Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 43 UIM frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi (Zapped) ih*l MVH 'I !H yom tfotrm Splunkuný, bráðfyndln grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt að Porkys fá aldeilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap-sjónvarpsþátt- unum). Aöalhlv.: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mand- an, Felice Schachter. Leikstj.: Robert J. Roaenthal. Sýnd kl. 3, S, 7, 9 og 11. Dularfulla húsiö (Evictors) Kröftug og kynnglmögnuð ný | mynd sem skeöur í litilli borg í I Bandaríkjunum. Þar býr fólk meö engar áhyggjur og ekkert stress, en allt f einu snýst dæmiö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroe- hús. Mynd þessi er byggð á | sannsögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Vic Morrow, I Jessica Harper, Michael Parke. Leikstjóri: Charles B. [ Pierce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Óþokkarnir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Gauragangur á ströndinni Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.10. Fjórir vinir (Four Friends) , «r -------- „ Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. E Being There Sýnd kl. 5 og 9. (Annaö aýningarár) Allar meö ísl. texta. Myndbandaleiga f anddyri || FRÖKEN JÚLÍA HAFNARBÍÓI Hvaö segja þeir um umdeild- ustu fröken bæjarins. .... þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg." (Mbl.) .... í heild er þetta mjög ánægjulegt og einlægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma." (Helgarp.) ,í slfkri sýningu getur allt mögu- legt gerst.“ (Þjóöv.) „Það er annars undarlegt hvað ungu og tilraunasinnuöu leikhús- fólki er uppsigaö við Strindberg og Fröken Júlíu." (DV) „Og athugiö aö hún er ekki aöeins fyrir sérstaka áhugamenn um leiklist og leikhús, heldur hrein- lega góö skemmtun og áhugavert framtak. (Tíminn) Gránufjelagiö Ó. & / & / r Ný íslensk kvikmynd TttTTT- > Danstónlist fyrir fólk á besta aldri LEIKHUS KinunRinn Opiö í kvöld Fjölbreyttur matseöill. Hinn frábæri þianóleikari Sigurður Þórarinsson Snyrtiiegur klæönaöur. Boröapantanir í sima 19636, Rúllugjald kr. 40.- HUS verður frumsýnd í dag í Háskólabíó kl. 17 fýrir boðsgesti. Almennar sýningar kl. 19 og 21 Dularfull og spennandi ný íslensk kvikmynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíðarinnar. Kvikmynd sem lætur engann ósnortinn. SAGA FILM ^MiiliiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiit Si^tun Opið 10-3 Diskótek TTTMTTT Gömludansaklúbburinn TÓNABÆ Dansaö í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Arngrímur og félagar leika og syngja. Aögöngumiöar seldir viö inn- ganginn frá kl. 21.00. Fjölmenniö stundvíslega. €Jctricfansal(jjíMr urinn \\ld I HCT Dansaö í Félagsheimili J Hreyfils í kvöld kl. 9—2. C__' (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. wsnssa Osta- og smjorsalan stendur íyrir serstakri osta- kynningu í samvinnu við Hotel Loítleiðir, þessa dagana. A boðstolum verða hinir ljufustu rettir og hlaðið Vikingaskip aí osium, t.d hinir nyju ^ kryddostar. oslakökur og ostaábœtir Matur framreiddur fra kl 19 00 Borðapantanir i simum 22321 -22322 HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.