Morgunblaðið

Date
  • previous monthJuly 1983next month
    MoTuWeThFrSaSu
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 9

Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 9 Póstmála- ráðstefnu í Stykkis- hólmi lokið Stykkishólmi, 30. júní. í dag lauk póstmálaráðstefnu Norðurlanda á hótelinu í Stykkis- hólmi, en hún hefur staðið hér í þrjá daga. Þessar ráðstefnur eru haldnar á hverju ári og sú næsta verður haldin í Danmörku 1984. Á þessari ráðstefnu voru til umfjöllunar aukin viðskipti Norð- urlanda í pósti og ýmis önnur mál til hagræðingar og er varða sam- skipti landanna. Á ráðstefnunni mættu 20 manns frá Norðurlönd- unum og fimm frá íslandi. Erlendu gestirnir voru ákaflega heppnir með veður því um þessar mundir er það besta veður sem komið hefur hér í Stykkishólmi í lengri tíma. Komst hitinn upp í 15 gráður, þó það væri ekki nema einn dag, en þann dag notuðu ráðstefnugestir til að skoða Snæfellsnes og umhverfi og voru allir ákveðnir í því að þeir skyldu gera allt sitt til að koma hér aft- ur, því þeim leist svo vel á sig hérna, rómuðu bæði þjónustu og annað hjá hótelinu. — Árni. 29277 Hnjúkasel Glæsilegt og vandaö einbýli á 2 hæöum. Neöri hæö: 3 góö svefnherb., fataherb., fallegt baöherb., gott þvottahús og garöstofa meö arni. Efri hæö: Stofa, eldhús, húsbóndaherb. og gestabaðherb. 30 fm bílskúr. Tvímælalaust ein fal- legasta eignin á markaðnum. Verð 3,5 millj. Sími 2-92-77 — El7 Eignaval Laugavegi 18, 6. haaö (Hús Máls og msnningar.) usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einstaklingsíbúö viö Mánagaötu í kjallara, sem er stofa, eldhús, snyrtiherb. meö sturtu. íbúöinni fylgir sér geymsla, eignarhlutdeild í þvottahúsi og tilheyrandi leigulóöarréttindi. Sér hiti. Laus strax. Einbýlishús viö Miðbraut á Seltjarnarnesi, meö tvíbýlisaöstööu. Á efri hæö er 4ra herb. íbúö. Suðursvalir. Á jarðhæö er 3ja herb. íbúö. Tvöfaldur innbyggður bílskúr. Húsið er byggt sem einbýlishús. Breytt í 2 íbúðir. Jörö til sölu í Mosfellssveit sem er 200 ha, tún 6 ha. Á jöröinni er íbúðarhús 6 herb. Útihús 45 fm með steyptu gólfi og hlaða. Jörö óskast Hef kaupanda aö kúajörö á Suöurlandi, i skiptum fyrir 3ja herb. íbúö meö bílskúr í Hafnar- firöi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Blöndubakki 3ja herb. ca. 97 fm íbúö á 3. hæð í blokk, herb. í kj. fylgir, snyrtileg íbúö með suöur svöl- um, verö 1300 þús. Austurbrún 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 8. hæö í háhýsi, ný teppi, suöur svalir, verö 970 þús. Laugavegur 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 2. hæö í 6 íbúöa nýlegu húsi, ágætar innréttingar. Laus nú þegar, verö 860 þús. Krummahólar 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 2. hæð í háhýsi, hnotu innr. Rya- teppi, laus nú þegar. Verö 950 þús. Hátún 3ja—4ra herb. ca. 80 fm íbúð á 7. hæö í háhýsi, sér hiti, flísar á baöi og lagt fyrir þv.vél, snyrtileg og björt íbúö, nýtt gler. Einkasala. Verö 