Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 31 • Frammarar fagna hér sigrinum í Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi. Jón Pétursson fyrirliöi liðsins er lengst til hægri — en þjálfarinn, Andraej Strejlau, heldur á bikarnum. Fyrir miðri mynd má sjá Martein Geirsson, en hann gat ekki leikið með liöinu í mótinu vegna meiösla. Morgunbiaðið/Kristjin Einaraaon Fram Reykjavíkurmeistari FRAMMARAR urðu í gærkvöldi Reykjavíkurmeistarar ( knatt- spyrnu er þeír sigruöu íslands- meistara Víkings 3:2 á Melavellin- um. Mikill vindur var meðan á leiknum stóð og geröi þaö leik- mönnum erfitt um vik — en þeir náöu þó á köflum að sýna ágætis knattspyrnu. Fyrir leikinn höfðu Víkingar tveggja stiga forskot á Fram — en þar sem Frammarar geröu þrjú mörk í leiknum fengu þeir aukastig og skutust þar meö upp fyrir ís- landsmeistarana. Hiö unga liö Fram, sem nú leikur í 2. deild, lofar því góöu fyrir sumariö og veröur þaö örugglega erfitt viöureignar. Guömundur Torfason skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fram en Dalglish leik- maóur ársins SKOSKI framherjinn Kenny Dalglish hjá Liverpool var um helgina kjörinn knattspyrnumaö- ur ársins af enskum íþróttafrétta- mönnum. Hann var í vor einnig kjörinn leikmaður ársins af ensku atvinnumönnunum sjálfum. Dalglish er fjóröi leikmaöur sögunnar sem kjörinn er tvívegis knattspyrnumaöur ársins af fréttamönnum, en þann titil hlaut hann einnig áriö 1979. Hinir þrír eru heiöursmennirnir Sir Stanley Matthews, Danny Blanchflower og Tom Fimmey, þannig aö Dalglish er ekki í slæmum félags- skap. Ómar Torfason jafnaöi fyrir Víking úr vítaspyrnu, og staöan 1:1 í hálf- leik. Gísli Baldursson kom Fram í 2:1 en Gunnar Gunnarsson jafnaöi fyrir Víking. Sigurmarkiö geröi svo bakvöröurinn Hafþór Sveinjóns- son. Hann tók vítaspyrnu sem Framarar fengu — Ógmundur varöi spyrnuna — en boltinn hrökk aftur til Hafþórs sem skoraöi þá örugglega. Bæöi þessi félög eiga 75 ára af- mæli á þessu ári — þannig aö bæöi stefndu þau aö því aö ná þarna í afmælisgjöf. Frammarar náöu henni í þetta skipti og geta þeir vel viö unað. Um helgina voru tveir leikir í mótinu, KR vann Fram 2:1 og Fylk- ir vann Ármann 5:2, og í fyrrakvöld sigraði svo Valur Þrótt 1:0. Lokastaðan í mótinu varö þessi: Fram 6 411 11:5 12 Víkingur 6 501 12:4 11 Valur 6 402 9:4 9 KR 6 312 7:7 7 Fylkir 6 204 9:11 5 Þróttur 6 114 3:9 3 Ármann 6 015 3:16 1 — SH. Úrslitaleikur í keppni bikarhafa: „Erfiðast að sigrast á nafni andstæðinganna" „Þaö erfiðasta við þennan leik fyrir okkur veröur að sigrast á nafni andstæöinganna," sagði Alec Ferguson, framkvæmda- stjóri skoska liðsins Aberdeen, í gær, en liöiö mætir í kvöld spænska liðinu Real Madrid í úr- slitaleik Evrópukeppni bikarhafa í Gautaborg í Svíþjóö. Real Madrid þarf vart aö kynna fyrir heimsbyggðinni, liöiö hefur löngum verið í fremstu röö í Evr- ópu, og hefur m.a. annars sigrað í