Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 25 Svava Jónsdóttir Minningarorð In Mcmoriam „Komdu bara. Hún er ágæt,“ sagði Jón bróðir minn, er hann kom sem smápatti að heimsækja Svönu frænku á Laugaveginum, með vini sínum, sem varð eitthvað hálffeiminn við frænkuna, sem hann þekkti ekki. Þetta var alveg rétt hjá Jóni Páli. Svana frænka var ágæt. Hún var reyndar miklu meira en það. Hún var bezt. Það var nefnilega þannig að prestshjónin á Bíldudal áttu fjór- ar dætur. Um þær var sagt að ein væri gáfuðust. Það var Sigríður, þeirra elzt, nú látin fyrir fáum ár- um. Ein var fallegust, það var Ragnheiður, nú á áttugasta og sjöunda aldursári og nærri al- blind. Ein var skemmtilegust, það var Anna, móðir undirritaðs, lést í október sl. Og ein var bezt. Það var Svana. Svana var alveg sérstök kona og kom það fram á marga vegu. Hún mátti aldrei neitt aumt sjá. Ég hef aldrei heyrt Svönu frænku leggja annað en gott til allra manna. Yngstu systurnar, Svana og móðir mín, voru mjög líkar bæði í sér, í útliti og einnig höfðu þær báðar dálítið sérstakan málróm. Mér fannst oft ég vera að taia við móður mína, þegar ég talaði við Svönu frænku í síma. Það koma aldrei að sök, þótt ég tæki stundum feil á þeim. Svana leysti úr mínum málum ekkert síður en móðir mín. Svana frænka var fædd í Otra- Fyrir skömmu lést á sjúkrahúsi í Danmörku Björgvin Bjarnason, forstjóri. Kynni okkar Björgvins hófust fyrir þrettán árum. Ég held ég gleymi seint okkar fyrsta fundi, en mér hafði verið ráðlagt að semja við Björgvin um sölu á hraðfrystri rækju, en Björgvin rak um árabil ásamt Richard syni sín- um blómlega útflutningsverslun með frystar og niðursoðnar sjáv- arafurðir. Björgvin var sjálfum sér líkur í þessum samningum um rækjusöluna. Ég vildi selja veru- legan hluta framleiðslunnar til hans en hafa eitthvað í aðra. En það var engin hálfvelgja hjá Björgvin Bjarnasyni, allt eða ekk- ert var svarið. Eins og svo oft hafði Björgvin allt fram og var gengið frá samningi á Langeyri. Það var mín fyrsta ferð þangað en ekki sú síðasta, enda var maður- inn hafsjór af fróðleik um lands- ins gagn og nauðsynjar. Tíminn var jafnan fljótur að líða er spjall- að var við Björgvin, enda var með ólíkindum hvað hann hafði sýslað margt um ævina. Nánast allan sinn aldur var Björgvin sjálfstæð- ur atvinnurekandi, honum líkaði betur að vera sjálfur húsbóndi. Ungur rak hann fiskimjölsverk- smiðju á Isafirði, þá var útgerð- arreksturinn mjög umfangsmikill, en sum árin var hann með stærstu síldarsaltendum landsins, var með fjögur skip á síld, er hann átti sjálfur. Þá stunduðu skip Björg- vins siglingar með ferskan fisk á stríðsárunum. Mikil reisn var yfir útgerðinni á þessum tíma og voru margir um hvert skiprúm á skipum Björg- vins, alltaf sá hann þó til þess að nokkrir skólapiltar fengju pláss á skipum sínum og var honum metnaðarmál, að hagur sinna manna væri góður. En segja má með réttu að á skammri stund skipast veður í lofti. Þegar eftir stríðið komu til landsins tugir tog- ara og nýir bátar frá Svíþjóð. Þessum skipum var dreift um allt landið og stóðust þá illa sam- dal 9. desember 1903. Foreldrar hennar voru frú Jóhanna