Morgunblaðið - 28.01.1983, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 28.01.1983, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1983 Eftirvæntingin leynir sér ekki í svip yngstu nemendanna í Alftanesskóla á leiðinni í skólabílnum til Reykjavíkur, til að skoða þekkt listasöfn, og að fara upp í turn Hallgrímskirkju. kirkjuturn trónar upp úr byggðinni. Safnferðin var far- in til höfuðborgarinnar í lista- safn Asmundar Sveinssonar og í listasafn Einars Jónsson- ar. Jafnframt því fór ég með krakkana upp í turn Hall- grímskirkju ásamt Linda, bíl- stjóra skólabílsins. Reykjavík var þar skoðuð frá nýju sjón- arhorni þ.e.a.s. úr lofti, og kirkjan sjálf einnig skoðun lít- illega. Það var greinilegt að nem- endur Álftanesskóla kunnu vel að meta umrædda ferð, enda ríkti mikil eftirvænting hjá krökkunum. Það var mjög at- hyglisvert að sjá svo unga krakka hrífast svo mikið og innilega af listaverkum Ás- mundar Sveinssonar og Ein- ars Jónssonar. Framlag Ásmundar Sveins- sonar og Einars Jónssonar er mjög stórt í íslenskri list. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa unnið af miklum krafti, og verið mjög einlægir og trúaðir á það sem þeir tóku sér fyrir hendur í list sinni. Endur- speglast sú hugsjón í mynd- verkum þeirra. En þar sem nýkomin er út bók um Einar Jónsson, þá ætla ég að láta Undraheimur Ásmundarsafiis Krakkar úr Alftanesskóla í könnunarferð — eftir Björgvin Björgvinsson kennara Þegar við sem búum í Reykjavík lítum yfir á Álfta- nes, þá eru okkur flestum ef- laust efst í huga Bessastaðir, enda á forsetasetrið á Bessa- stöðum sér mikla og merkilega sögu. Að því fagra setri bein- ast augu allra íslendinga í gegnum fjölmiðlana, og ekki síst nú í tíð okkar jákvæða og framsýna forseta Vigdísar Finnbogadóttur. í næsta ná- grenni Bessastaða er blómleg byggð, Álftanes. Á Álftanesi virðist mikil gróska ríkja og byggðarlagið stækkar ört. isvagnar eru í Bessastaða- hreppi. Þar sem ég kenni myndlist við Álftanesskóla þá fannst mér alveg tilvalið að notfæra mér skólabílinn til gagns fyrir kennsluna. Það var því úr að ég fór með nemendur skólans í sérstaka safnferð til Reykja- víkur nú nýverið. Fórum við í fjórum hópum á tveimur dög- um og langar mig til að gera þessari ferð einhver skil hér. Frá Álftanesi virkar Reykjavík sem stór og mikil borg, þar sem Hallgríms- Björgvin Björgvinsson. Barnaskóli Álftaness er einnig í mikilli framför og nemend- um fjölgar þar ört; eru nú um 115. Eins og við þekkjum flest úr sveitinni þá er það yfirleitt skólabíll sem ekur nemendúm til og frá skólanum. Mér finnst dálítið gaman að því, að á Álftanesi er sami háttur hafð- ur á þ.e.a.s að nemendum er ekið í skólabíl í skólann og heim aftur að kennslu lokinni. Finnst mér það dálítið skemmtilegt, sérstaklega vegna þess að Álftanes er í rauninni við bæjardyr Reykja- víkur. En skólabíllinn er nauð- synlegur þar því engir stræt- Guðjón Bjarnfreðsson safnvöröur í Asmundarsafni segir krökkunum frá listaverkunum þar. Stóra gifsmyndin er verkið, Björgun úr sjávarháska frá 1926, en frá henni bendir Guðjón á annað verk frá nýja tímanum í list Ásmundar Sveinssonar. nægja að lýsa komu okkar í Ásmundarsafn, og þá um leið í minningu um Ásmund sjálfan, sem lést fyrir nokkrum vikum. En ég vil taka það fram að það var tekið mjög vel á móti okkur á báðum stöðunum. Það sem mér fannst sér- staklega athyglisvert við þessa heimsókn var mikill áhugi krakkanna fyrir öllu því sem fyrir augu bar. Það var eins og börnin væru undrandi og hrif- in í senn af hinni margbreyti- legu