Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 47
 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 47 Keflavík á toppinn Keflvikingar unnu mjög naum- an sigur — 84:83 — yfir Fram í úrvalsdeildinni í körfuknattleik syöra í gærkvöldi. Keflvíkingar eru því komnir med tveimur stig- um meíra en Valsmenn á toppi deildarinnar, en hafa leikið einum leik meira. Valur mœtir KR í Hagaskóla á morgun. Leikurinn í gær var jafn fyrstu tíu mínúturnar, en þá gripu Frammarar til þess ráös aö leika maðurgegnmanni-vörn, en þaö mistókst hjá þeim. Keflvíkingar náöu yfirhöndinni og komust mest 13 stig yfir er fjórar mínútur voru eftir af hálfleiknum. I siöari hálfleiknum náðu Fram- marar að jafna og komust svo yfir. Mestur varö munurinn reyndar að- eins þrjú stig þeim í hag — 75:72 — er sex mínútur voru eftir, og lokakaflann var allt á suöupunkti í húsinu og spennan í hámarki. Keflvíkingar voru meö boltann er örfáar sekúndur voru eftir og reyndu aö halda honum. Þeir mis- stu hann í uppkast, en náöu hon- 76ers óstöðvandi PHILADELPHIA 76ers hafa veriö óstöovandi í bandarísku atvinnu- mannadeildinni í körfuknattleik, NBA, og 1. mars settu þeir met er þeir unnu New York Knicks 106—94. 76ers höföu þá unnið 50 leiki og tapad aöeins 7 og er þad frábær árangur. Gamla metið áttu Los Angeles Lakers en það var sett keppnistímabilið 1971—72. Sama keppnistímabil unnu Lak- ers það afrek að vinna „aðeins" 33 leiki í roð. En um síðustu helgi töpuðu Philadelphia 76ers tvúim leikjum í röð, fyrir Boston Celtics og New Jersey Nets. Philadelphia 76ers eru meö nokkuö breytt lið frá því í fyrra. Caldwell Jones er farinn til Houst- on Rockets og Darryl Dawkins sem sjónvarpsáhorfendur muna áreiö- anlega vel eftir, leikur nú meö New Jersey Nets. I staöinn fengu þeir tveggja milljón dollara manninn Moses Malone en hann var næst stigahæstur og meö flest fráköst í NBA á síðasta keppnistímabili. Hann og Julius Erving sem einnig gengur undir nafninu „Dr. J." hafa leikið frábærlega vel í vetur fyrir 76ers. 76ers eru taldir sigur- stranglegastir í NBA af veöbönk- um, en leikmenn Boston Celtics og Los Angeles Lakers koma næst á eftir. 13. febrúar var haldin svokölluð stjörnukeppni „All Star" í NBA. „All Star" er árlegur viðburður í Banda- rísku atvinnumannadeildinni, þar sem allir bestu körfuknattleiks- menn Bandaríkjanna leiða saman hesta sína í keppni á milli austur- og vesturríkjanna. Austur-ríkin með „Dr. J" í fararbroddi sigruöu í ár 132—123 í frábærum leik. „Dr. J." var kosinn maöur leiksins og hlaut hann aö launum sæmd- arheitiö MVP. (The Most Valuable Player.) Doktorinn sem einnig hlaut MVP í „All Star"-leiknum áriö 1977, skoraöi 26 stig í leiknum. Stigahæstur i NBA nú er Alex English sem leikur meö Denver Nuggets, en hann er með 29,6 stig aö meöaltali. Nokkrir þekktir koma á eftir eins og t.d. George Gervin, San Antonio Spurs meö 27,4, Moses Malone 24,1, „Dr. J." 22,7, Larry Bird, Boston Celtics 22,5 og loks Sidney Moncrief, Millwaukee Bucks 21,8. Með flest fráköst að meðaltali eru Moses Malone 76ers 15,5, Williams, New Jersey 12,8 og Larry Bird, Boston Celtics 11,8. I NBA er leikiö í tveimur deildum sem skiptast svo niöur í 4 riöla. Staöan í NBA Austurdeildin Atlantshaft-rioill unnio tapaA Philadelphia 76er» S0 9 Boaton Celtics 43 15 New Jersey Nets 37 21 New York Knicks 28 30 Washington Bullets 25 31 Mio-rioill Millwaukee Bucks 39 19 Atlanta Hawks 29 29 Detroit Pistons 28 30 Chicago Bulls 20 39 Indiana Pacers 18 42 Cleveland Cavaliers 15 43 Vesturdeildin Miðvestur-riOill San Antonio Spurs 38 23 Denver Nuggets 30 30 Dallas Mavericks 29 29 Kansas City Kings 28 29 Utha Jazz 21 39 Houston Rockets 11 47 Kyrrahafs-rioill Les Angeles Lakers 41 15 Phoenix Suns 35 24 Portland Trail Blazers 34 24 Seattle Super Sonics 32 27 Golden State