Morgunblaðið - 29.03.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983
13
Skagaströnd:
Fyrirmyndar sam-
starf fyrirtækja
Skagaströnd, 28. marz.
ATVINNUÁSTAND hefur verið nokk-
uð erfitt á Skagaströnd í vetur. Eink-
um hefur borið á atvinnuleysi síðan í
byrjun febrúar, en þá lauk smíði 14
ibúða samkvæmt verkamannabú-
staðakerfínu. Voru íbúðirnar afhentar
með viðhöfn í kaffisamsæti í félags-
heimilinu Fellsborg 26. febrúar.
Til að leysa brýnasta vandann í
atvinnumólunum tóku Rækju-
vinnslan hf. og Hólanes hf. sig sam-
Leiðrétting
vegna leikdóms
Þau mistök urðu í blaðinu á
sunnudag, að Jóhann Hjálmars-
son var sagður höfundur að leik-
dómi um Guðrúnu, nýtt leikrit
Þórunnar Sigurðardóttur. Rétt er
að Jóhanna Kristjónsdóttir skrifaði
umsögn þessa.
an og komu af stað skelvinnslu.
Samstarfinu er þannig háttað, að
Rækjuvinnslan leggur fram vélar
og vinnsluleyfi, en Hólanes leggur
til húsnæði og sölumöguleika. Skel-
fiskurinn er fluttur út ferskur til
Bandaríkjanna einu sinni til tvisvar
í viku með flugvél frá Keflavík. Nú
vinna 15—17 manns við skelvinnsl-
una og minnkar þá talsvert
atvinnuleysið á staðnum.
Aðspurður sagði Steindór Gísla-
son, framkvæmdastjóri Hólaness,
um hjárhagslegan grundvöll skel-
vinnslunnar, að hann yrði bara að
koma í ljós, því út í þetta væri farið
fyrst og fremst til að bæta atvinnu-
ástandið. Því miður getur þessi
vinnsla ekki staðið nema út apríl,
því þá lokast markaðurinn í Banda-
ríkjunum vegna ódýrari skelfisks
frá Kanada. Tveir bátar stunda
skelveiðarnar og hafa þær gengið
sæmilega.
— ÓB.
Varmaland Borgarfirði:
Ásmundur á Högnastööum
spurður út úr
Borgarneui, 28. mire.
SÓKNARNEFNDIR SUfholtssókn-
ar halda sameiginlega kvöldvöku til
fjáröflunar fyrir kirkjuna í Þing-
hamri, í nýja félagsheimilinu að
Varmalandi á skírdagskvöld kl.
20.00.
markaskránni
Dagskrá verður fjölbreytt og
þjóðleg, m.a. kórsöngur, einsöng-
ur, ávarp, gamanmál, samlestur,
kveðnar rímur og síðast en ekki
síst mun Oddur á Steinum spyrja
Ásmund á Högnastöðum út úr
markaskránni. HBj.
Frá 1. umferð Skákþings tslands sl. föstudagskvðM.
Jöfn keppni á Skákþingi íslands:
Hilmar, Dan og Gylfi
efstir í landsliðsflokki
Skákþing íslands hófst á fostu-
dagskvöld er tefíd var fyrsU umferð í
landsliðsflokki. Keppni í áskorenda-
fíokki og opnum fíokki hófst síðan á
laugardaginn, en samtals eru þáttUk-
endur u.þ.b. 80 talsins og er það heldur
minna en oft áður. Að loknum þremur
umferðum í landsliðsfíokki eru þrír
skákmenn jafnir og efstir, með tvo og
hálfan vinning, þeir Hilmar Karlsson,
Taflfélagi Seltjarnarness, Dan Hans-
son, Taflfélagi Reykjavikur og Gylfí
Þórhallsson, Skákfélagi Akureyrar.
Röð annarra þátttakenda er þann-
ig: 4.-5. Elvar Guðmundsson, TR og
Agúst S. Karlsson, S. Hafn., 2 v.,
6.-8. Halldór G. Einarsson, Umf.
Bol., Sævar Bjarnason, TR og Magn-
ús Sólmundsson 1 'h v., 9. Hrafn
Loftsson, TR 1 v., 10.—11. Áskell örn
Kárason, SA., og Sigurður Daníels-
son, TK, 'h v., 12. Björn Sigurjóns-
son, TK, 0 v.
