Morgunblaðið - 06.03.1983, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.03.1983, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983 39 Kristinn Svavarsson, saxófónleikari Mezzoforte, blses af innlifun. Meira af högum Mezzo- forte „Margir vissu eitt og annað um okkur, en sumir vissu Ifka ekki neitt og voru óksköp vand- ræöalegir, eins kannski hefur að skilja,“ sagöi Jóhann Ás- mundsson í Mezzoforte á blaðamannafundi, sem efnt var til í vikunni. Jóhann kom heim frá Englandi fyrir nokkrum dögum eftir aö hafa átt þar viðtöl viö blöö, tíma- rit og útvarp, og haföi hann nóg aö gera alla dagana, sem hann dvaldi ytra. E.t.v. hefur frétt Morgunblaös- ins frá því á fimmtudag fariö fram hjá lesendum Járnsíðunnar, en þar sagöi einmitt, aö Mezzoforte væri komin í 86. sæti enska breiðskífulistans (já, þess eina og sanna opinbera) og síöan bætt- ust þau tiðindi viö í vikulok, aö 12 tommu platan þeirra meö lögun- um Garden Party og Funk Suite No. 1 væri komin upp í 11. sæti diskólistans hjá Record Mirror. í blaöinu á fimmtudag var einnig skýrt frá því, og e.t.v. rétt að endurtaka hér, að hljómsveit- in heldur utan í þessari viku og kemur fram á einum tónleikum í hinum mjög svo virta klúbbi Venue á laugardagskvöld. Hugs- anlegt er aö heimkoman dragist eitthvaö, en síöast er Járnsíöan fregnaöi voru þeir væntanlegir strax daginn eftir. Steinar Berg, forstjóri Steina hf., sagöist aö vonum vera ánægöur meö hvernig móttök- urnar heföu veriö í Bretlandi og ástæöa væri til vissrar bjartsýni. Tveggja laga platan heföi nú selst í 9000 eintökum og breiö- skífan sömuleiöis. „Það er orðiö talsvert langt frá því viö fundum aö hjólin voru tekin aö snúast, en þetta tekur bara allt svo langan tíma. Viö fengum spurnir af því fyrir tveim- ur árum, aö Mezzoforte gæti átt erindi inn á Englandsmarkaö, en þaö er ekki fyrr en núna fyrst í kjölfar geysilega öflugrar kynn- ingarstarfsemi, aö einhver ár- angur er farinn aö sjást.“ borö viö Angelic Upstarts til fyrir- myndar. Þetta hráa og óheflaöa popp-rokk í dansleikja- og hljóm- leikaútfærslu, þar sem bassinn leiöir, rytmagítarinn og trommurn- ar takta saman og trommarinn notar diskana til hins ítrasta, söng- urinn er lifandi og röddun óvönd- uö. Það er hvergi vottur af fyllingu eöa fágun. Víöa er grunnt á cal- ypso- og reggae-fíling. 4. Besta sönnunin á því hvaö Clash hefur margt nýtt fram að færa eru þær frábæru Sandinista- plötur. Þar blanda þeir bandarísku þjóölagapoppi og karabískum fíl- ing saman, t.d. í síöustu lögunum á hlið 5. Sums staöar bætist blús í hópinn, t.d. í Corner Soul og Ver- sion City. Á öörum stööum er blandað meö reggae og jass, t.d. í Silicone on Sapphire, Version Partner, Shepherds Delight og If Music Could Talk. Þessi 4 síöast- töldu lög eru jafnframt sönnun þess, aö Clash ber af öörum hljómsveitum. 5. Lagiö Rebel Waltz hefur oröið c,a«h-flokkurinn á sviði. mörgum hljómsveitum eins og Stranglers til fyrirmyndar. 6. Enginn getur sagt annað en, aö Clash hafi sinn eigin Clash-stíl, t.d. í reggae-lögunum Atom Tan og Red Angel Dragnet á plötunni Complete Rock, sem Spunds út- nefndi „plötu ársins 1982“ (þetta hlýtur aö eiga aö vera Combat Rock, innsk. — SSv). Einnig eiga lögin Car Fanning, sem er reagge- fönk, og Know Your Rights, sem er ska-rokk, áreiöanlega eftir aö verða mörgum hljómsveitum til eftirbreytni. Sömuleiöis reagge- þjóölagapopplögin (þetta kallar maöur nú blöndu, innsk. — SSv). The Call Up, Straight To Hell og Ghetto Dependant. 7. Sannleikurinn er sá, aö eng- inn nýbylgjuhljómsveit hefur haft meira nýtt fram aö færa en Clash. Ég skora á þig, aö þirta þetta bréf út af rangfærslunum um Clash. Magnús Sigurðsson. P.s. Ekki er hægt aö tala um nein- ar rangfærslur í greininni, þar sem aðeins er sagt frá staö- reyndum og svo vitnað í um- mæli annarra. Þótt einhver segi, aö Clash hafi ekkert nýtt fram aö færa í poppinu getur þaö einfaldlega veriö sann- færing viökomandi. Þaö kall- ast ekki rangfærsla. — SSv. Einar Örn Benediktsson skrifar: Greinin hefði réttlætt aftöku Járnsíðunni hefur borist stutt grein frá Einari Erni Benedikts- syni, fyrrum söngvara Purrks Pillnikks, nú aðaldriffjöður í Issl Einar er ekki sáttur við ummæli -DP á Járnsíðunni um síðustu helgi vegna tónleika í Mennta- skólanum viö Sund. Greinin fer hér á eftir. „Ég er ennþá aö reyna aö átta mig á því hvort ég hafi verið á sömu tónleikum og -DP. Svei mér þá, þaö hlýtur aö vera því