Páls- dóttir og séra Jón Árnason. Svana fór ung að heiman og fór þá til elztu systur sinnar, Sigríðar, sem þá var orðin yfirlæknisfrú á Vífilsstöðum. Þaðan giftist Svana Gísla Pálssyni lækni og eignuðust þau tvö börn, Pál og Stefaníu. Er mikill og mannvænlegur hópur barna, barnabarna og barna- barnabarna kominn út af þeim heiðurshjónum Svönu og Gísla. Fjölskylda mín og ég vottum Páli, Stefaníu og fjölskyldum þeirra, okkar innilegustu samúð og biðjum Guð að geyma minning- una um góða konu, sem nú hefur fengið líkn frá veikindum sínum. Anna Guðbjörg Bjarnason. Hún Svana „amma“ er dáin. Já, þannig barst mér andlátsfregn frú Svönu Jónsdóttur. f orðsins fyllstu merkingu var Svana ekki amma mín né barna minna, en öll kölluð- um við hana Svönu „ömmu“ og segir það sína sögu um vinsældir þessarar góðu konu hjá minni fjöl- skyldu. Svana Jónsdóttir var vel gerð og góð kona, sem lét gott af sér leiða hvar sem hún fór og það geislaði frá henni ljúflyndi og hjartahlýja. Svana var fædd á Bíldudal 9. desember 1903, dóttir séra Jóns Árnasonar og konu hans Jóhönnu Pálsdóttur, sem þar bjuggu um nokkurra ára skeið. Þar ólst hún upp í stórum systkinahópi við ást keppnina þau skip er eldri voru. Upp úr þessu sendi Björgvin skip sín á veiðar í salt við Grænland og lauk þeirri veiðiferð í Nýfundna- landi, en þar seldi hann bæði afla og skip og dvaldi um tíma á Ný- fundnalandi og Kanada eftir það. Þetta var mjög umdeilt á sínum tíma, en einhvern veginn varð að snúa hlutunum áfram í samkeppni við bæjarútgerðir og gjafaskip er greidd voru af almannafé og sum hver þessara skipa náðu aðeins að vera rekin skamman tíma áður en þau urðu svokölluðum eigendum sínum til stórskaða. Alltaf var Björgvin mikill bjartsýnismaður og kom það vel í ljós, er hann lagði allt undir til að koma hugmyndum sínum í fyrirtæki, sem sköpuðu at- vinnu. Á Langeyri við Álftafjörð keypti hann fiskverkunarhús, en og umhyggju þar til hún fluttist til Reykjavíkur. Svana giftist Gísla Pálssyni lækni (Páls í Kaupangi) og bjuggu þau sín fyrstu búskaparár á Eski- firði, þar sem Gísli starfaði sem læknir. Þau fluttust þaðan til Hafnarfjarðar og síðar til Reykja- víkur. Þar fóru saman elskuleg sæmd- arhjón, sem hændu alla að sér sem þau umgengust, enda gestrisin og góð heim að sækja. Átti Svana þar stóran hlut að máli í að tengja fjölskyldurnar saman og var oft gestkvæmt á Laugavegi 15 og síð- ar í Drápuhlíðinni á þessum árum. Gísli lést í Reykjavík árið 1955 langt um aldur fram og var öllum harmdauði. Þau eignuðust 2 börn, Pál yfir- lækni f. 1924, kona hans er Soffía Stefánsdóttir og eiga þau 5 börn, og Stefaníu f. 1926, hennar maður er Víkingur Arnórsson prófessor og eiga þau 6 börn. Allt er þetta fólk glæsilegir af- komendur Svönu og Gísla og hafa hlotið í vöggugjöf manndóm, listhneigð og ljúfmennsku þessara ágætu hjóna. Eftir lát Gísla bjó Svana ein, en samgangur var mikill við börnin, tengdabörnin og barnabörnin, sem veitti þeim mikla gleði og ekki síð- ur nú síðustu árin þegar hún fylgdist með barnabarnabörnun- um vaxa úr grasi, því einstök fjöl- skyldubönd hafa alltaf tengt þessa fjölskyldu. Sömu sögu var að segja um systkini Svönu, sem