Morgunblaðið - 02.02.1983, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Handverksmaður
3694-7357. S: 18675.
Skattaframtal 1983
Tek aö mér skattframtöl fyrlr
einstakllnga. Sæki um frest.
Glssur V. Kristjánsson hdl.,
Reykjavikurvegi 62, Hafnarfiröi.
Simi 52963.
Skattframtöl
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Pantiö sem fyrst.
Ámi Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4,
Reykjavík. Símar: 14314 og
34231.
selur heildverslun, t.d. sæng-
urgjafir og fatnaö á ungbörn,
varan selst á heildsöluveröi.
Geriö góö kaup. Opið frá kl.
1—6e.h.
Markaöurinn Freyjugötu 9,
bakhús.
IO.O.F9=16402027%SÞorrabl.
I.O.O.F.7=16402027=Þorri
=REUA MIISITRISKIODARA:
RM Hekl?
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
2-2-Vs-Fr.-EH
□ Helgafell 5983227 IV/ V-2
□ Glitnir 598302027—Frl.
Fífur
Félagstundur miövikudaginn 2.
febr. að Borgartúni 22. kl. 8.00.
Stjórnin
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Aöalfundurinn veröur fimmtu-
daginn 3. februar kl. 20.30.
Stjórnin
Tilkynning
frá Skiöafélagi Reykjavíkur.
Mullers mótiö í skiöagöngu verö-
ur haldiö nk. sunnudag 6. febrú-
ar kl. 12.00 á hádegi viö Skíöa-
skálann i Hveradölum. Nafnakall
kl. 11.00 á skrifstofu félagsins í
Skiöaskálanum. Gengiö veröur
15 km og 7V4 km. Skráning á
mótsstaö. Allar uppl. veittar í
sima 12371.
Mótsstjórnin
ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN
Miövikudaginn 2. februar félags-
fundur aö Hótel Loftleiöum kl.
20.30 í Ráöstefnusal.
Dagskrá:
Helgi Benediktsson og Ari
Trausti Guömundsson sýna
myndir úr Alpaferðum félags-
manna sl. sumar. Aögangseyrir
kr. 50. Allir velkomnir.
íslenski Alpaklúbburinn.
I.O.G.T. stúkan Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 20.30. Mál-
efnanefnd sér um dagskrá.
Æt
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Afmælisfundur miðvikudaginn 2.
febr. kl. 20.30 í Laugarneskirkju.
Efni: myndasýning „Ljósiö“.
Söngur: Halldór Vilhelmsson og
dætur hans Hildigunnur og
Marta Guðrún syngja viö undir-
leik Gústafs Jóhannessonar,
organleikara. Hugleiöing: Dr.
Sigurbjörn Einarsson. Kaffi.
Stjórnin.
Kristniboðssambandiö
Almenn samkoma veröur i
kristniboöshúsinu Betaníu Lauf-
ásvegi 13, í kvöld kl. 20.30.
Skúli Svavarsson kristniboöi tal-
ar. Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Freeport-klúbburinn
fundur í félagsheimili Bústaöarkirkju fimmtu-
daginn 3. febrúar kl. 8.30 síðdegis. Bygg-
inganefnd og arkitekt lýsa sjúkrastöö SÁÁ
og skýra frá byggingarframkvæmdum.
Stjórnin.
Þorrablót Þingeyinga-
félags Suðurnesja
veröur haldið laugardaginn 5. febrúar.
Miöasala í dag miðvikudag 2. febrúar frá kl.
8—20 í Stapa.
Húsiö opnaö kl. 18.30. Borðhald hefst kl.
1900- Skemmtinefndin.
Samband
eggjaframleiðenda
heldur almennan félagsfund aö Hótel Heklu
föstudaginn 4. febrúar kl. 14.00.
Dagskrá: Verðlags- og dreifingarmál.
Stjórnin.
Stokkseyringafélagið
í Reykjavík
Árshátíö félagsins veröur haldin aö Hótel
Sögu, (Átthagasal) og hefst sunnudagskvöld-
iö 6. þ.m. kl. 8.
Formaður félagsins Haraldur B. Bjarnason
flytur ávarp. Samspil veröur á selló og píanó.
