Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 43

Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 23 Enn skorar Atli ATLI Eðvaldsson gerir það heldur betur gott þessa dagana. Hann skoraði sigurmark Fortuna DUss- eldorf gegn Kaiserslautern um síðustu helgi og nú um helgina skoraði hann sigurmark liðs síns gegn Borussia Dortmund í fyrsta útisigri DUsseldorf í tvð ár. Dusseldorf skoraði fyrsta mark leiksins. Dusend var þar aö verki, en Manfred Burgsmúller náöi aö jafna fyrir heimaliöiö. Atli skoraöi svo sigurmarkiö er aöeins fimm mín. voru til leiksloka. Gefiö var fyrir mark Dortmund, knötturinn fór þar í einn varnarmanna liösins, skaust uþþ í loftið og Atli var fyrst- KR spilar á Akureyri KRINGAR bregða sér noður til Akureyrar í dag og leika þar handbolta við KA í kvöld og ann- að kvöld. Báöir leikirnir fara fram í íþrótta- höllinni nýju og hefjast kl. 10.15. KA tekur nú sem kunnugt er þátt í úrslitakeþpni efri liöa 2. deildar og KR-ingar eru í baráttunni um ís- landsmeistaratitilinn. ur allra aö átta sig. Skallaöi hann í átt aö marki, þar fór knötturinn í stöngina og síöan í netiö án þess aö hinn frábæri markvörður Dortmund, Eike Immel, ætti mögu- leika til verka. Eftir aö Atli haföi skoraö fékk Dusseldorf vítaspyrnu. Wenzel tók spyrnuna erk lmmel gerði sér Ktlö fyrir og varði. Hélt þó ekki knettin- um sem hrökk til Wenzel aftur, en Immel varöi skot hans aftur. Atli og félagar eru nú í 11. sæti deildarinnar meö 22 stig. Ásgeir frábær Ásegir Sigurvinsson átti enn einn stórleikinn meö Stuttgart, sem sigraöi nú Eintracht Frankfurt 4:1. Ásgeir lagöi upp þrjú af mörk- um Stuttgart og lék mjög vel. Stuttgart er sem fyrr í 3. sæti meö þremur stigum minna en Ham- burger, toppliöiö, og á einn leik til góöa. 15.000 áhorfendur sáu Her- mann Ohlicher (tvö), Thomas Kempe og Didier Six skoraö mörg Stuttgarts-liösins en eina mark Frankfurt geröi Martin Trieb! Toppslagur var í Hamborg þar sem heimamenn mættu Bayern Múnchen, sem er í ööru sætinu. 61.348 áhorfendur mættu á Volks- park Stadion. Manfred Kaltz skor- aöi fyrst fyrir Hamburger úr víta- spyrnu á 36. mín. en Paul Breitner jafnaöi síöan eftir mikinn einlelk á 52. mín. Stuttu síðar varö hann aö yfirgefa völlinn vegna meiösla, og verður frá í mánuö. Leikurinn þótti nokkur góöur og sérstaklega voru leikmenn Hamburger sprækir. Þeir sóttu miklu meira og Bayern var heppiö aö sleppa meö eitt stig heim á leiö. Úrslitin í Bundesligunni uröu annars þessi: Kaiserslautern — Karlsruher 7—0 Schalke — Bremen 0—2 Hamburger — Bayern 1 — 1 Gladbach — Bochum 3—1 Stuttgart — Frankfurt 4—1 Núrnberg — Braunschweigh 0—0 Dortmund — Dússeldorf 1—2 Hertha Berlín — Bielefeld 2—0 Staöan eftir þannig: þessa leiki er Hamburger 26 14 10 2 59:25 38 Bayern MUnchen 26 14 8 4 59:21 36 Stuttgart 25 15 5 5 61:33 35 Bremen 25 15 5 5 48:30 35 Dortmund 26 15 4 7 61:38 34 Köln 25 13 7 5 54:30 33 Kaiserslautern 25 10 10 5 42:33 30 NUrnberg 26 9 6 11 33:51 24 Frankfurt 26 10 3 13 36:37 23 Braunschweig 26 7 9 10 30:41 23 DUsseldorf 26 7 8 11 41:61 22 Bielefeld 25 8 5 12 34:54 21 Bochum 25 6 8 11 27:36 20 Leverkusen 24 6 6 12 26:48 18 N;nchngladbach 25 8 2 15 41:47 18 Hertha 25 5 8 12 33:43 18 Schalke 04 25 4 6 15 34:55 14 Karlaruhar 25 4 6 15 30*6 14 Islandsmeistaramótið í lyftingum: Baldur með Norðurlandamet Eitt Noröurlandamet var sett á íslandsmeistaramóti unglinga og fullorðinna í lyftingum sem haldiö var um helgina. Baldur Borg- þórsson, KR, snaraöi 143,5 