þetta voru einu tónleikarnir, sem haldnir voru þetta kvöld í MS. Ennþá skil ég ekki hvernig þessi maður fór aö því aö sjá einungis tvær hljóm- sveitir af ellefu, sem sluppu „sæmilega frá sínu“. -DP minnist t.d. ekki á Hauginn, eina af fáum nýjum íslenskum hljómsveitum, sem hafa eitthvaö fram aö færa meö tónlist sinni. Hann minnist ekki heldur á Von- brigöi, sem sjaldan hefur veriö betri þótt hljómsveitin hafi aöeins leikið tvö lög og því vart möguleiki aö hún hafi verið langdregin, líkt og öörum poppskríbent Moggans fannst hún einu sinni vera. Ég get fariö út í þessa tónleika í smáatriöum og komið meö ótal- mörg dæmi um gæöi þeirra, en mér finnst þaö bara óþarfi. Hugur -DP er fyrirfram ákveöinn; aö reyna að hneykslast og rífa niöur. Annan punkt, sem -DP nefnir, má minnast á, og hann er hreint og beint svíviröilegur og dónalegur. Þaö er næstum því aö höföa megi meiöyrðamál gegn þessum manni. Hvernig dettur honum í hug aö lýsa því yfir, aö næstum allar hljóm- sveitirnar, sem tóku þátt í tónleik- unum, hafi verið í vímu? Vil ég benda honum á, ef hann ! þarf aö vera aö segja aö 40-50 hljómlistarmenn hafi veriö þarna í vímu eöa kannski nokkrir („taki þeir þaö til sín sem eiga"), þá nafngreini hann þessa sömu aöila eöa bara sleppi þessum smáskrif- um. Ekki reynum viö aö draga ályktanir af því hvaö -DP gerði fyrir fé þaö, er hann fékk greitt fyrir þessa grein. (Til aö foröast mis- skilning skal þaö uþplýst, aö hann fékk ekki greiöslu fyrir þessa grein, -SSv.) Sárt þykir mér þegar menn eins Strákarnir í Toto stóðu sig einna best Það voru strákarnir í Toto, sem komu manna best út, þegar Grammy-verölaununum var deilt út í Bandaríkjunum í vikunni. Þess skal þó getið, að menn leggja misjafnt gíldis- mat á niðurstöður þessar, en látum oss kíkja ögn á niður- stöðurnar. Tveggja laga plata árins varö „Rosanna" meö Toto. Toto átti einnig plötu árins, en hún ber einfaldlega nafniö „IV.“ Gamla kempan Willy Nelson krækti sér hins vegar í lag ársins með „Always on my Mind“. Bestu popplögin var kjörin „You should hear how she talks about you“ meö Melissu Manchester og „Truly“ meö Lionel Richie. Besta sönglausa (instrumental) popplagiö var út- nefnt „Chariots of Fire" meö Vangelis. Þau Pat Benatar og John Cougar voru kjörnir rokksöngv- arar árins með lög sín „Shad- ows of the night" og „Hurts so good." Þá fengu Joe Cocker og Jennifer Warnes verðlaun sem besti popp-dúettinn á síðasta ári. og -DP misnota aöstööu sína. Þessi maöur ætti að hyggja aö því, aö hann býr ekki í steinkastala, heldur glerhúsi, og sagt hefur ver- iö, aö þeir, sem búa í slíku húsi, ættu ekki aö kasta steinum. Sem áhorfandi aö þesum um- ræddu tónleikum held ég aö þessi maður heföi betur látiö ógert að skrifa um þá. Viö, sem förum, og allir þeir, sem einhvern tíma munu fara á tónleika þurfa ekki skrif sem þessi. Þau afhjúpa -DP einungis sem algera „hnetutösku". Þaulsetið í 15 vikur Ástralirnir í Men At Work náðu því frábæra afreki að sitja í 15 vikur í fyrsta sætinu samfleytt á bandaríska breiöskífulistanum áður en þeir neyddust til aö þoka fyrir öðru og nýrra efni. Afrek þeirra kemst þó ekki nema rúmlega i hálfkvisti viö til- tæki Bee Gees-bræöranna, fals-. ettudrengjanna frá sama landi. Þegar platan meö lögunum úr „Saturday Night Fever" kom út fyrir nokkrum árum (hvenær var diskó-æöiö aftur i algleymingi?) sat hún óslitið í 25 vikur á toppi bandaríska listans. AÖ halda vöku fyrir mönnum Fimm ungir sveinar úr hin- um „hýra Hafnarfirði" hafa tekið höndum, fótum og öðr- um útlimum saman um að stofna hljómsveit. Hefur flokki þessum verið gefið nafnið Vaka og er takmarkíð að sögn að halda vöku fyrir fólki á komandí kvöldum. Vaka leikur mestmegnis frumsamda tónlist, en aö því er segir í fréttatilkynningu frá hljómsveitinni mun efni eftir aöra aö auki veröa flutt. Tón- listin er að uppistöðu til létt rokk, sem væntanlega má skilja sem vissa andstööu viö þungt rokk og þá líka rokk í milliþungavigt. Fimmmenningarnir í Vöku eru eftirtaldir: Gylfi Már Hilm- isson/gítar og söngur, Jón Trausti Haröarson/bassi, Jón Þór Gíslason/söngur og hljómborö, Smári Eiríksson/- trommur, og Sigsteinn Grét- arsson/hljómborð. Á meöfylgjandi mynd geta menn reynt aö sþá í hver er hvaö í sveitinni, en myndin er birt í sömu stærö og hún barst Járnsíöunni. Ekki þarf að taka þaö fram, aö eindregið er óskað eftir ögn stærri myndum í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.