Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 39 Hér hleypir skeifuhafínn Sveinn Orri Vignisson hesti sín- um Gjafari, en myndin tekin í keppninni sjálfri. Eiðfaxabikarinn hlaut Þorvarður Friðbjörnsson fyrri bestu hirðingu á hestinum Disco sem hann tamdi. "W Dómarar í skeifukeppninni voru þeir Þorvaldur Árnason, til vinstri, Skafti Steinbjörnsson og Ingimar Ingimarsson og fylgjast þeir hér íbyggnir á svip með einum keppandanum. I í kennslustund í kynbótadómum sýndi Ingimar nokkur hross og nem- endur gáfu einkunnir fyrir hæfileika. Hér situr hann hryssuna Muggu sem er f eigu Hólabúsins. Frekar er það óalgengt að fólk byrji sína hestamennsku á tamningum. María Anna Clausen hafði aðeins einu sinni komið á hestbak þegar hún kom að llólurn, en eigi að síður tamdi hún hestinn Bráinn í vetur. Ofþornun framhófa er víða mikið vandamál. Hér sprautar Anna Bryndís vatni í básana f þeim tilgangi að halda góðum raka þar. AUTOGUMMI SUMARHJÓLBARDAR Erum búnir að fá dönsku heilsóluðu radial sumardekkin frá Autogummi í flestum stærðum. Full ábyrgð — hagstæð verð. VELADEILD SAMBANDSINS HJÓLBARÐAR Höfdabakka 9 Rvík S:83490 Áeiginbílum PÝSKALAND Fyrir íslending er það sérstök ánœgja að aka um Evrópulönd. Vegir og allar leið- beiningar eru til fyrirmyndar. (Góð tilbreyting frá aðstœðum hór). Hvarvetna er miðað við að útlendingar komist leiðar sinnar á öruggan hátt, þótt þeir skilji ekki tungu hvers lands Þýskaland er gott dœmi þessa. Sumarhús í Eichwald í 2 vikur og far með ms.Eddu til og frá Bremerhaven kr. 12.628.- (Verð miðað við gengl 25 4 '83) Verð fyrir hvern i fjógurra manna hópi. Taktu bílinn með, fáðu hann fluttan fritt með Eddunni. Þá getið þið skotist í skemmti- og skoðunarferðir um Rinardal og Moseldal. Góðir areiðsluskilmálar. Almennar upplysingar um Þýskaland eru faanlegar hja: Tysk Turist-Central, Vesterbrogade 6d, 1620 Kobenhavn FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVIK SÍMI 2 5166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.