kg, en hann keppti í 90 kg flokki. Þorkell Þórisson reyndi við ís- Þórsarar til ÞRJÁTÍU manna hópur frá 1. deildarliöi Þórs í knattspyrnu á Akureyri fer til Danmerkur á morgun og dvelur þar í viku viö æfingar og keppni. Dvaliö verður í Randers, vinabæ Akureyrar, þar sem aðstæður eru mjög góðar. Liöið mun æfa á hverjum degi og leikur einnig viö þrjú dönsk liö — tvö annarrar deildarliö og eitt þriðju deildarliö. Þórsarar hafa æft vel undanfariö undir stjórn Björns Árnasonar. Eins og viö höfum sagt landsmet í snörun og jafnhend ingu en mistókst. Úrslitin í full orðinsflokki urðu þessi: 60 kg flokkur: snörun jafn- tamtals handing Þorkell Þódsson, Ármanni 90 115 205 Danmerkur frá er Þorsteinn Ólafsson byrjaöur aö æfa meö Þór, en Helgi Bents- son og Sigurjón Rannversson fara noröur eftir páska, en þeir fara meö liöinu til Danmerkur. Þeir léku tvo æfingaleiki meö Þór um helg- ina fyrir norðan — Þórsarar unnu KA 3:1 og Reyni, Árskógsströnd 3:0. Aöalsteinn Aðalsteinsson, unglingalandsliösmaöur úr Víkingi var einnig meö Þór um helgina og eru allar líkur á aö hann leiki meö liðinu í sumar. — SH. 67,5 kg flokkur: Daníel Ólsen 75 110 185 75 kg flokkur: Haraldur Ólafs- son, ÍBA 115 140 255 82,5 kg flokkur: Ólafur örn Ólafsson, ÍBA 95 130 225 90 kg flokkur: Baldur Borg- þórsson, KR 143,5 165 307,5 100 kg flokkur: Garöar Gísla- son, ÍBA 140 160 300 110 kg flokkur: Ingvar Ingvars- son, KR 130 175 305 i unglingaflokki urðu úrslit þessi: 75 kg flokkur: Bjarni Snorra- son, ÍÐA 70 95 165 82,5 kg ftokkur: Sveinn Ingi Sveinsson, KR 75 100 175 í þyngri flokkum unglinga voru svo sigur- vegarar þeir sömu og í fulloröinsflokkum. KR sigraöi í stigakeppninni, hlaut 27 stig, ÍBA fékk 16 stig og Ármann 5. — SH. Neðri hluti 2. deildar Hringlandaháttur í öllu skipulagi keppninnar ÖNNUR lotan 2. deildarkeppninni í handknattleik, B-riðli, var leik- inn um helgina. Leikið var í Ás- garði og að Varmá. Mikill kurr er í mönnum eftir þessa lotu af marg- skonar veseni sem varð á skipu- laginu. Á föstudagskvöld skyldi keppni hefjast kl. 20.00 með leik Aftureldingar og Ármanns. Leik- urinn hófst ekki fyrr en um 20.30 vegna þess aö blakæfing atóö yfir í salnum og neituðu þeir að fara út fyrr en æfingin væri búin. Ár- mann vann Aftureldingu örugg- lega með 31 marki gegn 20. Seinni leikur föstudagskvöldsins var leikur HK og Þórs frá Vest- mannaeyjum. Lauk leiknum með sigri Þórs 19:16. Vegna ieiks Liverpool og Manchester United í sjónvarpinu á laugardaginn var reynt aö fá leik- ina sem leika átti þennan dag færöa fram. Tókst það ekki svo brugöiö var á þaö ráö aö leika aö Varmá. Búiö var aö fá húsiö og dómara. Liö Ármanns, Aftureld- ingar og Þórs vildu leika aö Varmá en HK sagöi NEI. Því var aöeins leikinn leikur Aftureldingar og Þórs. Lauk þeim leik meö sigri Þórs 24:20. Leikur HK og Ármanns sem leika átti kl. 14.00 var síöan aldrei leikinn vegna þess aö dómarar leiksins mættu ekki til leiks. Þetta meö dómarana mun hafa veriö vit- aö mál fyrirfram. Samkvæmt því sem undirritaöur hefur komist næst mun leikurinn vera ieikinn í næstu viku. Á sunnudeginum var leiktíminn færöur til meö dags fyrirvara. Fyrri leikurinn skyldi hefjast kl. 15.00 í staö kl. 11.30. Mættu þá Ármenningar, sem fengiö höföu hvíld daginn áöur, og léku viö Þór. Lyktaöi þeim leik með jafntefli 19:19. Síöan léku HK og Afturelding. HK haföi einnig fengiö frí daginn áöur. Afturelding sigraöi meö 24 mörkum gegn 20. Eftir því sem undirritaöur kemst næst eru