Morgunblaðið - 23.03.1983, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1983
í DAG er miðvikudagur 23.
mars, sem er 82. dagur árs-
ins 1983. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 00.43 og síð-
degisflóð kl. 13.28. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 07.20
og sólarlag kl. 20.39. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.35 og tunglið er í
suðri kl. 21.19.
(Almanak Háskólans.)
Vakið, standiö stöðugir í
trúnni, veriö karlmann-
legír og styrkir. Allt só
hjá yöur í kærleika gjört.
(1. Kor. 16, 13—14.)
KROSSGÁTA
1 2
■
6
■ - pr _
8 9 ■
11 ■ r_*
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 veiki, 5 hlíf», 6 tölu-
stafur, 7 bardagi, 8 eldsUeöi, 11 frum-
efni, 12 aula, 14 æltgöfgi, 16 þjóna.
l/H)RÉTT: — 1 rusta, 2 áliti, 3 hrejrf-
inj>, 4 höfuöfat, 7 elska, 9 afmarkað
svæói, 10 skjlda, 13 keyra, 15 sam-
hljóöar.
LAIISN SÍÐUSTL KROSSGÁTU:
LARk l'l: — t sverja, 5 ló, 6 eldast, 9
lóa, 10 óa, 11 fn, 12 man, 13 ismi, 15
eld, 17 kettir.
LÓÐRÉTT: — 1 skelfisk, 2 elda, 3
róa, 4 aftann, 7 lóns, 8 sóa, 12 milt, 14
met, 16 Dl.
ÁRNAÐ HEILLA
ára er í dag, 23. mars,
Ólafur Frímann Sigurðs-
son fyrrum framkvæmdastjóri,
Vesturgötu 45, Akranesi. Kona
hans er Ólína Ása Þórðardótt-
ir.
FRÉTTIR
ENN verður frost um land allt
sagði Veðurstofan í gærmorgun,
en þá hafði frostið heldur hert
frá því aðfaranótt mánudags. í
fyrrinótt hafði það sem sé orðið
harðast á Hvallátrum, á iáglend-
inu, og var þar 12 stig. Hér í
Keykjavík fór það niður í mínus
8 stig, en uppi á Hveravöllum
var frostið 13 stig um nóttina.
Snjókoma varð mest á Nautabúi
og á Dalatanga, 5 millim. eftir
nóttina. Veðurstofan gat þess að
í fyrradag hefði verið sólskin hér
í bænum í tæpl. 5 klst. Þessa
somu nótt í fyrravetur var frost-
laust hér í Rvfk., en mínus 3 stig
á Kaufarhöfn.
KENNARASTÖÐUR eru aug-
lýstar lausar til umsóknar við
ýmsa grunnskóla í nýlegu
Lögbirtingablaði og er ein
þeirra hér í Reykjavík, en hin-
ar í Vesturlandsumdæmi,
Austurlandsumdæmi og Suð-
urlandsumdæmi. Skólastjóra-
stöður eru og auglýstar, en
þær eru lausar við grunnskól-
ann á Hellissandi, við grunn-
skólana í Mjóafjarðarhreppi
og Mýrarhreppi, sem báðir eru
í Áusturlandsumdæmi. Það er
að sjálfsögðu
menntamálaráðuneytið sem
augl. þessar stöður og er um-
sóknarfrestur settur til 5. apr-
(1.
KVENFÉL. Kópavogs heldur
aðalfund sinn annað kvöld,
fimmtudagskvöldið 24. mars, í
félagsheimili bæjarins og
hefst hann kl. 20.30.
JÖKLARANNSÓKNARFÉL. ís-
lands heldur aðalfund á Hótel
Heklu annað kvöld, fimmtu-
dagskvöld, kl. 20.30. — Að
loknum venjulegum aðalfund-
arstörfum verður minnst dr.
Ríkisstjórnin boðar 20% niðurgreiðslu
tannlækningakostnaðar:
Það er nú útilokað að þú finnir lykt núna, góði, ég er búin að troða þessum bleðlum alla leið
niður í þú veist!!
Siguröar Þórarinssonar. Munu
það gera þeir Magnús Jó-
hannsson og Þórarinn Guðna-
son.
