Morgunblaðið - 12.03.1983, Page 29

Morgunblaðið - 12.03.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi i boöi * A_ 3 húsnæöi óskast Hver vill leigja hús í Noregi í eitt ár? Einbýlishus til leigu á rólegum staö 46 km trá Þrándheimi. Aö- eins fjölskyldufólk kemur til greina. Húsiö leigist meö hús- gögnum ef óskaö er. Húsaleiga 2000 kr. norskar á mánuöi. Leiga fyrir notkun á húsgögnum 3—400 kr. norskar á mánuöi. Bilaskipti gætu einnig komiö til greina. Nánari upptýsingar gefur: Edda Fjellheim, 7320 Fannrem, Noregi, simi 74-82859. Eldri kona óskar eftir góöri 2ja—3ja herb. ibúö. Reglusöm og góö um- gengni. Fyrirframgreiösla og meömæli ef óskaö er. Uppl. i síma 75137 laugardag og sunnudag eftir hádegi. I.O.O.F. 10 = 16431477. Sálarrannsóknarfólag íslands Aöalfundur fólagsins veröur haldinn fimmfudaginn 17. mars kl. 20.30 í Hótel Heklu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ulfur Ragnarsson flytur erindi. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, laugardag, veröur barna- samkoma kl. 16.30. A morgun, sunnudag. veröur almenn sam- koma kl. 17.00. Veriö velkomin. Kökubasar Samtaka Svardælinga veröur haldinn i safnaöarheimili Lang- holtskirkju sunnudag kl. 3 e.h. 13. þ.m. Basarnefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 13. 1. kl. 10. Noröurhliöar Esju — gönguferö. Verö kr. 150. 2. kl. 13. Hvalfjaröareyri — fjöruganga. Verö kr. 150. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiðar iö bil. Frýtt fyrir böm í fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. Krossinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32. Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Aðalfundur Feróafélags íslands veröur haldinn þriöjudaginn 15. marz, kl. 20.30 stundvislega á Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Venjuleg aöalfundarstörf. Félag- ar þurfa aö sýna ársskírteini 1982 viö innganginn. Aö loknum fundarstörfum sýnir Qrétar Eiríksson myndir frá starfi fé- lagsins sl. tuttugu ár. Stjórnin, ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6. simi 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudagur 13. mars kl. 13.00 Innstidalur — Heiti lækurinn (baö). Notiö tækifæriö til aö skoöa Hengilssvæöiö og komiö meö. Fararstj. Egill Einarsson. Verö kr. 150. — Brottf. frá BSl, bensinsölu, stoppaö hjá Barna- skólanum Neöra-Breiöholti og Shell bensinst. í Arbæjarhverfi. Ferö í Húsafell 18. mars Qist í húsum, aög. aö sundlaug. Á laugard. fara sumir á Ok i (sól?) og snjó á gönguskiöum, en aörir i hressilega gönguferö á Strút. Fararstj. Sigurþór Þor- gilsson og Helgi Benediktsson. Sjáumst. radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauöungaruppboö sem auglýst var í 21., 25. og 30., tölublaöi, Lögbirtingarblaðs 1982 á íbúöarhúsi aö Mel- geröi í Lundarreykjadalshreppi, Borgarfjarö- arsýslu, þinglesinni eign Friöjóns Árnasonar, fer fram aö kröfu Landsbanka íslands, Árna Guöjónssonar hrl., Sigurmars K. Alberts- sonar hdl. og Jóns Ólafssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 18. marz 1983 kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboö sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaöi Lögbirtingarblaösins 1982, á Borgarvík 1, Borgarnesi, þinglesinni eign Ármans Jónas- sonar, fer fram aö kröfu Jóns Sveinssonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 17. marz I983. kl. I3.30. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði, Lögbirtingarblaðsins 1982 á jörðinni Sig- nýjarstöðum, Hálsahreppi, Borgarfjaröar- sýslu, þinglesinni eign Páls H. Jónassonar, fer fram að kröfu Jóns Sveinssonar, hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. marz 1983 kl. 15.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 77. og 83. tölubl. Lög- birtingarblaðs 1982, á Borgarbraut 33, Borg- arnesi, þinglesinni eign Rafbliks, fer fram aö kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins, fimmtu- daginn 17. marz 1983, kl. 10.