héldu saman meðan dagar entust, en eftir lifir nú aðeins ein systir, Ragnheiður fyrrv. bankafulltrúi, búsett í Reykjavík. I huga mínum, konu minnar og barna verður Svana „amrna" alltaf til, svo sterk spor skilur hún eftir í vitund okkar allra. Hún var ein þar var lengi starfrækt rækju- verksmiðja undir hans stjórn. Þar var sett upp ein fyrsta vél sinnar tegundar hér á landi og þar var gert meira en setja upp eina vél heldur voru settar upp tvær vélar samhliða, en það tíðkaðist ekki fyrr en fimmtán árum síðar og þykir nú næsta vonlaust annað en að hafa þennan háttinn á nú. Svona var hann oft á undan sinni samtíð. Björgvin Bjarnason var mikill uppfinningamaður og voru ólík- legustu hlutir sem hann lét smíða og reyna, m.a. vél til að vinna hörpudisk. Hugurinn var alltaf fullur af nýjungum á ýmsum svið- um, sem allar voru tengdar at- vinnulífinu, segja má að hann hefði notið sín best með hóp iðn- aðarmanna í kringum sig til að segja þeim til um framkvæmd mála. Allt til síðasta dags var hugurinn tengdur atvinnulífinu og er hann fór til Danmerkur í lækn- isaðgerðina hafði hann við orð að ég kæmi til sín út, því þar væru svo margir hlutir ókannaðir sem gaman væri að sjá. Eins og ég hef áður getið rak Björgvin útflutningsverslun og var gaman að skipta við hann á því sviði. Þar naut Björgvin sín vel, m.a. rak hann skrifstofu í London og læt ég ósagt að nokkur útflytjandi hafi haft jafn gott skipulag á sínum útflutningi sem hann. Var jafnvel svo að greiðsla var komin fyrir afurðir rétt eftir að þeim hafði verið skipað út. Þetta krafðist mikils trausts á báða bóga, en Björgvin naut mik- ils trausts víða erlendis. Ég vil að lokum þakka Björgvin allt sem hann hefur fyrir mig gert og sendum við Hildur ættingjum hans innilegar samúðarkveðjur. Guð blessi minningu Björgvins Bjarnasonar. Sæmundur Bj. Árelíusson af þeim sem við hittum á lífsleið- inni og höfum orðið ríkari af að kynnast og munum ætíð minnast hennar með virðingu og þökk. Þegar ég hóf þátt minn í útvarp- inu fyrir aldraða sl. vetur kom í dag er til moldar borinn móð- urbróðir okkar, Halldór S. Guð- laugsson, eða „Dóri frændi" eins og við systurnar vorum vanar að kalla hann. Fjölskylda okkar er ekki stór, Dóri átti aðeins eina systur og finnst okkur því vera höggvið stórt skarð í fjölskylduna við frá- fall hans. Við okkur systurnar var hann einstaklega góður og heimsótti hann okkur eins oft og hann gat. Það voru sérstaklega ánægjulegar stundirnar þegar Dóri kom í heimsókn, því svo var hann góður við börn okkar systranna. Nú eiga þau erfitt með að skilja að Dóri komi ekki í fleiri heimsóknir. Dóri var sérstaklega barngóður, ekki aðeins við börn okkar systr- anna. Á Langeyrarvegi, þar sem Dóri bjó, voru 3 systkini í sama húsi og reyndist hann þeim vel. Þó var Anna í sérstöku uppáhaldi hjá honum. Sátu þau oft og spjölluðu saman og áttu margar ánægju- stundir. Dóri talaði oft um Önnu við okkur systurnar, rétt eins og hann ætti hana sjálfur. Dóri var fæddur í Reykjavík en ólst upp hjá foreldrum sínum ásamt systur sinni í Hafnarfirði frá 3ja ára aldri. Foreldrar hans voru Guðlaugur Halldórsson frá Pálshúsum í Garðahverfi, og Þóra