Morgunblaðið - 12.03.1983, Page 28

Morgunblaðið - 12.03.1983, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmda- stofnun ríkisins óskar að ráða 1. Starfsmann til vinnu við bókhald og önnur skrifstofustörf. 2. Vélritara vanan almennum skrifstofu- störfum. Skriflegar umsóknir sendist Framkvæmda- stofnun ríkisins — lánadeild, Rauöarárstíg 25, Reykjavík. Hrafnista Reykjavík Staða hjúkrunar- forstjóra við Hrafnistu í Reykjavík er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir berist fyrir 1. apríl 1983. Upplýsingar veitir forstjóri í síma 38440. Óskum eftir bátum í viðskipti Upplýsingar í síma 92-8035 og 8308. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík. Meinatæknar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar að ráða meina- tækni, til sumarafleysinga. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri í síma 96-41333. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Líflegt starf Traust fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða duglegan og samviskusaman starfskraft til alm. skrifstofu og afgreiðslustarfa. Þetta er líflegt og fjölbreytilegt starf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Æskilegur aldur 20 til 25 ár. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. marz nk. merkt: „Dugleg — 394“. Starfsfólk vantar til starfa, við snyrtingu og pökkun. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 94-7702, og eftir kl. 94- 7632. Hjálmur hf., Flateyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri auglýsir eftir yfirljósmóður á fæðingardeild Staðan er laus frá 1. júlí nk. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1983. Einnig þarf aö ráða: Hjúkrunarfræöing með sérnám í svæfingum. Fræðslustjóra í hjúkrun. Hjúkrunarfræðinga í öldrunardeild (Sel I) og hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á ýmsar deildir sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Iðnfyrirtæki óskar að ráða starfskraft til sölu- og kynn- ingarstarfa. Þarf að hafa bíl til umráða. Bíla- kostnaður veröur greiddur samkvæmt samn- ingi. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist blaðinu fyrir 18. þ.m. merktar: „Kynningarstarf — 030“. Félagsmálafulltrúi Hreppsnefnd Egilsstaöahrepps óskar að ráða félagsmálafulltrúa í hálft starf. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk., til greina kemur meira starf ef um semst. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til sveitarstjóra Egils- staöahrepps. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir 8 Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 14. mars, 1983 kl. 17 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: 1. lönréttindamál. 2. Önnur mál. FBM. Skaftfellingar Spilakvöld í Skaftfellingabúð laugardaginn 12. mars kl. 9. Hljómsveit leikur. Aðalfundur Skaftfell- ingafélgsins í Skaftfellingabúö fimmtudaginn 17. mars kl. 8.30. Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga í Skaftfell- ingabúð 20. mars kl. 2.30. Skaftfellingafélagið. VÉLSKÓLI ISLANDS Skrúfudagurinn Kynningardagur Vélskólans, er í dag, laug- ardaginn 12. mars og hefst kl. 14.00. Allir eru velkomnir á kynninguna. Skólastjóri. Aðalfundur Landvara verður haldinn að Hótel Esju, Reykjavík, laugardaginn 19. mars nk. og hefst kl. 13.30. Dagskrá fundarins er samkvæmt félagslög- um. Félagar eru hvattir til þess að mæta á fundinn og á árshátíð félagsins að Hótel Esju að kvöldi aðalfundardags. Stjórn Landvara. Norðfirðingafélagið — Árshátíð Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Loftleiðum, Víkingasal, föstudaginn 18. marz kl. 20.00 stundvíslega. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá á sama stað, miö- vikudaginn 16. marz milli kl. 17 og 19. Stjórnin. húsnæöi i boöi Til sölu í Holtunum iðanðar- eða skrifstofuhúsnæði um 220 fm. Uppl. í síma 42328. Húsnæði til leigu Til leigu er 630 fm húsnæði í nágrenni Reykjavíkur. Hentugt fyrir iönað eða annan stærri rekstur. Þeir sem hafa áhuga ieggi inn á augld. Mbl. nafn og símanúmer fyrir 23. marz merkt: „Húsnæði — 031“. kennsla Skíðakennsla Bláfjöllum Skíðaskóli Ármanns verður með alhliða skíðakennslu um helgina fyrir börn, byrjend- ur og lengra komna. Innritun í Ármannsskólanum kl 11.30—12.00. Skíðaskóli Ármanns. | vinnuvélar Notaöar vinnuvélar til sölu Beltagrafa ATLAS 1902 Beltagrafa ATLAS 1602 Traktorgrafa M.F. 50B Traktorgrafa M.F. 50B Beltagrafa O.K. RH9 Vökvagrafa Broyt X2B Mokstursvél Michigan 125 B Jarðýta TD 20 C Jarðýta TD 8.B. Mokstursvél I.H. 90E Mokstursvél CAT C66C Beltagrafa JCB 806 Traktorgrafa JCB 3D Jaröýta CAT D6C P.S. m/ripper. Járnhálsi 2, sími 83266.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.