Morgunblaðið - 23.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 55 — 22. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,970 21,040 1 Sterlingspund 30,952 31,055 1 Kanadadollari 17,134 17,192 1 Dönak króna 2,4441 2,4522 1 Norsk króna 2,9075 2,9172 1 Sœnsk króna 2,7911 2,8004 1 Finnskt mark 3,8435 3,8563 1 Franskur franki 2,9036 2,9133 1 Belg. franki 0,4422 0,4437 1 Svissn. franki 10,1231 10,1569 1 Hollenzkt gyllini 7,8194 7,8455 1 V-þýzkt mark 8,7063 8,7354 1 ítölsk líra 0,01452 0,01457 1 Austurr. sch. 1,2375 1,2417 1 Portúg. escudo 0,2140 0,2147 1 Spánskur peseti 0,1547 0,1552 1 Japansktyen 0,08738 0,08768 1 írskl pund 27,513 27,604 (Sérstök dráttarréttindi) 21/03 22,6729 22,6729 J GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. MARZ 1983 — TOLLGENGI I MARS. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gsngi 1 Bandaríkjadollari 23,144 19,810 1 Sterlingspund 34,161 30,208 1 Kanadadollari 18,911 16,152 1 Dönsk króna 2,6974 2,3045 1 Norsk króna 3,2089 2,7817 1 Sænsk króna 3,0804 2,6639 1 Finnskt mark 4,2419 3,6808 1 Franskur franki 3,2046 2,8884 1 Belg. franki 0,4881 0,4157 1 Svissn. franki 11,1726 9,7191 1 Hollenzkt gyllini 8,8301 7,409« 1 V-þýzkt mark 9,6089 8,1920 1 ttölsk líra 0,01603 0,01416 1 Austurr. sch. 1,3659 1,1656 1 Portúg. escudo 0,2362 0,2119 1 Spánskur peseti 0,1707 0,1521 1 Japanskt yen 0,09646 0,08399 1 írskt pund 31,364 27,150 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. * * * * * * * * * 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundín skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litllfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Bræðingur kl. 17.00: Ofbeldi og friðaruppeldi Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Ilmsjón: Jóhanna Harðardóttir. — Viðfangsefni þessa þáttar er ofbeldi, sagði Jóhanna. — Á Norðurlöndunum er hreyfing innan kennarasamtaka og fleiri aðila, sem miðar að svokölluðu friðaruppeldi, í skólum, á heimil- um og annars staðar. Ég hreyfi aðeins þessu máli, en eins og kunnugt er þykir ofbeldi sjálf- sagður hlutur hérna hjá okkur, þrátt fyrir fámennið, og þannig líta börnin á það einnig. I þætt- inum ræði ég við nokkra friðar- sinna, tvær konur úr Samhygð, sem nokkuð hefur fjallað um of- beldi og friðaruppeldi, og við Rögnu Freyju Karlsdóttur, sem var ein af þeim, sem stóðu fyrir herferðinni gegn strísleikföng- unum fyrir jólin. Atvinnumál vestur- evrópskra sjómanna l r byggðum kl. 11.4ö: Málefni tónlistar- skólanna í landinu Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 er þátturinn Úr byggðum. Umsjón- armaður: Rafn Jónsson. — f þesum þætti ræði ég við Jón Hlöðver ÁskeJsson, náms- stjóra í tónfræðum, sagði Rafn, — og við ætlum að ræða um tónlistarskólana í landinu, starf- semi þeirra og afkomu, en þeir hafa sumir hverjir átt við fjár- hagsleg vandamál að etja. Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður: Guðmund- ur Hallvarðsson. — í þættinum verður fjallað um atvinnumál evrópskra far- manna, sagði Guðmundur, — en ég sat nýlega ráðstefnu, sem haldin var um þetta efni. Fundarstaðurinn var um borð í 25 þúsund tonna ferju sem er í ferðum milli Stokkhólms og Helsinki, og fór ráðstefnan fram í höfnum beggja þessara borga. Jón Hlöðver Áskelsson Atvinnumálin eru orðin mikið áhyggjuefni sjómannasamtaka á Vesturlöndum, af því að það ger- ist æ algengara, að skipaeigend- ur flytja skip sín undir svokall- aða „þægindafána" (flags of convenience) til þess að komast betur frá skattamálum, örygg- ismálum, tryggingamálum, launamálum o.fl. Eru skipin þá skráð í löndum eins og Filipps- eyjum, Formósu eða annars staðar, þar sem minni kröfur eru gerðar varðandi þessi atriði. Það vildi svo til, að áður en ég fór á þessa ráðstefnu, hafði ég verið háseti á einu skipa Eimskipafé- lagsins og hitti tvo Filippsey- inga, sem sögðu mér sínar farir ekki sléttar eftir að hafa starfað hjá vestur-evrópskum skipafé- lögum. Með ráðningu þessara manna er greinilega verið að reyna að fara í kringum samn- inga sem samtök sjómanna í Vestur-Evrópu hafa gert við við- semjendur sína. Sem dæmi má nefna að um 25 þúsund erlendir sjómenn eru á gríska farskipa- flotanum og um 6 þúsund á hin- um norska. Enn hallar á ógæfu- hliðina í þessu máli og atvinnu- lausum vestur-evrópskum far- mönnum fjölgar stöðugt. Útvarp Reykjavík AIIÐNIKUDkGUR 23. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Steinunn Arnþrúð- ur Björnsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir les þýð- ingu sína (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 fslenskt mál. Endurt. þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laug- ardeginum. 11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðsson- ar. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID_______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (28). 15.00 Miðdegistónleikar Lazar Berman leikur á píanó Spánska rapsódíu eftir Franz Liszt / Fílharmóníusveit Berlín- ar leikur Svanavatnið, ballett- svítu eftir Pjotr Tsjaíkovský; Mstislav Rostropovitsj stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin" eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Mar- grét Björnsdóttir les (5). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ing- þórsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Kvöldtónleikar a. Fiðlukonsert nr. 1 í d-moll eftir Felix Mendelssohn. Arthur Grumiaux og Nýja fílharmóníu- sveitin leika; Jan Krenz stj. b. Píanókonsert nr. 1 í e-mol op. 11 eftir Frédéric Chopin. Krysti- an Zimerman og Sinfóníuhljóm- sveit pólska útvarpsins leika; Jerzv Maksymiok stj. 21.40 Utvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (33). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.05 Kammertónlist Iæifur Þórarinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 23. mars 18.00 Söguhornið Sögumaður Guðbjörg Þórisdótt- ir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Björgunin Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Hildur Níundi þáttur dönskukennslu endursýndur. 19.00 Hlc 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsíngar og dagskrá 20.35 Mannkynið Fjórði þáttur. Ástríkir afko endur Desmond Morris fjallar u frumstæðar en ólíkar hva mannsins, ást og árásarhneigi Þýðandi og þulur Jón < Edwald. 21.45 Dallas Bandarískur framhaldsflokku Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Apocalypse Djass í sjónvarpssal. Allan Botschinsky, Jaspar Vai Hof, Bo Stief og Lennart Gru stedt flytja fjögur frumsam lög fyrir trompet, hljómboi bassa og trommur. llpptöku stjórnaði Valdim Leifsson. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.