Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 Peninga- markadurinn / GENGISSKRANING NR. 86 — 10. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,970 22,040 1 Sterlmgspund 34,460 34,570 1 Kanadadollari 17,925 17,982 1 Dönsk króna 2,5632 2,5714 1 Norsk króna 3,1099 3,1198 1 Sænsk króna 2,9427 2,9520 1 Finnskt mark 4,0640 4,0770 1 Franskur franki 2,9944 3,0040 1 Belg. franki 0,4517 0,4532 1 Svissn. franki 10,7881 10,8225 1 Hollenzkt gyllini 8,0256 8,0511 1 V-þýzkt mark 9,0328 9,0616 1 ítölsk lira 0,01515 0,01520 1 Austurr. sch. 1,2829 1,2870 1 Portúg. escudo 0,2253 0,2261 1 Spánskur peseti 0,1613 0,1618 1 Japansktyen 0,09462 0,09493 1 írskt pund 28,517 28,608 (Sérstök dráttarréttindi) 09/05 23,7870 23,8631 1 Belgískur franki 0,4488 0,4507 J r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 10. MAÍ 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandarikjadollari 24,244 21,680 1 Sterlingspund 38,027 33,940 1 Kanadadollari 19,780 17,657 1 Dönsk króna 2,8285 2,4774 1 Norsk króna 3,4308 3,0479 1 Sænsk króna 3,2472 2,8967 1 Finnskt mark 4,4847 3,9868 1 Franskur franki 3,3044 2,9367 1 Belg. franki 0,4982 0,4402 1 Svissn. franki 11,9048 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 8,8562 7,8202 1 V-þýzkt mark 9,9678 8,8085 1 ítölsk líra 0,01672 0,01482 Austurr. sch. 1,4157 1,2499 1 Portúg. escudo 0,2487 0,2157 1 Spánakur peaeti 0,1780 0,1584 1 Japansktyen 0,10442 0,09126 1 írskt pund 31,469 27,837 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuróalán ... ....... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Líteyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1983 er 606 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Bræðingur kl. 17.00: Vor í Snælandsskóla og Fossvogsskóla Á dagskrá hljóövarps kl. 17. er heimilisþátturinn Brseðingur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. — Nú ætla ég að fjalla um vorið í skólanum, sagði Jóhanna. — Ég fór í tvo skóla, sem eru dálítið sérstakir, Snælandsskóla í Kópavogi og Fossvogsskóla. Þetta eru „opnir" skólar, sem kallað er, og hafa verið notaðir á sérstæðan hátt. Um helgina var haldin útiskemmtun í Snæ- landshverfinu, sem nemendur Snælandsskóla höfðu undirbúið í vikunni áður. Þar var m.a. boðið upp á trúðasýningu, leiktæki sem krakkarnir höfðu búið til sjálfir og eitt og annað til skemmtunar, og öllum í hverfinu var boðið. Ég kom í skólann meðan á undirbúningnum stóð fyrir þessa vorhátíð, talaði við skólastjórann, Dónald Jóhann- esson, svo og kennara og nem- endur. Svo fór ég í Fossvogsskól- ann, þar sem líka var komið vor. Nemendur hafa farið í vorferðir og eru að vinna úr efniviði úr þeim. Þar er líka haldin skemmtun fyrir þá, sem eru að kveðja skólann og er hún kölluð „Hörpulok". Þá bjóða krakkarnir foreldrum sínum til fagnaðar. Þegar ég kom þangað var verið að undirbúa hátíðina og ég ræddi við Svanhildi Kaaber yfir- kennara og nokkra krakka. Það er mikil vorstemmning í þessum þætti. Úr byggðum kl. 11.45: Aðalfundur Sambands sunnlenskra sveitarfélaga Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 er þátturinn Úr byggðum. Umsjón- armaður Rafn Jónsson. — Ég ræði við Hjört Þórar- insson á Selfossi, framkvæmda- stjóra Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, sagði Rafn, — um aöalfund sambandsins, sem haldinn var um helgina á Kirkjubæjarklaustri. Hann segir okkur frá því sem var á dagskrá fundarins, en m.a. var þar fjall- að um atvinnumál og hlutverk Iðnþróunarsjóðs. Hjörtur Þórarinsson Hugmyndasmiðir og umsjónarmenn jarðfreðiþáttanna: Halldór Kjart- ansson og Ari Trausti Guðmundsson. Myndir úr jarðfræði Islands: Móbergsfjöll Kl. 20.40 verður sýndur fyrsti þátt- ur af tíu, sem Sjónvarpið hefur látið gera um helstu atriði íslenskrar jarðfrsði og jarðsögu, og nefnist frsðslumyndaflokkur þessi Myndir úr jarðfrsði fslands. Höfundar og umsjónarmenn þáttanna eru jarð- frsðingarnir Ari Trausti Guðmunds- son og Halldór Kjartansson, en Sig- urður Grímsson stjórnar upptöku. Heiti þáttanna, sem verða á dagskrá Sjónvarpsins vikulega frá og með 11. maí, verða sem hér seg- ir: 1. Móbergsfjöll, 2. Jöklarnir, 