Morgunblaðið - 02.02.1983, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 02.02.1983, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 10 Raðhús Selás Á frábærum útsýnisstað Höfum til sölu þessi glæsilegu raöhús við Næfurás, sem er einn fallegasti útsýnisstaður í Reykjavík. Húsin eru um 215 fm aö stærö á tveimur hæöum meö innbyggðum bílskúr. Stærð lóöa er um 40Ö fm. Húsin seljast fokheld, meö lituöu áli á þaki, plasti í gluggum og grófjafnaðri lóö. j húsunum er gert ráö fyrir arni. Afhendingartimi á fyrsta húsi er 01.07. 1983. Greiðslukjör eru þau aö húsín seljast á verðtryggðum kjörum og má útborgun dreifast á allt að 12 mánuði og ''ftirstöðvar eru lánaðar til allt að 10 ára. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SFttRISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Pór Sigurðsson 81066 Leitid ekki langt yfir skammt Vantar Okkur vantar tilfinnanlega allar gerðir 2ja herb. íbúða á söluskrá. Vantar 3ja herb. íbúðir sér í lagi í Neðra-Breiðholti og eldri bæjarhlutum. Vantar 4ra herb. íbúðir hvar sem er á höfuðborgarsvæð- tnu. Vantar mjög tilfinnanlega góöar sérhæöir ásamt bílskúr. Höfum fjársterka kaupendur á söluskrá. Vantar allar geröir raðhúsa og einbýlishúsa á öllum bygg- ingarstigum á söluskrá. Sér í lagi hús á einni hæð. HúsafeH FASTEIGNASALA Langholtsvegi IIS Adalsteínn PélUTSSOn (Bæiarieibahusmu) simi 8 1066 Bergur Guonason hdl ^P^JHÚSEIGNIN ^Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2. hæð. Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfarið vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verö 850 þús. Dunhagi — 3ja herb. Góð 100 fm íbúö viö Dunhaga. 2 saml. stofur og stórt herb. Verö 1200—1250 þús. Skipti óskast á 4ra til 5 herb. ibúö í vesturbæ. Miðtún — 3ja herb. Mjög góð 3ja herb. ibúö á 1. hæð. Nýlegar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð tilboö. Eskihlíð — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 2. hæö, auka- herb. fylgja í risi og kjallara. Lítil veöbönd. Verð 1.050 þús. Sörlaskjól 3ja herb. — 70 fm íbúö auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1.250 til 1.300 þús. Eingöngu skipti á 4ra herb. íbúö meö bílskúr í vesturbæ. Álagrandi — 3ja herb. Ca. 70 fm íbúð viö Álagranda. Innréttingar á baö og í eldhús vantar. Verð 1200 þús. Við Seljabraut — 3ja—4ra herb. 115 fm íbúö á 4. hæð. 2 svefn- herb., hol, stór stofa, búr. Bíl- skýli. Bein sala. Við Laufvang — 5 herb. 128 fm íbúð á 2. hæö, 3 svefn- herb., 2 stofur. Þvottahús á hæð. Verð 1,4—1,5 millj. Bein sala. Rauðalækur — Eign í sérflokki Höfum fengiö á söluskrá vora glæsilega hæö viö Rauöalæk sem skiptist í stóra stofu með arinn, hol, 3 svefnherb. meö góðum skápum, eldhús og baö meö topp innréttingum. Þvotta- hús og geymsla í íbúð. Sér kynding. Verð 2,1 millj. Bein sala. Laus strax. Framnesvegur — Raöhús Ca. 105 fm í endaraðhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrt- ingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr meö hita og rafmagni. Verö 1,5 millj. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm auk bílskúrs. 