Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 48

Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 Liverpool vann deildar- bikarinn þriðja árið í röð — Bob Paisley, sem senn hættir sem stjóri liðsins, tók við bikarnum í fyrsta sinn í sógunni hefur líð unnið ensku deildarbikarkeppnina (mjólkurbikarkeppnina) þrjú ár í röð. Ensku mecstararnir Liverpool náðu þeim glæsilega áfanga á laugardaginn er þeir sigruðu Manchest- er United á Wembley með tveimur mörkum gegn einu. Það geröist einnig í fyrsta skipti í sögunni á laugardaginn aö framkvæmdastjóri sigurvegaranna leiddi menn sína upp tröppurnar frægu á Wembley og tók viö bikarnum, en ekki fyrirliöinn. (Viö misstum reyndar af því, íslenskir sjónvarpsáhorfendur.) Bob Paisley, sem hættir sem stjóri Liverpool í vor, tók við bikarnum eftir aö leikmenn hans höfðu heimtaö það af honum, en þetta var 19. titilljnn sem Liverpool vinnur undir hans stjórn síöan hann tók viö 1974. „Ég hélt að ég myndi ekki komast upp tröppurnar á þessum aldri,“ sagði Paisley í gríni eftir leikinn. „Ég ætlaði ekki að gera þetta en leikmenn mínir heimtuðu það af mér svo ég ákvaö aö taka við bikarnum og sýna þeim þannig hve mikíls ég met þá.“ Þetta var síðasti leikurinn sem Paisley stjórnar Liverpool á Wembley og var hann ákaft hylltur af áhangendum liðsins er hann hampaði bikarnum. • Alan Kennedy jafnaði fyrfr Liverpool með skotl af 30 m færi. Hann hefur undanfarin ár skoraö nokkur mörk fyrir Liverpool á mikilvægum augnablikum sem þessum og hér fagnar hann eftír að hafa skoraö eitt þeirra, eftir leikinn við Real Madrid í París 1980 er hann tryggði liðinu sigur í Evrópukeppni meistaraliöa. • Ronnie Whelan fagnar hér öðru marka sinna í úrslitaleik mjólkur- bikarsins á Wembley í fyrra. Hann hafði ástæðu til aö fagna innilega á laugardaginn er hann skoraði sigurmarkiö glæsilega gegn Man. Utd. Leikurinn þróaðist líkt og úrslitaleikur þessarar keppni í fyrra. Norman Whiteside skoraöi fyrsta markið á 12. mín. (Steve Archibald skoraöi fyrir Tottenham eftir 11 mín. í fyrra) en síöan jafn- aöi Liverpool og náöi aö tryggja sér sigur í framlengingu. Mark Whiteside var mjög fallegt. Hann fékk langa sendingu frá Gordon McQueen inn á teig Liv- erpool — lék glæsilega á Alan Hansen — og sendi knöttinn síöan rakleitt framhjá Bruce Grobbelaar í marki meistaranna. En eftir mark- iö tóku leikmenn Liverpool völdin í sínar hendur. Þeir nýttu ekki fjögur góð marktækifæri fyrir leikhlé og staöan í hálfleik því 1:0 fyrir Uni- ted. í seinni hálfleiknum hélt Liver- pool áfram aö pressa af miklum krafti. En þrátt fyrir aö vera miklu meira með boltann og sækja nær stanslaust komust þeir ekki í af- gerandi færi og varnarmenn Uni- ted náöu yfirleitt aö stööva þá viö vítateiginn, og bæöi mörk meistar- anna voru skoruö utan teigs. Fimmtán mín. fyrir leikslok jafn- aöi bakvörðurinn Alan Kennedy meö skoti af 30 m færi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann skorar mörk á mikilvægum augnablikum fyrir félagiö. Hann skoraöi sigur- markiö í úrslitaleik Evrópukeppni 1. DEILD Liverpooi 32 21 3 75 26 71 Watford 33 18 11 57 40 58 Man.Utd. 31 15 10 6 42 25 55 Aston V. 33 16 13 49 41 52 Southampton 33 14 12 46 48 49 Ipswich 33 13 11 52 39 48 Stoke 33 14 13 47 48 48 W.B.A. 33 12 11 10 45 39 47 Tottenham 32 13 11 43 41 47 Nott. Forest 33 13 13 43 42 46 Everton 33 12 12 50 41 45 Arsenal 32 12 11 44 41 45 Coventry 32 12 12 41 44 44 West Ham 32 13 15 48 49 43 Sunderland 32 11 10 11 40 46 43 Notts County 34 12 17 47 62 41 Man. City 34 10 16 41 59 38 Swansea 33 9 16 43 49 35 Luton 31 8 10 13 50 64 34 Birmingham 32 7 12 13 30 44 33 Norwich 32 8 9 15 35 52 33 Brighton 33 7 10 16 31 59 31 | 2. DEILD QPR 33 21 5 7 64—28 68 Wolverh. 