Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983
Oregon Pine
Nýkomiö fyrsta flokks ofnþurrkaö Oregon
Pine 21/2x5.
Trésmiðja Björns Ólafssonar,
Dalshrauni 13, Hafnarfirði, sími 54444.
Sími 44566
RAFLAGNIR
Nýlagnir - Breytingar - Viðhald JHHF Mt
samvirki JS\i
Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur.
MURFILL
KLÆÐNINGIN
TEYGJANLEGA
Akureyrarmót
í fimleikum
• bítur sig viö undirlagiö og
vinnur meö því ár eftir ár.
• er vatnsþétt.
• er samskeytalaus.
• harönar ekki og hrekkur því
ekki í sundur.
• hindrar aö vatn komist í
gegn.
• hindrar aö vatn leiti inn í
sprungur.
• andar og hleypur út raka án
þess aö leka.
• er ódýrari.
• er í mörgum litum.
AKUREYRARMÓT í fimleikum var
haldið á laugardaginn í íþrótta-
húsi Glerárskóla. Var þetta fjöl-
mennt mót og keppt um veglega
bikara, en þá gáfu í stúlknaflokki
Sigbjörn Gunnarsson en í
drengjaflokki Bautinn.
Þá hlutu eftirfarandi: Matthea
Siguröardóttir fyrir tvíslá og gólf,
Kristín Hilmarsdóttir fyrir slá og
stökk yfir hest og Hanna Dóra
Markúsdóttir fyrir stökk yfir hest.
En stigahæsti drengurinn var Stef-
án Stefánsson. En annars uröu úr-
slit sem hér segir:
Gólf 2. þrep
1. Borghildur Siguröardöttir 6,05
2. María Pálsdóttir 5,95
3. Fjóla Pálmadóttir 5,85
Roma
meistari
ROMA tryggði sór um helgina
sigur í ítölsku 1. deildinni í
knattspyrnu. Liðið geröi jafntefli
viö Genoa á útivelli, 1:1, og getur
Juventus því ekki náö Roma að
stigum. Úrslit annarra leikja urðu
þessi:
Avellino — Catanzaro 4—0
Cagliari — Juventus 1—2
Cesena — Ascoli 1 — 1
Fiorentina — Sampdoria 3—1
Inter Milano — Udinese 1 — 1
Torino — Piza 0—2
Verona — Napoli 0—0
Staöan á Italíu fyrlr síöustu um-
feröina er þessi:
Roma 29 15 11 3 44—23 41
Juvantus 29 14 10 5 48—25 38
Intar 29 10 15 4 39—25 35
Varona 29 11 12 8 35—29 34
Fiorantina 29 12 9 8 36—25 33
Udineaa 29 8 19 4 24—28 31
Torino 29 9 12 8 29—25 30
Sampdoria 29 8 14 7 29—28 30
Genoa 29 8 15 8 32—34 27
Avollino 29 8 11 10 28—33 27
Piaa 29 8 10 11 27—27 28
Cagliari 29 6 14 9 23—31 28
Napoli 29 6 14 9 21—29 26
Aacoli 29 8 9 12 30—37 25
Caaana 29 4 14 11 22—34 22
Catanzaro 29 2 9 18 20—54 13
Gólf 3.-4. þrep
1. Matthea Siguröardóttir 8,45
2. Hanna Dóra Markúsdóttir 8,05
3. Kristin Hilmarsdóftir 7,95
Tvíslá 0 þrep
1. Harpa Örlygsdóttir 5,30
2. Hildur Sigbjörnsdóttir 5,25
3. Ásdís Birgisdóttir 4,95
Tvíslá 1.—4. þrep
1. Matthea Siguröardóttir 7,75
2. Kristín Hilmarsdóttir 7,65
3. Hanna Dóra Markúsdóttir 7,00
Slá 2. þrep
1. Arna Einarsdóttir 6,40
2. Anna María Guómann 6,25
3. Hildur Sigbjörnsdóttir 6,05
Petra Viöarsdóttir 6,05
Slá 3.-4. þrep
