Morgunblaðið - 01.07.1983, Side 6

Morgunblaðið - 01.07.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 i DAG er föstudagur 1. júlí, sem er 182. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 10.14 og síödegisflóð kl. 22.35. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.04 og sól- arlag kl. 23.58. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 06.00. (Almanak Háskól- ans.) Betra er lítiö með réttu en miklar tekjur meö röngu. (Orðskv. 16, 8.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 fréttastofa, 5 glatt, 6 mólrndi. 7 trvllt, 8 rittákn, 11 bar- dagi, 12 kveikur, 14 á fæti, 16 kven- mannsnafn. LÓRÉTT: — I bindindismaóur, 2 skraut, 3 und, 4 mikill, 7 gera óóan, 9 boróuó, 10 kvendýr, 13 Ktt, 15 sam- hljóóar. LAI S.N SÍÐUSTL' KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skap, 5 feit, 6 álió, 7 æf, 8 hanar, 11 of, 12 lag, 14 lagi, 16 trants. I/)ÐRÉnT: — 1 Skálholt, 2 afmn, 3 pcð, 4 staf, 7 æra, 9 afar, 10 alin, 13 gos, 15 GA. FRÁ HÖFNINNI STAPAFELL fór úr Reykjavík- urhöfn í fyrrakvöld á strönd- ina. Edda kom þá úr siglingu og fór aftur þá um kvöldið, að venju. Togarinn Ingólfur Arn- arson hélt aftur til veiða. I fyrrinótt kom Skaftafell frá út- löndum. Togarinn Snorri Sturluson kom af veiðum í gær og frá útlöndum kom Hofsjök- ull. í gær fór Hvassafell og í gærkvöldi lagði Mánafoss af stað áleiðis til útlanda. Skemmtiferðaskipin Astor og Alexander Puskin fóru í gær. Togarinn Hjörleifur er vænt- anlegur af veiðum í dag og landar aflanum hér. BLÖD & TÍMARIT TÍMARITIÐ Mótorsport er komið út. Meðal efnis að þessu sinni er kynning mótor-þrí- hjólanna sem eru bæði hentug vinnutæki og leikföng fyrir alla aldurshópa. Vital við fót- boltakappann Ásgeir Sigur- vinsson, sem ekur á Porsche Turbo, og viðtöl við þá ómar Ragnarsson og Hafstein Hauksson. Innlendar og er- lendar fréttir. Þar að auki eru fastir liðir. í þessu blaði hefst þáttur er nefnist: Skyggnst í skúra; Skyggnst er í skúra hjá mönnum sem hafa eitthvað at- hyglisvert í smíðum. RiLstjóri er Jón Sigurður Halldórsson. HEIMILISDÝR Páfagaukur blár á litinn er týndur frá heimilinu í Skeið- arvogi 63 hér í Rvík. Þar er síminn 36222. FRÉTTIR ÞAÐ var sólskin hér í Reykjavík í fyrradag í nær 17 klst. samfeilt. í fyrrinótt fór hitinn hér niður í 8 stig. Þar sem hann varð minnstur, á Strandhöfn, var eins stigs hiti og á Siglunesi tvö stig. Veð- urstofan kvaðst ekki gera ráð fyrir neinum verulegum breytingum á hitastiginu. í fyrrinótt var nær úrkomu- laust um land allt. Þessa sömu nótt í fyrra var nokkru heitar á landinu t.d. 10 stiga hiti hér í bænum. HÆTTA störfum. I tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að það hafi veitt Karli Lúðvíkssyni verkfræðingi, að eigin ósk lausn frá dósents- stöðu í vélaverkfræði í verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands frá 1. sept. nk. að telja. — Þá hef- I Halldór Ásgrimsson sjávaríjtvegsráðherrra á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar: Staða sjávarútvegsins mjög alvarleg, alvarlegri en ég gerði mér grein fyrir ur það veitt Ingólfi Pálma- syni cand. mag. lausn frá kennarastöðu við Kennara- háskóla íslands frá 1. sept. nk. vegna aldurs. SÍMAKLEFAR. í „Póst- og símafréttum Póst- og síma- málastofnunarinnar segir frá því m.a. að á næstunni verði ný gerð símaklefa sett upp víða um land. Jósef Reynis arkitekt hannaði þessa klefa, en Rafha í Hafnarfirði hefur annast síma þeirra. í VIÐSKIPTAMÁLARÁÐU- NEYTINU hefur Jón Ög- mundur Þormóðsson lög- fræðingur verið skipaður deildarstjóri, segir í tilk. frá ráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Engin kvöldferð er á laug- ardögum. ÞESSIR snaggaralegu ungu menn eiga heima vestur á Sel- tjarnarnesi, en þar efndu þeir til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega 200 krón- um. — Þeir heita Ásgeir Ingólfsson, Bjarni Birkir Harðarson og Gunnlaugur Bragason. Kvöld-, nætur- og holgarþjónutt* apótekanna i Reykja- vík dagana 1. júli til 7. júlí, að báöum dögum meötöldum, er í Garö* Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimílislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apötek og Noröurbæjar Apötek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-semtökin. Eigir þú vió áfengísvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30: Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Ssang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hrings- Ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítallnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilsu- vsrndsrstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssöingarheimíli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogstusliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifílsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbökasafn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. HáskölabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. ÞjóöminjaMfniö: Opió daglega kl. 13.30—16. Liataaafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbökaaafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKAÐÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrbæjarMfn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jöns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö aila daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlsugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.