FORELDRA- og styrktarfélag
Tjaldanessheimilisins heldur
aðalfund á Hótel Hekiu við
Rauðarárstíg annað kvöld,
fimmtudagskvöld, 24. mars kl.
20.30.
HAPPDRÆTTI St. Georgs gild-
is. Dregið hefur verið í skyndi-
happdrætti St. Georgs gildis-
skáta hér í Reykjavík. Vinn-
ingarnir komu á þessa miða:
26, 27, 30, 35, 39, 40, 45, 50, 56,
60, 70, 73, 75, 80, 83, 85, 87, 90,
96, 105, 110, 116, 122, 206, 210,
317, 320, 400, 430, 440, 501, 550,
570, 590, 600, 630, 645, 701, 710,
716, 730, 750, 770, 801, 805, 970,
980, 990, 1001, 1010, 1017, 1022,
1030, 1033, 1041, 1106, 1203,
1212, 1213, 1230, 1231, 1233,
1240, 1260, 1370, 1410, 1443,
1450, 1506, 1590, 1608, 1610,
1860 og 1890. (Birt án ábyrgð-
ar.) Vinninganna má vitja til
Guðna Jónssonar Co., Bolholti
6, sími 84377.
BOLVÍKINGAFÉL. hér í
Reykjavík heldur árshátíð
sína í Domus Medica 26. mars
næstkomandi og hefst hún
með borðhaldi kl. 20. Ræðu-
maður verður sr. Gunnar
Björnsson.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Eyrarfoss til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Vela kom þá úr strandferð (en
fór ekki eins og stendur í blað-
inu í gær). Togaramir Engey
og Ásbjörn komu inn af veiðum
í gær og lönduðu hér. Á
ströndina fóru Grundarfoss og
Jökulfell. Seint í gærkvöldi var
Mánafoss væntanlegur frá út-
löndum. í dag er Hvassafell
væntanlegt frá útlöndum og
Helgafell er einnig væntanlegt
að utan í dag.
KIRKJA
BÚSTADAKIRKJA: Kvöldbæn-
ir á föstu í kvöld, miðviku-
dagskvöld, kl. 20.30. Organ-
leikari Guðni Þ. Guðmunds-
son. Sr. Ólafur Skúlason.
HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu-
messa í kvöld, miðvikudag kl.
20.30. Jóhanna Möller syngur
einsöng. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld, miðviku-
dagskvöld kl. 20. Sr. Tómas
Sveinsson.
HEIMILISDÝR
EINEYGÐUR svartur fress-
köttur, sem fannst við Loka-
stíg hér í Reykjavík, er í óskil-
um, stðan á sunnudagskvöld, á
Sjafnargötu 2 og er síminn þar
11449.
Kvöld-, nætur- og halgarþjónuata apótekanna i Reykja-
vik dagana 18. marz til 24. marz, að báðum dögum með-
töldum er i Laugarnes Apóteki. En auk þess er Ingólfs
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er að ná sambandi vlð lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simí 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná
sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Herlsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl um lækna- og apófeksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróer Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftír kl. 17.
Selfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl, 13—14.
Kvennaathvarf, opið allan sólarhringinn, sími 21205
Húsaskjól og aöstoö fyrír konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandíó, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landabókaaafn íalanda: Safnahúsínu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga tll föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opínn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla tslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsíngar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þióóminjaaafnið: Oþiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Liataaafn falanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kt. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — UTLANS-
DEILD, Þinghollsslræli 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl
kl, 13—16. HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holfsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsslræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö
mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
vlö fatlaöa og aldraöa Símatími mánudaga og fimmlu-
dagakl. 10—12 HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — löstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept,—april kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergsfaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndaaaln Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einars Jóntaonar: Opiö miðvikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguröasonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kt. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í algr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til fösludaga Irá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug f Moafellaaveit er opin mánudaga til löstu-
daga kl. 7.00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími tyrir karla á sama tima. Sunnu-
daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á
sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöli Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru priöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundtaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—fösludaga
kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana a veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgídögum. Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringínn í síma 18230.