I áskorendaflokki hafa tvær um-
ferðir verið tefldar, þar hafa þeir
Guðmundur Gíslason, Umf. Bolung-
arvíkur og Tómas Björnsson, TR,
unnið báðar skákir sínar.
Úrslit í þremur fyrstu umferðun-
um í landsliðsflokki hafa verið þessi:
1. umferð:
Hilmar — Magnús 1-0
Hrafn - Gylfi Ví-Vt
Halldór — Björn 1-0
Elvar — Sigurður 1-0
Ágúst — Sævar 'h-'h
Dan — Áskell V4-Mt
2. umferð:
Hilmar — Hrafn 1-0
Magnús — Áskell 1—0
Gylfi — Halldór 1—0
Björn — Elvar 0—1
Sigurður — Ágúst 'A — 'A
Sævar — Dan 0—1
3. umferð:
Halldór — Hilmar V4 —V4
Hrafn — Magnús Vfe — Vfe
Elvar — Gylfi 0—1
Ágúst — Björn 1—0
Dan — Sigurður 1—0
Áskell — Sævar 0—1
h Keppnin í landsliðsflokki og
áskorendaflokki fer fram í skák-
heimilinu við Grensásveg, en í
opna flokknum I félagsmiðstöð-
inni i Garðabæ.
Þrjár hæðir og rokk
Philips F1728 er þnggja haaða alvðru
stertósamsiæða með piötuspitara.
steríóútvarpi. tullkomnu kassettutæki og
2x12 watta magnara. Glæsileg gjðl á góðu
verði.
Verð kr. 19.862.-
Fermingargjöfin
fæst íHeimilistækjum
Philips quartz klukkur
Tíminn er dýrmætur og þess vegna er
nauðsynlegt að fytgjast vel með honum.
Pað kunna þeir hjá Philips
Verð Irá kr. 862.-
Philips sambyggt
útvarps- og kassettutæki
Sambyggðu tækin eru alltaf jafn vinsæl hjá
unglkigunum. Pau lást i mðrgum stærðum
og gerðum.
Verð kr. 7.644.-
Utvarpsklukkurfrá Philips
Morgunhanann frá Philips þekkja flestir
Hann er bæði útvarp og vekjaraklukka.
Hann getur vakið þig á morgnana með
léttri hríngingu og tónlist og svæft þig
síðan með útvarpinu á kvökJin.
Verð frá kr. 1.790.-
G-7000
Rafmagnsrakvélar frá sjónvarpsleiktækið
Philips Skemmtilegt leiktæki sem gefur
Ralmagnsrakvélarnar eru tvlmælalaust fjölskyldunm óteljandi möguleika til
klassiskar fermingargjatir Þar er Philips dægrastyttingar. Gotf, kappakstur og
alltaf 1 tyrsta sæti margt fleira.
Verð trá kr. 1.187.- Verð kr. 8.458.-
J0&
x Heyrnartólin frá Philips Hárblásarasett frá Philips
Heymartótin eru snjðll gjðt handa unga Fullkomið hárblásarasett með fjórum
fólkinu, því þau stýra tónlistinni á réttan fylgihlutum.
átaðl Fáantegt f þremur gerðum.
Verð frá kr. 538.- Verð frá kr. 1.026.-
Hárblásarar frá Philips
Nauðsynlegl hársnyrtilæki jatnt tyrir
stúlkur og pitta
Verð Irá kr. 865.-
Hljóðmeistarinn frá
Philips
Geysilega krattmikið terðatæki með
útvarpi, kasettutaaki 2x20 W magnara.
tveimur 7 tommu hátðlurum og tveeterum.
Sannkallað tryliitækii
Verð kr. 11479,-
Heimilistækí hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655
1
■ <§> ® f
Utvarpstæki frá Philips
tyrir rathlðður, 220 volt eða hvort tveggja.
Unralið er mikið, allt frá eintöldum
vaeatækjum til tulikomnustu stofutækja
Verð frá kr. 570,-
Vasadiskó frá Philips
Þeir hjá Philips eru sérfraBðingar (
framleiðslu hljómtækja sem ganga fyrir
rafhlöðum. Vasadlskóið er eitt þeirra. Fæst
með eða án útvarps
Verö frá kr. 3.436.-