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Til leigu er veiðiréttur í Ósá og Miödalsvatni í Bolungarvík, ásamt aöliggjandi á, til lengri eða skemmri tíma. Lax og silungsveiöi. Tilboöum sé skilaö til Jóhanns Hannibals- sonar, Hanhóli, Bolungarvík, fyrir 1. apríl, sem einnig gefur nánari uppl. í síma 7284. tilkynningar Vistheimili óskast á Reykjavíkursvæöinu fyrir 10 ára gamlan dreng, 5 sólarhringa vikunnar. Nánari uppl. gefnar á Félagsmálastofnun, Asparfelli 12, sími 74544, á skrifstofutíma. Tilkynning um aöstööu- gjald í Reykjavík Ákveöiö er aö innheimta í Reykjavík aö- stööugjald á árinu 1983 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 72/1980 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Samkvæmt ákvöröun borgarstjórnar veröur gjaldstigi eins og hér segir: A) 0,33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. B) 0,55% af rekstri verslunarskipa og fisk- iönaöi. C) 1,00% af hvers konar iönaði öörum. D) 1,30% af öörum atvinnurekstri. Prentum og útgáfa dagblaöa skal þó vera undanþegin aöstööugjaldi. Aðstööugjaldsskyldir aöilar skulu skila skatt- stjóra sérstakri greinargerð um aöstöðu- gjaldsskyldan rekstrarkostnaö í því formi sem ríkisskattstjóri ákveöur. Greinargerö þessari skal skila meö skattframtali fram- talsskyldra aöila samkvæmt lögum um tekju- skatt og eignarskatt, en þeir, sem undan- þegnir eru þeirri framtalsskyldu, skulu fyrir 31. maí nk. skila greinargerö þessari ásamt ársreikningi til skattstjóra í því umdæmi þar sem þeir eiga lögheimili. Reykjavík, 9. marz 1983. Skattstjórinn í Reykjavík. | tilboö — útboð | Útboö Rafmagnsveitur ríkisins, Kröfluvirkjun, óskar eftir tilboöum í flutning á sementi, stálpípum og borholuhljóödeyfum frá Húsavík og Reykjavík aö Kröfluvirkjun. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VST hf., Ármúla 4, Reykjavík og Glerárgötu 36, Akureyri gegn 1.000 kr. skilatryggingu frá og meö mánudeginum 14. mars 1983. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu Kröfluvirkj- unar, Strandgötu 1, Akureyri, mánudaginn 21. mars 1983, kl. 11.00 aö viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess kunna aö óska. Reykjavík, 10. mars 1983, Rafmagnsveitur ríkisins. Selfoss Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er i Sjálfstæöishúsinu aö Tryggvagötu 8, sími 99-1899. Opiö frá kl. 14.00—18.00 virka daga fyrst um sinn. Stuöningsfólk lítiö viö á skrifstofunni. Félög sjálfstæöismanna í Laugarnes- og Háaleitishverfi Spilakvöld — félagsvist Spiluö veröur félagsvist þrlöjudaginn 15. mars í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Byrjað veröur aö spila kl. 20.30. Góö verölaun — Kaftiveitingar — Hlaöborö Fulltrúaráð sjálfstæöis- félaganna í Reykjavík Boöaö er til fundar i fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík, miövikudaginn 16. mars kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Ákvöröun veröur tekin um framboöslista Sjálfstæöisflokksins i Reykjavík vegna næstu alþingiskosninga. Stjórn fulltrúaráOsins. Hafnarfjöröur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Fundur veröur haldinn mánudaginn 14. mars nk. í veitingahúsinu Gafl-lnn. Hefst hann kl. 20. meö sameiginlegu boröhaldi. Gestur fundarins er Jón Magnússon. for- maöur Neytendasamtakanna. Mætiö stundvíslega og takiö með ykkur gesti. Stiórnin. Akurnesingar — Akurnesingar Almennur fundur veröur haldinn i Sjalfstæöishúsinu á Akranesi mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar, frummælendur Inglmundur Sigurpáls- son, bæjarstjóri, og Valdimar Indriöa- son, forseti bæjarstjórnar. 2. Almennar umræöur. Ath. aö frá og meö sunnudeginum 20. mars vera fundir hvern sunnudagsmorgun kl. 10.30 tyrst um sinn. Allir velkomnir. Stjórn Fulltrúaráðs Siálfstæðisfélaganna á Akranesi. Viötalstími — Garðabæ Viötalstimi bæjarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins i Garöabæ er aö Lyng- ási 12, laugardaginn 12. mars frá kl. 11 — 12 simi 54084. Til viötats veröa bæjarfulltrúarnir: Benedikt Sveinsson varabæjartulltrúi, Sig- uröur Sigurjónsson bæjarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.