Morgunblaðið - 29.03.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.03.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 7 Notaðar vinnuvélar til sölu Caterpillar DCF jaröýta með rifkló árg. 1974. JCB-C5 beltagrafa árgerö 1972. Case 1150 C jaröýta meö rífkló árg. 1978. Komatsu D 45 A jaröýta með rifkló árg. 1981. Komastu FD 30 lyftari meö húsi og snúningsbúnaöi árg. 1981. HINO KB 422 vörublfreið árg. 1979.' AUar nánari upplýsingar veitir sölumaður Véladeildar BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 sími 812 99 PELSINN Kirkjuhvoli -sími 20160 Aödragandi neyðaráætlunar Alþýöubandalagið telur fjögurra ára neyðaráætlun í íslenzkum þjóöarbú- skap óhjákvæmilega — og hefur álykt- að þar um. Hver er aðdragandi þessar- ar neyöaráætlunar? Hann er fjögurra ára stjórnarseta Alþýöubandalags og Framsóknarflokks. Afrakstur stjórnar- setunnar, sem Alþýðubandalgiö ber að sjálfsögöu stjórnarfarslega ábyrgð á, metur það sjálft svo sem aö framan greinir. Hvorki Alþýðubandalag né Framsóknarflokkur geta komizt fram hjá því að sæta þeim dómi yfir fjögurra ára stjórnaraðild, sem þjóðin hlýtur aö kveða upp í komandi kosningum. Glundroða- stjóm Hver sá, sem les og heyrir ummæli þingmanna og ráðherra úr Framsókn- arflokki og Alþýðubanda- lagi hver um annan, fær Ijósa mynd af þeim „sam- starfsanda", sem ríkt hefur innan fráfarandi ríkis- stjórnar. llmmæli Alþvðu- bandalagsmanna um verð- gæzluráðherrann, Tómas Arnason, og utanríkisráð- herrann, Olaf Jóhannes- son, og lýsingar fram- sóknarmanna, Ld. Tómas- ar Árnasonar og Guð- mundar G. Þórarinssonar á eintrjáningshætti Hjör- leifs Guttormssonar, segja allt sem segja þarf um þetta efni. Þessir flokkar náðu ekki saman um nein meginmál og glutruðu öli- um fyrirheitum stjómar- sáttmálans niður. Engu að síður er unnið að því innan þeirra beggja að byggja brýr til áfram- haldandi vinstra samstarfs cftir kosningar. Þrátt fyrir reynshina af þeim glund- roðastjórnum, sem þessir flokkar hafa staðið að síð- an 1978, og þá pólitísku og efnahagslegu sjálfheldu sem þeir hafa komið sam- félaginu í, liggja sterkar taugar milli þeirra. Það er því engan veginn útilokað- ur kostur að hér taki við enn ein vinstrí stjórnin, að kosningum loknum, ef kjósendur halda ekki vöku sinni — og draga réttar ályktanir við kjörborðið af framvindu mála í þjóðar- búskapnum sl. fjögur ár. Reynsla þeirra ára er alltof dýrkeypt til að færa sér lærdóma hennar ekki í nytjar. Vinstri stjórnar slóðinn Þær vörður, sem varðað hafa veg vinstri stjóma síð- an 1978, eiga að vera víti til varnaðar. Nefna má: • — Atvinnuleysi, sem um langan aldur hef- ur verið óþekkt í ís- lenzku þjóðfélagi, hefur nú sagt til sín í mörgum greinum þjóðarbúskaparins. Atvinnuleysisvofan hefur troðið fæti milli stafs og hurðar á valdatíma vinstri flokka. • — Verðbólgan, sem ná átti niður á sama stig og f nágrannalönd- um þegar á sl. ári, stefnir nú í meiri hæðir en nokkm sinni. Spáö er 75% verðbólguvexti 1983. • — Atvinnuvegum hefur verið gert að mæta tapi með því að ganga á eignir og safna skuldum, bæði innanlands og er- lendLs. Fyrirtæki, sem ríkið er eignar- aðili að (járnblendi, sementsverksmiðja, áburðarverksmiðja, kísiliðja o.s.frv.) hafa tekið þátt í þessarí útgerð á erlendar skuldir. • — Greiðsiubyrgði er- lendra skulda fer á þessu árí yfir 25% af útflutningstekjum, sem þýðir, að meira en fjórða bver króna í útflutningsverð- mætum hverfur í skuldahítina. • — Skattheimta ríkisins er meirí en nokkru sinni, befur hækkað úr 22% af þjóðar- framleiðslu 1970 í 30,7% 1983. • — Frá þvi Alþýðubandalagið komst í ríkisstjóni í desember 1978 hafa verðbætur á laun veríð skertar 14 sinnum, samanlagt um nálægt 50%. I>annig setti það „samninga í gildi“, sem var belzta slag- orðið fyrír kosn- ingamar 1978. Það er sama hvaða ákvæði stjórnarsáttmálans frá í febrúar 1980 er skoð- að, hvarvetna blasa við vanefndir og hrein svik. f lok vinstrí vertíðar í stjórnarráðinu lýsa forystu- menn Alþýðubandalags og Framsóknarflokks hver öðrum sem sökudólgum, sem brugðizt hafi f sam- starfí — og hver í sinu ráð- uneytí. Engu að síðnr biðja báðir um kjörfytgi til áframhaldandi úthalds — af sama toga og nú verður senn borið undir dóm þjóð- arínnar. Atkvæði greitt Alþýðu- bandalagi og Framsóknar- flokki er ávísun á áfram- haldandi vinstrí stjórn. Stuðningur við sérframboð, ýmsrar tegundar, getur verið hliðhylli við hið sama. Aðeins stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn — og hann einan — er trygging fyrír breytingu til hins betra. J—/esió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 o^' ATHUGH)! erum flutt að Skúlatúni 4 6 vikna vornámskeið hefst í byrjun apríi. Athugiö: Nýir Philips-sólarbekkir á staðnum. Kennslugreinar: Leikfimi, m.a. Jane Fonda-kerfiö. Mjög góðar æfingar fyrir dömur á öllum aldri. Jazzballett, allir aldurshópar frá 12 ára. Ballett, allir aldurshópar frá 5 ára. Innritun og upplýsingar í síma 76350 kl. 14—18 daglega. Afhonding og ondurnýjun tkfrtoina f akólanum að Skúlatúni 4,4. hmð þriðjudaginn 5. aprfl kl. 17—19. Likams|)jál flu n Ballctt§kóla l<l<lii Kclicvúig SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.