Morgunblaðið - 13.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1983 í DAG er miðvikudagur 13. apríl, sem er 103. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.31 og síð- degisflóð kl. 18.46. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.05 og sólarlag kl. 20.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suöri kl. 13.46. — Nýtt tungl SUMARTUNGL. (Al- manak Háskólans.) ÉG er góði hírðírinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faö- irinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. Ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 14.) KROSSGÁTA ÚRÍ.TI: — 1. áræAa, 5. mynni, 6. renningur, 7. sex, 8. landabréfi, 11. burt, 12. saurga, 14. þrenging, 16. grenjadi. I/H)KÉTT: — 1. fiskana, 2. rödd, 3. flýti, 4. illgresi, 7. skynsemi, 9. fyrir ofan, 10. hey, 13. dýr, 15. ending. LAUSN SÍfJUSTTI KKOSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. rofnar, 5. **í, 6. n*r- ast, 9. iAa, 10. an, 11. Ni, 12. óia, 13. gras, 15. tau, 17. akarns. LÓÐRÉTT: — 1. ræningja, 2. færa, 3. nía, 4. rotnar, 7. æéir, 8. sál, 12. ósar, 14. ata, 16. un. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, miðvikudag 13. apríl, hjónin Mar- grét Jónsdóttir og Ragnar Jakobsson, fyrrverandi útgerðarmaður á Flateyri. Þau hjón eru nú á Hrafnistu í Hafnarfirði. AFM/ELISMÓTTAKA Hanni- bals Valdimarssonar. Hanni- bal Valdimarsson, sem varð áttræður hinn 13. janúar síð- astl., en gat þá ekki tekið á móti gestum vegna sjúkleika, mun taka á móti gestum á morgun, fimmtudaginn 14. apríl, í Átthagasal Hótel Sögu milli kl. 17 og 19. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom togarinn Viðey til Reykjavíkurhafnar úr söluferð til útlanda. I gær var Dettifoss væntanlegur að utan, svo og leiguskipið Hove, á veg- um Eimskip. Ardegis 1 dag er Rangá væntanleg að utan svo og leiguskip SÍS, Jan. FRÉTTIR DIGRAN ESPRESTAK ALL. Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg annað kvöld, fimmtu- dag kl. 20.30. Andrés Krist- jánsson flytur erindi og boðið verður upp á kaffi. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi. f ráði er að fara í heimsókn að tjaldabaki í Þjóð- leikhúsið á morgun, fimmtu- daginn 14. apríl, og verður lagt af stað í þessa heimsókn frá Fannborg 1, klukkan 14. í Þjóðleikhúsinu verður drukkið kaffi. RÁÐUNAUTUR varðandi nafngiftir gatna á götum í nýjum hverfum borgarinnar, mun verða ráðinn og mun hann starfa á vegum borgar- verkfræðings. — Borgarráð samþykkti þetta á fundi sínum fyrir siðustu helgi, segir í fundargerð. VEITINGALEYFI. — Á þessum sama fundi borgarráðs sam- þykkti það að mæla með er- indum frá sex veitingastöðum um veitingaleyfi, en lögreglu- stjóraembættið hafði þá áður- 'fjallað um umsóknir þessara aðila, en þeir eru: Veitingahús- ið Fell, Völvufelli 17, Kofinn, Síðumúla 3—5. Menningar- miðstöðin við Gerðuberg, gisti- heimilið Víkingur, Ránargötu 12, Höfðakaffi, Vagnhöfða 11, og kaffistofa Vörumarkaðarins, Ármúla 1. HEIMILISDÝR KÖTTUR frá Bollagörðum 45 á Seltjarnarnesi, hvítur með svarta rófu og með nokkra svarta bletti m.a. á höfði og lýst var eftir hér um síðustu helgi, er ófundinn. Heimilis- fólkið telur ekki útilokað að hann hafi flækst með bil heimilisins til Reykjavíkur, en bílnum var lagt í námunda við Þingholtin hér i gamla bæn- um. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn og síminn á heimilinu er 28301. KIRKJA HALLGRÍMSKIRKJA. Nátt- söngur verður í kvöld miðviku- dag, kl. 22. Manuela Wiesler leikur á flautu. BLÖO & TÍMARIT MERKI KROSSINS, 1. hefti 1983, er komið út. Efni þess er þetta: Bræður og systur Jesú í ljósi menningarsögulegrar mannfræði, eftir dr. Lambert Terstroet, SMM; Vinur fyrir- litins fólks, eftir Deborah Cowley; Hvers vegna ég geng í kaþólsku kirkjuna, viðtal við Malcolm Muggeridge úr „The Times“; Svar við athugasemd, eftir próf. Jón Sveinbjörnsson; Lokaorð mín, eftir dr. H. ENGINN LÆKNINGAMATTUR í KVÖLDVORROSAROUU —segja landlæknir, lyfjaeftirlitið og lyfjanefnd Frehen biskup; Á erlendum bókamarkaði, Systir Flavia látin, séra Ubaghs látinn, eftir T.Ó. fyrir 25 árum „Áhugi fólks fyrir dæg- urlaga-smíði virðist mikill hér, ef dæma skal eftir þátttöku í nýlokinni sam- keppni, sem Fél. ísl. dæg- urlagahöfunda efndi til nú í vetur. Er samkeppn- inni nú lokið og bárust 62 lög. Vinsælasta „gömlu dansalagið“ er Harmon- ikkupolki eftir Bjarna M. Gíslason, Keflavík. Vin- sælasta lagið í hinum nýja stíl er kalýpsó-lagið „Nú liggur vel á mér“ eftir Óðin G. Þórarinsson, Akranesi. Hljómsveit Age Lorange og J.H.-kvintett- inn munu kynna þau 8 lög sem komust í úrslit. Vaknadu maður. — Ég er orðin fárveik aftur. -5 /° CrHúND -------------- — Landlæknir segir það sé ekkert gagn í þessu gutli! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 8. apríl til 14. april aó báóum dögum meótöld- um er í Garót Apóteki. En auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. AkursyrL Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík. Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróiö fyrír nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla vlrka daga kl. 14— 16, síml 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl sími 98-21840. Slgluf jöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími tyrir feður kl. 16.30—20.30. Bamaspftali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspHalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardeild: Helmsóknarlími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vsrndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19 — Fasöingarfwimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogstustió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VHilaataðaapitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslsnda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeírra veiltar I aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjatafnið: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataaafn falanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir I eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavfkur: ADALSAFN — UTLÁNS- DEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga I sepl — apríl kl. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vló sfónskerta. Opló mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. slmi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83760. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vtö fatlaóa og aldraóa. Slniatimi mánudaga og fimmlu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðlu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöaklrkju. siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, elnnlg á laugardögum sept,—aprll kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bœklstöö í Bú- staöasatni, sími 36270. Vlökomustaöir viösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upptýslngar I sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis SVR-leiö 10 frá Hlemmi Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opló sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Opiö mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafaafaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösf. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardðgum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö Irá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsióholli: Mánudaga — löstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um yufuböö og sólarlampa í algr. Slml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl aö komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Veslurbæjarlauginnl: Opnun- artíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatíml fyrir karla á sama líma. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur tími I saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatiml fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavtkur er opin mánudaga — tlmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tána, tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö Irá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þiiójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og hettu kerln opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—lösludaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8-16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraó allan sölarhrínginn á heigidögum Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.