Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 8

Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 PPfiHHPPPPPI IIIIMIilil mm FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús og raðhús Hjaröaland Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús, sem er á 2 hæðum, samtals 240 fm. Efri hæðin er alveg fullbúin. Bílskúrssökklar komnir. Ákv. Sala. Verð 2,4 millj. Stekkjarhvammur Hf. Til sölu 2 fokheld raöhús á 2 hæöum. Annaö er ca. 150 fm og hitt er 167 fm. Húsin eru fullfrágengin aö utan. Hugsanlegt aö skila húsun- um tilbúnum undir tréverk. Verö 1500 þús. Stóriteigur Mosf. Fallegt raöhús, ca. 270 fm. sem er kj. og tvær hæöir ásamt bílskúr m. gryfju. Ákv. sala. Fjaröarsel. Gott raöhús á tveimur hæöum. Ca. 190 fm ásamt bílskúrsrétti. Akv. sala. Verö 2,1—2,2 millj. Smáíbúöahverfi. Fallegt einbýlishús sem er hæö, ris og kjallari, samtals 180 fm ásamt góöum bílskúr. Steinhús í toppstandi. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. ibúö á 1. eöa 2. hæö. í Háaleitishverfi. Verö 2.2—2.3 mlllj. Seljabraut. Glæsilegt raöhús sem er hæö, efri hæö og kjallari. Suöursvalir. Bílskýlisréttur. I kjallara er starfrækt glæsileg sólbaösstofa í fullum rekstri. Til- valiö tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæöan og öruggan atvinnurekstur i eigin húsnæöi. Nánari uppl. á skrifst. Jófríöarstaöavegur Hafn. Glæsilegt einbýlishús sem er 240 fm með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en íbúöarhæft. Fallegt útsýni. Ákveö- in sala. Ásbúö Garöabæ. Fallegt endaraöhús á 2 hæöum ca. 200 fm ásamt 40 fm bílskúr. Ákveöin sala. Verö 2,5—2,6 millj. Ásgaröur. Fallegt raöhús sem er kjailari og tvær hæöir. Grunnfl. ca. 70 fm. Suöursvalir og garður. Möguleiki á sér íbúö í kjailara. 30 fm góöur bílskúr. Verð 2,2—2,3 millj. Hjaröarland — Mosfellssveit. Til sölu er einbýli á byggingarstigi sem er jaröhæö og efri hæö ásamt tvöföldum innbyggðum bílskúr. Ca. 300 fm. Kjallari er uppsteyptur. Verö 1200 þús. Háageröí. Fallegt endaraöhús sem er kjallari, hæö og ris. Ca. 210 fm. 5 tll 6 herb. Hús í mjög góöu standi. Verð 2,1 millj. Garöabær. Fallegt lítiö raöhús ca. 90 fm á einni og hálfri hæö. Bílskúrsréttur. Akveöin sala. Laust strax. Einbýlishús Mosf. Glæsilegt nýlegt einbýli ca. 150 fm á einni hæö ásamt 40 fm bilskúr. Lóöln ca. 8000 fm. Einnig fylgir 10 hesta hesthús. Verð 2,5 millj. Einnig til sölu eldra einbýli ca. 100 fm. Verö 1,2 millj. Tilvaliö fyrir hestamenn. Vötvufell. Fallegt raöhús á einni hæö ca. 140 fm ásamt bílskúr. Falleg suðurlóö. Nýtt tvöfalt verk- smiðjugler. Ákv. sala. Verö 2 millj. Rauðás Selási. Góö endaraöhúsalóö ca. 400 fm á frábærum útsýnisstaö. Hefja má byggingafram- kvæmdir strax. Eignarlóö. Faxatún. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm steinhús Nýtt parket á gólfi, bílskúrssökklar fyrir 35 fm bílskúr. Mjög falleg ræktuö lóö. Ákv. sala. Verö 2,5 millj. Noróurtún, Álftanesi. Fallegt einbýlishús, steinhús, sem selst tilb. undir tréverk, ásamt tvöf. bílskúr. Ar- inn í stofu, 4 svefnherb. Húsió er ca. 150 fm. Skipti koma til greina á 5—6 herb. íb. í Noröurbæ í Hafnarf. eöa Garöabæ. Ákv. sala. Barrholt, Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús ca. 145 fm á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Verö 2,2—2,3 millj. 