Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 26
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983
Hvað er svona
merkílegt víð það
að mála stofuna
fyrír páska?
Ekkert mál -
með kópal.
SKVNOmÉTTUR .
Hamborgari
* í hádegina,
á kvoldin - heima
í vinnunni,
á ferðalógum,
. og hvar sem er.
ý*g0'»£TTUR
ííJPykur
su
átið dósina standa í 5 nun.i heitu vatni
ípotti eða vaski, áður en hún er opnuð,
og rétturinn er tilbuinn.
Lykkjulok - enginn dosahnifur.
Fæst i næstu verslun!
Niðursuðuverksmiðjan ORA hl.
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verð.
Steinull — glerull — hólkar.
Armúla 16 sími 38640
M>0R6R(MSS0N &C0
Listamenn
Ertu að breyta, bæta eða byggja?
Við eigum ávallt fyrirliggjandi fyrir þig úrval af
kverk- og gólflistum. Auk þess bjóðum við
t.d. smíðavið, mótavið, spónaplötur, krossvið,
Oregon-pine, fánastangir, glerfalslista og m.fl.
Munið að við erum listamenn í timbursölunni.
MBURSALA
SLtPPFELAGSmS
Mýrargötu 2 - sími 10123
TOLVUFRÆÐSLA
Ritvinnsla I
Notkun ritvinnslukerfa við vélritun hefur nú rutt sér til
rúms hér á landi. Tilgangur þessa námskeiös er að
kynna ritvinnslutæknina og kenna á ritvinnslukerfið
ETC, sem er tengt tölvu Skýrsluvéla ríkisins og
Reykjavíkurborgar.
Efni:
— Hvað er tölva?
— Áhrif tölvuvæðingar á skrif-
stofustörf.
— Þjálfun á ritvinnslukerfiö ETC.
Námskeiöiö er ætlaö riturum sem
vinna viö vélritun bréfa, skýrslna,
reikninga o.fl. og nota eöa munu
nota ritvinnslukerfi tengd stórum
tövlusamstæöum á vinnustaö.
Leiöbeinendur á þessu námskeiöi
eru Kolbrún Þórhallsdóttir og
Ragna Siguröardóttir Guðjohnsen,
sem báöar eru sérhæföar í kennslu
á ritvinnslukerfi.
Leiöbeinendur:
Siguröardóttir
Guöjohnsen
n»
...cls:;.
Staður: Ármúli 36, 3. hæö, (gengiö
inn frá Selmúla).
Tími: 11.—15. apríl kl.
09.00—13.00.
..
i Kolbrún
Þórhallsdóttir
Ath.: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags
ríkisstofnana greiðir þótttökugjald fyrir félags-
menn sína á þessu námskeiði og skal sækja um
þaö til skrifstofu SFR.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfé-
lagsins í síma 82930.