1350 þús. Hverfisgata 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á jaröhæö í þríbýlis steinhúsi, sér hiti, verö 820 þús. Hraunbær 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæði blokk, ágætar innr., nýleg teppi, tvennar svalir, laus í júlí—ágúst, verö 1350 þús. Skarphéöinsgata 3ja herb. ca. 65 fm íbúö á neöri hæö í þríbýlis parhúsi, íbúöin er öll ný endurnýjuö, nýtt verksm. gler, nýtt þak, verö 1350 þús. Leiguhúsnæði Við auglýsum eftir, fyrir viöskiptavin okkar, leigu- húsnæöi. Það er einbýlis- hús, raöhús eða stór hæö. Mjög traustur leigjandi. Rjúpufell Raðhús á einni hæð ca. 130 fm ásamt bilskúr með gryfju, mjög vandaöar innr. Verö 2,4 millj. Álftanes Einbýlishús á einni hæð ca. 143 fm auk bílskúrs. Nýlegt gott hús, verö 2,6 millj. Hafnarfjörður Eigandi 4ra—5 herb. íbúöar með bílskúr við Sléttahraun, vill skipta á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Fastéignaþjónustan A'jituntrmti 17, *. 26800. Kári F. Guöbrandsson. Þorsteinn Steingrímsson lögg.fasteignasali Wfsna Við Unnarbraut 2ja herb. vönduö íbúö á jaröhæö. íbúö- in er nýstandsett á smekklegan hátt. Verö 1050 þús. Við Hamraborg 2ja herb. 75 fm góö ibúö á 1. hæö. Verö 1050 þús. Við Þverbrekku 2ja herb. falleg íbúö á 8. hæö. Glæsilegt útsýni. Verö 980 þús. Við Blómvallagötu 2ja herb. 60 fm snyrtileg íbúö i kjallara. Rólegur staöur. Verö 950—1000 þúe. Við Leirubakka 3ja herb. góö íbúö á 2. hæö. Herb. í kj. fylgir. Verö 1400 þúe. Við Hraunbæ 3ja herb. 85 fm snotur jaröhæö. Verö 1100 þúe. Sérhæð viö Unnarbraut 4ra herb. 115 fm vönduö íbúö á jarö- hæö (gengiö beint inn). Vandaöar inn- réttingar. Allt sér. '37 fm bílskúr. Verö 2,2 millj. Bein sala. Við Álfheima 4ra herb. 115 fm góö íbúö á 4. hæö. Verö 1500 þús. Við Eiðistorg 4ra—5 herb. 145 fm mjög góö íbúö á 3. hæö. Tvennar svalir. Góö sameign. í nágrenni Landspítalans 5—6 herb. 150 fm nýstandsett íbúö. ibúöin er hæö og ris. Á hæöinni er m.a. saml. stofur, herb., eldhús o.fl. í risi eru 2 herb., baö o.fl. Fallegt útsýni. Góöur garöur. Verö 2,3 millj. Viö Brekkuhvamm Gott 126 fm einlyft einbýlishús m. 35 fm bílskúr. Húsiö er stofur, 4 herb. o.fl. Verö 2,4—2,5 millj. Við Hrauntungu 215 fm vandaö raöhús á 2 hæöum. Möguleiki er á íbúö í kjallara. Bílskúr. Ræktuö lóö. Stórkostlegt útsýni. Verö 3 millj. Einbýlishús í Vesturborginni Fallegt 150 fm nýstandsett timburhús m. góöum garöi. Ljósmyndir á skrifstof- unni. Endaraðhús við Torfufell 140 fm gott endaraöhús m. bilskúr. Verö 2,3 millj. Einbýli — Tvíbýli viö Miðbraut, Seltj. 240 fm einbýlishús á tveimur hæöum. 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 2,8—3 millj. Við Laugarnesveg Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm verslunarplássi) rými í kjallara. Góöir sýningargluggar. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. s 25 EicnRmiÐLunm X'ftroSr ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristlnsson Þorieifur Guömunosson sölumaöur Unnsteinn Bech hrl. Síml 12320 Kvöldsfmi sölum. 