list Ásmundar og það var eins og þau skildu á sinn ein- falda og einlæga hátt list hans mun betur en fullorðið fólk gerir. Þegar Ásmundur kom fram með sínar frábæru myndir um hið vinnandi fólk, þá varð hann fyrir aðkasti þeirra manna sem skildu ekki fram- sýni hans. Dæmi um myndir í þessum flokki eru t.d. „Járnsmiðurinn" „Vatnsber: inn“ og „Þvottakonurnar". I þessum verkum lýsir hann á listrænan hátt þrautseigju og krafti, enda sagði Ásmundur að sér fyndist allt vinnandi fólk fallegt fólk. Allir sem skilja vildu gátu séð að þar fór listamaður með jákvæð við- horf. Ég bað safnvörðinn í Ás- mundarsafni, Guðjón Bjarn- freðsson, að lýsa fyrir krökk- unum því helsta sem fyrir augu bar: Fremst í salnum var staðnæmst við verkið Björgun úr sjávarháska, gert 1926, sem er stór og mikil gifsmynd. Þar er listamaðurinn að túlka björgun á raunastundu, en á þessum tíma var mikil slysa- hætta þegar menn fóru út á opnum bátum til veiða. Þarna fremst í salnum mætast nýi og gamli tíminn í list Ásmundar. Skyndilega bendir Guðjón safnvörður krökkunum á myndverk úr járni sem er gjörólíkt stóru gifsmyndinni. En það er verkið Friðar- og Landnámssól frá 1972, gert í tilefni af 1100 ára byggð á ís- landi, það var síðasta verk Ásmundar á 50 ára löngum listferli hans. Það stendur nú í Árbæ, þar sem leiðirnar liggja til austurs og vesturs út úr Reykjavík. Nú, við höldum áfram að skoða safnið og för- um hratt yfir sögu. Tréskuro- artímabilið er talið af mörgum það besta í list Ásmundar. í enda safnsins stendur ein af mörgum tréskurðarmyndum hans „Móðurást“ frá 1948, sem lýsir stemmningu frá stríðsár- unum; stríðshrjáð móðir með sundurskorið barn í fanginu. Frá Móðurást" þá leiðir Guð- jón krakkana að einu sér- kennilegu, en skemmtilegu verki, en það er „Andardráttur á glugga", gert úr járni og gleri 1967, sem er úr þjóð- trúnni, óvættur, sem andar á glugga. Hægt er að hreyfa hluta verksins fram og til baka (hreyfilist) Guðjón fór með skemmtilega stöku fyrir krakkana sem listamaðurinn /■ Snjór með mesta móti Innri Múla, Harúaslrönd, 14. janúar. RAFMAGN fór af klukkan 19, • • Olfushreppur: Fjárhags- áætlun ’83 fullgerð l'orlákshofn, 24. janúar. Fjarhagsáætlun Ölfushrepps 1983 er nú fullgerð og fram- kvæmdaáætlun vel á veg komin. Niðurstöðutölur eru 23.883.000 kr. Helstu tekjur eru: Útsvar kr. 13.000.000, eða 54,43% Fasteignagj. kr. 2.500.000, eða 14,65% Aðstöðugj. kr. 2.711.000, eða 11,35% Helstu útgjaldaliðir eru: Ýmis lögb. framlög 2.612.000 eða 10,94% Æskul.- og íþróttamál 2.508.000 eða 10,50% Fræðslumál 2.064.000 eða 8,64% Yfirstjórn sveitafél. 1.825.500 eða 7,64% Hreinlætismál 1.466.000 eða 6,14% Til eignabreytinga og gjaldfærðra fjárfest- inga, kr. 7.023.500 eða 29,42% J.H.S. laugardaginn 8. janúar og var rafmagnslaust í sólarhring. Það var mjög bagalegt fyrir alla, en þó einkum fólk, sem varð að hand- mjólka allt upp í 20 kýr. Síminn fór líka og þá versnaði nú málið, þar sem við vorum sambandslausir við önnur héruð. Veður var vont, stórhríð og urðu margir, sem voru á ferð um sveitina, að skilja bíla sína eftir og labba til næsta bæjar og gista þar. Þegar þetta er skrifað er enn ófært til Patreksfjarðar, en ver- ið er að reyna að opna Kleifar- heiði. Óvíst er þó, hvort það tekst. Þótt svona sé, hef ég eng- an heyrt kvarta. Suma var að vísu farið að vanta kaffi til að hella upp á könnuna, en það er nú að færast til betri vegar, því jarðýta fór í gær um sveitina með vörur frá verslunum. Snjór er nú með mesta móti. S.J.Þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.