Morgunblaðið - 02.02.1983, Page 9

Morgunblaðið - 02.02.1983, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 85009 85988 Skerjafjörður ódýr 3ja herb. íbúö Laus Ibúðin er á jarðhæð sérinn- gangur og sér hiti. Afh. strax. Verð 650 þús. Ljósvallagata 2ja herb. Rúmgóð ibúð í kjallara. Stórt eldhús. Gott hjónaherb. Björt íbúð. Verð 750 þús. Hlunnavogur 4ra herb. risíbúð Efri hæðin i tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi, rúmgott eldhús. Þvottahús ínnaf eldhúsi. Eign í góðu ástandi. Verð 1.150 þús. Furugrund 4ra herb. Ibúöin er á miöhæö í þriggja hæöa húsi. Rúmgott eldhús. íbúðarherb. í kjallara. Stórar suðursvalir. Verð 1.500 þús, Seljahverfi — 4ra----5 herb. íbúðin er á 2. hæð. Sér þvotta- hús. Vönduð eign. Gott tréverk. Frágengin sameign. Stórt herb. í kjallara. Verð 1.250 þús. Miövangur— 4ra—5 herb. Góö íbúö á 2. hæö. Sér þvotta- hús og búr. Herb. á sér gangi. Björt og skemmtileg íbúð. Skipti á minni eign með pen- inga milligjöf. Sér hæö í Kópavogi Efri hæð í tvíbýiishúsi. Stærð ca. 120 fm. Nýtt gler. Stór lóð. Bílskúr. Verð um 1.650 þús. Raöhús í Seljahverfi meö innb. bílskúr Séríbúð á jaröhæö Nær fullbúiö hús á þremur hæðum. Á jaröhæöinni er inn- byggður bílskúr og 2ja herb. íbúð. Grunnfl. 96 fm. Tvennar svalir. Vönduð eign. Möguleiki á að taka ódýrari eign upp í kaupverð. Kjöreignr Ármúla 21. 85009 — 85988 Oan V.8. Wlium, MgtraMngur. Ólafur Guðmundsson sölum. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI 24647 Hamraborg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalir. Bílskýli. Ákv. sala. Eignaskipti á raöhúsi á Selfossi æskileg. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð. Breiðholt 3ja herb. á 2. hæð. Suöursvalir. Laus eftir samkomulagi. Hafnarfjöröur 6 herb. íbúð á 1. hæö í norður- bænum. 4 svefnherb. Sér þvottahús. Tvennar svalir. Laus strax. Selfoss Einbýlishús 6 herb. Tvöfaldur bílskúr. Æskileg skipti á íbúö í Reykjavík. Hveragerði Einbýlishús 4ra herb. Stór bílskúr. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Fer inn á lang flest heimili landsins! 9 [266001 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDID GARÐABÆR Einbýlishús á einni hæö ca. 200 fm. auk 50 fm bilskúrs. Husiö skiptist i 4 svefnherb. á sér gangi, eitt forstofu- herb., gestasnyrtingu, skála. stórar stofur meö arni, gott eldhús. Fallegt hús á góöum staö. Laust mjög fljótlega. Verö 3.0 millj. VESTURBÆR Einbýlishús, sem er timburhús á steypt- um kjallara ca. 85 fm aö grfl. Uppi er 4ra herb. íbúö meö nýju eldhúsi, gleri og gluggum. Bilskúr. Niöri er hægt aö hafa sér 3ja herb. ibúö. Stór lóö. Húsiö er laust nú þegar. Verö: Tilboö. GARÐABÆR Endaraöhús á einni hæö um 200 fm auk 50 fm bilskúrs. Hægt er aö hafa tvær ibúðir i husinu. Óvenjulegt og skemmti- legt hús. Húsiö myndar ramma utan um lokaöan garö sem gefur mikla mögu- leika. Góöur staöur. Verö: 2,9 millj. MELGERÐI Einbýlishús sem er hæö og ris ca. 80 fm aö grfl. I húsinu eru 5 svefnherb. Gott hús. Stór bilskúr. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. góöri ibúö. Verö: 2,8 millj. SMÁÍBÚÐARHVERFI Einbýlishús sem er hæö og ris ca. 86 fm aö grfl. Uppi eru 4 svefnherb. og baö- herb. Niöri er hol, tvær samliggjandi stofur, gestasnyrting, eitt hver, eldhús og þvottaherb. 55 fm bilskúr. Mjög skemmtilegt og vandaö hús. Verö: 2,8 millj. KEILUFELL Einbýlishús sem er hæö og ris ca. 150 fm. I risi eru 3 svefnherb. og baöherb. Niöri er eitt herb , stofur, eldhús og gestasnyrting, þvottur. Bílageymsla fylgir. Húsiö getur veriö laust mjög fljótlega. Verö: 2.9 millj. HEIÐARGERÐI Einbýlishús sem er kjallari og tvær hæöir samt. um 180 fm. Ðilskúrsréttur. Stækkunarmöguleikar. Verö: 2,0 millj. FJARÐARÁS Einbylishús sem er tvær hæöir samt. um 300 fm. Niöri er hægt aö hafa 3ja herb. ibúö, auk þess er þar mjög stór og rúmgóöur bilskúr. Hæöin er tilb. undir tréverk. Húsiö er frág, utan. Mjög aögengileg eign. Verö: 2,6 millj. AUSTURBÆR Einbýlishus sem er kjallari og hæö, samt. um 160 fm. Húsiö er rúml. fok- helt. Niöri er 50 fm bOskúr. Skipti mögu- leg. Verö: Tilboö. SKÓGARHVERFI Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum samt. um 280 fm. Hús þetta er allt hiö vandaöasta aö gerö. 5 svefnherb. Stór- ar stofur. Ef þú ert aö leita aö skemmti- legu og vönduöu einbýlishúsi, þá er þetta eign fyrir þig. Vinsamlega haföu samband viö okkur. ARNARTANGI Einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm. I hús- inu eru 5 svefnherb., gestasnyrting, baö- herb., eldhús og stofur. Ðilskúr. Húsiö er laust mjög fljótlega. Verö: 2,0 millj. SAMTÚN Hæö og ris samt. um 120 fm i tvibýlis, steinhusi. Sér hiti. Sér inng. Góöur bilskúr. Skemmtileg eign. Verö: 1.600 þús. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 140 fm hæö í fjórbýlishúsi. Sér þvottaherb., sér hiti. Laus fljótlega. Verö 1.600 þús. LAUFÁS GAROABÆ Fyrsta hæö i tvibýlishúsi, ca. 140 fm. Allt sér. Góöur bilskúr. Verö: 1.750 þús. KÓNGSBAKKI 5 herb. ca. 120 fm ibúö á 3. hæö i enda i blokk. Þvottaherb. i íbúöinni. 4 ssvefnherb. Suöur svalir. Skipti mögu- leg á 2ja—3ja herb. ibúö. Verö: 1.400 þús. ESPIGERÐI 4ra—5 herb. ca. 105 fm ibuö á 2. hæö i 3ja hæöa blokk 3 svefnherb. á sér gangi. Parket á gólfum. Sér þvottaherb. Verö: 1.550 þús. FOSSVOGUR 6 herb. ca. 140 fm ibúö á 2. hæö i 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. i íbúöinni. Góö íbúö á frábærum staö. Suöur sval- ir. Laus nu þegar. BREIÐVANGUR 5—6 herb. ca. 130 fm ibúö á efstu hæö i blokk. 