Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 32

Morgunblaðið - 29.03.1983, Síða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 iCJöRnu- ípá fea ORÚTURINN HlV 21. MARZ—19-APRlL Þú ert í góðu skapi í dag. Þig langar til þess að kaupa eitthvað dýrt sem þig hefur lengi langað til að eignast Þú hefur heppn- ina með þér í fjármálum, svo e.Lv. er þetta óhaett. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAf Þú befúr heppnina meA þér f dap. Þú fcrð svar viA gpurningu sem þú hefur lengi beAiA eftir srarí viA. Þú ert áncgAur og bjartsýnn á tilveruna. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þetta er góður dagur til þess að skrifa undir skjöl og samninga. Farðu í stutt ferðalög með ást- vinum þínum. Þér gefst gott tjekifæri til að tengja menntun þína og skemmtanir saman. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þér hcttir til aA eyða of miklu. Þú cttir aA hafa heppnina meA þér ef þú leitar þér aA vinnu í dag. Þú befur mikiA álit á sjálf- um þér. Ekki deila við fjölskyld- Í«?|LJÓNIÐ ^?f||23. JÚLl-22. ÁGÚST Þér gengur vel í námi og starfi í dag. Allt sem viðkemur mann- legum samskiptum á vel við þig. Þú skalt óhræddur skrifa undir skjöl og annað í dag. ’(f®' MÆRIN WS), 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú cttir að gera eitthvað til þess að laga eða breyta á heim- ili þínu í dag. Þú ert bjartsýnn og örlátur í dag og það er gam- an að vera nálcgt þér. VOGIN pjiJrd 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt segja þínum nánustu hvað þér býr í brjósti, það borg- ar sig ekki að bcla tilfinningar sínar. Þú skalt ekki taka þátt i neinni samkeppni, taktu það rólega í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þú ættir að fara að athuga alvar- lega með framtíðarstarf. Kynntu þér alla möguleika, það standa margar dyr opnar í dag. Þú mátt samt ekki ofreyna þig. Þú hefur heppnina með þér í hvers kyns samkeppni í dag. Láttu ástina þína vita hvernig tilfinningar þínar eru. Þú ert bjartsýnn, skemmtilegur og eyðslusamur. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Draumsr rctnst Þú fcrð mjög góóar fréttir af einhverjum ná- komnum. Bjartsýni þfn og gott skap befur góð áhrif á alla sem ern í kringum þig. sg VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þetta er góður dagur til þess að byrja ferðalag. Þér er óhætt að gera samninga eða stunda áhættusöm viðskipti í dag, þú hefur heppnina raeð þér. Deildu ekki um smáatriðin. FISKARNIR »a^3 19. FEB.-20. MARZ Þér er óhætt að biðja um kaup- hækkun eða betra starf. Þú þarf á meiri tekjura að halda og þá er að hafa öll ráð úti. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í Ijós. CONAN VILLIMADUR DYRAGLENS 6Ný)?, P&TA EZ STÓiei- BOU, 06 HAMNVILL tAka v/pafÞer SEM FOR/NGl HJflöJARiWNAR TOMMI OG JENNI r 7 ♦ — r , *** ' J r V vF (tar - "-n, nn LJÓSKA viiiy. ..——— — ■m : . - miu/ íu DRATTHAGI BLYANTURINN SMÁFÓLK ( HOLU MANV MORE , 5HOPPIN6 PAV5 UNTIL C. CHRISTMA5? Hvað eru margir verslunar- Tuttugu! dagar eftir til jóla? Af hverju varstu að segja mér það? Vegna þess að þú spurðir! Mig langaði í raun ekkert til að vita það. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Á miðvikudagskvöldið sfð- asta lauk árlegri Board-a- match BR. Board-a-match er sveitakeppni þar sem slegist er um 2 stig! Hærri tala gefur 2 stig, jafnar tölur 1 stig og lægri tala 0. Þetta er eins og tvímenningur að því leyti að það skiptir engu máli hve munurinn er mikill á tölunum, 2.000 í mun gefur sama túkall- inn og 10 í mun. Hér er spil frá sl. miðviku- dagskvöldi, þar sem Egill Guð- johnsen nældi sér í óvæntan vinning út á sagnvenju sem hann notar ekki lengur. Aust- ur gefur, A-V á hættu. Norður ♦ 10987 VG53 ♦ G103 ♦ D42 Vestur Austur ♦ KG642 ♦ ÁD5 ♦ 82 ♦ 104 ♦ Á852 ♦ D764 ♦ G10 ♦ 9865 Suður ♦ 3 V ÁKD976 ♦ K9 ♦ ÁK73 Vestur Norður Austur Suður - — Pms I lauf 1 hjarta Pass Pass Pass Þetta eru mjög athyglis- verðar sagnir. Opnun suðurs á 1 laufi er Precision. Það er Eg- ill sem er í vestur og hjarta- sögn hans þarf skýringar við. En Egill og félagi hans, Jakob R. Möller, notuðu til skamms tíma innákomuna 1 hjarta á sterkt lauf sem tvílita hendi: annað hvort hjarta og lauf eða spaða og tígul. „Þessi sagnvenja gafst ekki nógu vel, og því erum við ný- búnir að leggja hana niður," sagði Jakob. „En makker var blessunarlega búinn að gleyma því. Og honum tókst að ná í þrjá slagi, einn á spaða, tígulás og einn á lauf. Fjórir niður eða 400 í N-S, og tvö stig til okkar þar sem sveitarfélag- ar okkar á hinu borðinu spil- uðu 4 hjörtu slétt staðin, 420 í N-S!“ Umsjón: Margeir Pótursson Á minningarmótinu um Paul Keres í Tallinn um dag- inn kom þessi staða upp i skák Tigrans Petrosjans, fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og landa ans Veingolds. Petrosjan fann snjalla leið i stöðunni sem tryggði honum mannsvinning og auðveldan sigur: 19. b4! — axb4, 20. axb4 — Bxb4, 21. Ha7 — Dc5, 22. Haxd7 — Ha8, 23. Re5 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.