Morgunblaðið - 11.05.1983, Side 16

Morgunblaðið - 11.05.1983, Side 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 ^Lio^nU' ípá CONAN VILLIMAÐUR i lti: hrúturinn | |V|1 21. MARZ—19.APRÍL l>að eru góð lækifæri fyrir þig í fjármálum í dag. Þér gengur vel í hvers kyns samkeppni. Ásta- málin eru mjög æsandi en ekki gefa nein loford. Ini skalt ekki snerta lyf eda áfengi í dag. NAUTIÐ rt«a 20. APRÍL-20. MAl l>ú ert mjög á-stfan^inn en mundu samt að þaö er ekki óhætt aó eyöa í vitleysu. Það eru miklar tiirinningasveiflur f Kfl þínu um þessar mundir. Ákvarð- anir sem þú tekur í dag gela reynst örlagaríkar. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNI l*ér hættir tii að (fieyma þér rómantiskum dagdraumum dag. Gættu þess að taka engar skyndiákvarðanir af tilfinninga. hita. Forðastu allt sem tengist viðskiptum. '{Jl& KRABBINN ;jlj 21. JÍINl—22. JtlLl Þú hefur mjög mikinn áhuga á einhverjum sérstökum og átt bágt með að hugsa um nokkuð annað. Kf þú tekur þátt í keppni í dag gengur þér mjög vel. r®riUÓNIÐ \TirA-a. JÚLl-22. ÁGÍIST 4' Þú færð mjög góða hugmynd sem þú skalt reyna að hrinda í framkvæmd hið fyrsta. Þú átt gott með að stjórna öðntm og hafa forystuhlutverkið. Þetta er góður dagur. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú færd skilaboö langt að sem hvetja þig til ad hefjast handa um verkefni sem þú hefur lengi látið sitja á hakanum. Þú ert annars mjög dreymandi og róm antískur í dag. VOGIN | PTlSrf 23. SEPT.-22. OKT. Ástin blómstrar hjá þér. Þú skalt eyóa deginum með þeira sem þú elskar og láta ekkert trufla þig. Þú hefur lista- mannshæfileika sem væri ekki úr vegi ad sýna í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það þýdir ekkert fyrir þig að ætla aó verða ríkur á einni nóttu. Einbeittu þér að því að gera skynsamlegar áætlanir verðandi framtíðina. Þú hefur vinninginn ef þú tekur þátt í rökræðum. bogmaðurinn lÍSÍáí 22. NÓV.-21. DES. Þú ert mjög rómantískur. Þú og ástvinur þinn ættuð að gera áætlanir varðandi framtíðina. Þú hefur ýmist tækifæri til þess að koma ár þinni vel fyrir borð. Fáðu hjálp og hugmyndir frá öðrum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér dettur ýmislegt sniðugt í hug og það er um að gera að reyna að koma hugmyndunum í framkvæmd. Þú hefur heppnina með þér í spilum og keppni. Heilsan er viðkvæm, svo þú skalt forðast vín og lyf. Þú tekur mikilvæga ákvörðun í dag varðandi fjöískylduna og heimilið. Þú ert mjög laginn við að laga það sem aflögu fer á heimilinu. Ástamálin ganga vel hjá þér. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þú ferð að skemmta þér á almannafæri skaltu vera viðbú- inn mikilli örtröð og ringulreið. I>etta er góður dagur til þess að fara í stutt ferðalög og leggja stund á útiíþróttir. Kóhah oa KasTo öE/i Enu HIEKKJA.ÐIP. GAMAH, KOMA T/í &OPáAT2///A<ATiJ/íUUM, EH ÞAK, £K SAáTAP Bó/ /J*n/K-bTK£S/CJA, S&lr TKXI MEMN 1 py/.ás/z/ e/TT. L'ERPEKKi r/yCTl/R - lA/Z/rT / Eyp/MÓR//////*/ J>E<SAR H£K ERO AUS> ’&í B/DJ>/*, y/íL/MTAJTUTt - Po/ec/M ji/«r hkciaj/, £///3 o/s FAEST/R ÍBÖA/z/va HATA CtERT . DYRAGLENS DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND SMAFOLK TME UJINNER U)ILL KECEIVE FIFTY TM0U5ANP P0LLAR5 Takid þátt í keppninni! Vinning.shaflnn hlýtur milljón I>ú gætir orðið vinningshaf- krónur í verðlaun. jnn!! Knda þótt ég efi það stórum. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú spilar 4 spaða í suður. Tígulkóngurinn kemur ask- vaðandi út. Norður ♦ 7 V 654 ♦ Á7432 ♦ 9876 Suöur ♦ KD85432 VÁKD ♦ G ♦ KD Þú drepur á ásinn og spilar spaða. Gosinn kemur úr austr- inu. Hefurðu tillögu? Þetta spil er sótt í bók þeirra Reese og Trézel um ör- yggisspilamennsku. Reyndar er spilið gott dæmi um örygg- isspilamennsku sem ótrúlega margir flaska á. Kjarni máls- ins er þessi: Það má gefa tvo slagi á spaða en ekki þrjá. Eina 4-1 legan sem hægt er að ráða við er þegar ásinn er stakur. Þess vegna er sjálfsagt að spila upp á það með því að setja lítinn spaða að heiman. Norður ♦ 7 V 654 ♦ Á7432 ♦ 9876 Vestur Austur ♦ Á ♦ G1096 V G1098 V 732 ♦ KD109 ♦ 865 ♦ ÁG102 ♦ 543 Suður ♦ KD85432 VÁKD ♦ G ♦ KD Það var snotur blekking hjá austri að láta spaðagosann. Hann sá að það gat aldrei kostað neitt ur því að sjöan var í borðinu. En gegn vand- virkum spilara ætti blekking af þessu tagi aldrei að vera annað en heiðarleg tilraun. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Anatoly Karpov, heimsmeist- ari, sigraði á 50. skákþingi Sovétríkjanna sem fram fór í Moskvu í apríl. Þetta er i ann- að skipti sem Karpov verður Sovétmeistari, hið fyrra var 1976. Þá tapaði hann 'einni skák fyrir Efim Geller, en á mótinu nú náði hann að koma fram hefndum. Karpov hefur hvítt og á leik. TT ttt—T—nrm—ro jit < u :—j: ,ii i—>; ; j i-r[ i: v > p >». 11—11 j; i > i 31. Dxc4! og Geller gafst upp, því eftir 31. — bxc4, 32. Hxf7 er hann mát. Röð efstu manna á Sovétmeistaramót- inu varð: 1. Karpov 9'h v. af 15 mögulegum. 2. Tukmakov 9v. 3—4. Polugajevsky og Vaganj- an S'á v. 5. Balashov 8 v. 6—9. Malanjuk, Petrosjan, Psakhis og Romanishin IHi. v. . i r u i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.