Morgunblaðið - 01.07.1983, Side 15

Morgunblaðið - 01.07.1983, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 15 Engin skýring á loftbelgsslysinu Max Anderson (til vinstri) á Reykjavikurflugvelli í september 1977, eftir að honum hafði mistekizt að fljúga yfir Atlantshaf í loftbelgnum „Double Eagle“ ásamt félaga sínum, Ben Abruzzo (til hægri). Sviss: Sovézkur sendiráðsstarfsmaður sakaður um njósnir verði á brott Bern, 30. júní. AP. SVISSNESKA stjórnin krafðist þess í dag, að sovézkur vararæðis- maður, sem sakaður hefur verið um njósnir, yrði kallaður heim. Var frá því skýrt af hálfu svissneska dómsmálaráðuneytisins, að maður- inn, sem ekki var sagt, hvað héti, hefði starfað í tengslum við aðal- ræðismannsskrifstofu Sovétríkj- anna í Genf. Hefði lögregla landsins stað- fest, að maðurinn hefði „reynt ár- um saman og stundum með ár- angri að safna upplýsingum um stjórnmálaleg, efnahagsleg og vísindaleg efni í landinu". Hefði þessi starfsemi ekki samrýmzt stöðu mannsins. Þessi brottrekst- ur kemur í kjölfar brottreksturs þriggja annarra sovézkra sendi- starfsmanna frá Sviss fyrr á þessu ári og brottreksturs fram- kvæmdastjóra fréttastofunnar Novosti í landinu fyrir meinta undirróðursstarfsemi. Hans Ohl, talsmaður flugum- ferðarstjórnarinnar við flugvöll- inn í Frankfurt, hefur skýrt svo frá, að flugturninn hafi misst allt samband við Anderson er loft- belgurinn var í um 1000 metra hæð og hefði síðast verið haft samband við Anderson 10 mínút- um áður en slysið varð. Síðustu orð hans voru: „Það er stórt engi hér fyrir neð- an okkur, sem lítur vel út sem lendingarvöllur." Anderson sendi ekki frá sér neyðarkall og virtist ekki hafa áhyggjur af neinu nema því, að hann kynni að lenda í Austur-Þýzkalandi, en hann hafði ekki lendingarleyfi yfirvalda þar. Washington, 30. júní. AP. ORRUSTUÞOTUR bandaríska flot- ans flugu í gær í veg fyrir tvær líb- ýskar orrustuþotur af gerðinni MiG- 23, er þær nálgudust svæði, þar sem bandaríska flugmóðurskipið Eisen- hower var á siglingu. Skýrði banda- ríska varnarmálaráðuneytið frá þessu í dag. Líbýsku flugvélarnar hefðu hins vegar snúið við og haldið til heimastöðva sinna í Líbýu, án þess að nokkuð frekar hefði gerzt. Bandaríska flugmóðurskipið var á siglingu á Miðjarðarhafi nær 200 mílur fyrir utan Sidraflóa, sem líbýsk stjórnvöld halda fram að sé innan landhelgi þeirra. Tommaborgarar þaö er máliö „Tomma Borgari ilipp-Klipp-Klipp-Klipp- Klipp-Klipp-Klipp-Klipp FRIMIÐI Ef þu kaupir einn TOMMA-BORGARA færðu annan fritt Tommi trítill hamborgari á 29 kr. Nú eru 3 ár síðan hornsteinninn var lagður að Tomma hamborgur- um en það var 29. júní 1980. í tilefni af því bjóðum við öllum upp á tvo frímiða. Kær kveðja Tommi Osló, 30. júní. AP. VARAFORSETI Bandaríkjanna, George Bush, ræddi afvopnunar- mál og málefni Atlantshafsbanda- lagsins á fundi sínum með Káre Willoch, forsætisráðherra Noregs, í dag. Bush er á tveggja daga ferð í Noregi. Talsmaður norsku stjórnar- innar sagði að viðræðurnar hefðu farið fram í vinsamlegu and- rúmslofti í vistarverum vara- forsetans nærri norsku konungs- höllinni í Osló. Áður en hann flýgur til Finnlands á morgun, föstudag, mun