Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 í DAG er miövikudagur 11. maí, Lokadagur, 131. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.25 og síö- degisflóð kl. 17.43. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.28 og sólarlag kl. 22.23. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö j suöri kl. 12.25 (Almanak Háskól- ans). Og hann rétti út höndina yfir lærisveina sína og sagöi: „Hér er móðir mín og bræður mínir. Hver sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir.“ (Matt. 12, 49.—50.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1. kotkarl, 5. ósanuiUeð- ir, 6. hindrar, 9. þreytu, 10. einkenn- isstafír, II. samlÍKKjandi, 12. vond, 13. hlassið, 15. þrfr eins, 17. atvinnu- grein. LÓURÉTT: — 1. óhamingja, 2. gaelu- nafn, 3. reiðihljóð, 4. baktería, 7. kik, 8. kraftur, 12. duglega, 14. greinir, 16. samhljóðar. LAUS SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sesH, 5. vond, 6. Eden, 7. fa, 8. illar, 11. ne, 12. kil, 14. grút, 16. straum. LÓÐRf.11: — 1. spekings, 2. svell, 3. non, 4. Edda, 7. fri, 9. laert, 10. akta, 13. lóm, 15. úr. GrímsdóMir fri Dal við Múla- veg hér í Rvík. Hún er nú til heimilis í Efstasundi 80 hér í bænum. mundur Þórarinsson frá Saxa- hóli á Snæfellsnesi, nú vist- maður á Hrafnistu hér í Rvík. — Hann verður að heiman í dag. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í gærmorgun i veðurfrétt- unum. I fyrrinótt hafði verið næturfrost austur i Hæli i Hreppum, tvö stig, svo og uppi i Hveravöllum. Hér í Reykjavík fór hítastigið niður í tvö stig um nóttina í úrkomulau.su veðri. Austur i Dalatanga hafði verið hið mesta vatnsveður um nótt- ina og var næturúrkoman þar 35 millim. í fyrradag var sólskin hér í Keykjavík í 10 og hálfa klukkustund. Þessa sömu nótti í fyrra hafði hvergi verið nætur- frost i landinu. LOKADAGUR er í dag, síðasti dagur vetrarvertíðar á Suður- landi. Ég ætla að tilkynna dverakafhát!! Ahugi á eyðijörðum VESTFIRSKA fréttablað- ið segir frá því í forsíðu- frétt að mikill áhugi sé á eyðijörðum. Segir Reynir Bergsveinsson, oddviti í Gufudal í A-Barðastrand- arsýslu að hann sé sann- færður um að Kollafjörð- ur muni ekki fara í eyði þrátt fyrir spár hér um. Að minnsta kosti tvær fjölskyldur ætli að setjast þar að nú í vor. — Hreppsnefndin hafi aug- með lýst eftir fólki „sveitabakteríuna". Arangurinn er nú sá að hreppsnefndinni hafi bor- ist 64 svör. Kvaðst Reynir vona að úr þessum hópi komi ábúendur á nokkrar þeirra jarða, sem eru lausar eða eru að losna. Útgefandi Vestfirska fréttablaðsins er Árni Sigurðsson prentari á Isafirði og blaðamaður er Sigurjón Valdimarsson. KVENRÉTTINDAFÉLAG ís- lands heldur hádegisverðar- fund I dag, 11. maí að Hótel Sögu I Bláa salnum, klukkan 12.15. — Hefur stjórn félags- ins boðð hinum nfu nýkjörnu konum i Alþingi að koma og munu þær leitast við að svara spurningunni hvort þær telji að það breyti einhverju á Al- þingi og í þjóðfélaginu að fjöldi kvenna á löggjafarþing- inu hafi þrefaldast og ef svo er, að hvaða leyti. Er þessi há- degisverðarfundur opin jafnt félagsmönnum sem öðrum áhugamönnum um jafnrétt- ismál. HAPPDRÆTTISVINNINGAR — Nýlega var dregið I skyndi- happdrætti Körfuknattleiks- deildar ÍR og komu vinningar á eftirfarandi númer. Flugfar fyrir einn til Amsterdam ásamt bílaleigubil í 1 viku nr. 242. Pentax MESuper ljós- myndavél nr. 652. Fujica HD-S-ljósmyndavél nr. 2787. Ljósmyndavél nr. 2172. Ljós- myndavél nr. 727. Vöruúttekt 1000 kr. í Tómstundahúsinu 3 vinningar, nr. 1105, 975 og 1462. Nánari upplýsingar gefnar I sima 42581 kl. 17 og 19. KIRKJA HALLGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur verður i kvöld, mið- vikudag kl. 22. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom hafrann- sóknaskipið (lafþór úr leið- angri. Þá fór Úðafoss á strönd- ina og togarinn Snorri Sturlu- son hélt aftur til veiða, eftir viðgerð. Rússneskt olíuskip fór út aftur. í gær kom togarinn Viðey af veiðum og landaði hér. Bakkafoss lagði af stað til útlanda í gær. Að utan var Dettifoss væntanlegur og í gær fór Kyndill í ferð á ströndina. í dag, miðvikudag, er togarinn Bjarni Benediktsson væntan- legur inn af veiðum til löndun- ar. Þá er leiguskip SÍS, Jan, væntanlegt frá útlöndum. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Kvistalandi 12, Rvík, týndist að heiman frá sér fyrir nokkru. Kisa er þrílit: hvít, gulbrún og svört, var merkt með hálsól og hún gegnir nafninu Perla. Síminn á heim- ilinu er 82945. ÞÁ ERU nokkrir dagar liðnir frá því að heimiliskötturinn frá Safamýri 42 hér í Rvík týndist að heiman. Þessi kött- ur er hvítur og svartur um bak og höfuð og á afturfótum. Þessi köttur er merktur. I sím- um 38705 eða 71269 er tekið á móti uppl. um kisu. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 6. maí til 12. maí, að báöum dögum meötöld- um, er íReykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafálags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapltali Hrlnga- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heílsu- verndaratöóin: Kl 14 til kl. 19. — Faaóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landtbókaeafn fslands: Salnahúsinu við Hverfisgölu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabóksssfn: Aöalbyggingu Háskóia isiands. Oplö mánudaga fil föstudaga kl. 9—19. úllbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opió sunnudaga, þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerla. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Síml 27029. Oplö alla daga vlkunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — algreíösla í Þingholtsslræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sepl — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27. síml 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða Simatími mánudaga og flmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sepl.—april kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bæklstöö i Bu- staöasafnl, simi 36270. Viðkomuslaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtall. Lfpplýsingar I síma 84412 mllll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöaslræti 74: Opið sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opjö þriöjudaga, fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Siguróasonar í Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oþiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17 Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til lösludag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöilln er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööln alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug f Moafellaaveit er opln mánudaga fil föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrlr karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmludögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mlövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgldögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.