Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 43 Btö MLUKL SALUR 1 frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi (Zapped) Ultlcbchlnd Inthelr cluMrn. Splunkuný, bráöfyndln grín- mynd i algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sinum flokki. Þeir sem hlóu dátt aö Porkys fá aldeilis að kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap-sjónvarpsþátt- unum). Aöalhlv.: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mand- an, Felice Schachter. Leikstj.: Robert J. Roeenthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR 2 Dularfulla húsiö (Evictors) OON'T BOTHER TO LOCK TOUH ODORSIM EVICTORS Kröftug og kynnglmögnuö ný mynd sem skeöur í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmiö við þegar ung hjón flytja i hið dularfulla Monroe- hús. Mynd þessi er byggð á sannsogulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jeasica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuo bornum innan 16 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. SALUR 3 Óþokkarnir Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Bonnuö börnum innan 16 ára. SALUR 4 Gauragangur á ströndinni Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.10. Fjórir vinir (Four Friends) Sýnd kl 9. Bónnuð börnum innan 12 ara. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (Annað sýningarír) Allar með ísl. texta. Myndbandaleiga í anddyri Si^tiUt Opið 10-3 Diskótek 111111111.......iiiiiiiiiiiii'iiiiiv Gömludansaklúbburinn TÓNABÆ Dansaö í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Arngrímur og félagar leika og syngja. Aðgöngumiöar seldir viö inn- ganginn frá kl. 21.00. Fjölmenniö stundvíslega. eW ,r\a CJcf n'ofa n sqWaUo uri w\ Dansaö í Félagsheimilí • i Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Q__/ (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Osta- og smjorsalan stendur íyrir serstakri osta- kynningu í samvinnu við Hotel Loítleiðir, þessa dagana A boðstolum verða hinir ljuíustu rettir og hlaðið Vikingaskip al ostum, t.d. hinir nyju ^ kryddostar. ostakökur og ostaábœtir Matur framreiddur íra ki. 19 00. Borðapantanir í símum 22321 -22322 HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.