30483. FASTEIGIM AIVIIÐ LUIM SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Austurbær — einbýli — vicinupláss Til sölu einbýllshús sem er ca. 210 fm hæö ásamt 33 fm bílskúr. Hæðin er forstofa, gestasnyrting, skáli, herb., stofa og boröstofa, fjölskylduherb. tengt vönduöu Alno eldhúsi, þvottaherb. Á sér gangi eru 2 stór svefnherb. hvort meö sér baði. Neðri hæöin er ca. 300 fm með 2 innkeyrsludyrum, gefur möguleika á ýmiskonar lótt- um iðnaði, verkstæöi eöa jafnvei íbúö. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa minna einbýli í vesturbæ. Parhús — Norðurbrún Til sölu ca. 280 fm parhús á neöri hæö er forstofa, hol, húsbónda- herb. Á sér gangi eru 263 herb. og saunabaö, þvottaherb., inn- byggöur bílskúr. Á efri hæö er skáli, stór stofa, eldhús, á sér gangi 3 svefnherb. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Sérhæð — vesturbær Til sölu 125 fm 1. hæö. Allt sér. Bílskúrsróttur. Ákv. sala. Hef fjársterkan kaupanda aö vandaöri fbúö, helst sórhæö, I Reykjavík. /Eskileg stterö 120—140 fm. m .érgíiwl 3»l [ftfrifr 5 Askríftarsíminn er 83033 85988 85009 2ja herb. Vesturberg, mjög falleg íbúö á 2. hæö. Stórar suöursvalir. öll sameign í mjög góöu ástandi. Miövangur, góö íbúö í lyftuhúsi. Versl- anir á jaröhæö. Útsýni. 3ja herb. Hafnarfjörður, góö risíbúö viö Lækjar- götu. ibúöin er öll endurnýjuö. Sér þvottahús. Tunguheiöi, mjög rúmgóö íbúö á efri hæö i fjórbýlishúsi. Útsýni. Sér þvotta- húa. Dvergabakki, góö og haganleg íbúö á efstu hæö. Losun samkomulag. Lítiö áhvílandi. 4ra herb. Fossvogur, vönduö íbúó á míöhæö í góöu ástandi. 18 fm suöursvalir. Sér þvottahús. Stórageröi, endaíbúö á 3. hæó. Ca. 117 fm. íbúöin er í frábæru ástandi og hefur öll verió endurnýjuó. Bílskúr. Súluhólar, ný og vönduö ibúó á 2. hæö. Suóvestursvalir. Ákv. sala. Brekkustígur, ibúö i góöu ástandi á 3. hæö ca. 110 fm. Aðeins 3 íbúðir f stigahúsinu. Laugalækur, ibúö i góöu ástandi á efstu hæö i nýlegu húsi. Frábær stað- setning. Sérhæðir Hlíðahverfi, 1. hæö i þribýlishúsi ca. 130 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Góður bílskúr. Endurnýjaö eldhús. Reynihvammur, 4ra herb góó ibúö í tvi- býlishúsi. Sér inngangur. Bílskúrsrétt- ur. Fífuhvammsvegur, neöri hæö i góöu steinhúsi ca. 120 fm. Fallegur garöur. Góð staðsotning. Bflskúr í góðu éstandi ca. 50 fm. Ath.: skipti é stssrri eign með góðri peningamilligjöf. Ýmislegt Verslun — kvMduU, malvöruverslun i grónu íbúöarhverfi Örugg velta. Agœtt húsnæöi. Kvöldsala. Tæklfæri fyrlr samhenta fjölskyldu. Sumarhús við Elliöavatn, eldra hús á fallegum staö vlö Elliöavatn. Ljósmyndlr á skrifstofunni. Til leigu viö Laugaveg, húsnæöi í sérstaklega góöu ástandl til leigu. Allar innréttingar fylgja. Samkomu- lag um leigutíma. Kjöreigns/f Ármúla 21. Ólafur Guðmundsaon, sölumaður. 