Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmda- stofnun ríkisins óskar aö ráöa 1. Starfsmann til vinnu við bókhald og önnur skrifstofustörf. 2. Vélritara vanan almennum skrifstofu- störfum. Skriflegar umsóknir sendist Framkvæmda- stofnun ríkisins — lánadeild, Rauöarárstíg 25, Reykjavík. Líflegt starf Traust fyrirtæki í miöborginni óskar að ráöa duglegan og samviskusaman starfskraft til alm. skrifstofu og afgreiðslustarfa. Þetta er líflegt og fjölbreytilegt starf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Æskilegur aldur 20 til 25 ár. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. marz nk. merkt: „Dugleg — 394". Iðnfyrirtæki óskar aö ráða starfskraft til sölu- og kynn- ingarstarfa. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Bíla- kostnaður veröur greiddur samkvæmt samn- ingi. Verslunarskóla- eða hliöstæö menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist blaðinu fyrir 18. p.m. merktar: „Kynningarstarf — 030". Hrafnista Reykjavík Staða hjúkrunar- forstjóra við Hrafnistu í Reykjavík er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir berist fyrir 1. apríl 1983. Upplýsingar veitir forstjóri í síma 38440. Starfsfólk vantar til starfa, við snyrtingu og pökkun. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Fæöi og hús- næöi á staönum. Upplýsingar í síma 94-7702, og eftir kl. 94- 7632. Hjálmur hf., Flateyri. Félagsmálafulltrúi Hreppsnefnd Egilsstaöahrepps óskar aö ráöa félagsmálafulltrúa í hálft starf. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk., til greina kemur meira starf ef um semst. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til sveitarstjóra Egils- staöahrepps. Óskum eftir bátum í viðskipti Upplýsingar í síma 92-8035 og 8308. Hraöfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík. Meinatæknar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa meina- tækni, til sumarafleysinga. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri í síma 96-41333. Sjúkrahúsid i Húsavík sf. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri auglýsir eftir yfirljósmóður á fæðingardeild Staðan er laus frá 1. júlí nk. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1983. Einnig þarf aö ráöa: Hjúkrunarfræöing með sérnám í svæfingum. Fræðslustjóra í hjúkrun. Hjúkrunarfræöinga í öldrunardeild (Sel I) og hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga á ýmsar deildir sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar | fundir — mannfagnaöir & Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 14. mars, 1983 kl. 17 að Hótel Heklu viö Rauðarárstíg. Dagskrá: 1. lönréttindamál. 2. Önnur mál. FBM. Skaftfellingar Spilakvöld í Skaftfellingabúð laugardaginn 12. mars kl. 9. Hljómsveit leikur. Aðalfundur Skaftfell- ingafélgsins í Skaftfellingabúö fimmtudaginn 17. mars kl. 8.30. Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga í Skaftfell- ingabúð 20. mars kl. 2.30. Aðalfundur Landvara verður haldinn að Hótel Esju, Reykjavík, laugardaginn 19. mars nk. og hefst kl. 13.30. Dagskrá fundarins er samkvæmt félagslög- um. Félagar eru hvattir til þess að mæta á fundinn og á árshátíð félagsins að Hótel Esju aö kvöldi aðalfundardags. Stjórn Landvara. Noröfiröingafélagiö — Árshátíð Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Loftleiðum, Víkingasal, föstudaginn 18. marz kl. 20.00 stundvíslega. Aögöngumiðar verða seldir og borð tekin frá á sama staö, miö- vikudaginn 16. marz milli kl. 17 og 19. Stjórnin. húsnæöi í boöi Skaftfellingafélagið. J\\ SÖIU í Holtunum VÉLSKÓLI ÍSLANDS Skrúfudagurinn Kynningardagur Vélskólans, er í dag, laug- ardaginn 12. mars og hefst kl. 14.00. Allir eru velkomnir á kynninguna. Skólastjóri. iðanðar- eða skrifstofuhúsnæði um 220 fm. Uppl. í síma 42328. Húsnæði til leigu Til leigu er 630 fm húsnæöi í nágrenni Reykjavíkur. Hentugt fyrir iönað eöa annan stærri rekstur. Þeir sem hafa áhuga ieggi inn á augld. Mbl. nafn og símanúmer fyrir 23. marz merkt: „Húsnæði — 031". kennsla Skíðakennsla Bláfjöllum Skíðaskóli Ármanns veröur með alhliöa skíðakennslu um helgina fyrir börn, byrjend- ur og lengra komna. Innritun í Ármannsskólanum kl. 11.30—12.00. Skíðaskóli Ármanns. vinnuvélar Notaðar vinnuvélar til sölu Beltagrafa ATLAS 1902 Beltagrafa ATLAS 1602 Traktorgrafa M.F. 50B Traktorgrafa M.F. 50B Beltagrafa O.K. RH9 Vökvagrafa Broyt X2B Mokstursvél Michigan 125 B Jarðýta TD 20 C Jarðýta TD 8.B. Mokstursvél I.H. 90E Mokstursvél CAT C66C Beltagrafa JCB 806 Traktorgrafa JCB 3D Jaröýta CAT D6C P.S. m/ripper. Járnhélsi 2, sími 83266.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.