Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983
9
Póstmála-
ráðstefnu
í Stykkis-
hólmi lokið
Stykkishólmi, 30. júní.
í dag lauk póstmálaráðstefnu
Norðurlanda á hótelinu í Stykkis-
hólmi, en hún hefur staðið hér í
þrjá daga. Þessar ráðstefnur eru
haldnar á hverju ári og sú næsta
verður haldin í Danmörku 1984.
Á þessari ráðstefnu voru til
umfjöllunar aukin viðskipti Norð-
urlanda í pósti og ýmis önnur mál
til hagræðingar og er varða sam-
skipti landanna. Á ráðstefnunni
mættu 20 manns frá Norðurlönd-
unum og fimm frá íslandi.
Erlendu gestirnir voru ákaflega
heppnir með veður því um þessar
mundir er það besta veður sem
komið hefur hér í Stykkishólmi í
lengri tíma. Komst hitinn upp í 15
gráður, þó það væri ekki nema
einn dag, en þann dag notuðu
ráðstefnugestir til að skoða
Snæfellsnes og umhverfi og voru
allir ákveðnir í því að þeir skyldu
gera allt sitt til að koma hér aft-
ur, því þeim leist svo vel á sig
hérna, rómuðu bæði þjónustu og
annað hjá hótelinu.
— Árni.
29277
Hnjúkasel
Glæsilegt og vandaö einbýli á
2 hæöum. Neöri hæö: 3 góö
svefnherb., fataherb., fallegt
baöherb., gott þvottahús og
garöstofa meö arni. Efri hæö:
Stofa, eldhús, húsbóndaherb.
og gestabaðherb. 30 fm
bílskúr. Tvímælalaust ein fal-
legasta eignin á markaðnum.
Verð 3,5 millj.
Sími 2-92-77 —
El7 Eignaval
Laugavegi 18, 6. haaö (Hús Máls og msnningar.)
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Einstaklingsíbúö
viö Mánagaötu í kjallara, sem er
stofa, eldhús, snyrtiherb. meö
sturtu. íbúöinni fylgir sér
geymsla, eignarhlutdeild í
þvottahúsi og tilheyrandi
leigulóöarréttindi. Sér hiti. Laus
strax.
Einbýlishús
viö Miðbraut á Seltjarnarnesi,
meö tvíbýlisaöstööu. Á efri hæö
er 4ra herb. íbúö. Suðursvalir.
Á jarðhæö er 3ja herb. íbúö.
Tvöfaldur innbyggður bílskúr.
Húsið er byggt sem einbýlishús.
Breytt í 2 íbúðir.
Jörö
til sölu í Mosfellssveit sem er
200 ha, tún 6 ha. Á jöröinni er
íbúðarhús 6 herb. Útihús 45 fm
með steyptu gólfi og hlaða.
Jörö óskast
Hef kaupanda aö kúajörö á
Suöurlandi, i skiptum fyrir 3ja
herb. íbúö meö bílskúr í Hafnar-
firöi.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
26600
allir þurfa þak yfirhöfudid
Blöndubakki
3ja herb. ca. 97 fm íbúö á 3.
hæð í blokk, herb. í kj. fylgir,
snyrtileg íbúö með suöur svöl-
um, verö 1300 þús.
Austurbrún
2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 8.
hæö í háhýsi, ný teppi, suöur
svalir, verö 970 þús.
Laugavegur
2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 2.
hæö í 6 íbúöa nýlegu húsi,
ágætar innréttingar. Laus nú
þegar, verö 860 þús.
Krummahólar
2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 2.
hæð í háhýsi, hnotu innr. Rya-
teppi, laus nú þegar. Verö 950
þús.
Hátún
3ja—4ra herb. ca. 80 fm
íbúð á 7. hæö í háhýsi, sér
hiti, flísar á baöi og lagt fyrir
þv.vél, snyrtileg og björt
íbúö, nýtt gler. Einkasala.
Verö 1350 þús.
Hverfisgata
3ja herb. ca. 70 fm íbúð á
jaröhæö í þríbýlis steinhúsi, sér
hiti, verö 820 þús.
Hraunbær
3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 1.
hæði blokk, ágætar innr., nýleg
teppi, tvennar svalir, laus í
júlí—ágúst, verö 1350 þús.
Skarphéöinsgata
3ja herb. ca. 65 fm íbúö á neöri
hæö í þríbýlis parhúsi, íbúöin er
öll ný endurnýjuö, nýtt verksm.
gler, nýtt þak, verö 1350 þús.
Leiguhúsnæði
Við auglýsum eftir, fyrir
viöskiptavin okkar, leigu-
húsnæöi. Það er einbýlis-
hús, raöhús eða stór hæö.
Mjög traustur leigjandi.
Rjúpufell
Raðhús á einni hæð ca. 130 fm
ásamt bilskúr með gryfju, mjög
vandaöar innr. Verö 2,4 millj.
Álftanes
Einbýlishús á einni hæð ca. 143
fm auk bílskúrs. Nýlegt gott
hús, verö 2,6 millj.
Hafnarfjörður
Eigandi 4ra—5 herb. íbúöar
með bílskúr við Sléttahraun,
vill skipta á 3ja herb. íbúö í
Reykjavík.
Fastéignaþjónustan
A'jituntrmti 17, *. 26800.
Kári F. Guöbrandsson.
Þorsteinn Steingrímsson
lögg.fasteignasali
Wfsna
Við Unnarbraut
2ja herb. vönduö íbúö á jaröhæö. íbúö-
in er nýstandsett á smekklegan hátt.
Verö 1050 þús.
Við Hamraborg
2ja herb. 75 fm góö ibúö á 1. hæö. Verö
1050 þús.
Við Þverbrekku
2ja herb. falleg íbúö á 8. hæö. Glæsilegt
útsýni. Verö 980 þús.
Við Blómvallagötu
2ja herb. 60 fm snyrtileg íbúö i kjallara.
Rólegur staöur. Verö 950—1000 þúe.
Við Leirubakka
3ja herb. góö íbúö á 2. hæö. Herb. í kj.
fylgir. Verö 1400 þúe.
Við Hraunbæ
3ja herb. 85 fm snotur jaröhæö. Verö
1100 þúe.
Sérhæð viö Unnarbraut
4ra herb. 115 fm vönduö íbúö á jarö-
hæö (gengiö beint inn). Vandaöar inn-
réttingar. Allt sér. '37 fm bílskúr. Verö
2,2 millj. Bein sala.
Við Álfheima
4ra herb. 115 fm góö íbúö á 4. hæö.
Verö 1500 þús.
Við Eiðistorg
4ra—5 herb. 145 fm mjög góö íbúö á 3.
hæö. Tvennar svalir. Góö sameign.
í nágrenni Landspítalans
5—6 herb. 150 fm nýstandsett íbúö.
ibúöin er hæö og ris. Á hæöinni er m.a.
saml. stofur, herb., eldhús o.fl. í risi eru
2 herb., baö o.fl. Fallegt útsýni. Góöur
garöur. Verö 2,3 millj.
Viö Brekkuhvamm
Gott 126 fm einlyft einbýlishús m. 35 fm
bílskúr. Húsiö er stofur, 4 herb. o.fl.
Verö 2,4—2,5 millj.
Við Hrauntungu
215 fm vandaö raöhús á 2 hæöum.
Möguleiki er á íbúö í kjallara. Bílskúr.
Ræktuö lóö. Stórkostlegt útsýni. Verö 3
millj.
Einbýlishús í
Vesturborginni
Fallegt 150 fm nýstandsett timburhús
m. góöum garöi. Ljósmyndir á skrifstof-
unni.
Endaraðhús við Torfufell
140 fm gott endaraöhús m. bilskúr.
Verö 2,3 millj.
Einbýli — Tvíbýli
viö Miðbraut, Seltj.
240 fm einbýlishús á tveimur hæöum.
3ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 2,8—3
millj.
