Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983
f
t
t
}
t
►
I
i
í
• Udo Boyor sést hér í kúluvarpskeppninni f landskeppninni við
Bandaríkjamenn.
Ekki lyfjapróf
á stórmótinu
AUSTUR-Þjóöverinn Udo Beyer
setti heimsmet í kúluvarpi ó
stórmóti í Bandaríkjunum fyrir
nokkrum dögum eins og vió
höfum reyndar skýrt frá. Hann
kastaói þá 22,22 metra.
Mót þetta var alþjóölegt frjáls-
íþróttamót meö þátttakendum
víöa aö, m.a. frá islandi, en Þór-
dís Gisladóttir keppti í hástökki á
mótinu. En hluti þessa móts var
landskeppni Bandaríkjanna og
Austur-Þýskalands — og þaö
hefur vakiö mikla athygli aö fyrir
mótiö komu Austur-Þjóöverjar
og Bandaríkjamenn sér saman
um aö á því yröu ekki nein lyfja-
próf. Kemur þetta fram í frásögn
norskra dagblaöa af mótinu, en
Norömenn eru einmitt einna
haröastir viö sína íþróttamenn
hvaö lyfjanotkun varöar. Segir
norska Dagblaöiö frá þvi aö Al-
þjóöa frjálsíþróttasambandiö
hafi ekki viljaö neyöa þjóöirnar til
aö koma á lyfjaprófi, en á mótum
sem þessum er slikt skylda.
Vildi stjórn LSÍ eyði-
leggja fyrir bræðrunum?
— það vilja Akureyringar meina
Sem kunnugt er dæmdi Lyft-
ingasamband íslands tvíburana
fræknu frá Akureyri, Garóar og
Gylfa Gíslasyni, í keppnisbann á
dögunum. Banninu hefur verið af-
létt af héraðsdómstóli ÍBA og vítti
dómurinn Lyftingasambandið
fyrir meöferð þess á málinu.
Forsaga þessa máls er sú aö
fyrir Noröurlandamótið sem haldið
var hér á dögunum valdi LSl þá
bræöur báöa í 100 kg flokk. Þaö
hefur veriö venja hjá sambandinu
aö viö val á landsliöi hefur veriö
gefin upp ákveöin dagsetning og
tveir bestu í hverjum flokki á þeim
degi þá valdir í liöiö, eöa þá aö
haldiö hefur veriö úrtökumót.
„Aö þessu sinni valdi LSÍ hvor-
ugan kostinn, heldur valdi liöiö eft-
ir eigin höföi á fundi," sagöi einn
Akureyringanna í samtali viö Mbl.
Fyrir valinu í 90 kg fl. uröu Baldur
Borgþórsson, sem var meö bestan
í dag eru íþróttir á bls. 26, 27, 30 og 31
árangur í flokknum og Guömundur
Sigurösson, sem var meö þriöja
besta árangur, er liöiö var valiö.
Garöar Gtslason er vanur aö
keppa í 90 kg flokki og var hann
meö annan besta árangur yfir
landiö er þetta var. Engu aö síður
var hann valinn í 100 kg flokk en
neitaöi aö una því, og til aö sýna
samstööu meö honum ákvaö Gylfi
bróöir hans aö gefa ekki kost á sér
í landsliöiö. Fyrir vikiö setti LSÍ þá
í tveggja mánaða keppnisbann —
en að gera þaö á þessum forsend-
um var lögleysa, eins og fram kem-
ur í dómi héraösdóms ÍBA.
„LSÍ vissi aö banninu yröi
hnekkt. En stjórnin vissi líka aö
þaö tæki nokkurn tíma aö gera
þaö og þegar það yröi gert, yröi of
seint aö tilkynna þátttöku á heims-
meistaramót unglinga, sem fram
fer í júlí í Kairó í Egyptalandi,"
sagöi viömælandi Mbl. „Þaö verð-
ur því aö álykta aö þeir hafi viljaö
eyöilegga fyrir tvíburunum svo þeir
kæmust ekki á mótiö, og þar meö
er búiö aö eyöileggja fyrir þeim
átta mánaöa þjálfun."
— SH.
• Billy Jean King tapaði Ifla fyrir hinni ungu Andreu Jaeger. Hér sést
King í leik á Wimbledon á dögunum.
