Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 22

Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 Kirkjur á landsbyggöinni Páskamessur Kjósendur athugið hvort þiö eruö á kjörskrá. Kærufrestur er til 8. apríl. Ef þiö finnist ekki á kjörskrá, vinsamlegast hafiö samband viö kosningaskrifstofuna, Bankastræti 6, símar 12052, 16639. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Skírdagur: Messa kl. 14. Altarisganga. Páskadagur: Hátíöarguósþjónusta kl. 16. Sóknarprestur. LEIRÁRKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 21. Altaris- ganga. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. INNRA- HÓLMSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 14. Annar páska- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. H J ARÐ ARHOLTSPREST A- KALL: í Hjaröarholtskirkju messa skírdag kl. 14. Altaris- ganga og á páskadag ferming- arguösþjónusta kl. 14. STÓRA-VATNSHORNS- KIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 16. Snóks- dalskirkja: Annar páskadagur: Guösþjónusta kl. 14. — Organistar: Lilja Sveinsdóttir og Kjartan Eggertsson. Sr. Friðrik Hjartar. BÍLDUDALSKIRKJA: Skírdag- ur: Altarisguösþjónusta kl. 21. Föstudagurinn langi: Guö- sþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 9. Sr. Dalla Þóröardóttir. SELÁRDALSKIRKJA: Hátíö- arguösþjónusta á annan páskadag kl. 14. Sr. Dalla Þóröardóttir. BLÖNDUÓSKIRKJA: Skírdag- ur: Altarisganga í héraöshæl- inu kl. 15. Páskadagur: Hátíö- arguösþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. ÞINGEYRARKIRKJA: Hátíð- arguösþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. UNDIRFELLSKIRKJA: Hátíö- arguösþjónusta annan páska- dag kl. 14. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Skírdagur: Skírnarstund kl. 14. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 14. Altarisganga. Litanían flutt. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Páskakaffi á vegum Systrafé- lagsins aö lokinni guðsþjón- ustu. Sr. Vigfús Þór Arnason. RAUFARHAFNARKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21. Altar- isganga. Páskadagur: Hátíö- armessa kl. 8 og hátíöarmessa og ferming kl. 14. Organisti: Stepen Yates. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. REYÐARFJARÐARKIRKJA: Á morgun miövikudag: Páska- vaka kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Helgistund kl. 16. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. ESKIFJARÐARKIRKJA: Skír- dagur: Páskavaka kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Helgi- stund kl. 18. Páskadagur: Há- tíöarguösþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguös- þjónusta kl. 10.30. Föstudag- urinn langi: Föstuguösþjónusta kl. 18. Laugardagurinn fyrir páska: Kirkjuskóli kl. 11. — Páskaföndur. Páskadagur: Há- tíöarguðsþjónusta kl. 14. Guösþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 15.15. Sr. Magnús Björns- son. VÍKURPREST AK ALL: Skír- dagur: Fermingarguösþjón- usta í Reyniskirkju kl. 14. Föstudagurinn langi: Guö- sþjónusta í Skeiðsvallarkirkju kl. 14. Sr. Jónas Gíslason predikar. Páskadagur: Hátíö- arguösþjónusta í Víkurkirkju kl. 14. Sr. Jónas Gíslason predikar. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Sólheimakapellu kl. 14. Organ- istar: Sigríöur Ólafsdóttir og Katrín Björnsdóttir. Sóknar- prestur. HLÍÐARENDAKIRKJA í Fljótshlíö: Messa föstudaginn langa kl. 14. Annar páskadag- ur: Guösþjónusta kl. 14. Organisti Margrét Runólfsson. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson. BREIÐABÓLSTAÐAKIRKJA í Fljótshlíö: Páskadag: Hátíö- armessa kl. 14. Organisti Margrét Runólfsson. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Skírdagur: Altarisguösþjón- usta kl. 21. Páskadagur: Hátíö- arguösþjónusta kl. 8 í Hábæj- arkirkju og þann sama dag há- tíöarguðsþjónusta í Kálf- holtskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta í Arbæjarkirkju kl. 14. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sókn- arprestur. ODDAKIRKJA: Skírdagur: Guösþjónusta og altarisganga kl. 21. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta kl. 14. Annar páskadagur: Ferming og altar- isganga kl. 10.30. Sr. Stefán Lárusson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Hátíöarguösþjónusta páska- dag kl. 11. Ferming og altar- isganga annan páskadag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Skírdagur: Messa kl. 21 í Skálholtskirkju. Föstudagurinn langi: Messa í Bræöratungu- kirkju kl. 14. Klukkan 21 verð- ur samkoma í Skálholtskirkju í tilefni af „Ári Luthers". Páska- dagur: Messa kl. 14 í Skál- holtskirkju. Annar páskadagur: Messa í Torfastaöakirkju kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Skírdag- ur: Altarisganga kl. 14. Föstu- dagurinn langi: Hugleiöing um krossinn kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organleikari Einar Sigurösson. Sr. Heimir Steinsson. A-listinn í Reykjavík HJA OKKUR NA GÆEXN IGEGN Við hjá Ramma h.f. í Njarðvík notum eingöngu úrvals við frá Norður-Kirjalalandi (Karelia) í Finnlandi. A svo norðlægum slóðum vaxa trén hægt. Árhringir trjánna liggja því þétt — viðurinn verður betri en annars hefði orðið raunin. í sögunarmillu Nurmeksen Saha er viðurinn flokkaður eftir gæðum og útliti. Við kaupum af þeim eingöngu I. flokk. Og við notum ekkert annað timbur. Kröfur okkar eru því mun meiri en þær sem gerðar eru samkvæmt íslenskum staðli IST 41. Þar ná ákvæðin aðeins til þeirra flata sem eru sýnilegir. Hjá okkur ná gæðin í gegn. *NURMES* I. FLOKKUR NUR*MES 2. FLOKKUR NURMES 3. FLOKKUR ga- uiðaverksmioja NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERK H.F. Nóatúni 17, sími 25930 og 25945

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.