Morgunblaðið - 02.02.1983, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
20
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
fíwnhjnl
Starfskraftur óskast nú þegar í hálft starf til
aö sjá um kaffistofuna á Hverfisgötu 42. Til-
boö sendist augl.deild Mbl. fyrir 6.2. merkt:
„Samhjálp — 3843“.
Verslunarstjóri
Ungt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða
verslunarstjóra. Æskilegur aldur 25—35 ára.
Góö laun og söluprósenta í boði. Þarf aö
geta byrjaö sem fyrst. Skriflegar umsóknir
sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. febrúar merkt:
„Þ — 3613“.
1. stýrimaður —
háseta
1. stýrimann og vana háseta vantar á 190
lesta yfirbyggöan bát frá Hafnarfirði sem fer
á netaveiöar. Uppl. í síma 52030.
Mosfellssveit
Blaöbera vanta í Holta- og Tangahverfi.
Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293.
Garðabær
Blaöbera vantar í Blikanes og Haukanes.
Upplýsingar í síma 44146.
fMtogAuiM&fcife
Keflavík
Blaðberar óskast strax.
Uppl. í síma 1164.
Frá Grundaskóla Akranesi
Forfallakennsla
Kennara vantar í forfallakennslu í 4. bekk frá
1. mars til vors. Stöðuhlutfall %. Umsóknir
sendist til skólans fyrir 9. febrúar nk. Nánari
uppl. veitir skólastjóri Guöbjartur Hannes-
son, sími 93-2811.
Verktakar
Óskum aö ráöa trésmiði, múrara, pípulagn-
inga og rafvirkjameistara til að byggja 120
íbúðir ásamt verslunarhúsnæöi aö Austur-
strönd, Seltjarnarnesi.
Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri félags-
ins á skrifstofunni, Rekagranda 1, dagana
5.—10. febr. milli kl. 14 og 16.
Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 15.
febr. nk.
Byggung Reykjavík, sími 26609.
Þorvaldur Mawby.
Byggung Reykjavík
Oska eftir óskar eftir að ráða
aukavinnu
Upplýsingar í síma 27557.
Laus staða
Staöa sérfræöings við Oröabók Háskólans er
laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. júlí nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsækjendur skulu leggja fram meö um-
sókn sinni rækilega skýrslu um námsferil
sinn og fræöistörf, sem þeir hafa unniö,
fræöirit og ritgeröir sem máli skipta vegna
starfsins.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1.
mars nk.
Menn tamálaráðuneytið,
27. janúar 1983.
Ritari
meö góöa íslenskukunnáttu og dágóöa
þekkingu í ensku og dönsku, óskast á skrif-
stofu lögmanna. Til greina kemur aö tvær
konur skipti starfinu með sér.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
reynslu sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Lögmannsstofa — 3615“ fyrir 5. þ.m.
1. Byggingaverkfræðing eöa tæknifræðing til
aö annast gerð verkáætlana og eftirlit meö
framkvæmdum félagsins.
2. Gjaldkera til greiöslu reikninga og annarra
skrifstofustarfa.
3. Bílstjóra til útkeyrslu fyrir heildverslun fé-
lagsins.
Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri félags-
ins á skrifstofunni Rekagranda 1, dagana
5. —10. febr. milli kl. 14 og 16.
Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 15.
febr. nk.
Byggung Reykjavík, sími 26609.
Þorvaldur Mawby.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
óskast keypt
Söluturn
Óska eftir góöum söluturni meö góöa veltu.
Hef tök á góöri útborgun. Nafn, heimilisfang
og sími sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.
febrúar merkt: „Góð útborgun — 3610“.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1982, á eigninni Pólgata
6, risíbúð, ísafirði, þinglesinni eign Guöjóns
Höskuldssonar og Helgu Brynjarsdóttur, fer
fram eftir kröfu Péturs Axels Jónssonar hdl.
og innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni
sjálfri, mánudaginn 7. febrúar 1983 kl. 10.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
Guðmundur Sigurjónsson,
aðalfulltrúi.
húsnæöi óskast
íbúð í Vesturbænum
Við óskum eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö
í Vesturbænum fyrir starfsmann okkar. Upp-
lýsingar í síma 28777.
Lýsi hf.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1982, á eigninni Aðal-
stræti 26A, neðri hæö, isafiröi, talin eign
Sveins Oddgeirs Pálssonar, fer fram eftir
kröfu Péturs Axels Jónssonar hdl. á eigninni
sjálfri, mánudaginn 7. febrúar 1983 kl. 9.00.
Bæjarfógetinn á ísafiröi,
Guömundur Sigurjónsson,
að alfulltrúi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1982, á eigninni Tanga-
gata 23A, ísafiröi, þinglesinni eign Jóns Frið-
riks Jóhannssonar, og Jónu Guðmundu Inga-
dóttur, fer fram eftir kröfu Péturs Axels
Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri, mánudaginn
7. febrúar 1983 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
Guðmundur Sigurjónsson,
aðalfulltrúi.
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Bandalag jafnaðarmanna vantar skrifstofu-
húsnæöi á leigu. Ca. 50—70 m2 2—3 herb.
Helst í miðbænum eöa nágrenni hans. Vin-
samlegast hafiö samband við Hörð í síma
16767 og 77182 á kvöldin.
Einar Sigurösson hrl.
Laugarveg 66.