Ágústa Magnúsdóttir frá Efri Hömrum, Holtum, Rangárvalla- sýslu. Guðlaugur var vélstjóri og fórst hann með togaranum Gull- fossi árið 1940. Þremur árum seinna missti Dóri móður sína og stóðu þá systkinin ein eftir for- eldralaus, aðeins 14 og 15 ára. Fljótlega fór Dóri á sjóinn og ákvað hann þá að feta í fótspor föður síns og gerðist vélstjóri. Vann hann við það starf meðan heilsan leyfði. í starfi sínu var Dóri samviskusamur og vakandi yfir vinnu sinni og vel liðinn af starfsfélögum sínum. Dóri var vel gefinn maður, víð- lesinn um ýmis málefni, enda með afbrigðum bókhneigður. I fríum fór Dóri margar ferðir um landið okkar. Ýmist voru það fjallaferðir, veiðitúrar, göngu- eða hjólreiða- Svana „amma“ að máli við mig og bað mig um óskalag. Lagið var „Um sumardag er sólin skín“. Þar segir í ljóði Benedikts Gröndal: „Þá er svo gaman að ganga saman, um græna hjalla og margt að spjalla. Að ganga um fjalla glæst- an sal, fyrir góða vini sprund og hal.“ Þetta á svo sannarlega vel við um lífsgöngu Svönu Jónsdótt- ur. Og um sumardag kveðjum við Svönu „ömmu“ hinstu kveðju. Ég gæti trúað því að nú gangi hún um græna hjalla og hafi margt að spjalla í glæstum sölum á guðs- vegum. Ragnheiði systur hennar, börn- um hennar, tengdabörnum og barnabörnum sendum við Unnur og börnin okkar innilegustu sam- úðarkveðjur. Við vitum að minn- ingin um elskulega systur, góða móður og ömmu lifir með ykkur um langan aldur, svo djúp spor markaði hún á lífsgöngu sinni. Friður og blessun fylgi henni yf- ir móðuna miklu. Hermann Ragnar Stefánsson. túrar. Aldrei gleymdist myndavél- in hans í óteljandi ferðum. Dóri ferðaðist einnig til annarra landa, þar á meðal til Kína. Alltaf kom hann færandi hendi úr ferð- um sínum og eigum við systurnar ótaldar gjafirnar frá honum. Dóri varð aldrei neinn stóreignamaður, enda ekki von því hans hugsun snerist ætíð um það að rétta að öðrum og gleðja. Dóri var hvers manns hugljúfi, þar sem hann hugsaði alltaf um aðra fyrst og sjálfan sig á eftir. I veikindum sínum kvartaði Dóri aldrei og vildi hann sem minnst um þau tala. Hann byrjaði að kenna til veikinda sinna í júnf í fyrra og gekkst hann þá undir að- gerð og var allt gert sem hægt var honum til hjálpar. Okkur langar að þakka Snorra Ingimarssyni lækni sérstaklega fyrir hans um- önnun og hlýju í garð Dóra or einnig hjúkrunarfólki á taupa- deild Landspítalans. Við systurnar þökkuin Dóra frænda óll árin og ánægjustund- irnar sem munu geymast i minn- ingunni. Far þú í friði, fridur (iufts þig blessi, hafdu þökk fyrir allt og allt. + Þökkum innilega auösýnda samúð viö andlát og útför sonar míns og stjúpsonar. HILMARS VIGNISSONAR, Hátúni 12, Reykjavík. Sigríöur Vilhjálmsdóttir, Óakar Ólafsson. Asta, Eyvör og Þóra. + Þökkum af alhug auösýnda samúö viö andlát og jaröarför, móöur okkar, tengdamóöir og ömmu, GUORUNAR STEINSDÓTTUR frá Karlsskála, Grindavík. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks í Sjúkrahúsi Keflavík- ur. Börn, tsngdabörn og barnabörn. Minning: Björgvin Bjarna- son forstjóri Minning: Halldór Sigurður Guölaugsson Fæddur 12. janúar 1928. Dáinn 23. júní 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.