leikmenn og forráöa- menn Aftureldingar og Þórs mjög óánægöir meö þaö, aö ekki skyldu báöir leikirnir vera leiknir á laug- ardag svo og meö framkvæmdina í heild. Staöan í 2. deild, b-riöli eftir tvær lotur: Þór 20 6 6 8 18 Ármann 19 5 5 9 15 HK 19 7 1 11 15 Afturelding 20 6 3 11 15 íben. Valsstúlkurnar íslandsmeistarar í handknattleik Valsstúlkurnar urðu á sunnu- daginn íslandsmeistarar í hand- knattleik, er þær sigruðu FH með 12 mörkum gegn 9, í skemmtileg- um leik í Hafnarfirði. Valsstúlk- urnar þurftu sigur í leiknum gegn FH til að vinna titilinn og þaö tókst. Valsstúlkurnar hlutu 24 stig, Fram 23, FH 20 og ÍR 19. FH-ingar byrjuðu betur og leiddu allan fyrri hálfleik meö 2—3 mörkum. Staðan í hálfleik 7:5 fyrir FH. í seinni hálfleik snerist dæmiö viö, Valsstúlkurnar náöu foryst- unni. Síöan brugöu Valsarar á þaö ráö að taka Kristjönu Aradóttur úr umferö. Viö það riðlaöist leikur FH töluvert, einnig voru þær klaufskar í dauöafærum. Lokatölur eins og áöur sagöi 12:9 fyrir Val og (slandsmeistara- titillinn í höfn. Mörk FH: Kristjana 3, Hildur 2, Sigurbjörg 2, Katrín 2. Mörk Vals: Erna 5/1, Sigrún 3, Hrafnhildur 2, Karen 1, Harpa 1. Í.Ben. Kínverjar sterkir í All England-keppninni HINIR frábæru badmintonspilarar frá Kína settu heldur betur svip sinn á All England-keppnina á Wembley á sunnudaginn. Þá lauk keppninni og tryggðu Kínverjar sér sigur í einliðaleik karla og kvenna og tvíliðaleik kvenna. Hinn 24 ára gamli Juan Jin sigr- aði Danann Morten Frost, sigur- vegarann frá því í fyrra, mjög ör- ugglega, 15—2, 12—15, 15—4, i mjög vel leiknum úrslitaleik. Þeir léku einnig til úrslita á mótinu í fyrra og þá sigraði Frost í þremur leikjum. Þaö kom greinilega í Ijós aö Kínverjinn er orðinn miklu betri en Frost, og sagði Frost eftir keppn- ina aö Juan Jin heföi leikiö alveg stórkostlega vel. „Hann er stór- kostlega teknískur — ég átti varla möguleika gegn honum.“ Zhang Ailing, sem sigraöi einnig í fyrra, sigraöi í einliöaleik kvenna. Hún vann löndu sina Wu Jianqui 11—5, 10—12, 12—9 í úrslita- leiknum. Jianqui fór þó ekki gull- verölaunalaus heim af mótinu því hún sigraöi í tvíliöaleiknum ásamt Xu Rong. Þær stöllur sigruöu Lin Ying og Wu Dixi, 18—16, 11 — 15 og 15—6. Thomas Kihlström og Stefan Karlsson, sænsku Evrópumeistar- arnir, sigruöu í tvíliöaleik karla. Þeir sigruöu Englendingana Mike Tredgett og Martin Dew 15—10, 15—13. Tomas Kihlström nældi sér í annaö gull er hann vann tvendar- leikinn ásamt ensku stúlkunni Nora Perry. Þai7 sigruöu dönsku hjónin Steen og Anne Skovgaard 15—9, 15—11. Steinar Tómasson útnefndur íþróttamaður Mosfellssveitar LAUGARDAGINN 26. marz sl. var Steinar Tómasson handknatt- leikskappi með Aftureldingu val- inn „íþróttamaður árins I Mos- fellssveit" 1982. Fór útnefning hans fram á aðalfundi Aftureld- ingar sem fór fram í leiðinni. Þó Steinar sé enn ungur að ár- um, aðeins 24 ára, hefur hann leikiö með meistaraflokki Aftur- eldingar síöan 1974 og leikið yfir 200 leiki. Nú sl. vetur hefur hann verið einn aðalburðarás Aftureld- ingar, stjórnað leik liðsins og ver- ið jafnframt fyrirliði. I vetur hefur hann leikiö mjög vel og sjaldan betur. Steinar var markahæstur leikmanna Aftur- eldingar eftir 14 leiki í íslanda- mótinu með 68 mörk. Nafnbótinni „íþróttamaöur árs- ins“ í Mossfellssveit fylgir stór og fallegur farandbikar sem Ingólfur Árnason fyrrverandi formaður Aftureldingar gaf sérstaklega til þess arna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.