Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 35

Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 35
B £J k I H # Sími 78900 SALUR 1 Páskamyndin 1983 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier)_ 5f LDIIi Nú mega „Bondararnir" Moore og Connery fara að vara sig, því aö Ken Wahl i Soldier er kominn fram á s]ón- arsviöiö. Þaö má með sanni segja aö þetta er „James Bond-thriller" i orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekkl fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaua Kinski, William Prince. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. SALUR2 Allt á hvolfi (Zapped) jSplunkuný, bráöfyndin grin- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt aö Porkys fá aldeilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn fri- baeri Robert Mandan (Chest- er Tate úr Soap-sjónvarps- þáttunum). Aöalhlv.: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstj.: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR 3 Með allt á hreinu Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR 4 Gauragangur á ströndinni Sýnd kl. 5 og 7. Dularfulla húsiö (Evlctors) Sýnd kL • og 11. Bðnnuö Innan 19 ára. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (Annaö sýningarár) Allar meö lel. texta. | ■Myndbandaleiga i anddyriBl MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 43 H0UJW00D í kvöld kynnum viö þaö allra besta í poppheiminum í dag. Séþigí Hollywood íkvöld. ÓDAL Opiö fra 18.00-01.00. Opnum aila daga kl. 18.00. ÓDAL Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! IHórormhlahiíí Bgjg]g]g]EigE]E]E]EjElE]EjgE]E]EjE]El[q1 E1 El E1 El E1 E1 E1 Páskabingó í kvöld kl. 20.30. Aöalvinningur kr. 15.000. E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 jgJ^jE|bji3jE]E]E1Elt3lb)E]b|b)blb|b]E)b)b^El W W NYTT — NYTT Páskavörurnar eru komnar; Kjólar, pils, buxnapils, blússur. Glæsilegt úrval. Glugginn Laugavegi 49. Um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býöur fram styrki handa erlendum vísindamönnum til rannsókna- starfa viö vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á aiþjóöavettvangi til rannsókna á sviöi iæknisfræöi eöa skyldra greina (biomedical sci- ence). Hver styrkur er veittur til 6 mánaöa eöa 1 árs á skólaárinu 1984—'85. Til þess aö eiga möguleika á styrkveitingu þurfa um- sækjendur aö leggja fram rannsóknaáætlun í samráöi viö stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa viö. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðuneytinu. — Umsóknir þurfa aö hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 24. mars 1983. Bladburóarfólk óskast! Vesturbær Austurbær Garöastræti Lindargata 39—63 JHótjflmdþliiþíib VOLVO BM ámokstursvélar gröfur oglyftarar VELTIR HF ? Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 Mtöaö er viö gengi 14/2 83 BM 622 Loader án skóflu BM 642 Loader án skóflu BM 4200 Loader án skóflu BM 4300 Loader án skóflu BM 4400 Loader án skóflu BM 4500 Loader án skóflu BM 4600 Loader án skóflu BM grafa 616 B BM grafa 646 Hafið samband við sölumanninn Sigurstein Jósefsson, sem veitir allar upplýsingar. kr. 1.300.000.- kr. 1.400.000- kr. 1.500.000,- kr. 1.900.000.- kr. 2.000.000 - kr. 2.400.000.- kr. 3.600.000,- kr. 1.850.000- kr. 2.000.000-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.