Warriors 23 38 San Diego Clippers 20 39 — IHÞ. um úr því og tókst aö halda honum í þær örfáu sekúndur sem eftir voru. Axel Nikulásson var jafnbestur hjá Keflvíkingum í gær, en Jón Kr. og Þorsteinn voru einnig góðir. Björn Víkingur var frábær í fyrri hálflfeiknum en dalaöi í þeim síö- ari. Miley var mjög slakur í sókn- inni en aftur verulega sterkur í vörn. Viöar Þorkelsson var lang bestur hjá Fram. Hann skoraöi 16 stig í síöari hálfleik þrátt fyrir aö vera kominn meö fjórar villur í hálf- leik. Brazy var einnig góöur svo og Þorvaldur. Stigin. ÍBK: Axel 27, Jón Kr. 20, Þorsteinn 14, Björn Víkingur 13, Brad Miley 8 og Óskar 2. Fram: Viöar 28, Brazy 25, Þorvaldur 16, Guðsteinn 8, Jóhannes 4 og Ómar 2. — ÓT/SH. Nanar » þriojudaginn. Álafosshlaup HID árlega Álafosshlaup Aftureld- ingar verður haldið í dag. Keppend- ur mæti kl. 13.00 viö iþróttahúsið. Keppt verður í sex flokkum. Börn fædd 1970 og síðar (telpur og pilt- ar) Maupa 1,5—2 km, Unglingar fæddir 1967—1969 hlaupa 3 km. Konur fæddar 1966 og fyrr hlaupa 3 km og karlar fæddir 1966 og fyrr hlaupa sjö kílómetra. Cruyff fer AJAX hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Johan Cruyff eftir þetta keppnistímabil. Forráða- menn liðsins telja hann ekki stjórna nógu vel lengur og hafa þeir — ásamt þjálfaranum Aad de Mos — gert Cruyff það alveg Ijóst. Þeim finnst hann orðinn byrði á liðinu og standi í vegi fyrir því að ungir leikmenn fáí tækifæri. Aðrir leikmenn eru farnir að taka minna tillit til hans sem stjórnanda og neita að fara eftir skipunum hans. Cruyff sjálfur segist alveg forviða á máli þessu, en segist engu að síð- ur munu leika meö liðinu út tímabil- ið. Nokkuð ðruggt er að Soren Lerby, fyrirliði liðsins, fer ( vor, og verour liðið því að leita að nýjum stjórnanda á miðjunni fari þeir báö- ir. Vitað er að Ajax hefur áhuga á að fá Danann Frank Arnesen aftur til liðs viö sig, en hann er nú á Spáni hjá Valencia. Reyndar hefur hann étt við þrálét meiðsli að stríða und- anfarið, og verði einhver vafi um bata mun félagið haldur leita sér að yngri manni í hlutverkið. Storsigur UBK Breiðablik burstaöi KA frá Ak- ureyri í fyrstu umferð úrslita- keppni efstu liða 2. deildar ( handknattleik aö Varmá í gær- kvöldi. Lokatölur uröu 28:16, en ( hálfleik haföi UBK tvö mörk yfir —11:9. Yfirburöir UBK voru ótrúlegir, en KA varð sem kunnugt er efst í 2. deildarkeppninni. Heimir mark- vöröur UBK var KA mönnum erfið- ur — hann varði 14 skot í síðari hálfleik. Að Varmá léku einnig í gær- kvöldi Haukar og Grótta og sigr- uöu Haukar í þeim leik 27:22. Keppninni veröur fram haldiö í dag og á morgun. —íben/—SH. Stórleikur í Höllinni ADALLEIKUR 16 liða úrslita bik- arkeppni HSÍ fer fram í Laugar- dalshöll á mánudagskvöld kl. 20 og mætast þá FH og Víkingur. Fróðlegt veröur að sjá fyrsta stór- leikinn hór á landí eftir að lands- liösmenn okkar komu heim frá B-keppninni í Hollandi, en í liöum þessum eru nokkrir slíkir. Fyrir leikinn veröur Páll Björgvinsson heiöraöur fyrir að hafa leikiö 400 leiki fyrir Víking. • Þaö er hart barist í körfuboltaleikjum í atvinnumannadeildinni Bandaríkjunum eins og sést á þessari mynd. ® TROPICANA I frá Florlda íslandsmeistaramót í body building (vaxtarrækt) veröur haldiö í íslensku óperunni (Gamla Bíói) ídag, laugardaginn 12. marz. Forkeppni hefst kl. 13.00. Úrslitakeppni hefst kl. 19.00. Midasala verður í Gamla Bíói frá kl. 12.30 Stjórnandi tónlistar veröur Vilhjálmur Ástráðsson. Landssamband vaxtarræktarmanna á íslandi Gestir kvöldsins Angel- ito Lesta og Caroline Chester frá Englandi. Dómarar: John Martin, Finnbogi Helgason, Þorlákur Karlsson o.fl. Keppt veröur í tveimur flokkum unglinga, tveimur flokkum kvenna og fjórum flokk- um karla. Fékkst þú þér TROPICANA í morgun?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.