Morgunblaðið - 02.02.1983, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
rn
GENGISSKRANING
NR. 20 — 1. FEBRÚAR
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dónsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 írskt pund
(Sérstök
dráttarréttindi)
31/01
Kaup Sala
18,900 18,960
28,690 28,781
15,278 15,327
2,1701 2,1770
2,6239 2,6322
2,5120 2,5199
3,4723 3,4834
2,6894 2,6980
0,3894 0,3907
9,3264 9,3560
6,9409 6,9629
7,6210 7,6452
0,01328 0,01332
1,0865 1,0900
0,1979 0,1985
0,1449 0,1453
0,07849 0,07874
25,373 25,454
20,4252 20,4904
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
1. FEBR. 1983
— TOLLGENGI í FEBR. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzk florina
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 írskt pund
Sala gengi
20,856 18,170
31,659 29,526
16,860 14,769
2,3947 2,1908
2,8954 2,6136
2,7719 2,4750
3,8317 3,4662
2,9678 2,7237
0,4298 0,3929
10,2916 9,2105
7,6592 6,9831
8,4097 7,7237
0,01465 0,01339
1,1990 1,0995
0,2184 0,1996
0,1598 0,1462
0,08661 0,07937
27,999 25,665
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0%
5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 8,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍITLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir. .... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalan ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungí, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. juní 1979.
Byggingavisitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18 — 20%.
Umhugsun um dýrin
— einkum fuglana
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 er
Litli barnatíminn. Stjórnendur:
Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra
Þorsteinsdóttir.
— Þessi þáttur er tileinkaður
umhugsun um dýrin, sagði Sess-
elja og þá sérstaklega um fuglana
núna í kuldanum. Smáleikþáttur
sem við setjum upp heitir „Hanna
kemur í heimsókn". Það er Freyja,
9 ára gömul, sem leikur þessa 5
ára gömlu stelpu, Hönnu. Lesnar
verða stuttar sögur: Má ég eiga
hann? sem er þýdd saga um gælu-
dýr. Hin heitir Bjössi og hvolpur-
inn hans, eftir Heiðdísi Norðfjörð.
Þar segir frá borgarstrák og
hvolpinum hans, en það slettist
svolítið upp á vinskapinn hjá
þeim. Svo ætlum við að spila lagið
Gamla sorry Grána, með honum
Megasi.
Sjónvarp kl. 21.50:
Spekingar
spjalla
Bengt Feldreich
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50
er þáttur sem nefnist Spekingar
spjalla.
Hljóðvarp kl. 15.00:
Miðdegistónleikar
— íslensk tónlist
A dagskrá hljóðvarps kl. 15.00
eru miðdegistónleikar, íslensk
tónlist.
Rögnvaldur Sigurjónsson leik-
ur á píanó „Barnalagaflokk" eft-
ir Leif Þórarinsson og „Dimmal-
imm“ eftir Atla Heimi Sveins-
son. Ingvar Jónasson og Guðrún
Kristinsdóttir leika saman á
víólu og píanó Sex íslensk þjóð-
lög í útsetningu Þorkels Sigur-
björnssonar. Einar Jóhannesson
og Sinfóníuhljómsveit fslands
leika Klarinettukonsert eftir
Áskel Másson; Páll P. Pálsson
stjórnar.
Ivojfur l'órarinsson
Uorkell Sigurbjörnsson
Þetta er umræðuþáttur frá
sænska sjónvarpinu, þar sem
Nóbelsverðlaunahafar í lækn-
isfræði, eðlisfræði og efna-
fræði ræða um framfarir í
vísindum og heimsmál í Kon-
ungsbókhlöðunni í Stokk-
hólmi. Umræðum stýrir
sænski sjónvarpsmaðurinn
Bengt Feldreich, en þátttak-
endur auk hans eru læknarnir
Sune Bergström (Svíþjóð),
Bengt Sámuelsson (Svíþjóð)
og John Vane (Englandi),
eðlisfræðingurinn Kenneth G.
Wilson, (Bandaríkjunum) og
efnafræðingurinn Áaron Klug
(Englandi).
Utvarp Reykjavík
A1IÐNIKUDAGUR
2. febrúar.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rósa Baldursdóttir
talar.
8.30. Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„LíP‘ eftir Else Kappel. Gunn-
vör Braga lýkur lestri þýðingar
sinnar (19).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
IJmsjón: Ingólfur Arnarson.
10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur
Ásgeirs Bl. Magnússonar frá
laugardeginum.
11.05 Létt tónlist. Dukc Ellington,
Stephane Grappelli, The Broth-
er Johnson, Ragnhildur Gísla-
dóttir, Stuðmenn og Grýlurnar
o.fl. ieika og syngja.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. í fullu fjöri. Jón
Gröndal kynnir létta tónlist.
14.30 „Tunglskin í trjánum",
ferðaþættir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (14).
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk
tónlist. Kögnvaldur Sigurjóns-
son leikur á píanó „Barnalaga-
flokk“ eftir Leif Þórarinsson og
„Dimmalimm“ eftir Atla Heimi
Sveinsson/ Ingvar Jónasson og
Guðrún Kristinsdóttir leika
saman á víólu og píanó Sex ís-
lensk þjóðlög í útsetningu Þor-
kels Sigurbjörnssonar/ Einar
Jóhannesson og Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leika Klarinettu-
konsert eftir Áskel Másson;
Páll P. Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga harnanna: „Al-
addín og töfralampinn". Ævin-
týri úr „Þúsund og einni nótt“ í
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar. Björg Árnadóttir lýkur
lestrinum (10).
16.40 Litli harnatíminn. Stjóm-
endur: Sesselja Hauksdóttir og
Selma Dóra Þorsteinsdóttir.
17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Gísla og Arnþórs Hclgasona.
18.05 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar. a. Concerto
grosso op. 6 nr. 1 eftir Arcang-
elo Corelli. St. Martin-in-the-
Fields hljómsvcitin leikur; Nev-
ille Marriner stj. b. „Exultate
Jubilate", mótetta k. 165 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Elly Ameling syngur með Ensku
kammersveitinni; Raymond
Leppard stj. c. Fiðlukonsert í d-
moll op. 47 eftir Jean Sibclius.
Zino Francescatti leikur með
Filharmoníusveitinni í New
York; Leonard Bernstein stj. d.
Sinfónía nr. 3 op. 27 eftir Carl
Nielsen. Ruth Guldbæk og Ni-
els Möller syngja með Konung-
legu hljómsveitinni í
Kaupmannahöfn; Leonard
Bernstein stj.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar" eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les þýð-
ingu sína (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (3).
22.40 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.05 Kammertónlist. Leifur Þór-
arinsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGIIR
2. febrúar
18.00 Söguhornið
IJmsjónarmaður Guðbjörg Þór-
isdóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir
hans
Grangerford-fjölskyldan
Framhaldsflokkur gerður eftir
sögum Mark Twains.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.35 Hildur
Annar þáttur, endursýndur
Dönskukennsla i tíu þáttum.
Þættirnir lýsa dvöl íslenskrar
stúlku í Danmörku.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaigrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vísindi
IJmsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.05 Dallas
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 Spekingar spjalla
Nóbelsverðlaunahafar 1982 í
la knisfræði, eðlis- og efnafræði
tæða vísindi og heimsmál í
Konungsbókhlöðunni í Stokk-
hólmi. 1'mra‘ðum stýrir sænski
sjónvarpsmaðurinn Bengt
Feldrcich.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
22.50 Dagskrárlok.