Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæói í boöi Hver vill leigja hús í Noregi í eitt ár? Finbylishus til leigu á rólegum stað 46 km frá Þrándheimi. Að- eins fjölskyldufólk kemur til greina Husiö leigist með flús- gögnum ef óskað er. Húsaleiga 2000 kr. norskar á mánuði Leiga fyrir notkun á husgögnum 3—400 kr. norskar á mánuöi Bílaskipti gætu einnig komið til greina. Nánari upplysingar gefur Edda Fjellheim, 7320 Fannrem, Noregi, sími 74-62859. húsnæöi óskast Eldri kona óskar eftir góðri 2)a—3ja herb. íbúo. Reglusöm og góö um- gengni. Fyrirframgreiösla og meðmæli ef óskað er. Uppl i sima 75137 laugardag og sunnudag eftir hádegi I.O.O.F. 10 ¦ 16431477. Sálarrannsóknarfélag íslands Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 í Hótel Heklu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Úlfur Ragnarsson ftytur erindi Stjornin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, laugardag, veröur barna- samkoma kl. 16.30. A morgun, sunnudag, veröur almenn sam- koma kl. 17.00. Veriö velkomin. Kokubasar Samtaka Svardælinga verður haldinn i safnaöarheimili Lang- hoftskirkju sunnudag kl. 3 e.h. 13. þ.m. Basarnefndin FERÐAFÉLAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og19533. Dagsferðir sunnudaginn 13. marz. 1. kl. 10. Noröurhliöar Esju — gönguferð Verö kr. 150. 2. kl. 13. Hvalfjarðareyn — fjöruganga Verö kr. 150. Farið frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Farmiðar ið bil. Frýtt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Krossinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 að Alfholsvegi 32, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERDAFÉLAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Aöalfundur Ferdafélags íslands verour haldinn þriöjudaginn 15. marz, kl. 20.30 stundvislega á Hotel Heklu, Rauðarárstíg 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félag- ar þurfa að sýna ársskírteini 1982 viö innganginn. Aö loknum fundarstörfum sýnir Grétar Eiriksson myndir frá starfi fé- lagsins sl. tuttugu ár. Stjórnin. UTIVISTARFEROIR Lækjargötu 6. sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudagur 13. mars kl. 13.00 Innstidalur — Heiti lakurinn (bao). Notið tækifæriö til aö skoöa Hengilssvæðið og komiö með Fararstj. Egill Einarsson. Verð kr. 150. — Brottf. frá BSÍ, bensinsölu, stoppaö hjá Barna- skólanum Neðra-Breiðholti og Shell bensinst. i Arbæjarhverfi. Ferö í Húsafell 18. mars Gist i húsum, aog. aö sundlaug. A laugard. fara sumir á Ok í (sól?) og snjó á gönguskiðum. en aörir í hressilega gönguferð á Strút. Fararstj. Sigurþór Þor- gilsson og Helgi Benediktsson. Sjáumst. raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 25. og 30., tölublaöi, Lögbirtingarblaðs 1982 á íbúöarhúsi aö Mel- geröi í Lundarreykjadalshreppi, Borgarfjarö- arsýslu, þinglesinni eign Friðjóns Árnasonar, fer fram aö kröfu Landsbanka íslands, Árna Guöjónssonar hrl., Sigurmars K. Alberts- sonar hdl. og Jóns Ólafssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 18. marz 1983 kl. 14.00. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaroarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaöi Lögbirtingarblaösins 1982, á Borgarvík 1, Borgarnesi, pinglesinni eign Ármans Jónas- sonar, fer fram aö kröfu Jóns Sveinssonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 17. marz I983. kl. 13.30. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaöi, Lögbirtingarblaðsins 1982 á jöröinni Sig- nýjarstöoum, Hálsahreppi, Borgarfjaröar- sýslu, þinglesinni eign Páls H. Jónassonar, fer fram að kröfu Jóns Sveinssonar, hdl. og innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. marz 1983 kl. 15.