Morgunblaðið - 02.02.1983, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
Einar byrjar vel
— sigraði um helgina á fyrsta göngumóti vetrarins
Ekki er hægt að segja annad en
Einar Ólafsson, skíðagöngumaö-
ur frá ísafiröi, hafi byrjaö vel í vet-
ur, en fyrsta keppnin fór fram á
Siglufiröi um helgina. Einar, sem
útnefndur var Skíöamaöur ársins
á síöasta ári, af stjórn SKÍ, var
rúmlega hálfri mínútu á undan
Gottlieb Konráössyni í mark, en
gengnir voru 15 kílómetrar. Þeir
tveir, Einar og Gottlieb, eru báöir
mjög sterkir göngumenn og
veröa örugglega erfiöir viöur-
eignar í vetur. Þaö sýndu þeir á
þessu móti.
Þaö kom vel í Ijós á þessu móti
aö Siglfiröingar og Ólafsfiröingar
eru sterkastir í göngunni sem fyrr
og skiptu þeir sigrunum á milli sín í
flokkunum. Guörún Pálsdóttir,
Siglufiröi, var öruggur sigurvegari í
kvennaflokki, rúmri mínutu á und-
an næsta keppenda. Konurnar
gengu 5 km.
í flokki 15 til 16 ára drengja var
mjög hörö og spennandi keppni
milli þriggja Siglfiröinga. Munaöi
aöeins sex sekúndum á fyrsta og
öörum manni en Baldvin Kárason
náöi þá aö sigra Ólaf Valsson
naumlega.
Keppt var í sjö flokkum á mót-
inu, og uröu úrslit í hverjum þeirra
sem hér segir:
Karlar 20 ára og eldri (15 km.):
Einar Ólafsson, ísafiröi 46,31
Gottlieb Konráösson, Ólafsfiröi 47,09
Ingólfur Jónsson, Reykjavík 47,28
Haukur Sigurðsson, Ólafsfiröi 47,55
Magnús Eiríksson, Siglufiröi 48,37
Ingþór Eiríksson, Akureyri 51,46
Siguróur Adalsteinsson, Akureyri 56,45
Konur 19 ára og eldri (5km.):
6.Guórún Pálsdóttir, Siglufirói 20,19
Guóbjörg Haraldsdóttir, Reykjavík 21,19
María Jóhannsdóttir, Siglufirói 22,44
Drengir 17 til 19 ára (10 km.):
Finnur V. Gunnarsson, Ólafsfirói 32,39
Einar Ingvarsson, ísafirói 32,51
Egill Rögnvaldsson, Siglufirói
Haukur Eiríksson, Akureyri
Stúlkur 16 til 18 ára (3,5 km.):
Stella Hjaltadóttir, ísafirói
Svanfríóur Jóhannsdóttir, Siglufirói
Sigurlaug Guójónsdóttir, Siglufírói
Drengir 15 til 16 ára (7,5 km.):
Baldvin Kárason, Siglufirói
Ólafur Valsson, Siglufirói
Steingrímur Hákonarson, Siglufirói
Garóar Sígurósson, Reykjavík
Karl Guólaugsson, Siglufiröi
Ingvar Ólafsson, Siglufiröi
Páll Jónsson, Dalvík
Drengir 13 til 14 ára (5 km.):
Ingvi Óskarsson, Ólafsfirói
Friörik Eínarsson, Ólafsfirói
Baldur Hermannsson, Siglufirói
Gunnlaugur Sigurósson, Ólafsfirói
Þórir Hákonarson, Siglufirói
Stúlkur 13 til 15 ára (2,5 km.):
Sigurbjörg Einarsdóttir, Siglufirói
Guóbjörg Guólaugsdóttir, Siglufirói
Margrét Gunnarsdóttir, Siglufirói
Kristín Gunnþórsdóttir, Dalvík
33,02
33,57
14,19
16,23
16,58
23,04
23,10
23,33
24,00
25,21
28,31
29,06
18,16
18,46
19,28
20,34
20,38
15.22
16.22
16,23
16,44
-SH.
Ólafur Jónsson, fyrirliði landsliðsins
„Legg skóna á hilluna í vor“
Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni
Morgunblaósins. í Noregi.
