Morgunblaðið - 23.03.1983, Page 46

Morgunblaðið - 23.03.1983, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1983 Lokastaðan í heímsbikarnum Samanlögó stigakeppni karla: Phil Mahre, Bandarikjunum 285 Ingemar Stenmark, Sviþjóö 218 Andreaz Wenzel, LiechJenstein 177 Marc Girardelli, Luxembourg 168 Peter Lúscher, Sviss 164 Pirmtn Zurbriggen, Sviss 161 Peter Muller, Sviss 125 Max Julen, Sviss 116 Bojan Krizaj, Júgóslaviu 112 Franz Gruber, Austurriki 112 Stig Strand, Svíþjóó 110 Steve Mahre, Ðandarikjunum 108 Harthi Weirather, Austurr. 102 Conradin Cathomen, Sviss 100 Urs Raeber, Sviss 99 Samanlogð atigakappni kvenna: Tamara McKinney, Bandarikjunum 225 Hanni Wenzel, Liechtenstein 193 Erika Hess, Sviss 192 Elisabeth Kirchler, Austurríki 163 Maria Walliser, Sviss 135 Irene Epple, V-Þýskalandi 117 Cindy Nelson, Bandar. 115 Olga Charvatova, Tókkóslóvakíu 111 Maria Epple, V-Þýskalandi 109 Ooris de Agostini, Sviss 96 Anni Kronbichler, Austurriki 93 Christin Cooper, Ðandarikjunum 87 Fabienne Serrat. Frakklandi 86 Maria Rosa Quaroi, Italiu 82 Michaela Greg, V-Þýskaiandi 70 Brun karla: Franz Klammer. Austurriki 95 Conradin Cathomen, Sviss 92 Harthi Weirather, Austuriki 74 Erwin Resch, Austuríki 73 Peter Lúscher, Svíss 72 Urs Raeber, Sviss 72 Peter Múller, Sviss 71 Ken Read, Kanada 69 Todd Brooker, Kanada 67 Helmut Höeflehner, Austurríki 65 Svig karla: Ingemar Stenmark, Sviþjóó 110 Stig Strand, Svíþjóó 110 Andreas Wenzel, Liecmenstein 92 Steve Mahre, Bandarikjunum 80 Bojan Krizaj, Jugósláviu 78 PhMip Mahre. Bandaríkjunum 75 Marc Girardelli, Luxembourg 69 Paolo de Chiesla, italiu 67 Franz Gruber. Austurriki 66 Christian Orlainsky, Austuróki 62 Stórsvig karla: Phil Mahre. Bandarikjunum 107 Ingemar Stenmark, Sviþjóö 100 Max Julen, Svíss 100 i Pirmin Zurbriggen, Sviss 90 Hans Enn, Austurrik 83 Marc Giardelli, Luxembourg 52 Peter Lúscher, Sviss 51 Brun kvenna: Doris de Agostini, Sviss 106 Mana Walliser, Sviss 97 Elisabeth Kirchler, Austurriki 76 Caroline Attía, Frakklandi 66 Laurie Graham, Kanada 63 Elisabeth Chaud, Frakklandi 50 Jana Soltysova. Tékkóslóvakíu 47 Claudine Emonet, Frakklandi 44 Lea Soelkner, Austurríki 40 Ariane Ehrat, Sviss 39 Svig kvenna: Erika Hess, Sviss 110 Tamara McKinney, Bandaríkjunum 105 Maria Rosa Ouario, ítaliu 89 Hanni Wenzel. Liechtenstein 82 Roswitha Steiner, Austurríki 70 Hanni Kronbichler, Austurríki 66 Maigorzata Tlaika, Póllandi 65 Oorota Tialka, Póllandi 54 Petra Wenzel, Liechtenstein 46 Damela Zini, ftalíu 46 Stórsvig kvenna: \ Tamara McKinney, Bandarikjunum 120 Cindy Nelson, Bandarikjunum 83 Maria Epple, V-Þýskalandi 81 Eríka Hess, Sviss 78 Hanni Wenzel, Liechtenstem 77 Fabienne Serrat, Frakklandi 68 Irene Epple, V-Þyskalandi 65 Anne-Flore Rey, Frakklandi 46 Elisabeth Kirchler, Austurríki 46 Maria Wailiser. Sviss 40 Haukur, Einar oo Guðrún unnu á Olafsfirði HAUKUR Hilmarsson, Ólafs- firöi, varó sígurvegari ( stökki á Kristinsmótinu sem fram fór á Ólafsfirói um helgina. Þorvaldur Jónsson, Ó., stökk 49 metra, en Hauk- ur stökk 48,5 metra, en Haukur fékk fleiri stig. A mótinu var einnig kepþt í göngu, og var þaö punkta- mót. Einar Ólafsson, ísafiröi. sigraói í karlaflokki, en þar voru gengnir 20 km. Fór hann