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 77. og 83. tölubl. Lög- birtingarblaös 1982, á Borgarbraut 33, Borg- arnesi, þinglesinni eign Rafbliks, fer fram að kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins, fimmtu- daginn 17. marz 1983, kl. 10.00. Sýslumaour Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. tilkynningar veiöi Til leigu er veiðiréttur í Ósá og Miðdalsvatni í Bolungarvík, ásamt aöliggjandi á, til lengri eða skemmri tíma. Lax og silungsveiöi. Tilboöum sé skilað til Jóhanns Hannibals- sonar, Hanhóli, Bolungarvík, fyrir 1. apríl, sem einnig gefur nánari uppl. í síma 7284. Vistheimili óskast á Reykjavíkursvæðinu fyrir 10 ára gamlan dreng, 5 sólarhringa vikunnar. Nánari uppl. gefnar á Félagsmálastofnun, Asparfelli 12, sími 74544, á skrifstofutíma. Tilkynning um aðstöðu- gjald í Reykjavík Ákveöiö er aö innheimta í Reykjavík aö- stööugjald á árinu 1983 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 72/1980 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerö nr. 81/1962 um aöstöðugjald. Samkvæmt ákvöröun borgarstjórnar veröur gjaldstigi eins og hér segir: A) 0,33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. B) 0,55% af rekstri verslunarskipa og fisk- iönaöi. C) 1,00% af hvers konar iðnaði öörum. D) 1,30% af öðrum atvinnurekstri. Prentum og útgáfa dagblaða skal þó vera undanþegin aöstööugjaldi. Aöstöðugjaldsskyldir aöilar skulu skila skatt- stjóra sérstakri greinargerö um aöstöðu- gjaldsskyldan rekstrarkostnaö í því formi sem ríkisskattstjóri ákveöur. Greinargerö þessari skal skila með skattframtali fram- talsskyldra aðila samkvæmt lögum um tekju- skatt og eignarskatt, en þeir, sem undan- þegnir eru þeirri framtalsskyldu, skulu fyrir 31. maí nk. skila greinargerð þessari ásamt ársreikningi til skattstjóra í því umdæmi þar sem þeir eiga lögheimili. Reykjavík, 9. marz 1983. Skattstjórinn í Reykjavík. tilboö — útboö Utboð Rafmagnsveitur ríkisins, Kröfluvirkjun, óskar eftir tilboðum í flutning á sementi, stálpípum og borholuhljóðdeyfum frá Húsavík og Reykjavík aö Kröfluvirkjun. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VST hf., Ármúla 4, Reykjavík og Glerárgötu 36, Akureyri gegn 1.000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeginum 14. mars 1983. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Kröfluvirkj- unar, Strandgötu 1, Akureyri, mánudaginn 21. mars 1983, kl. 11.00 aö viöstöddum þeim bjóðendum, sem þess kunna aö óska. Reykjavík, 10. mars 1983, Rafmagnsveitur ríkisins. Selfoss Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæöishúsinu aö Tryggvagötu 8, sími 99-1899. Opiö frá kl. 14.00—18.00 virka daga fyrst um sinn. Stuðningsfólk litið viö á skrifstofunni. Félög sjalfstæöismanna í Laugarnes- og Háaleitishverfi Spilakvöld — félagsvist Spiluö veröur félagsvist þriðjudaginn 15. mars í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Byrjaö veröur að spila kl. 20.30. Góð verðlaun — Kaff iveitingar — Hlaoboro Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Boöaö er til fundar í fulltrúaráði sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík, miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Akvöröun verður tekin um framboöslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik vegna næstu alþingiskosninga. Stjórn fulltrúaráOsins. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Fundur verður haldinn mánudaginn 14. mars nk. í veitingahúsinu Gafl-lnn. Hefst hann kl. 20. með sameiginlegu boröhaldi. Gestur fundarins er Jón Magnússon, for- maöur Neytendasamtakanna. Mætið stundvíslega og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Akurnesingar — Akurnesingar Almennur fundur verður haldlnn í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar, frummælendur Ingimundur Sigurpáls- son, bæiarstjóri. og Valdimar Indriða- son, forseti bæjarstjórnar. 2. Almennar umræður. Ath. aö frá og með sunnudeginum 20. mars vera fundir hvern sunnudagsmorgun kl. 10.30 fyrst um sinn. Allir velkomnir. Stjórn Fulltrúaráðs Sjáltstæöisfélaganna á Akranesi. Viðtalstími — Garðabæ Viðtalstimi bæjarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Garöabæ er aö Lyng- ási 12, laugardaginn 12. mars frá kl. 11 — 12 simi 54084. Til viðtals veröa bæjarfulltrúarnir: Benedikt Sveinsson varabæjarfulltrúi, Sig- urður Sigurjónsson bæjarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.