Wavraiilova og Jaeger í úrslitum á Wimbledon:
Eitt mest niðurlægjandi
tap á ferlinum hjá King
— átti aldrei möguleika gegn Andrea Jaeger
„Ég ákvað aö leggja mikla
áherslu á hvert einasta smáatriði.
Venjulega geri ég þaö ekki, en nú
var ég geysilega ákveðin," sagði
hin átján ára gamla Andrea Jaeg-
er eftir að hafa burstaö gömlu
Jordan ræðir
við Chelsea
— Blissett tekur stöðu
hans hjá AC Milan
LUTHER Blisset, sem lék með
Watford en hefur nú verið keypt-
ur til AC Milano, er nú á Ítalíu til
aö ganga endanlega frá peninga-
hlíðinní og einnig mun læknir fé-
lagsins rannsaka hann til þess að
fullvíssa sig um aö allt sé í lagi.
Blisset mun leika viö hliöina á
Eric Gerets frá Belgíu en hann var
nýlega keyptur til Milano en þetta
hefur þaö í för meö sér að Skotinn
Joe Jordan verður seldur frá félag-
inu en aöeins tveir erlendir leik-
menn mega leika meö hverju liöi.
Jordan sem leikiö hefur meö Mil-
ano síöustu tvö keppnistímabil er
nú í samningaviöræöum viö
Cheisea og eru taldar miklar líkur
á aö samningar takist.
kempuna Billy Jean King í und-
anúrslítum Wimbledon-keppn-
innar í tennis í gær.
Leikurinn tók aöeins 54 mínútur
og þetta var eitt mest niðurlægj-
andi tap á ferli hinnar 39 ára gömlu
King, sem hefur sigraö 20 sinnum
á Wimbledon.
Jaeger mætir Martinu Navratilo-
vu í úrslitunum á morgun, en Na-
vratilova sigraöi í gær Suöur—Afr-
íkustúlkuna Yvonne Vermaak meö
sama mun, 6:1, 6:1.
„Faöir minn ráölagöi mér aö
leggja aöaláherslu á sendingarnar,
en aörir sögöu mér aö best væri
aö láta hana hlaupa sem mest —
en passa mig á því aö láta hana
ekki þreyta mig," sagöi Jaeger.
Hún var spurö aö því hver heföi
gefiö henni seinna ráöiö, sem hún
fór bersýnilega eftir. „Ein af kepp-
endunum hér — ég get ekki sagt
hver," sagöi hún og brosti.
King leit um öxl er hún gekk af
velii eftir viöureignina; á völlinn þar
sem hún hefur keppt á hverju ári
síöastliöin 22 ár. „Ég hef aldrei
gert þetta áöur," sagöi hún. „Ég
hélt kannski aö þetta yröi í síöasta
skipti."
„Ég get enn leikiö mjög vel —
vandamáliö er aö ná toppleik dag
eftir dag í langan tíma," sagöi
King, sem neitaöi því alfariö aö
hún myndi nú hætta tennisleik.
Mér var ráölagt aö hætta á toppn-
um, en ég tel mikilvægast aö halda
áfram aö leika meöan maöur hefur
gaman af því.“
Jaeger veröur yngsti keppand-
inn sem leikur til úrslita á Wimble-
don. Undanúrslitaleikirnir í karla-
flokki veröa leiknir í dag, John
McEneroe leikur viö Ivan Lendl og
Kevin Curren mætir Chris Lewis.
Einkunnagjöfin
ÞRÓTTUR:
Guðmundur Erlingsson
Jóhannes Sigursveinsson
Þorvaldur Þorvaldsson
Jóhann Hreióarsson
Arsæll Kristjánsson
Júlíus Júlíusson
Valur Helgason
Páll Ólafsson
Sverrir Pétursson
Ásgeir Elíasson
Sigurkarl Aöalsteinsson
Baldur Hannesson (vm) lék of stutt.
Ottó Hreinsson (vm) lék of stutt.
UBK:
Guðmundur Ásgeirsson
Benedikt Guðmundsson
Ómar Rafnsson
Jón Bergs
Ólafur Björnsson
Valdimar Valdimarsson
Trausti Ómarsson
Jóhann Grétarsson
Sigurður Grétarsson
Sssvar Geir Gunnleifsson
Sigurjón Kristjánsson