„Ég ér ákveðinn í að hætta aö
leika með landsliðinu eftir
B-keppnina í Hollandi, og ég
mun leggja skóna á hilluna í vor
— hætta þá einnig aö leika meö
Víkingi," sagði Ólafur Jónsson,
fyrirliöi landsliðsins í hand-
knattleik, í samtali við Morgun-
blaðið í gær.
Ólafur hvíldi í leiknum í gær,
en hann hefur leikið 74 leiki fyrir
hönd íslands. Ólafur er aöeins 28
ára gamall, en hann sagðist vera
búinn að taka út æfingar fyrir
þrjú til fjögur ár í viðbót — svo
mikið hefði hann æft undanfarin
ár, og sagði hann alveg með ólík-
indum hvað íslenskir íþrótta-
menn legðu á sig við æfingar og
keppni.
„Það er oröið svo mikið álag á
manni að útilokað er fyrir fjöl-
skyldumenn að standa í þessu.
Ég æfi oft í viku með Víkingi,
ofan á það bætast landsliösæf-
ingar og keppnisferöir og svo
stend ég i húsbyggingu,“ sagði
Ólafur, sem auk alls þessa er
auövitaö i fullu starfi.
— SH/ÞR.
Ný bók gefin út aö tilhlutan ÍSÍ:
Þjálfunar- og keppnissálarfræði
ÚT ER komin hjá Iðunni bókín
Þjálfunar- og keppnissálarfræði,
undirtitill: Hagnýt íþróttasálar-
fræði fyrir þjálfara, leiötoga, iðk-
endur og aðra áhugamenn. Bók
þessi er norsk að uppruna. Höf-
undur er Willi Railo, lektor við
íþróttaháskólann í Ósló og kennir
þar kennslufræði og íþróttasálar-
fræði. Bók hans kom fyrst út 1974
á vegum norska íþróttasam-
bandsins og er nú gefin út á ís-
lensku að tilhlutan íþróttasam-
bands íslands. Þýöandi er Álf-
heiður Kjartansdóttir.
Auk formála höfundar fylgja
hinni íslensku útgáfu formálsorð
eftir Jóhannes Sæmundsson,
fræðslustjóra ÍSÍ. Þar segir m.a.:
„Þessi bók Willi Railos uppfyllir
mikla þörf sem verið hefur fyrir
GEFIÐ ÚT AÐ TILHLUTAN (SÍ,
IÐUNN
í vetur munu yfir
8000 bíleigendur
njóta góös af
Lumenition
platínulausu transistorkveikjunni, viö
gagnsetningu og kaldakstur í slyddu
og byl.
Ert þú einn af þeim?
HAJBERG hf
Skeihinni 3e. Stmi 8.47.88
kennslubók í íþróttasálarfræði.
Þótt ekki sé fjallað um öll viðfangs-
efni íþróttasálarfræðinnar, nær
þessi bók yfir nægjanlega vítt sviö
til þess aö gera gott yfirlit yfir
helstu atriði keppnis- og þjálfun-
arsálarfræði. Bókin byggir á
traustum vísindalegum grundvelli
og er skrifuö þannig aö hún á aö
vera auðskilin." Á kápu er þess
getið að gert sé ráð fyrir að bókin
veröi notuð á námskeiðum íþrótta-
hreyfingarinnar og sem kennslu-
bók í framhaldsskólum. Þá á hún
einnig aö henta þeím vel sem vilja
stunda sjálfsnám í þessum efnum.
Þjálfunar- og keppnissálarfræði
skiptist í átta aöalkafla. Þeir heita:
íþróttir og persónuleiki; Tilfinn-
ingalegar aðstæður; Einbeiting —
hugsun; Áhugahvöt og metnaöur í
íþróttum; íþróttahópurinn; íþrótta-
leiðtoginn; Skynjunar- og viö-
bragðsþjálfun; Tækniþjálfun —
nám. Hver kafli skiptist í marga
undirkafla. í bókinni eru margar
myndir, teikningar og línurit. Aftast
er ítarleg skrá um heimildarrit.
Guöjón í FH?