3. Eldstöðvar, 4. Stöðuvötn, 5. Árnar, 6. Landrek, 7. Frost og þíða, 8. Ströndin, 9. Jarðhiti og 10. Saga lands og lífs. Auk þess sem þeir félagar, Ari og Halldór, kynna í máli og mynd- um þessa helstu þætti í jarðfræði landsins, brydda þeir upp á ýms- um nýjungum til skýringar. Meðal annars búa þeir til virkt eldfjall í upptökusal Sjónvarpsins og ýmis önnur fyrirbæri jarðfræðinnar eru sýnd á nýstárlegan hátt. Siávarútvegur og siglingar kl. 10.35: Tilkynningaskyldan Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. — f þessum þætti verður fjallað um tilkynningaskylduna, sagði Guð- mundur. — Ég tala við Ásgrím Björnsson, erindreka Slysavarnafé- lags fslands, um breyttan tíma til- kynningaskyldunnar og önnur ör- yggismál sæfarenda. Ef einhverjir hafa gleymt að tilkynna sig, ætlum við að hringja út á miðin og reyna að ná sambandi við þá. Utvarp Revkjavík AIIÐNIKUDkGUR 11. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurbjörg Jóns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur ræningi" eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.50 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardeginum. 11.10 Létt tónlist. Taco, Gram Parsons, Dolly Parton og Eric ('lapton syngja. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. SÍDDEGID 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjald- borg. Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefánsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Noel Lee leikur á píanó Tvær prelúd- íur eftir Claude Debussy / Lyudov Edlina og Morodin- kvartettinn leika Píanókvintett op. 57 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Andinn í fjöllunum" saga um William Tell. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (10). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdótir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDID__________________________ 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Einleikur og samleikur í út- varpssal. a. Arnþór Jónsson leikur á selló Einleikssvítu nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Þóra Johansen og Elín Guðmundsdóttir leika á tvo sembala Sónötu eftir Francios Couperin. 20.25 Fræg hljómsveitarverk. a. Hátíðarforleikur „812“ op. 49 eftir Pjotr Tsjafkovský. Sinfóníuhljómsveitin > Minneapolis lcikur; Antal Dor- ati stj. b. Konsertþáttur fyrir pí- anó og hljómsveit op. 79 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveit- in í Hamborg leika; Siegfried Köhler stj. c. Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll op. 22 eftir Henryk Wi- eniawski. Ida Haendel og Sin- fóníuhljómsveitin í Prag leika; Václav Smetácek stj. d. Norskir dansar op. 35 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljómsveitin leik- ur, Sir John Barbirolli stj. 21.40 Útvarpsagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur. Umsjónar- maður: Ragnar Örn Pétursson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJflNUM MIÐVIKUDAGUR Siguröur Grímsson stjórnar lla IU Al 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndir úr jarðfræði ís- lands. 1. Móbergsfjöll. Fræðslu- myndaflokkur (tíu þáttum sem kynna helstu atriði íslenskrar jarðfræði og jarðsögu á Ijósan og á stundum nýstárlegan hátt. Þættirnir verða á dagskrá sjón- varpsins vikulega á miðviku- dögum og er röð þeirra sem hér segir: Móbergsfjöll, Jöklarnir, Eldstöðvar, Stöðuvötn, Árnar, Landrek, Frost og þíöa, Strönd- in, Jarðhiti og Saga lands og lífs. Höfundar og umsjónar- menn þáttanna eru jarðfræö- ingarnir Ari Trausti Guðmunds- son og Halidór Kjartansson, en upptöku. 21.05 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 ílr safni sjónvarpsins. 2. Gróðurlendi. Gróður er breyti- legur eftir hæð og legu lands, jarðvegi og úrkomu. I þessari mynd gerir Eyþór Einarsson grasafræðingur grein fyrir nokkrum gróðursamfélögum fs- lands og helstu einkennum þeirra. Kvikmyndun: Sigmund- ur Arthursson. Klipping: fsidór Hermannsson. Hljóðsetning: Marinó Ólafsson. Stjórn upp- töku: Magnús Bjarnfreðsson. Áður á dagskrá sjónvarpsins í júní 1982. L40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.