1. Kristín Hilmarsdóttir 8,10
2. Matthea Siguröardóttir 7,65
3. Hanna Dóra Markúsdóttir 7,10
Hestur 0 þrep
1. Hildur Sigbjörnsdóttir 5,15
2. Ragnheiöur Hallgrímsdóttir 4,90
Sigrún Harpa Ingadóttir 4,90
Fjóla Pálmadóttir 4,90
Hestur 4. þrep
1. Hanna Dóra Markúsdóttir 8,70
2. Kristín Hilmarsdóttir 8,70
3. Matthea Siguröardóttir 8,65
Drengir bogahestur
1. Gunnar Hákonarson 5,55
2. Stefán Stefánsson 5,35
3. Ólafur Aöalgeirsson 4,90
Hringir
1. Stefán Stefánsson 7,10
2. Gunnar Hákonarson 6.40
3. Siguröur Ólason 6,10
Stökk yfir hest
1. Gunnar Hákonarson 8,10
2. Stefán Stefánsson 7,70
3. Ingvar Stefánsson 7,40
Tvíslá
1. Stefán Stefánsson 6,75
2. Gunnar Hákonarson 6,10
3. Ingvar Stefánsson 5,10
Gólf
1. Ingvar Stefánsson 7,10
2. Stefán Stefánsson 6,85
3. Gunnar Hákonarson 6,55 FH
• Hanna Oóra Markúsdóttir, sem
hér sést í asfingu á slá, hlaut bik-
ar fyrir stökk yfir hest á Akureyr-
armótinu í fimleikum, sem fram
fór um helgína. Mótiö var fjöl-
mennt og keppt var um veglega
bikara, gefna af Sigbirni Gunn-
arssyni og Bautanum.
Aftur í
fréttirnar
ÞEIR TVEIR leikmenn sem hvaö
mest voru gagnrýndir í brasilíska
landsliðinu á HM-keppninni á
Spáni í sumar eru nú aftur komn-
ir í fréttirnar. Þaö eru framherjinn
Serginho og markvörðurinn Vald-
er Peres.
Serginho hefur aftur fundiö leiö-
ina í netamöskvana og er nú
markahæstur allra í Brasilfu, hefur
gert ellefu mörk í átta leikjum, þar
af tvö í leiknum gegn Flamengo.
Peres hefur verið í banaforml
þaö sem af er tímabilinu, hefur aö-
eins fengiö á sig eitt mark í tíu
leikjum.
Hugsaöu þig vel um áður en þú
velur nokkuö annað.
S. Sigurðsson hf.
Hafnarfirði — Símar 50538 & 54535
Mesta úrval í bómullarefnum
á Norðurlöndum
• Yfir 700 litir.
• Burda-fatasniöin vinsælu í pökk-
unum fást hjá okkur.
• Cannon-handklæöin í öllum lit-
um og geröum.
VIRKA
Klapparstíg 25—27
simi 24747
Fralux PJnlux
• Eins og við sögðum frá i gær fór Finlux-keppnin í golfi fram um
helgina hjá Keili í Hafnarfiröi. Hér sjáum viö sigurvegara og aöstand-
endur keppninnar. Frá vinstri, Ólafur Jónsson, stjórnandi mótsins,
Arnar M. Ólafsson, sigurvegari, Sigurjón Gíslason, sem varó annar,
Hörður Mortens og Úlfar Jónsson, sem uróu jafnir í þriöja sæti, Þór-
oddur Stefánsson, eigandi Sjónvarpsbúðarinnar í Lágmúla, sem gaf
verðlaunin, Ólafur Ágúst Þorsteinsson, formaöur Keilis, og Hafsteinn
Hauksson, starfsmaður Sjónvarpsbúðarinnar. Ljó«m. ó»k«r s»mund*«on
, Nýttá
Islandi!!
Bláa línan sem
fer sigurför
um Evrópu..
Blátt Karat
- Meira brennt:
20% drýgra kaffi
HEILDSÖLUBIRGÐIR
IWCO SF
SMIÐSHÖFÐA 12 REYKJAVÍK SÍMI 81839