33 18 9 6 57—34 63 Fulham 32 17 7 8 55—36 58 Leicester 33 15 6 12 59—37 51 Barnsley 32 13 10 9 49—40 49 Oldham 33 11 15 7 50—37 48 Leeds Utd. 32 11 15 6 41—36 48 Shrewsbury 33 13 9 11 41—41 48 Sheff. Wed. 32 11 13 8 46—38 46 Newcastle 32 11 12 9 48—43 45 Grimsby 33 12 7 14 42—55 43 Blackburn 33 11 9 13 44—48 42 Carlisle 33 10 9 14 56—59 39 Chelsea 33 10 9 14 45—49 39 Bolton 33 10 8 15 38—47 38 Cambridge 33 9 9 15 33—50 36 Middlesbr. 33 8 12 13 37—61 36 Charlton 33 10 6 17 46—72 36 Cryatal Palace 32 8 11 13 32—40 35 Rotherham 33 8 11 14 34—51 35 Derby County 32 6 15 11 36—45 33 Burnley 30 9 5 15 45—51 32 meistaraliöa fyrir tveimur árum í París er Liverpool sigraöi Real Madrid og í úrslitaleik deildarbik- arsins fyrir tveimur árum skoraöi hann gegn West Ham. Kennedy skoraöi rétt áöur en David vara- maöur Fairclough kom inn á. Ein- hvern tíma heföi hann farið betur meö færin sín en hann geröi í þessum leik. Hann fékk nokkur mjög góö færi en tókst ekki aö skora. Eitthvaö farinn aö ryðga í markaskorunininni, „super-sub“- inn gamli. Hann kom inn á fyrir Craig Johnston sem meiddist. Er hér var komiö sögu, er fimm- tán mín. voru eftir eins og áöur sagði, haföi Manchester United, sem haföi varist hraustlega allan leikinn, misst miövöröinn Kevin Moran út af vegna meiösla í ökkla. Lou Macari kom inn á í hans staö og lék sem vinstri bakvöröur, en Arthur Albiston fór í stööu Moran. Hinn miðvöröurinn, Gordon McQueen, fór seinna aö haltra vegna krampa, og meiðsla í hásin, og var þá útséö um aö United næöi að halda út. McQueen fór í framlínuna og Frank Stapleton var kominn í hans stað í vörnina. Staöan var því jöfn (1:1) eftir venjulegan leiktíma og var því framlengt í tvisvar sinnum fimmtán mín. Á tíundu mín. fyrri hálfleiksins (100. mín. leiksins) skoraöi svo ATHYGLI manna beindist að sjálfsögðu fyrst og fremst að leiknum á Wembley á laugardag- inn. En aðrir athyglisveröir leikir voru t.d. viðureign Stoke og Watford á Victoria Ground. Stoke rassskellti Watford, sem var í öðru sæti, með fjórum mörkum gegn engu, og sagði í fréttaskeyt- um að eina huggun Watford í leiknum heföi veriö aö fá ekki á sig fleiri mörk. Slíkir voru yfir- burðír Stoke. Mark Chamberlain skoraöi fyrsta markiö, en hin geröu Mickey Thomas, lan Painter og David McAughtrie. Swansea réöi gangi leiksins gegn WBA og sigraöi sanngjarnt. Robbie James kom Svönunum hans John Toshack yfir á 36. mín. og Bob Latchford skoraöi annaö mark liösins á 54. mín. Garry Thompson skoraöi eina mark Alb- ion á lokasékundunum. Robert Hopkins, sem Birming- ham keypti frá nágrönnum sínum Aston Villa, síöasta þriöjudag, byrjaöi vel hjá sínu nýja félagi. Hann lagði upp tvö markanna í • Norman Whiteside skoraði fyrsta mark leiksins. Glæsilegt mark hjá þessum 17 