28444 2ja herb. BÓLSTAÐARHLÍO, 2ja herb. 65 fm ibúð í kjallara. Sér inn- gangur. Verö 1 millj. GRETTISGATA, 2ja herb. 60 fm ibúö á efri hæö í þrtbýlishúsi. Falleg ibúö. Verð 900 þús. 3ja herb. GOOHEIMAR, 3ja herb. 95 fm íbúö á jaröhæö i fjórbýli. Sér inngangur. Góö íbúö. Verö 1.300 þús. ÍRABAKKI, 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Tvennar svalir. Verö 1.300 þús. SELJAVEGUR, 3ja herb. 90 fm ibúð í kjallara í nýl. húsi. Verð 950 þús. 4ra herb. SKÓLAVÖRDUSTÍGUR, 4ra herb. um 115 fm íbúð á 3. hæö. Öll nýstandsett m.a. nýtt eld- hús, bað o.fl. Falleg eign. KELDULAND, 4ra herb. 100 fm íbúö á miöhæö. Suður svalir. Falleg íbúö. Verö 1.750 þús. JÖRFABAKKI, 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. Suöur svalir. Sér þvottahús. Verö 1.450 þús. Okkur vantar eftirtaldar íbúðir: 2ja herb. 2ja herbergja í Hólahverfi í Breiðholti. 2ja herbergja i Hraunbas. 2ja herbergja í Ausfurbæ. 2ja herbergja í Gamla baanum. 3ja herb. 3ja herbergja i Hraunbæ. 3ja herbergja i Hafnarfiröi. 3ja herbergja i Breíðholli. 3ja herbergja í Vesturbæ. 4ra herb. 4ra herbergja í Háaleiti. 4ra herbergja i Vesturbæ. Ákveönír kaupendur. HÚSEIGNIR VELTUSUNOI1 O. Cl#m SIMI284M4 4Bk 3lur Daníel Árnason, löggíltur fasteignasali. Einbýlishús til sölu á Djúpavogi 100 fm á hæö. 30 fm bílskúr undir verönd. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu kæmi vel til greina. Uppl. í síma 97-8867. Suðurhlíðar — raðhús — tvær íbúðir Um 200 fm endaraðhús meö innbyggðum bilskúr á mjög góöum staö í Suöurhlíöum. Húsiö er hæð og ris en auk þess er kjallari undir öllu. Einnig er um 100 fm sér hús á lóðinni og tengist þessu húsi. Húsiö er nú fokhelt og til afh. strax. Teikningar á skrifst. Skarphéðinsgata — 3ja herb. — hæð Mjög falleg ný standsett hæö í góöu steinhúsi við Skarphéöinsgötu. Nýtt eldhús, nýtt verksm.gler o.fl. Góö íbúð á úrvalsstað, skammt frá Hlemmtorgi, ibúöin er laus og tll afh. fljótlega. Eignir óskast Einbýlishús í Mosfellssveit Höfum traustan kaupanda að góöu einbýlishúsi 150—200 fm í Mosfellssveit, þarf að vera á stórri lóð og út af fyrir sig ef mögulegt er. 3ja herb. íb. í vesturbæ Höfum kaupendur aö 3ja og 4ra herb. íbúðum miösvæöis í Reykja- vík eöa í Vesturbænum. Eignahöllin 2XT9 skipasala ^885QHilmar vict°rsson viðskiptatr. Hverfisgötu76 ^HBNNO^Hm^N^OHHNNNO

x

Morgunblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Language:
Volumes:
110
Issues:
55340
Registered Articles:
3
Published:
1913-present
Available till:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Editor:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-present)
Haraldur Johannessen (2009-present)
Publisher:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-present)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Supplements:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 146. tölublað (01.07.1983)
https://timarit.is/issue/119213

Link to this page: 9
https://timarit.is/page/1576542

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

146. tölublað (01.07.1983)

Actions: