Morgunblaðið - 06.03.1983, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
Dexy’s Midnight Runners — Fyrri hluti:
Bætti sér kunnáttuleysiö upp með
hressilegum tilþrifum á sviði
Vinsælustu
lögin
Bretland:
1. (1) Too Shy/ KAJAGOOGOO
2. (5) Billie Jean/ MICHAEL
JACKSON
3. (6) Africa/ TOTO
4. (4) Change/ TEARS
FOR FEARS
5. (3) Sign Of The Times/
BELLE STARS
6. (2) Down Under/ MEN AT
WORK
7. (7) Up Where We belong/
JOE COCKER OG
JENNIFER WARNES
8. (16) Never Gonna Give You
Up/ MUSICAL YOUTH
9. (—) Tomorrow’s Just
Another Day/ MADNESS
10. (8) Wham Rap/ WHAM
Bandaríkin:
1. (1) Baby Come To Me/
PATTI AUSTIN
2. (3) Shame On The Moon/
BOB SEGER
3. (4) Stray Cat Strut/
STRAY CATS
4. (4) Billie Jean/ MICHAEL
JACKSON
5. (8) Do You Really Want To
Hurt Me/ CULTURE
CLUB
6. (9) Hungry Like The Wolf/
DURAN DURAN
7. (7) You And I/
EDDIE
RABBIT OG
CRYSTAL GAYLE
8. (2) Down Under/ MEN AT
WORK
9. (—) We’ve Got Tonight/
KENNY ROGERS OG
SHEENA EASTON
10. (—) Pass The Dutchie/
MUSICAL YOUTH
Vinsælustu
plöturnar
Bretland:
1. (1) Business As Usual/
MEN AT WORK
2. (5) Thriller/ MICHAEL
JACKSON
3. (2) Collection/ JOHN
LENNON
4. (4) Another Page/
CHRISTOPHER CROSS
5. (7) Visions/ ÝMSIR
6. (3) Porcupine/ ECHO AND
THEBUNNYMEN
7. (10) Richard Clayder-
man/ RICHARD
CLAYDERMAN
8. (—) Heartbreaker/ DIONNE
WARWICK
9. (-) Workout/ JANE FONDA
10. (8) Night And Day/
JOEJACKSON
Bandaríkin:
1. (4) Thriller/ MICHAEL
JACKSON
2. (2) Built For Speed/
STRAY CATS
3. (3) H20/ HALL OG OATES
4. (1) Business As Usual/
MEN AT WORK
5. (5) The Distance/
BOB SEGER
6. (-) Frontiers/ JOURNEY
7. (-) Rio/ DURAN DURAN
8. (8) Hello, I Must Be
Going/ PHIL COLLINS
9. (9) Toto IV/ TOTO
10. (10) Records/ FOREIGNER
Af öllum þeim ótölulega fjölda
hljómsveita, sem urðu til viö
pönk-byltinguna 1977, eru Dexy’s
Midnight Runners sennilega sú
sveit, sem reynst hefur hvað út-
haldsbest og um leiö sú
skemmtilegasta og frumlegasta.
Þó ber ekki að skilja það svo,
að ekkert hafi verið að gerast hjé
hljómsveitinni é þessum tíma,
langt í fré. Á undanförnum fjórum
érum hefur sveitin líkast til upp-
lifað meira en margir aðrir, sem
eiga mun lengri feril að baki, geta
stétaö af.
Dexy’s Midnight Runners hafa
náö topplögum í Bretlandi og jafn-
framt komiö undir sig fótunum hjá
almenningi. Hins vegar hefur sveit-
in á þessum sama tíma snúist and-
víg gegn ensku popppressunni (lái
henni það hver sem vill, innsk.
— SSv.) og náð aö slíta samvist-
um viö fyrrum útgáfufyrirtæki sitt.
Ofan á allt þetta hefur hljómsveitin
orðiö fórnarlamb meiri manna-
breytinga en góöu hófi gegnir, þótt
ekki viröist það hafa komið niður á
gæöum tónlistarinnar. Umfram allt
hafa þó oröiö miklar breytingar á
„image" sveitarinnar og tónlist-
arstíl.
Þrátt fyrir allan þennan gaura-
gang er hljómsveitin vinsælli nú en
hún hefur nokkru sinní veriö. Ekki
þarf aö fara í neinar grafgötur um,
aö velgengni þessa má þakka Kev-
in Rowland og snilldarlögum hans.
Saga hans í tónlistinni nær allt aft-
ur til fyrstu ára áttunda áratugar-
ins. Hann gekk þá í sveitarokk-
flokk bróöur síns, en leiö nokkuð
fyrir þaö aö kunna ekkert fyrir sór
á hljóöfæri. Hann fókk á skömm-
um tíma ófullnægjandi undirstööu-
kennslu í gítarleik, en bætti sér
kunnáttuleysið upp meö hressi-
legum tilþrifum jafnt innan sviös
sem utan, þar sem hann beitti
tönnunum og ööru tiltæku til aö
kreista fram hljóö úr gripnum.
Sveitarokkflokkur bróöurins bar
nafniö Lucy And The Lovers, en
vera Kevin í þeim kvintett varð
ekki langvinn. Hann gekk þvínæst
í pönksveitina Killjoys. Hún gaf út
eina litla plötu áöur en Kevin og Al
Archer hættu vegna ósamlyndis
viö hina meölimina.
Þeir félagar héldu kunnings-
skapnum áfram og 1978 stofnuðu
þeir soul-hljómsveit, þvert ofan í
allar tískustefnur sem þá ríktu. í
júlí þaö sama ár haföi sveitin feng-
iö endanlega mynd. Þetta var átta
manna flokkur með þeim Kevin og
Archer í aöalhlutverkum, en auk
þeirra voru í honum Pete Willi-
ams / bassi og söngur, J.B. / ten-
órsaxófónn, Steve Spooner / alt-
saxófónn, Pete Saunders / píanó
og orgel, Big Jim Patterson /
trombón, og Bobby Junior /
trommur.
Sveitinni var gefiö nafniö Dexy’s
Midnight Runners og var nafniö
dregiö af vinsælasta vímugjafa
soul-unnenda í noröurhóruöum
Englands, Amphetamine dexe-
drine. Enginn skyldi þó voga sér
aö halda aö í sveitinni væru ein-
hverjir sukkarar og eiturlyfjaneyt-
endur, þvert á móti. Hljómsveitin
vann sér á skömmum tíma nafn
fyrir þaö eitt, aö afneita öllu víni og
vímugjöfum meö slíkum látum aö
nálgaöist ofstæki.
Undir stjórn Kevin Rowland
markaöi sveitin sér mjög ákveöna
stefnu á öllum sviöum. Afneitun
Einhvern veginn var þaö svo,
að umsjónarmaður Jérnsíðunnar
bjó sig hélft í hvoru undir les-
endabréfaskriðu fré aödáendum
Clash hérlendis eftir greinina,
sem um sveitina birtist fyrir
nokkru. Þar var é nokkrum stöö-
um vitnað í ummæli hinna og
þessara og ein ummælin voru
m.a. bein tilvitnun í fyrrum
poppskríbent blaösins. Hann
sagöi þar m.a., að Clash hefði í
rauninni ekkert nýtt fram að
færa.
Ekki kom skriöa af lesendabréf-
um, en okkur barst þó eitt frá
ákaflegum glööum og reiöum aö-
dáanda Clash í senn. Bréf hans fer
hér á eftir:
„Ég varö aldeilis hress þegar ég
sá kynninguna á Clash því þaö var
kominn tími til aö kynna bestu
hljómsveit heims. En þar var nú
aldeilis sagt rangt frá, aö Clash
heföi ekkert nýtt fram aö færa. Sá,
sem nú það segir, hefur aldrei
víns og vímugjafa var aöeins einn
hluti heildarstefnunnar. Hugmyndir
um tónlistarstefnu voru mjög skýrt
markaöar, sem og hugmyndafræöi
flokksins og „image”. Hljómsveitin
klæddist meira að segja sérstök-
um fötum, sem tóku mjög mið af
mynd Robert De Niro „Mean
Streets". Um tíma gekk æöiö svo
langt, að Kevin tók upp nafnið
Carlo Rowland til þess aö vera nú
alveg í stíl viö kvikmyndina, sem
gekk út á líf ítalsks hafnarverka-
manns í New York.