4—5 svefnherb. Þvottaherb. í ibúöinni. Mjög vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Fallegt útsýni. Bilskur. Verö: 1.600 þús. ÁLFTAHÓLAR 5 herb. ca. 117 fm ibúö á 5 hæö í há- hýsi. Suöur svalir. íbúöin er laus strax. Verö: 1.300 þús. SUÐURVANGUR 4ra—5 herb. ca. 120 fm ibúö á 1. hæö í 6 ibúöa blokk. Þvottaherb. i ibúöinni. Stórar svalir. Laus fljótlega. Verö: 1.250 þús. LAUGATEIGUR 4ra herb. ca. 120 fm ibuö á 1. hæö i þribýlishúsi. Allt sér. Góöur bilskúr. Veró: 1.750 þús. Fasteignaþjónustan Austuntræti 17, s. X6CC Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Einbýli — tvíbýli Garðabæ 310 fm húseign á 2 hæöum vió Dals- byggö meö innb. bílskúr. Húsiö er frág. aö utan, neóri hæóin er íbuöarhæf en efri hæöin einangruö og meö miöstööv- arlögn. Teikn. á skrifstofunni. Einbýlishús Smáíbúöahverfi Til sölu 155 fm hús á 2 hæöum ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2,6—2,8. Einbýlishús í Hafnarfiröi 125 fm gott einbýlishús v. Reykjavíkur- veg (steinhús), húsiö er mikiö endurnýj- aö Niöri eru 3 litlar saml. stofur, eldhús og fl. Uppi eru 2—3 herb. og sjónvarps- hol, í kj. þvottaherb. og geymslur. Getur losnaö fljótlega. Góö lóö. Verö 1500—1600 þús. Sérhæö í Noröurbænum Hf. Vorum aó fá til sölu 5 herb. 145 fm nýlega vandaöa efri sérhæö ásamt 70 fm rými i kj. sem er tilb. undir tréverk og málningu. Stórar suöur svalir. 30 fm bilskúr. Nánari uppl. á skrifstofunni. Við Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm vönduö ib. á 3. hæö, (endaíb ). Bilskúrsréttur. Verö 1,4 míllj. Viö Þverbrekku 4ra—5 herb. 120 fm góö íb. á 7. hæö. Þvottaherb. i ibúöinni. Tvennar svalir. Glæsil útsýni. Getur losnaö fljótlega. Verö 1350 þús. Viö Álftamýri 3ja herb. 75 fm góö íb. á 4. hæö. Suöur svalir. Verö 1050 þús. Viö Súluhóla 3ja herb. 85 fm vönduö ib. á 1. hæö. Verö 1,1 millj. Viö Kjarrhólma 3ja herb. 85 fm góö ib. á 3ju hæð. Þvot- taherb. í íb., s.svalir. Verö 1,1 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. 75 fm góö íb. á jaröhæö. Verö 950—1 millj. Viö Hamraborg 2ja herb. 65 fm faileg íb. á 8. hæó. Bilastæói i bílhýsi Laus fljótlega. Verö 900 þús. Viö Miðvang 2ja—3ja herb. 75 fm vönduö íb á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi Verö 950—1 millj. Viö Njálsgötu 2ja herb. 50 fm snotur íb. á 1. hæö. Sér inng., sér hiti. Verö 550 þús Höfum kaupanda aö góöri 2ja herb. ib. i Austurbænum. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðtnsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Love logfr 16767 Til sölu: Lindargata Góð 3ja herb. risíbuð í stein- húsi. Laus strax. Útb. 500 þús. Breiðholt Ca. 110 fm 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi viö Hrafnhóla. Laus strax. Nesvegur Ca. 100 fm 4ra herb. íbúö með bílskúr í tvíbýli. Laus strax. Leifsgata íbúð á tveimur hæðum meö bílskúr. Á neðri hæð eru tvær saml. stofur, gestaklósett og eldhús. Efri hæð 4 svefnherb. og baðherb. Suður svalir. Bein sala. Ásgarður — raðhús 130 fm. Allt ný standettt. Falleg ibúð. Útb. 1.250 þús. Einbýlishús A byggingarstigi í Garöabæ. Stór tvöfaldur bílskúr. íbúöar- hæft. Glæsilegt einbýlishús full- frágengiö i Seljahverfi. Einbýli á tveim hæðum í vesturbænum í Kópavogi.. Hentugt fyrir tvær