vegalengdina á 40:55 mín. Haukur Sigurösson, Ólafs- firói, var annar á 41:06 og Jón Konráðsson, Ó., varö þriöji á 41:46. Guörún Pálsdóttir, Siglu- firöi, sigraói í 5 km göngu kvenna, fórá 14:19. Guöþjörg Haraldsdóttir, Reykjavík, varö önnur á 16:53 og María Jó- hannsdóttir, Siglufirði, þriðja á 17:12. • íslandsmeistarar kvanna í blaki áriö 1983, liö Þróttar. Efri röð fró vinstri: Leifur Haröarson þjálfari, Ásta Sigurbrandsdóttir, Hulda Laxdal, Guórún Krist- mundsdóttir og Linda Jónsdótt- ir. Neöri röö frá vinstri: Jóhanna Guöjónsdóttir, Björg Björns- dóttir og Steina Ólafsdóttir. Á myndina vantar Eddu Björns- dóttur og Eddu Njálsdóttur. Liö Þróttar er bikarmeistari, Reykjavíkurmeistari og fs- landsmeistari í blaki. Ljósm. Krittján Einartton. • Björg Björnsdóttir, fyrirliói Þróttar, tekur hór viö bikarnum úr hendi Ólafs Traustasonar. Þetta er í fyrsta skipti sem Þróttur veröur bikarmeistari í kvennaflokki. Ljósm. KEE Tvöfalt hjá Þrótti ÞRÓTTUR varð bikarmeistari í blaki bæði í karla- og kvenna- flokki. Karlarnir sigruöu ÍS 3—2 og konurnar unnu UBK einnig 3—2. í upphafi fyrstu hrinu höföu Þróttarar talsveröa yfirburöi, en fS tókst aö minnka muninn áöur en Þróttur fékk sitt 15. stig, en þaö geröu þeir þegar ÍS haföi fengiö 11 stig. Það sama var upp á teningn- um í annari hrinu en henni lauk meö sigri Þróttar 15—12. Stúd- entar unnu síöan næstu tvær 15—9 og 15—13 en úrslitahrinuna vann Þróttur 15—7 og hafa þeir nú sigraö í ellefu mótum í röö. Lár- entsínus Ágústsson, Leifur Harð- arson og Jón Árnason voru bestir hjá Þrotti aö ógleymdum Haraldi Geir Hlööverssyni sem átti mjög góöar uppgjafir en Þróttarar fengu hann gagngert í þennan leik frá Vestmannaeyjum. Hjá ÍS bar mest á Friðbert Traustasyni sem baröist vel en aörir voru óvenju daufir. Breiöabliks stúlkurnar komu mjög ákveðnar til leiks og ætluöu sér greinilega aö endurtaka sög- una frá síöustu viöureign þessara liöa sem þær unnu. Þær komust i 8—0 og 10—2 en þá skall allt í baklás hjá þeim og um leiö fór allt aö ganga upp hjá Þrótti og þær unnu 15—13. Sama sagan endur- tók sig í annarri hrinu, UBK í 8—0 en Þrótti tókst með góöum leik aö vinna upp forskotiö og sigra 15—13. í næstu tveimur hrinum tókst Þrótti ekki aö vinna upp for- skotiö sem UBK fékk og Kópa- vogsstelpurnar sigruöu 15—7 og 15—9. í oddahrinunni, sem var mjög jöfn og spennandi framan af, sigraöi Þróttur 15—9 eftir 25 mín. leik. Um leiö og verölaun voru af- hent í bikarkeppninni voru veitt verölaun fyrir íslandsmótið í 4. flokki drengja en þar sigraöi Þrótt- ur einnig og fetuöu þeir því í fót- spor þeirra fullorönu. SUS. setti vallarmet í spjótkastinu Einar Vilhjálmsson spjótkastari úr UMSB setti vallarmet á frjáls- íþróttamóti í Laredo í Texas á dögunum, kastaði 79,40 metra, sem er með því betra sem hann hefur náð. Þetta er góður árangur hjá Einari í upphafi keppnistíma- bilsins. Vallarmetiö, sem Einar bætti, var 10 ára gamalt, og afrekiö er glæsilegra sakir þess aö aö- hlaupsbrautin var úr grasi, og því er árangurinn vísbending um að meira sé í vændum. Á mótinu hljóp sveit háskólans í Texas 4x400 metra boöhlaup á 3:05 mínútum, sem er mjög góöur árangur. Oddur Sigurösson spretthlaupari úr KR var aö sjálf- sögöu í sveitinni