Við Laugarnesveg
Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm
verslunarplássi) rými í kjallara. Góöir
sýningargluggar. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
s 25 EicnRmiÐLunm
X'ftroSr ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SlMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristlnsson
Þorieifur Guömunosson sölumaöur
Unnsteinn Bech hrl. Síml 12320
Kvöldsfmi sölum. 30483.
FASTEIGIM AIVIIÐ LUIM
SVERRIR KRISTJANSSON
HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
Austurbær — einbýli — vicinupláss
Til sölu einbýllshús sem er ca. 210 fm hæö ásamt 33 fm bílskúr.
Hæðin er forstofa, gestasnyrting, skáli, herb., stofa og boröstofa,
fjölskylduherb. tengt vönduöu Alno eldhúsi, þvottaherb. Á sér
gangi eru 2 stór svefnherb. hvort meö sér baði. Neðri hæöin er ca.
300 fm með 2 innkeyrsludyrum, gefur möguleika á ýmiskonar lótt-
um iðnaði, verkstæöi eöa jafnvei íbúö. Skipti koma til greina á
raöhúsi eöa minna einbýli í vesturbæ.
Parhús — Norðurbrún
Til sölu ca. 280 fm parhús á neöri hæö er forstofa, hol, húsbónda-
herb. Á sér gangi eru 263 herb. og saunabaö, þvottaherb., inn-
byggöur bílskúr. Á efri hæö er skáli, stór stofa, eldhús, á sér gangi
3 svefnherb. Mikiö útsýni. Ákv. sala.
Sérhæð — vesturbær
Til sölu 125 fm 1. hæö. Allt sér. Bílskúrsróttur. Ákv. sala.
Hef fjársterkan kaupanda aö vandaöri fbúö, helst sórhæö, I
Reykjavík. /Eskileg stterö 120—140 fm.
m .érgíiwl 3»l [ftfrifr
5 Askríftarsíminn er 83033
85988
85009
2ja herb.
Vesturberg, mjög falleg íbúö á 2. hæö.
Stórar suöursvalir. öll sameign í mjög
góöu ástandi.
Miövangur, góö íbúö í lyftuhúsi. Versl-
anir á jaröhæö. Útsýni.
3ja herb.
Hafnarfjörður, góö risíbúö viö Lækjar-
götu. ibúöin er öll endurnýjuö. Sér
þvottahús.
Tunguheiöi, mjög rúmgóö íbúö á efri
hæö i fjórbýlishúsi. Útsýni. Sér þvotta-
húa.
Dvergabakki, góö og haganleg íbúö á
efstu hæö. Losun samkomulag. Lítiö
áhvílandi.
4ra herb.
Fossvogur, vönduö íbúó á míöhæö í
góöu ástandi. 18 fm suöursvalir. Sér
þvottahús.
Stórageröi, endaíbúö á 3. hæó. Ca. 117
fm. íbúöin er í frábæru ástandi og hefur
öll verió endurnýjuó. Bílskúr.
Súluhólar, ný og vönduö ibúó á 2. hæö.
Suóvestursvalir. Ákv. sala.
Brekkustígur, ibúö i góöu ástandi á 3.
hæö ca. 110 fm. Aðeins 3 íbúðir f
stigahúsinu.
Laugalækur, ibúö i góöu ástandi á
efstu hæö i nýlegu húsi. Frábær stað-
setning.
Sérhæðir
Hlíðahverfi, 1. hæö i þribýlishúsi ca.
130 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Góður
bílskúr. Endurnýjaö eldhús.
Reynihvammur, 4ra herb góó ibúö í tvi-
býlishúsi. Sér inngangur. Bílskúrsrétt-
ur.
Fífuhvammsvegur, neöri hæö i góöu
steinhúsi ca. 120 fm. Fallegur garöur.
Góð staðsotning. Bflskúr í góðu
éstandi ca. 50 fm. Ath.: skipti é stssrri
eign með góðri peningamilligjöf.
Ýmislegt
Verslun — kvMduU, malvöruverslun i
grónu íbúöarhverfi Örugg velta. Agœtt
húsnæöi. Kvöldsala. Tæklfæri fyrlr
samhenta fjölskyldu.
