Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 38

Morgunblaðið - 29.03.1983, Side 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1983 Dagatal fylgiblaóanna ALUSAF A ÞRIÐJUDÖGUM mqm ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM Alltaf á föstudögum ALLTAF A LAUGARDÖGUM ALLTAFÁ SUNNUDÖGUM OG EFNISMEIRA BLAÐ! Fimm sinnum í viku fylgir auka fróðleikur og skemmtun Mogganum þínum! Þrjár sýningar á fjölum Þjóð- leikhússins um páskana ÞRJÁR uppfærslur ÞjóÖleikhúss- ins verða á fjölunum nú í kringum páskana. Á Litla sviðinu verða þrjár s^ningar á leikriti Nínu Bjarkar Arnadóttur, Súkkulaði handa Silju, í leikstjórn Maríu Krist- jánsdóttur. Þessar sýningar verða þriðjudaginn 29. mars, þriðjudaginn 5. mars og mið- vikudaginn 6. mars. Þeim sem hug hafa á að sjá verkið er bent á að tryggja sér miða tímanlega vegna þess að uppselt hefur ver- ið á allar sýningar til þessa og færri komist að en vildu. Þá verður Llna langsokkur á ferðinni og eru þrjár sýningar Leiðrétting ELDUR kviknaði í ónýtri rútu Land- leiða á sunnudagsmorgun, sem stóð við Reykjanesbraut. Rútan hefur verið notuð sem geymsla og eyðilagðist það sem í rútunni var. Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. fyrirhugaðar á þessu vinsæla fjölskylduleikriti um páskana. Er þar fyrst að nefna kvöldsýn- ingu, þ.e. kl. 20.00 miðvikudag- inn 30. mars, kvöldið fyrir skír- dag, síðan er sýning kl. 15.00 á skírdag og kl.15.00 á annan í páskum. Loks hefjast nú um páskana sýningar á Silkitrommunni óperu Atla Heimis Sveinssonar með texta Örnólfs Árnasonar og í leikstjórn Sveins Einarssonar. Þessi sýning var á síðustu Lista- hátíð og var þá sýnd fimm sinn- um fyrir fullu húsi áhorfenda. Aðeins verða fimm sýningar nú á þessu vori á óperunni, en um næstu mánaðamót fer hópurinn með sýninguna á mikla alþjóð- lega leiklistarhátíð í Caracas í Venezúela. Fyrsta sýningin á Silkitromm- unni verður kl. 20.00 á skírdag og næsta sýning á annan í páskum. — Ein breyting hefur verið gerð á hlutverkaskipan og er hún sú að Garðar Cortes syngur í stað Kristins Sigmundssonar. (Úr rrétUtilkynningu) Ónýt rúta brann í FRÉTT í Morgunblaðinu sl. laugardag, þar sem greint var frá umsækjendum um stöðu fram- kvæmdastjóra Listahátíðar, mis- ritaðist nafn eins umsækjandans. Sá heitir Steinþór Ólafsson, en ekki Stefán Finnbogason, eins og sagt var. Biðst Mbl. velvirðingar á þessum mistökum. JHnqguiiMiifrtfr Askriftarsíminn er 83033 ^ VÉIADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík i HAl LAR MLHAMFGIN Simi38900 & GM OPEL REKORD CARAVAN Eigumfáeina OPEL RECORD CARA VAN LUXUS árgerð 1982 á mjög hagstæðu verði Vel útbúinn fjölskyldubíll jafnt til ferðalaga sem til bœjaraksturs Komið og kynnið ykkur rikulegan búnað og þœgindi OPEL REKORD CARA VAN Hagstæðir greiðsluskilmálar Bæklingar hjá kaupfélögunum um land allt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.