Bush snæða morg- unverð ásamt félögum norska Jafnaðarmannaflokksins, sem er stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn. Eftir tveggja daga veru í Finnlandi mun Bush halda til Danmerkur áður en hann kemur til íslands. Frankfurt, 30. júní. AP. MAXIE ANDERSON reyndi árang- urslaust að fá leyfl til þess að lenda loftbelg sínum í Austur-Þýzkalandi, áður en hann féll til jarðar sl. mánu- dag. Hann nefndi það hins vegar aldrei, aö hann ætti í erflðleikum. Kemur þetta fram í rannsókn þeirri, sem vestur-þýzka loftferðaeftirlitið hefur látið fram fara vegna slyssins. Talið er, að fjórar vikur muni líða áður en endanlega verður unnt að skera úr um það, hvað olli slysinu, þar sem Anderson og annar frægur bandarískur loftferðamaður, Don Ida, biðu bana. Anderson var 48 ára gamall og var frá Albuquerque í Nýju- Mexíkó en Ida var 49 ára gamall og var frá Boulder í Colorado. Þeir voru þátttakendur í 18 liða alþjóð- legri loftbelgjakeppni, sem hófst í París á sunnudag. Höfðu þau bannað þátttakendum í keppninni að fara yfir austur- þýzku landamærin. Ohl sagði, að lögreglan hefði fylgzt með loft- belgnum, þar til hann hefði horfið bak við skóglendi í Bæjaralandi. „Hvað gerðist þá er stóra spurn- ingin," var haft eftir Ohl. Líbýsku þoturnar sneru heim er þær bandarísku flugu í veg fyrir þær Bush ræddi við Willoch gildir ut juli '83 mMrM! ÍC2 llQURUit AMERÍKA PORTSMOUTH/ NORFOLK Bakkafoss 1. júlí City of Hartlepool 12. júlí Bakkafoss 22. júlí City of Hartlepool 2. ágúst NEWYORK Ðakkafoss 30. júní City of Hartlepool 11. júlí Ðakkafoss 21. júlí City of Hartlepool 1. ágúst HALIFAX City of Hartlepool 14. júlí City of Hartlepool 4. ágúst BRETLAND/MEGINLAND IMMINGHAM Vessel 3. júlí Alafoss 10. júlí Vessel 17.júli Alafoss 24. júli FELIXSTOWE Vessel 4. júlí Álafoss 11. júlí Vessel 18. júli Alafoss 25. júli ANTWERPEN Vessel 5. júli Alafoss 12. júli Vessel 19. júlí Alafoss 26. júlí ROTTERDAM Vessel 6. júli Álafoss 13. júli Vessel 20. júli Alafoss 27. júli HAMBORG Vessel 7. júli Álafoss 14. júli Vessel 21. júli Álafoss 28. júli WESTON POINT Helgey 19. júlí Helgey 2. ágúst LISSABON Skeiösfoss 7. júlí Skeiösfoss 18. ágúst LEIXOES Skeiösfoss 8. júli Skeiösfoss 19. ágúst BILBAO Skeiösfoss 11. júli Skeiösfoss 22. ágúst NORÐURLÖND/EYSTRASALT BERGEN Mánafoss 1.júlí Dettifoss 8. júli Mánafoss 15. júlí Dettifoss 22. júlí KRISTIANSAND Mánafoss 4. júli Dettifoss 11. júli Mánafoss 18. júlí Dettifoss 25. júlí MOSS Mánafoss 5. júli Dettifoss 8. júli Mánafoss 19. júli Dettifoss 22. júli HORSENS Dettifoss 13. júli Dettifoss 27. julí GAUTABORG Mánafoss 6. júli Dettifoss 13. júli Mánafoss 20. júli Dettifoss 27. júli KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 7. júlí Dettifoss 14. júh Mánafoss 21. júli Dettifoss 28. júli HELSINGJABORG Mánafoss 8. júli Dettifoss 15. júli Mánafoss 22. júli Dettifoss 29. júli HELSINKI írafoss 11. júli irafoss 8. ágúst GDYNIA Irafoss 13. júlí írafoss 11. ágúst TORSHAVN Dettifoss 23. júli VlKULEGAR 5TRANDSIGLINGAR -fram agtil baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI allafimmtudaga EIMSKIP *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.