Sumarhús við Elliöavatn, eldra hús á
fallegum staö vlö Elliöavatn. Ljósmyndlr
á skrifstofunni.
Til leigu viö Laugaveg, húsnæöi í
sérstaklega góöu ástandl til leigu.
Allar innréttingar fylgja. Samkomu-
lag um leigutíma.
Kjöreigns/f
Ármúla 21.
Ólafur Guðmundsaon,
sölumaður.
28444
2ja herb.
BÓLSTAÐARHLÍO, 2ja herb.
65 fm ibúð í kjallara. Sér inn-
gangur. Verö 1 millj.
GRETTISGATA, 2ja herb. 60
fm ibúö á efri hæö í þrtbýlishúsi.
Falleg ibúö. Verð 900 þús.
3ja herb.
GOOHEIMAR, 3ja herb. 95 fm
íbúö á jaröhæö i fjórbýli. Sér
inngangur. Góö íbúö. Verö
1.300 þús.
ÍRABAKKI, 3ja herb. 85 fm íbúö
á 2. hæö. Sér þvottahús.
Tvennar svalir. Verö 1.300 þús.
SELJAVEGUR, 3ja herb. 90 fm
ibúð í kjallara í nýl. húsi. Verð
950 þús.
4ra herb.
SKÓLAVÖRDUSTÍGUR, 4ra
herb. um 115 fm íbúð á 3. hæö.
Öll nýstandsett m.a. nýtt eld-
hús, bað o.fl. Falleg eign.
KELDULAND, 4ra herb. 100 fm
íbúö á miöhæö. Suður svalir.
Falleg íbúö. Verö 1.750 þús.
JÖRFABAKKI, 4ra herb. 110 fm
íbúö á 2. hæð. Suöur svalir. Sér
þvottahús. Verö 1.450 þús.
Okkur
vantar
eftirtaldar
íbúðir:
2ja herb.
2ja herbergja í Hólahverfi í
Breiðholti.
2ja herbergja i Hraunbas.
2ja herbergja í Ausfurbæ.
2ja herbergja í Gamla baanum.
3ja herb.
3ja herbergja i Hraunbæ.
3ja herbergja i Hafnarfiröi.
3ja herbergja i Breíðholli.
3ja herbergja í Vesturbæ.
4ra herb.
4ra herbergja í Háaleiti.
4ra herbergja i Vesturbæ.
Ákveönír kaupendur.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOI1 O. Cl#m
SIMI284M4 4Bk 3lur
Daníel Árnason,
löggíltur fasteignasali.
Einbýlishús til sölu
á Djúpavogi
100 fm á hæö. 30 fm bílskúr undir verönd. Skipti á
3ja—4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu kæmi vel
til greina. Uppl. í síma 97-8867.
Suðurhlíðar — raðhús — tvær íbúðir
Um 200 fm endaraðhús meö innbyggðum bilskúr á mjög góöum
staö í Suöurhlíöum. Húsiö er hæð og ris en auk þess er kjallari
undir öllu. Einnig er um 100 fm sér hús á lóðinni og tengist þessu
húsi. Húsiö er nú fokhelt og til afh. strax. Teikningar á skrifst.
Skarphéðinsgata — 3ja herb. — hæð
Mjög falleg ný standsett hæö í góöu steinhúsi við Skarphéöinsgötu.
Nýtt eldhús, nýtt verksm.gler o.fl. Góö íbúð á úrvalsstað, skammt
frá Hlemmtorgi, ibúöin er laus og tll afh. fljótlega.
Eignir óskast
Einbýlishús í Mosfellssveit
Höfum traustan kaupanda að góöu einbýlishúsi 150—200 fm í
Mosfellssveit, þarf að vera á stórri lóð og út af fyrir sig ef mögulegt
er.
3ja herb. íb. í vesturbæ
Höfum kaupendur aö 3ja og 4ra herb. íbúðum miösvæöis í Reykja-
vík eöa í Vesturbænum.
Eignahöllin 2XT9 skipasala
^885QHilmar vict°rsson viðskiptatr.
Hverfisgötu76
^HBNNO^Hm^N^OHHNNNO