LÍKUR eru á því að Guöjón Guö-
mundsson, sem leikið hefur
knattspyrnu með Þór, Akureyri,
og handbolta í vetur með FH,
verði með FH í knattspyrnunni í
sumar. Hann lék meö liöinu áóur
en hann fluttist noröur til Akur-
eyrar og hefur nú í hyggju aö
skipta aftur. — SH.
Einar Ólafsson, göngumaöurinn ungi og efnilegi frá ísafirði, byrjaði
keppnistímabilið mjög vel. Hann sigraöi á fyrsta mótinu sem haldiö
var á Siglufiröi um helgina.
Þórdís setti nýtt
met í hástökkinu
ÞÓRDÍS Gísladóttir, frjálsíþrótta-
kona úr ÍR, setti nýtt íslandsmet í
hástökki á innanhússmóti í Baton
Rouge í Louisiana á sunnudag,
stökk 1,86 metra, setti vallarmet
og sigraöi með yfirburöum. Hefur
hún þar meö tryggt sér rétt til
þátttöku í bandaríska meistara-
mótinu innanhúss í Detroit í
marz. Þórdís átti sjálf eldra met-
iö, sem var 1,83 metrar, sett á
sama móti í fyrra.
„Þetta gefur góöar vonir. Æf-
ingarnar hafa gengið mjög vel hjá
Þórdísi og reyndar öllum hinum ís-
lenzku frjálsíþróttamönnunum hér
einnig,“ sagöi Þráinn Hafsteinsson
HSK í samtali viö Mbl. en auk hans
og Þórdísar eru í Alabama spjót-
kastararnir íris Grönfeldt UMSB,
Sigurður Einarsson Ármanni, og
kastararnir Vésteinn Hafsteinsson
HSK og Pétur Guðmundsson HSK.
Mótið í Baton Rouge var þriðja
innanhússmótiö hjá Þórdísi á ár-
inu, og jafnan hefur hún sigraö
meö yfirburöum. Keppti fyrst 15.
janúar í Mohnson City í Tennessee
og jafnaði þá islandsmetið, stökk
1,83. Viku seinna keppti hún í
Missippi og stökk þá 1,78 metra. Á
mótinu í Johnson City setti hún
bæöi mótsmet og vallarmet.
Pétur Guðmundsson keppti í
kúluvarpi í Missisippi, varö fjóröa
og varpaði 15,72 metra, sem er
hans bezta innanhúss. Pétur hefur
varpað 16,21 utanhúss.
Þá keppti Oddur Sigurðsson KR
á mótinu í Baton Rouge og hljóp
600 stiku hlaup á 70 sekúndum
rúmum, sem er alveg við hans
bezta frá í fyrra.
— «g«s.
Watford
áfram
Watford komst áfram í bikar-
keppninni ensku í gærkvöldi er
liðið sigraði Fulham á heimavellí
síöarnefnda liðsins. Liðin skildu
jöfn, 1:1, á laugardaginn, en Wat-
ford sigráöi 2:1 í gær. Watford
leikur gegn Aston Villa í fimmtu
umferðínní á útivellí.
Getrauna- spá MBL. ■*2 J -C a § o í? Sunday Nlirror 4 o. 1 n. 5* ~a a o. £ 1 I News of the World -e CL « s £ ;■ | SAMTALS
1 X 2
Birmingham — West Ilam í X í X X X 2 4 0
Everton — Notts ( ountv í i í í í í 6 0 0
Ipswich — Manchester llnited X X X X 2 X 0 5 1
Luton — Liverpool X 2 X 2 2 2 0 2 4
Man. City — Tottenham X 1 i 1 1 1 5 1 0
Nott’m. For. — Aston Villa 1 1 í X 1 X 4 2 0
Southampton — Norwich 1 1 í 1 X 1 5 1 0
Sunderland — Coventry 2 1 i 1 X X 3 2 1
WBA — Stoke 1 1 X 1 1 1 5 1 0
Barnslcy — Wolves 2 X 2 2 2 X 0 2 4
Bolton — Kulham 2 X X X X X 0 5 1
Leeds — Sheff. Wedn. X 1 2 X X 1 2 3 1