íbúöir. Bein sala. Laust fljót- lega. Einar Sigurösson hri. Laugavegi 66. Sími 16767, heimasími 77162 .Auglýsinga- síminn er 2 24 80 Einbýlishús v. Vesturberg 200 fm auk 34 fm bílskúrs. A 1. hæö sem er um 150 fm eru stofur, fjölskyldu- herb., eldhús og svefnálma. i kjallara eru herb., geymsla, þvottahús o.fl. Glæsilegt útsýni. Verö 2,6 millj. Fossvogur — Fokhelt Vorum aö fá til sölu 115 fm 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrifstofunni (ekki í síma). Glæsilegt einb. v. Hofgarða 247 fm einbýlishús á glæsilegum staö m. tvöf. bílskúr auk kjallararýmis. Allar innanhústeikningar fylgja. Samþ. úti- sundlaug. Góö lóö og gott útsýni. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Einbýlishús í Norðurbænum Hf. Einlyft, nýlegt 147 fm einbýlishús m. tvöf. bilskúr. Góö lóö. Teikningar og all- ar nánari upplýs. á skrifst. í Seljahverfi — Fokhelt 306 fm glæsilegt tvílyft einbylishus m. 40 fm bilskúr. Uppi eru m.a. 4 svefn- herb., eldhús. þvottaherb., baö, skáli og stóor stofa. I kjallara er möguleiki á litilli íbúö. Teikn. og allar nánari uppýsingar á skrifstofunni. Glæsilegt raðhús í Fljótaseli Raöhús sem er samtals aö grunnfleti 250 fm. Lítil snotur 2ja herb. ibúö i kjall- ara m. sér inng. Falleg lóö. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Skipti á 4ra herb. ibúö i Seljahverfi koma til greina. Fossvogur — Fokhelt Vorum aö fá 115 fm íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Upplýs. aöeins á skrif- stofunni. Við Vesturberg 4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1300 þúe. Viö Hvassaleiti m. bílskúr 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Bilskúr. Verö 1500 þús. Við Sigtún 4ra—5 herb. 115 fm skemmtileg risíbuö i góöu standi. Verö 1300 þús. Við Vitastíg 3ja herb. íbúö á 1. hæö i nýju húsi. Verö 1000—1050 þús. Viö Miðtún 3ja herb. nýlega standsett íbúö á 1. hæö. Bilskursréttur. Malbikaö plan. Verö 1100 þús. Við Efstasund 2ja herb. snotur íbúö á 1. hæö. Viö- arklædd stofa. Góö lóó. Verö 750—780 þús. Lóö á Seltjarnarnesi Vorum aö fá til sölu 900 fm lóö á mjög góöum staö á Seltjarnarnesi noröan- veröu. Uppdráttur og teikn. á skrifstof- unni. Raöhúsalóöir í Ártúnsholtinu Höfum til sölu glæsilegar raóhúsalóöir á einum besta útsýnisstaö i Artúnsholt- inu. Byggja má um 190 fm raöhús ásamt 4Q fm bilskúr. Nú eru aöeins óseldar 3 lóóir. Uppdráttur og nánari upplýs. á skrifstofunni. Fullbúin skrifstofuhæð í miðborginni Höfum fengiö til sölumeöferöar 240 fm góóa skrifstofuhæö í miöborginni. Hæöin skiptist m.a. þannig: 7 góö herb., fundarherb., skjalageymsla, móttökusalur, biöatofa, vélritunar- herb., Ijósritunar- og skjalaherb., eld- húa, anyrting o.fl. Vióarklæóningar, teppi, afgreiösluborö o.fl. Teikningar og frekari upplys. á skrifstofunni. Vegna góörar sölu und- anfariö höfum viö kaup- endur að ýmsum gerö- um og stæröum fast- eigna m.a.: Vantar 3ja herb. ibúö i