og fékk 46,5 sek- úndur í millitíma. Hann sagöi í samtali við Mbl. að skiptingar sveitarinnar heföu verið slæmar, og því gæti sveitin ugglaust gert enn betur. — ágás. Emlyn Hughes sagði upp EMLYN Hughes, fyrrum fyrirliöi Liv- erpool og enska landsliösins, sagði upp starfi sínu sem framkvæmd- astjóri Rotherham á mánudaginn. Hughes tók viö liöinu í júlí 1981 og í fyrra munaöi sáralitlu aö liöiö kæm- ist upp í 1. deild. En nú hefur liðiö ekki unnið í 11 leikjum í röð og er komiö í fallhættu. Meistaramót íslands í badminton MEISTARAMÓT íslands ( badm- inton 1983 veröur haldiö í Laug- ardalshöll dagana 9. og 10. apríl nk., og hefst laugardaginn 9. kl. 10.00. Keppt veröur í meistaraflokki, A-flokki, Öðlingaflokki (40—50 ára), og Æösta flokki (50 ára og eldri), í öllum greinum karla og kvenna, ef næg þátttaka fæst. Þátttökugjöld veröa kr. 150 ( ein- liðaleik, og kr. 120 í tvíliöa- og tvenndarleik. Þátttökutilkynn- ingar þurfa aö hafa borist BSÍ fyrir 28. mars. HSI frestar drætti í happdrætti sínu DRÆTTI hefur veriö frestaö í happdrætti HSÍ. Dregiö veröur 20. apríl. Stjórn HSÍ biöur sölumenn aö gera skil sem fyrst. Haukar í úrvalsdeildina • Dekarsta Webster, sem hár skorar gegn Þór, og félagar ( Haukum léku mjög vel ( vetur í 1. deildinni. Þeir sigruðu örugglega í deildinni og færast því upp ( úrvalsdeildina í staö Fram. 1. DEILDINNI í körfubolta lauk um helgina og uröu Haukar öruggir sigurvegarar og leika þvi í úr- valsdeildinni næsta vetur. Ekkert liö fellur í deildinni vegna þess aö ÍBV dró sig úr keppni á síðustu stundu. Á sunnudaginn unnu Haukar yf- irburöasigur yfir kanalausum Þórs- urum, 112—59. Staöan í hálfleik var 55—28 fyrir Hauka. í síöari hálfleik jókst munurinn síöan jafnt og þétt. Eyþór Árnason setti síöan punktinn yfir i-iö meö því að skora síöustu körfu leiksins, tróð knettin- um meö tilþrifum. Stigahæstir voru: Haukar: Hálfdán Markússon 30, Eyþór Árnason 22, Pálmar Sig- urösson 20, Ólafur Rafnsson 19 og Jón Halldór Garðarsson 7 stig. Þór: Eiríkur Sigurðsson 17, Guömundur Björnsson 12, Rík- haröur Lúövíksson 10 og Konráð Óskarsson 8 stig. UMFG vann tvo góöa sigra um helgina. Á föstudagskvöldið unnu þeir öruggan sigur á UMFS, 102—61, eftir aö staöan haföi ver- iö 48—28 fyrir Grindavík í hálfleik. Stigahæstir voru: UMFG: Dougl- as Kintzinger 50, Hjálmar Hall- grímsson 19, Jóhannes Sveinsson 13, Pálmi Ingólfsson 9 og Gísli Willardson 7 stig. UMFS: Guö- mundur Guömundsson 20, Hans Egilsson 14, Bjarni Jónsson 10 og Sverrir Valgarösson 6 stig. Á laugardaginn unnu Grinda- víkur-strákarnir síöan frekar óvæntan sigur yfir Þórsurum. Fyrri hálfleikur var mjög jafn, staðan var 14—14 á 10. mínútu en á 15. mín. höföu Þórsarar forystu 30—25. En UMFG haföi yfir í leikhlé 46—43. í seinni hálfleik var aldrei spurning hvort liöiö ynni sigur og lokatölur uröu 107—88 fyrir UMFG. Stigahæstir voru: UMFG: Dougl- as 67, Ingvar 18, Hjálmar 11 og Jóhannes 6 stig. ÞÓR: Eiríkur 27, Guömundur 26, Konráö 15 og Ríkharöur 6 stig. — IHÞ Lokastaöan ( 1. deild karla í körfu: Haukar 16 14—2 1556:1141 28 ÍS 16 11—5 1408:1132 22 Þór 16 10—6 1323:1303 20 UMFG 16 5—11 1175:1326 10 UMFS 16 0—16 1006:1563 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.