4 svefn- herb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Vestmannaeyjar Höfum fengiö til sölu 2 hæðir um 100 fm að flatarmáli hvor. íbúðirnar eru í toppstandi í gömlum stíl. Seljast saman eöa í sitt hvoru lagi. Verð 990 þús. Bein sala. Öll skipti koma til greina. Athugið myndir á skrifst. Verzlunarhúsnæöi Höfum fengiö 50 fm verzlunar- húsnæði á jaröhæö viö Hverfis- götu. Laust strax. Verö 600 þús. Vogar Vatnsleysuströnd 110 fm einbýli á tveimur hæö- um. Ris: 2 svefnherb. og geymsla. Hæö: 3 herb. og eld- hús. í viðbyggingu við hæöina er baö, eitt herb. og þvottahús. Tvöfalt gler. Verð 400 yil 450 þús. Skipti koma til greina á 2ja til 3ja herb. í Reykjavík. Vogar Vatnsleysuströnd — Lóð 3ja ha. lóö í Nýjabæjarlandi. Verö 300 þús. Höfum kaupanda er bráðvantar 3ja herb. íbúö í Vesturbæ. ,0 JHÚSEIGNIN O' Sími 28511 'T'' Sími 28511 O Skólavörðustígur 18, 2.hæð. Hús við Sólvallagötu til sölu. í húsinu er 4 herbergja íbúö, sem breyta má í tvær 2 herb. íbúöir. Einnig 3 herb. íbúö og tvær 2ja herb. íbúöir auk herbergja í kjallara. Jón Bjarnason hrl., símar: 11344 og 12461. GIMLI 25099 Eignir útiálandi Hverageröi — Kambahraun, 137 fm fokhelt einbýli, til afhendingar 1. apríl. Verö 550 þús. Hverageröi — Borgarhraun, 115 fm einbýlishús. Fullbúiö. Bíi- skúrsplata. Hveragerði — Heiöarbrún, raðhúsalóö á góöum stað. Verö tilboð. Þorlákshöfn, 85 fm fullbúiö raöhús allt í toppstandi. Bílskúr. Verö 1,1 millj. Hella, Rangárvallasýslu, 150 fm steinhús tilbúiö undir tréverk, ásamt 60 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur. Verð 850 þús. Hverageröi — Borgarheiöi, 3 parhús, rúmgóö stofa, 2 svefnher- bergi, bílskúr. Verð per hús 850 þús. Hveragerði — Lyngheiöi, 130 fm einbýli, svo til fullgert. Bílskúrs- réttur. Verö 1,3 millj. Hverageröi — Lyngheiöi, 130 fm einbýli, svo til fullgert. Bílskúrs- réttur. Verö 1,3 millj. Hveragerði — Heiðarbrún, 120 fm fallegt einbýlishús á einni hæö. Bílskúr. Laust strax. Verö 1,2 millj. Hveragerði — Kambahraun 125 fm einbýli. Tilbúiö undir tréverk. Bílskúrssökklar. Verö 800 þús. Hverageröi — Kambahraun, 125 glæsilegt einbýlishús. Stór bíl- skúr. Sundlaug. Gróðurhús. Skipti möguleg. HÖFUM MIKINN FJÖLDA EIGNA Á SKRA í HVERAGERÐI, SEL- FOSSI OG ÞORLÁKSHÖFN. HAFIÐ SAMBAND VIO UMBOÐS- MANN OKKAR í HVERAGERÐI HJÖRT GUNNARSSON ( SÍMA 99-4225. GIMLI FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU26 2. HÆÐ. SÍMI 25099. OIJND FASTEIGNASALA Starrhólar — 2ja herb. Mjög falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæö í einbýlishúsi. Furuinnrétt- ingar. Sér inngangur. Sér hiti. Sér rafmagn. Verö 950 þús. Miðbær — 2ja herb. í nýlegu steinhúsi í Miðbæ. íbúöin er stofa, svefnherb., geymsla, bað og eldhúskrókur. Verð 900 þús. Álfheimar — 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæð. Stofa með suöur svölum. Verð 950 þús. Fannborg — Kópavogi 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Svalir út frá stofu. Verð 1300 þús. Sérhæð á Seltjarnarnesi Efri hæð í tvíbýli. íbúðin er tæpir 200 fm og fylgir henni bílskúr. Glæsileg íbúö. Verö 2,6 millj. Raðhús í Bollagörðum Endaraðhús á tveimur hæöum. 2x96 fm. 27 fm bílskúr. Fallegt furuklætt eldhús. Stór stofa með suöurveröld. Innrétting ekki full- frágengin. Verö 2,5 millj. Raðhús á Framnesvegi Þetta er endaraöhús.á þremur hæöum ca. 30 fra aö grunnfleti. Á efstu hæð eru 2 svefnherb. og snyrting. Á miöhæö er stór stofa, lítil forstofa og stór gangur. Neðst er eldhús, þvottahús, snyrting, baö og geymsla. Á lóðinni er 20 fm upphitaður skúr. Verö 1500 þús. Raðhús í Norðurbænum í Hafnarfiröi Húsiö stendur á fallegum staö í Noröurbænum út viö hraunjaðar- inn. Þetta er endaraðhús á einni hæð, 4 svefnherb., stór stofa og boröstofa. Bílskúrinn er stór og bjartur. Gróöurhús í garöi. Verö 3 millj. Guöni Stefánsson sölustjóri, Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.