5—6 herb. íbúöir Unnarbraut Seltjarnarnesi Glæsileg efri sérhæö i tvíbýlishúsi. Ca. 160 fm ásamt bílskúrsrétti. Ákv. sala. Ánaland. 5 herb. íbúö, ca. 120 fm ásamt bílskúr. Suóvestursvalir. Fallegt útsýni. ibúöinni veröur skilaö tilbúinni undir tréverk og málningu. Teikn. á skrif- stofu. Verö tilboð. Blikahólar. Mjög glæsileg 5 herb. íb. á 3ju hæö, efstu, í 3ja hæöa blokk. Ca. 145 fm ásamt 30 fm bílskúr, sem er á jaröhæð. Miklar og vandaöar inn- réttingar. Frábært útsýni. Sv.svalir. Ákv. sala. Flókagata Hf. Falleg sér hæö á jaröhæö, ca. 110 fm ásamt btlskúr. Nýtt eldhús og baö. Allt sér. Verö 1250—1300 þús. Blöndubakki. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæó (efstu) ca. 110 fm. ásamt auka herb. í kjallara. Þvottahús í íbúóinni. Suöursvalir. Verö 1300 þús. Goðheimar. Góö efri haBÖ í fjórbýli ca. 152 fm ásamt 30 fm bílskúr. Tvennar svalir. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verö 2 millj. Lindarbraut. Falleg sérhæö, neöri hæð í þríbýlishúsi ca. 140 fm ásamt 35 fm bílskúr. Tvennar svalir. Góö- ur staöur. Ákv. sala. Verö 2,2 millj. Stórholt. Falleg sórhæð ca. 120 fm ásamt 70 fm í risi t þríbýlishúsi. Á hæöinni eru tvær samliggjandi stof- ur, nýtt eldhús, tvö góö herb. og baö. Suöursvalir. í risi eru 3 góð herb. og snyrting. Skipti æskileg á góöri 4ra herb. íbúö. Ákv. sala. Verö 2—2,1 millj. Hlíðarvegur Kóp. Glæsileg sérhæö ca. 120 fm ásamt 40 fm bílskúr. Efri hæð í þríbýlishúsi. Suöursvallr. Verö 1900 þús. 4ra herb. íbúðir Furugrund Falleg 4ra herb. tb. á 1. hæð, ca. 100 fm ásamt stóru herb. í kjallara. Hægt aö hafa hringstiga á milli hæöa. Verö 1450 þús. Skipti koma til greina á tveggja íb. húsi. Fálkagata Falleg 4ra herb. íb.. á 3ju hæö ca. 110 fm í þriggja hæöa blokk. Frábært útsýni. Verö 1450 þús. Skipti koma til greina á 2ja íbúöa húsi. Flókagata. Falleg 4ra herb. neöri hæö í þribýlishúsi, ca. 100 fm. Nýtt, tvöfalt verksmiöjugler. Góður garö- ur. Frábær staöur. Akv. sala. Verö 1800 þús. Eyjabakki. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ca. 120 fm. Suöursvalir. Þvottahús inn af baöi. Ákv. sala. Verö 1400 þús. Flúóasel. Góö 4ra—5 herb. íbúó, ca. 117 fm á 1. hæö ásamt bílskýli. Þvottahús í íbúöinni. Verö 1400—1500 þús. Stóragerói. Falleg 4ra herb. sérhæö á jaröhæö, ca. 100 fm í þríbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Kleppsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á jaröhæö. Ca. 115 fm. Skipti æskileg á góöri 2ja herb. íb. Verö 1300 þús. Hólmgaróur. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö meö sér inngangi ásamt risl. fbúöin er ca. 100 fm og er öll sem ný. Verð 1500 þús. Arnarhraun Hf. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 120 fm. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1300 þús. Kleppsvegur. Góö 4ra herb. íbúö á 8. hæó í lyftu- húsi, ca. 110 fm. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Glæsi- legt útsýni. Verð 1350 þús. Kríuhólar. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö ca. 125 fm ásamt 25 fm bílskúr á 5. hæö. Ákveðin sala. Verö 1500 þús. Austurberg. Falleg 4ra herb. íb. á 3ju hæö ásamt góóum bílskúr. S.svalir. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Hvassaleiti. Glæsileg 4ra herb. ib. á 1. hæö ásamt bílskúr. Suóvestursvalir. Ákv. sala. Verö 1700 þús. Vesturberg. Falieg 4ra herb. íb. á 2. hæö ca. 110 fm. Góöar innréttingar. Vestursvalir. Ákv. sala. Verö 1300 þús. 3ja herb. íbúðir Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 90 fm. Suövestursvalir. Parket á gólfum. Verð 1200 þús. Hamraborg. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö, ca. 108 fm ásamt bílskýli. Suövestursvalir. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Dúfnahólar. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í lyftu- húsi, ca. 90 fm. Suöaustursvallr. Fallegar, sérsmíöaö- ar innréttingar. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Austurberg. Falleg 3ja herb. íb. á jaröhæö, ca. 90 fm ásamt bílskúr. Sér garöur. Verö 1250 þús. Blöndubakki. Góó 3ja herb. íb. á 1. hæö, ca. 85 fm. Ákv. sala. Verö 1100—1150 þús. Stóragerði Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæö, ca. 85 fm ásamt herb. í kj. Bílskúr fylgir. Fallegt útsýni. S.svalir. Verö 1400—1450 þús. Smyrílshólar. Bílskúr. Sérlega glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ca. 93 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fallegt útsýni. Vandaóar innréttingar. Verð 1400 þús. Borgargeröi. Góö 3ja herb. íbúö ca. 75 fm á efri hæó í þríbýlishúsi. Verö 1050—1100 þús. Hátún. Falleg 3ja herb. í kjallara. Ca. 80 fm. fbúöin er mikiö standsett. Ákveöin sala. Verð 1050 þús. Vitastígur. Falleg 2ja—3ja herb. ( nýju húsi á 1. hæð ca. 70 fm. Verð 1 millj,—1050 þús. Digranesvegur. Góö 3ja herb. íb. á jaröhæö ca. 90 fm í fjórbýlishúsi. fbúöin er glerjuö, óeinangruö en aö ööru leyti fokheld. Sameign er öll frágengin. Ákv. sala. Verð 1 millj. 2ja herb. íbúðir Efstihjalli. Mjög glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæö í tveggja hæöa blokk. Ca. 65 fm. Miklar og fallegar innréttingar. Sér hiti. Verö 1 millj—1050 þús. Laugarnesvegur. Falleg, nýstandsett 2ja herb. íbúö í kj. Lítiö niöurgrafin ásamt 50 fm bílskúr. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæö. Ca. 55 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Laus strax. Verö 870 þús. Bergþórugata. Falleg 2ja—3ja herb. íb. á 1. hæö ca 65 fm ásamt 28 fm bílskúr. Verö 950 þús. Efstihjalli. Glæsileg 2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 60 fm ásamt 19 fm herbergi í kjallara meö sameigin- legri snyrtingu. fbúöin er í tveggja hæöa blokk. Verö 900—950 þús. Ákv. sala. Öldugata. Snotur 2ja herb. íbúö ca. 45 fm á 1. hæó. Verð 650 þús. Ásbraut. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Ekkert niöurgrafin ca. 76 fm. Ákv. sala. Verö 900 þús. Frakkastigur. Snotur einstaklingsíbúö á jaröhæð. Sér inng. Laus strax. Verö 450—500 þús. Hraunbraut Kóp. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 50 fm. íbúöin er öll nýstandsett. Sér Inng. Ákv. sala. Verð 820 þús. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 55 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Ákv. sala. Verö 870 þús. Laus 1. maí. ' * Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö, ca. 55 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Ákv. sala. Veró 870 þús. Laus strax. TEMPLARASUIMDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR. 25722 & 15522 Solum. Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteígnasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA TEMPLARASUIMDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR. 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Góð eign hjá... 25099 Einbýlishús og raðhús MOSFELLSSVEIT, 100 fm endaraðhús, vlölagasjóöshús. 3 svefn- herb. Sauna. Bílskúrsréttur. Verð 1,5 millj. HJALLABREKKA, 160 fm fallegt einbýlishús með 25 fm bílskúr. Arinn í stofu. 3—4 svefnherb., nýtt gler. Verö 2,8—2,9 mlllj. VÖLVUFELL, 136 fm raöhús, 3 rúmgóð svefnherb. Fallegt eldhús. Þvottahús og búr. Bilskúr. Verö 1,9—2 mlllj. SELÁS, 300 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæöum 30 fm bílskúr. Búiö aö glerja, járn á þaki. Verö 1,8 — 1,9 millj. ÁLFTANES — LÓO, 1140 fm einbýlishúsalóó. Verö 280 þús. LAUGARNESVEGUR, 200 fm einbýlishús 2 hæöir og kjallari. 4 svefnherb. 40 fm bílskúr. Verö 2,2 millj. KÖGURSEL, 136 fm parhús á 2 hæöum. 3—4 svefnherb. Góöar innréttingar. Verö 1,6 millj. Sérhæðir HEIMAR, 150 fm haBð í fjórbýlishúsi, 4 svefnherb., tvær stofur. Rúmgott eldhús. Bílskúr. Verö 1.950 þús. Á HÓGUNUM, 135 fm falleg efri hæö f tvíbýli meö bílskúrsrétti. 3—4 svefnherb. tvær stofur, fallegt eldhús. Verö 1,9—2 mlllj. 5—7 herb. íbúðir ÆSUFELL, 160 fm falleg íbúð á 5. hæö ásamt 25 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýli t.d. í Mosf. ASPARFELL, 130 fm góö íbúö á 2 hæöum. 20 fm bílskúr. Skipti möguleg á góöri 4ra herb. íbúö i vesturbænum. 4ra herb. íbúðir HRAUNBÆR, 117 fm góö íbúö efst í Hraunbænum. 3 svefnherb. Mjög rólegur staöur. Ákv. sala. Verö 1,4 millj. LJÓSHEIMAR, 105 fm góö íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb., rúmgóö stofa. Sér inng. af svölum. Verð 1,4 millj. HVASSALEITI, 115 fm falleg íbúö á 4. hæö. 3 svefnherb., rúmgott eldhús, lagt fyrir þvottavél i eldhúsi. Suður svalir. Verö 1,5 millj. MARÍUBAKKI, 120 fm falleg íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb. í íbúöinni ásamt 1 rúmgóöu herb. í kjallara. Skipti á 2ja herb. eöa bein sala. FURUGRUND, 100 fm góö íbúö á 4. hæö ásamt bílskýli. 3 svefn- herb. á sér gangi. Suður svalir. Fallegt útsýni. Verö 1,5 millj. FLÓKAGATA HF., 110 fm góö íbúö á jaröhæö f þríbýll. 3 svefnherb. allt sér. Bílskúrsréttur. Verö 1250 þús. SELJABRAUT, 120 fm glæsileg íbúö á 1. hæö, 3 svefnherb. á sér gangi. Þvottaherb. Fallegt útsýni. Skipti á 2ja herb. FÍFUSEL, 110 fm falleg íbúö á 3. hæö, efstu. Stór stofa. 