Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 25

Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víxlar og skuldabréf í umboðssölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. □ Edda 59833297 — 1. □ Edda 59633297 = 2. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins veröur haldinn aö Hótel Esju 2. hæö, fimmtudaginn 7. aprfl kl. 19.30. Þátttaka tilkynnlst tll Hrefnu í sima 33559 eöa Auöar í sfma 83283. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Elnar J. Gíslason. Kvenfélag Keflavíkur Páskabingó veröur haldiö mlö vikudaginn 30. marz kl. 8.30 aö Hafnargötu 80 (Víkin). Konur takiö börnin meö. Stjórnin. Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Áöur auglýst Bláfjalla-Hvera- dala-skíöaganga hjá Skiöafélagi Reykjavíkur, veröur haldln nk. laugardag 2. aprfl, kl. 2 e.h. Þátttökutilkynningar er frá kl. 1 sama dag i forstofunnl i Borg- arskálanum. Þátttökugjald er kr. 150 og greiöist viö innritun. Gengiö veröur frá regnmælun- um fyrir ofan Borgarskálann eins og leiö liggur f Hveradölum. Leiöin er um 20 km. Vélsleöa menn frá Björgunarfélaginu Kyndli veröa á leiöunum meö hressingu. Skiöagöngumenn fjölmenniö í þessa 4. Bláfjallagöngu. Ef veöur er óhagstætt veröur tilkynnt (út- varplnu fyrlr hádeglö. Allar uppl. veittar í sfma 12371. Amtmannsstig 2B. Skíöafélag Reykjavíkur. UTIVISTARFERÐIR Sfmi 14606, sfmsvari utan skrifstofutfms. Páskafrí meö Útivist 1. Þórsmörk 31. mars — 5 d. Fstj. Ágúst Björnsson. 2. Þórsmörk 2. apríl — 3 d. Fstj. Áslaug Arndal og Berglind Kára- dóttir. Nýr, hlýr og notalegur skáli. Fjörugar kvöldvökur meö söng og glensi. Bjögvin Björg- vinsson, myndlistarkennari leiö- beinir þeim sem óska um telkn- ingu og/eöa málun. 3. Fimmvöröuháls 31. mars — 5 d. Fstj. Hermann Valsson. Óbyggöaferö fyrir alla. Glst f skála á Hálsinum i 3—4 nætur. Fariö á jökla á gönguskíöum. 4. Örnfssveit 31. mars — 5 d. Fstj. Ingibjörg Asgelrsd. og Styrkár Sveinbjarnarson. 5. Snæfellssnes 31. mars — 5 d. Fstj. Kristján M. Baldursson. Útivistarferöir eru öllum opnar. útivera er öllum holl. Velkomln í hópinn. Fritt f. börn til 7 ára, hálft f. 7—15. Sjáumst. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Katrin Kristjánsdóttlr sýnir myndlr og segir frá. Hugleiöing: Arnfrföur Einarsdóttir. Allar konur vel- komnar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11788 og 19533. Feröir Ferðafélegsins um páskans: 1. 31. marz—4. aprfl kl. 08. Hlööuvellir — skiöagönguferö (5 dagar). 2. 31. marz—4. aprfl kl. 08 Landmannalaugar — skiöa- gönguferö (5 dagar). 3. 31. marz—3. aprfl kl. 08 Snæfellsnes — Snæfellsjökull (4 dagar). 4. 31. marz—4. aprfl kl. 08 Þórsmörk (5 dagar). 5. 2. aprfl—4. aprfl kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Tryggiö ykkur far í ferölrnar tím- anlega. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Byggingakrani og kerfismót Óskum eftir að kaupa sjálfreisandi bygg- ingakrana og kerfismót. Upplýsingar í símum 34788 og 85583 frá kl. 9.00—17.00, þriðjudag og miðvikdag. Hveragerði Kosningaskrlfstofa Sjálfstæölsflokkslns í Hverageröi er aö Austur- mörk 4, sími 99-4603, opið frá kl. 17—20 og um helgar frá kl. 14—19. Kosningaskrifstofan Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Hafnafiröl er i sjálfstæö- ishúsinu og er opin daglega kl. 14.00 tll kl. 19.00, sími 50228. Starfsmaöur er Ólafur Ólafsson, heimasiml 54980. Stuöningsfólk hafiö samband viö skrlfstofuna. Ath. að utanatkvaaöa- greiösla hófst laugardaginn 26. mars. Sjalfstæðístelögín í Hafnarflrðl. Borgarnes Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund i Borgarnesi á hótelinu, miövikudaginn 6. aprfl, kl. 21. Ræöumenn: Friöjón Þóröarson ráöherra, Valdlmar Indrlöason fram- kvæmdastjóri, Sturla Böövarsson sveltarstjórl, Davíö Pétursson bóndi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sjálfsteeðlstlokkurlnn. Akranes Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund á Akranesi í Sjálfstaaöishúsinu aö Heiöargeröi 20, þrlöjudaglnn 5. aprfl kl. 21. Ræöumenn: Friöjón Þóröarson, ráöherra, Valdlmar Indriöason, framkvæmda- stjóri, Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri og Davíö Pétursson, bóndi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sjálfstæðisflokkurlnn. Kosningaskrifstofan Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Keflavík er aö venju í Sjálfstæöishúsinu og er opin daglega kl. 14—18. Sími 2021. Stuöningsfólk, hafið samband viö skrifstof- una. Athugiö aö utankjörfundaratkvæöagreiösla hefst laugardag 26. mars. Sjálfstæðisfélögin í Keflavík. Akureyringar Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins á Akureyri veröur opin fyrst um sinn frá kl. 1—7, sími 21504. Sjálfstæðisfélögin Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu veröur haldinn þriöjudaginn 29. mars nk. kl. 20.30 í samkomuhúsinu í Garöi Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn og af þeim taka til máls Matthías A. Mathiesen, Salóme Þorkelsdóttir og Ellert Eiriksson. „ .. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund aö Austurmörk 2 (kosn- ingaskrifstofunni), þriöjudaginn 29. mars kl. 8.30. Dagskrá: Fulltrúar flokksins í hreppsnefnd sitja fyrlr svörum. 2. Kaffl- hlé. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnln. Vestfirðingar Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins á Vestfjöröum efnir til almennra stjórnmálafunda. Framsögumenn verða efstu menn á framboöslista flokksins viö næstu alþingiskosningar. Þeir: Matthías Bjarnason, alþingismaöur, Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingismaöur, Einar K. Guöfinnsson, útgeröarstjóri, Hilmar Jónsson, sparisjóösstjóri, Engilbert Ingvasdh, formaöur kjördæmisráös. Fundir veröa í félagsheimilinu á Bíldudal næstkomandi laugardag kl. 14, á Patreksfiröi í félagsheimilinu næstkomandi sunnudag kl. 15 og Tálknafirði í Dunhaga næstkomandi sunnudag kl. 20.30. SjálfstaBðlsflokkurlnn Akstur og umferð Á NORRÆNU umferðarör- yggisári hefur Ökukennara- félag íslands gefið út bókina Akstur og umferð í stórbættri útgáfu. Sigurður Ágústsson tók saman efni bókarinnar og er henni skipt í 33 kafla og spannar flest þaö sem við- kemur akstri og ökutækjum. Á annað þúsund mynda eru i bókinni til skýringar. Akstur og umferð er ætlað að vera jafnt kennslubók fyrir ökunema og uppsláttar- rit fyrir almenning, og verður JNNLEN-T hún seld í bókabúðum og víð- ar. Á landsþingi Ökukennarafélags íslands fyrr i þessum mánuði var mikið rætt um þau mál er varða ökukennslu og umferðarmál. Sam- þykktar voru margar ályktanir sem miða í þá átt að bæta öku- kennslu og auka öryggi í umferð- inni s.s.: — Akstursæfingasvæðum þarf að koma upp, þar sem nýir og eldri ökumenn geta bætt kunn- áttu sína og reynslu. — Umferðarmerkingar þarf að bæta um land allt, og er brýnt að koma á umferðarmerkingu í lofti þar sem akgreinar eru fleiri en ein. — Auka þarf fjárframlag til um- ferðarfræðslu og umferðar- slysavarna. — Ökukennarar þurfa að auka og bæta verklegan þátt öku- kennslunnar, þar sem aukin þjálfun sé fyrirbyggjandi þátt- ur með tilliti til umferðar- slysavarna. Mikið um að vera í póli tíkinni á Sauðárkróki t .....—> ?> AKSTUR ) OG > UMFERÐ ÖKUKEMNAfláFÉLAE ISLANDS V-........—............../ — Stofna þarf ökuskóla sem öku- nemum er skylt að sækja. — Löggilda þarf ökuskóla og öku- nemum gert skylt að sækja þá. — Færa þarf í lög ákveðið lág- mark ökutíma. — Hraða þarf endurskoðun um- ferðarlaga og stórhækka sektir við brotum þeirra. Sauéárkróki, 25. marz. ÞAÐ VAR mikið um að vera f pólitík- inni hér á SauAárkróki f gærkvöldi. SjálfsUeðisfélagiA hélt aAalfund sinn í Sæborg, Framsóknarmenn röbbuAu saman í Framsóknarhúsinu og Banda- lag jafnaAarmanna boAaAi til fundar í Safnahúsinu, þar sem allmargir maettu og hlýddu á málflutningi Vilmundar Gylfasonar og Ágústs Einarssonar. Á aðalfundi Sjálfstæðisfélagsins var Jón Ásbergsson einróma endur- kjörinn formaður félagsins og aðrir f ÞRIÐJUDAGINN 29. mars nk. mun dr. Dennsi Scarnecchia halda fyrir- lestur á vegum Xíffræðifélags ís- lands um kynþroskaaldur fslenskra laxa, en það er nokkuð breytilegt eft- ir stofnum hversu lengi laxar dvelj- ast í sjó áður en þeir ganga i árnar stjórn eru Páll Ragnarsson, tann- læknir, Aðalheiður Arnórsdóttir, bæjarfulltrúi, Árni Egilsson, hús- vörður og Jón Jakobsson, húsasmíðameistari. Auk þess var kosið í ýmis önnur trúnaðarstörf fyrir félagið. Páll Dagbjartsson, þriðji maður á framboðslista flokks- ins í kjördæminu, flutti ræðu og tal- aði um væntanlegar alþingiskosn- ingar og undirbúning þeirra. til hrygningar. Rannsóknir þær sem fyrirlesturinn byggir á hafa verið unnar í samvinnu við Veiðimála- stofnun. Fyrirlesturinn, sem verður fluttur á ensku i stofu 103 í Lögbergi er öllum opin. Hann hefst kl. 20.30. - Kári. Fyrirlestur um kyn- þroskaaldur ísl. laxa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.