Ömmusystur úr Kópavogi koma fram og
skemmta og séra Gunnar Kristjánsson flytur
ræöu. Góöar veitingar veröa fram bornar.
Stokkseyringar, heima og heiman, fjölmenn-
iö og takið meö ykkur gesti.
Stjórnin.
kennsla
Námskeið í skyndihjálp
Reykjavíkurdeild Rauöa kross íslans efnir til
námskeiöa í skyndihjálp í vetur.
Kennsla fer fram aö Nóatúni 21 frá kl.
20.00—22.30.
Þátttaka tilkynnist skrifstofunni aö Öldugötu
4, sími 28222.
Reykjavíkurdeild Rauöa kross íslands.
Trésmiðir Trésmiðir
Kaupaukanámskeið
Námskeiö í notkun véla, rafmagnshandverk-
færa og yfirboösmeöferö viöar, hefst í lön-
skólanum mánudaginn 7. febrúar nk. og
stendur í 3 vikur.
Kennsla fer fram mánudaga, þriöjudaga,
miövikudaga og föstudaga kl. 17—21 og
laugardaga kl. 14—18.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Trésmiöafé-
lags Reykjavíkur, Suöurlandsbraut 30, sími
86055.
Trésmiðafélag Reykjavíkur,
Meistarafélag húsasmiöa.
Leikræn tjáning
fyrir börn og unglinga.
Námskeiö fyrir börn og unglinga í leikrænni
tjáningu og leiklist hefst þriöjudaginn 8.
febrúar aö Fríkirkjuvegi 11.
Upplýsingar gefur Sigríöur Eyþórsdóttir, í
síma 29445.
tilkynningar
Dregið var í happdrætti
Skíðadeildar
Ármanns
mánudaginn 31. janúar 1983.
Vinningar komu á eftirtalin númer:
nr.
1. Skíðaferð til Lech 7221
2. Skíðaferð til Sölden 6908
3. Kastle RX keppnisskíöi 3202
4. Head keppnisskíöi og Look bindingar 3294
5. Dachstein skíöaskór 3627
6. Fischer gönguskíði og stafir 4844
7. Geeze keppnisbindingar 5464
8. Salomon 727 keppnisbindingar 5723
9. Árskort 2824
Vinningshafar snúi sér til Guömundar Björns-
sonar, sími 83832.
bátar — skip
Fiskvinnslufyrirtæki
á Suðurnesjum
Vantar netabát í viöskipti á komandi vertíö.
Uppl. í síma 2325 Keflavík.
ýmislegt
Útstillingargluggi
til leigu á besta stað viö Laugaveg nærri
Hlemmmi. Uppl. í síma 17980, daglega milli
kl. 17 og 19.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöir er skemmst hafa í um-
ferðaróhöppum:
Daihatsu Charmant árg. 1979
Carina GL árg. 1980
Mazda 626 árg. 1980
Fiat131 árg. 1976
Lada Safir árg. 1980
Saab 96 árg. 1972
Daihatsu Charade árg. 1982
Toyota MK II St. árg. 1976
Lada Station árg. 1980
Bifreiöarnar veröa til sýnis í geymslu vorri viö
Hamarshöfða 2, miövikudaginn 2. febrúar, frá
kl. 12.30 til 17.00. Tilboöum sé skilaö á
skrifstofu okkar eigi síöar en kl. 17.00
fimmtudaginn 3. febrúar.
Tryggingamiðstöðin,
Aðalstræti 6.
jLFélagsstarf
Sjálfstœðisfíokksins \
Akureyri
Aðalfundur fulltrúaráðsins
Aðalfundur fulltrúaráös sjálfstæólsfélaganna verður haldinn i Kaup-
vangi miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal ræða stjórn-
málaviöhorfið.
Fjölmenniö.
Stiórnin.
Sauðárkrókur
bæjarmálaráð
Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins á Sauöárkróki heldur fund i Sæ-
borg miðvikudaginn 2. febrúar nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Aöalskipulag Sauðárkróks, frummælandi Arni Ragnarsson.
2. ðnnur mál.
Kaffiveitingar, allir velkomnir.
Stjörn bæjarmálaráös