Evrópukeppni meistaraliða sex sinnum. Þetta veröur ellefti úrslita- leikur Real Madrid í Evrópukeppni — en þaö eru reyndar sautján ár síöan liöiö vann síðast á þeim vígstöövum. Meöalaldur Aberdeen-liösins er aöeins 23 ár, og liðið hefur ekki mikla reynslu í Evrópukeppnum. „Þetta er algjörlega ný reynsla fyrir okkur,“ sagði Ferguson, „og menn þurfa ekki annaö en að líta á árangur þessara tveggja liöa til aö sjá hvers vegna Spánverjarnir eru taldir sigurstranglegri. Ég held samt aö beri maöur saman leik- menn í hverri stööu, þá sé ég meö betri mannskap. Þetta er leikurinn sem gæti gert okkur fræga í Evr- ópu.“ Þetta er í fyrsta skipti sem skoskt lið kemst í úrslitaleik Evr- ópukeppni síöan 1972 er Rangers vann sömu keppni. Leikmenn West Ham tapaði West Ham tapaöi 1—3 fyrir Arsenal á heimavelli ( gær í 1. deild í Englandi. í 2. deild vann Burnley QPR 2—1 og Middles- brough vann Crystal Palace 2—0. Wrexham og Swansea léku í gærkvöldi í úrslitum bikarkeppni Wales og sigraði Swansea 2—1 þó á útivelli væri. Síðari leikurinn er eftir og fer hann fram í Swansea. Aberdeen hafa i nógu aö snúast þessa dagana — því tíu dögum eftir leikinn í Gautaborg mæta þeir Rangers í úrslitaleik skosku bik- arkeppninnar. i gærkvöldi var lllkynnl hvernig liöin veröa skipuö Aberdeen: Jim Leighton, Doug Rougvie, John McMaster, Alex McLeish, Willie Miller, Neal Cooper, Gordon Strachan, Neil Simpson, Mark McGhee, Eric Black, Peter Weir. Vara- menn: Bryn Gunn, Stuart Kennedy, Andy Watson, John Hewitt, lan Angus. Real Madrid: Santiago, Jimenez, Bonet. Met- god, Camacho, Cano, Stielike, San Jose, Gall- ego, Juanito, Santillana. Varamenn: Salguero, Gonzales, Garcia, Hern • andez, Gonzales. Dómari veröur Gianfranco Meneagli frá ítaliu. Valskaffi Knattspyrnufélagiö Valur verö- ur 72 ára á morgun og í tilefni dagsins veröur boöiö upp á kaffi- veitingar aö Hlíðarenda kl. 17—19 og eru allir velunnarar og félags- menn velkomnir. Eyþórglímu- kappi Islands Íslandsgrlíman 1983 var háö aö Laugum í S-Þingeyjarsýslu laug- ardaginn 30. apríl sl. Glímukappi íslands 1983 varð Eyþór Péturs- son HSÞ meö 6'h vinning. Eyþór lagði alla keppinauta sina nema Halldór Konráðsson, en jafnglími varö á milli þeirra. Glíman fór aó öllu leyti vel fram og keppnin var mjög jöfn og spennandi. Úrslit uröu þessi: Eyþór Péturss. HSÞ 6Vi Jón Unndórss. KR 6 Halldór Konráösson HV 5'A Kristján Ingvarss. HSÞ 4 Hjörtur Þráinsson HSÞ 3 Geir Gunnlaugss. UV 1Vi Hjörleifur Pálsson HR 0 Byggingamefnd Breiöholtskirkju býöur Breiöholtsbúum og öörum velunnurum kirkjubyggingarinnar aö koma og skoöa framkvæmdirnar á byggingarstaö í Mjóddinni og þiggja veitingar á morgun, uppstigningardag, kl. 14.00. Fjölbreytt dagskrá. Styðjum kirkju- bygginguna Ágúst Ármann hf. • Bílaborg • Broadway • Bíóhöllin • Burstafell • Olíuverslun íslands • Ábyrgö • K.G. Huröir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.