3 svefn- herb. Fallegt eldhús. Suöursvalir. Verö 1350 þús. ESKIHLÍÐ, 110 fm góö íbúö á 4. hæö. 3 svefnherb. Eldhús meö borökrók. Rúmgóö stofa. Verö 1.200—1.250 þús. 3ja herb. íbúðir HVASSALEITI, 95 fm sér hæö I þríbýli. 2 svefnherb., flísalagt baö. 25 fm einangruö útigeymsla. Stór lóð. Verö 1,4 millj. BARMAHLÍÐ, 90 fm góö íbúö á jaröhæð. 2 svefnherb., nýtt eldhús, fellegt baóherb., nýleg teppi. Sér inngangur. Verö 1,1 millj. KÓPAVOGSBRAUT, 90 fm sér hæð í tvíbýlishúsi. Nýtt eldhús m/búri inn af. Allt sér Bílskúrsréttur. Viöbyggingarréttur. ÁLFASKEID, 100 fm falleg íbúö á 1. hæö. 2 svefnherb. m/skápum, flísalagt bað. Nýtt gler. Ný teppi. Bílskúrsréttur. NÝBÝLAVEGUR, 85 fm góð íbúö á jarðhæö í fjórbýli. 2 svefnherb., flísalagt baö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 1,2 mlllj. ENGIHJALLI, 90 fm góö íbúö á 2. hæö. Rúmgóö stofa. Svefnherb. meö skápum. Eldhús meö borökrók. Flísalagt baö. Verö 1,1 millj. HRÍSATEIGUR, 60 fm góö kjallaraíbúö í þríbýli. 2 svefnherb. Endur- nýjaö bað. Nýtt eldhús. Allt sér. Verö 900 þús. FLYÐRUGRANDI, 80 fm góö íbúö á 3. hæö. Fallegt eldhús, 2 svefnherb. Fulningahuröir. Fallegt baöherb. Verö 1.350 þús. HVERFISGATA, 80 fm ný risíbúö. Allar innréttingar sérlega vand- aðar. 2 svefnherb. Fallegt eldhús. Verö 1,1 millj. 2ja herb. íbúðir HRAUNBÆR, 65 fm góö íbúö á 3. hæö. 2 svefnherb. Eldhús meö borökrók. Flísalagt baö. NÝBÝLAVEGUR — BÍLSKÚR, 60 fm góð íbúö í nýlegu húsi. Fallegt eldhús, flísalagt baö, góö teppi. Suöur svalir. Verö 1150 þús. ENGIHJALLI, 65 fm íbúö á 3. hæö. Svefnherb. meö skápum, rúm- gott eldhús með borðkrók. Stórar svalir. Verö 900 þús. HAMRABORG, 60 fm falleg íbúó á 7. hæö. Stór stofa, fallegt eldhús. Glæsilegt útsýni. Bílageymsla. Verö 920 þús. FÁLKAGATA, 65 fm góö endaíbúö á 2. hæö. Sér inngangur af svölum. Svefnherb. m. skápum. Suöur svalir. Verö 950 þús. LAUGARNESVEGUR — 50 FM BÍLSKÚR, 50 fm falleg íbúö á jaröhaBö öll endurnýjuó. Fallegt eldhús. Verö 1.150 þús. VESTURBERG, 65 fm falleg íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Svefnherb. m. skápum. Gott eldhús. Ný teppi. Útsýni. Verö 850 þús. HAMRABORG, 65 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Rúmgóö stofa. Fal- legt eldhús. Svefnherb. m. skápum. Verö 950 þús. MIDBÆR, 60 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur. Stórt eldhús. Geymsla innaf eldhúsi. Allt sér. Verö 800 þús. EFSTIHJALLI, 60 fm góö íbúö á 1. hæö. Svefnherb. meö skápum. Flísalagt baö. Suöur svallr. Tveggja hæöa blokk. Verð 850 þús. SKIPASUND, 65 fm góö íbúö á jaröhæö í tvíbýll. Mikiö endurnýjuö eign. Rólegur staöur. Verö 850—900 þús. KRUMMAHÓLAR, 76 fm falleg íbúö á 5. hæö. Eldhús meö borö- krók. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö 900 þús. BRATTAKINN HF., 60 fm góö íbúö í timburhúsi. Miklö endurnýjuö. Nýir gluggar og gler. Danfoss. Allt sér. Verö 800 þús. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Simi 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.