ára gamla miðherja United. írski landsliösmaöurinn Ronnie Whelan sigurmark Liverpool. Hann skoraði einmitt tvö af mörkum liös- ins í 3:1 sigrinum gegn Tottenham í fyrra. Mörkin gerast ekki öllu glæsi- legri en þetta sigurmark Whelan. Hann var meö knöttinn nálægt vítateigshorninu — sá aö Bailey var viö nærstöngina — og sendi glæsilegan snúningsbolta í horniö fjær. Stórkostlegt mark og örugg- ur og sanngjarn sigur í höfn. Liöin voru þannig skipuö í leikn- um. Liverpool: Bruce Grobbelaar, Phil Neal, Alan Kennedy, Mark Lawrenson, Ronnie Whelan, Alan Hansen, Kenny Dalglish, Sammy Lee, lan Rush, Craig Johnston (David Fairclough), Graeme Soun- ess. Manchester United: Gary Bail- ey, Mike Duxbury, Arthur Albiston, Remi Moses, Gordon McQueen, auöveldum sigri gegn Notts County. Fyrst skoraöi Mick Fergu- son meö föstu skoti, hann skoraöi svo aftur, þá úr vítaspyrnu og síð- asta markiö geröi Mick Harford. Mark Dennis hjá Birmingham var rekinn út af á síöustu mínútunni. Ekki í fyrsta skipti. Þrátt fyrir aö hafa skoraö mark eftir aöeins 94 sek. náöi Everton ekki aö sigra Arsenal og fyrsta tap liösins á heimavelli síöan í nóv- ember varö staöreynd. Stewart Robson og Alan Sunderland skor- uöu fyrir Arsenal á fjögurra mfn. kafla i seinni hálfleik. Adrian Heath jafnaöi fyrir Everton en Tony Woodcock skoraöi sigurmarkiö meö hörkuskalla. Nick Pickering skoraöi tvfvegis er Sunderland vann Luton á úti- velli. Leighton James geröi þriöja mark Sunderland en Brian Horton skoraöi fyrir Luton úr víti. Þrátt fyrir aö hafa gert jafntefli viö þrjú þekktustu liöin á Englandi í síöustu þremur leikum sínum — Aston Villa, Liverpool og Man. Utd. — er Brighton enn á botni 1. deild- arinnar. Liöiö geröi markalaust Kevin Moran (Lou Macari), Steve Coppell, Ray Wilkins, Frank Stapleton, Norman Whiteside, jafntefli viö Aston Villa nú á laug- ardaginn. Manchester City hefur nú leikiö 10 leiki í röö án sigurs og er nú komiö i bulllandi fallhættu eftir enn einn hundleiöinlegan leikinn. Ips- wich var aö vísu lítiö skárra en náöi þó aö knýja fram siqur meö Arnold Muhren. Áhorfendur voru 98.000 og dómari var George Courtney. marki John Wark á 56. mín. Þaö eina sem gladdi aödáendur City var frábær markvarsla svertingj- ans Alex Williams. Eftir leikinn söfnuöust hundruð City-áhang- endur fyrir utan skrifstofu City og heímtuöu aö Peter Swales, for- maöur félagsins, segöi af sér. Mark John Deehan úr víta- spyrnu á 67. mín. bjargaöi stigi fyrir Norwich gegn West Ham. Vít- lö var dæmt á óþarfa brot Alvin Martin á Mick Channon, og Nor- wich nældi þar meö í stig sem þaö átti ekki skiliö. Alan Dickens haföi náö forystu fyrir West Ham, og aö- eins góö markvarsla Chrís Woods í mark Norwich hélt liðinu á floti. Nottingham Forest hefur nú ekki unniö í 15 leikjum í röö. Ahorfend- ur hafa ekki veriö færri allt tímabil- iö en á laugardaginn — aöeins 13.461 — þannig aö eitthvaö virö- ist vera aö á City Ground. Forest byrjaöi aö vísu vel gegn South- ampton. Steve Hodge skoraöi eftir 33 mín., en um miöjan síöari hálf- leik jafnaöi David Armstrong og Danny Wallace geröi svo sigur- markiö átta mín. fyrir leikslok. Watford mátti þakka fyrir að fá aðeins fjögur mörk á sig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.