Hliöunum. Vantar 3ja herb. ibúö á hæö i vesturborginni. Góö ibúó i boöi. Vantar 4ra herb. ibúö á hæö i vesturborginni. Vantar 4ra—5 herb. ibúö i Hliöunum. Vantar 4ra herb. ibúö i Háaleitishverfi. EwnflmioLynin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjon Sverrir Kristinsson Valtyr Sigurösson lögfr Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnstemn Bech hrl Simi 12320 Kvöldsimi sölumanns 30483. HRAUNBÆR 3ja herb. íbuö á 1. hæö i fjölbýltshúsi Ibúöin er i góöu ástandi Verö 1.050 þus. Bein sala eöa skipti á stærri eign. KJARRHÓLMI 3ja herb. ibúö á 1. haaö i fjölbýlishúsi. Þetta er góö eign meö nýlegum innrétt- ingum. Sér þvottaherb. i ibúöinni. Suö- ur svaltr. Gott útsýni. HÖFUM KAUPENDUR aö 2ja—5 herb. ris og kjallaraibuöum. Ymstr staðir koma til greina. Ibuöirnar mega i sumum tilfellum þarfnast standsetningar. Góöar utb. geta veriö i boöi. HÖFUM KAUPANDA aö raðhúsi í Vesturborginni, gjarnan fokheltu eóa t.u. treverk. Um bein kaup getur oröiö aó ræöa eöa skipti á 4ra—5 herb. góöri íbuö. HÓFUM KAUPANDA aö góóri 2ja herb. ibuö, gjarnan i Breiöholtt eöa austurhl. borgarinnar Góö útb. i boói fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 3ja—4ra herb. tbúö, gjarnan i Fossvogi eöa Háaleitishverfi. Góö útb. HÖFUM KAUPANDA aö huseign i gamla bænum, má þarfn- ast standsetnmgar. Góö utb. i boöi fyrir rétta etgn. HÖFUM KAUPENDUR aö goöum einbylishúsum, raöhúsum og sérhæöum Vmsir staöir koma til greina. Fyrir réttar eignir geta veriö mjög góöar útb. i boði. HÖFUM KAUPANDA aö 4ra—5 herb. ibúó. gjarnan í Arbæj- ar- eöa Breiðholtshverfi. Góö utb. » boöí. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson Agúst Guömundsson Helgi H. Jónsson viöskfr. Álfakskeið 2ja herþ. 67 fm íbúö á 1. hæö. Suður svalir. Bílskúr. Verð 900—950 þús. Kaldakinn 2ja—3ja herb. með sér inng. 77 fm íbúð í kjallara. Dúfnahólar Góö 65 fm íbúö með útsýni. Verð 850 þús. Flúðasel 3ja herb. 75 fm íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Verð 900 þús. Kópavogsbraut 90 fm sérhæð i tvíbýli. Allt sér. Mikið endurnýjuð. Bygginga- réttur. Leírubakki 86 fm ibúð á 1. hæð, enda. Sér lóö. 2 herb. í kjallara. Skerjabraut 85 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 950 þús. Vesturberg 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 950 þús til 1 millj. Hrafnhólar 110 fm íbúð á 1. hæð i fjölbýl- ishúsi. Verð 1,2 millj. Leifsgata Hæð og ris alls 125 fm. Bílskúr. Verð 1,4—1,5 millj. Miðvangur 190 fm raðhús á tveimur hæð- um. Sambyggöur bílskúr. Verö 2,3—2,4 millj. Hverfisgata Hf. Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Timbur. Talsvert mikiö endur- nýjað. Verð 1250—1300 þús. Marargrund Fokhelt einbýlishús. Hæð og ris, alls ca. 240 fm. 50 fm bíl- skúr. Verð 1,4 millj. Jóhann Daviösson sími 34619 Ágúst Guðmundsson sími 41102. Helgi H. Jónsson viö- skiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.