Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 61 Átta íslenskir hcstar léku listir sínar við mikinn fógnuð hinna fjölmörgu áhorfenda. Auðvitað var bæði danska og íslenska fánanum haldið hátt á loft. Dansk Islandsheste Forening var með bás á sýningunni og það var mikil ös, þvi Danir höfðu mikinn áhuga á að fá allt að vita um íslenska hestinn. Þessi hreinræktaði klár fékk titilinn „Graðhestur ársins 1982“ í Danmörku. Og fallegur er hann. Formaður dansk-íslenska hestamannasambandsins er John Hansen, sem hér er með konu sinni. Hann á sjálfur fjórtán íslenska hesta. Ólafur Haraldsson, sem selur íslenskar ullarvönir í Kaupmannahöfn (Viking Wool), var með sölubás við hlið dansk-íslenska hestamannasambandsins og seldi vel á meðan sýningin stóð yfir. Glæsibæ sími 34350 Snorrabraut sími 13505 Hamraborg sími 46200 Aðalsafnaðarfundur Aöalsafnaöarfundur Grensássóknar veröur haldinn sunnudaginn 24. apríl 1983 kl. 3 aö aflokinni guösþjónustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaöarfólk er hvatt til aö mæta. Sóknarnefndin. Kjósendur og stuöningsfólk Kvennalistans Opiö hús á kjördag, 23. apríl, aö Hverfisgötu 50, 3. hæö, frá kl. 9 fyrir há- degi og fram eftir degi. Rjúkandi kaffi á könn- unni, gosdrykkir og nýbökuö brauð og kök- ur. Verum saman — Tölum saman — Gleðj umst saman. Kvennalistinn í Reykjavík. Símar 13725, 24430 og 17730. Þakjárn litað eöa ólitað. Aluzink — margföld ending. Réttar lengdir. Rétt ^ Allir fylgfhlutir eöa sérsmíöi. Gæöl — Reynsla — f>jónusta GiCVÍ&Cl, HEÐINN = Storas 4. 210 Garðabæ. Simar 52922 — 52416.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.