Þótt hljómsveitin liti ekki ýkja
sannfærandi út á sviði og léki tón-
list, sem átti litlum vinsældum að
tagna á meöal almennings, kom
það ekki í veg fyrir tröllatrú Bernie
Rhodes, fyrrum umboðsmanns
Clash, á flokknum. Hann lét sig
engu skipta, þótt tónlistin væri
eins og raun bar vitni og var sann-
færöur um aö sveitin ætti bjarta
framtíð fyrir höndum ef rétt væri
aö málum staöiö. Svo fór aö lok-
um, aö Dexy’s Midnight Runners
gengu á mála hjá EMI-risanum.
Fyrsta smáskífan, sem sveitin
sendi frá sér, var mjög óvenjuleg
af fyrstu plötu hljómsveitar að
vera, en undirstrikaöi engu að síö-
ur ríkulega hæfileika Kevin Row-
land til lagasmíöa. Þótt titill lagsins
Dance Stance léti lítiö yfir sér var í
texta þess aö finna haröa ádeilu á
þaö viömót, sem svo gjarnan ein-
kennir afstööu Englendinga gegn
írum. Lag þetta komst hæst í 40.
sæti smáskífulistans 1980. Bæöi
lög plötunnar voru síöan tekin upp
aö nýju og látin fylgja meö á fyrstu
breiðskífunni. Dance Stance fékk
þá nafniö Burn It Down.
Rowland var einþykkur mjög,
haföi fastmótaðar skoöanir á því
hvernig hlutirnir skyldu fram-
kvæmdir. Kom þetta glögglega
fram í allri hljóöversvinnu, en þó
aldrei eins berlega og þegar flokk-
urinn hélt í sitt fyrsta tónleika-
feröalag. Ekki aöeins lenti Row-
land i rimmu viö samstarfsfélaga
sína í sveitinni heldur og áhorfend-
ur. Átti hann þaö til aö láta draga
sig út í rökræöur í miöjum tónleik-
um og þetta þótti lítt vænlegt til
árangurs. Enska popppressan var
fljót aö þefa þetta uppi og „grill-
aöi“ Kevin fyrir vikiö.
hlustað aö ráöi á Clash. Ég ætla aö
benda á nokkrar staöreyndir.
1. Clash kom pönkbyltingunni af
staö með Sex Pistols. Meö fullri
viröingu fyrir Sex Pistols þá var
Clash aöalnúmeriö á White Riot-
hljómleikaferöalaginu meö Sex
Pistols (þótt báðar hljómsveitirnar
hafni aðalnúmerakerfinu). Hljóm-
leikaferöalagiö hét m.a. í höfuðið á
aöallagi Clash. Allar pönkhljóm-
sveitir, sem komu á eftir, viöur-
kenna, aö þær tóku Clash til fyrir-
myndar. Hljómsveit, sem kom
pönkbyltingunni, sem síöan kom
nýbylgjunni af staö, hefur óneitan-
lega haft eitthvaó nýtt að færa
poppinu.
2. Hljomsveitir eins og t.d. Pol-
ice viöurkenna hiklaust, aö þær
sæki rokkið í reagge-lög Clash,
eins og White Man in Hammer-
smith Palais.
3. Platan London Calling hefur
oröiö mörgum hljómsveitum á
Er Clash besta
hljómsveitin?
— einn lesenda Járnsíöunnar er alfariö þeirrar skoöunar