Morgunblaðið - 01.07.1983, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bolungarvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7366
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Ný heildverslun óskar eftir áhugasömum
sölumanni, þarf að hafa þekkingu á innflutn-
ingsverslun, tollútreikningum, verðlagsút-
reikningum og sölumennsku.
Málakunnátta æskileg, framtíðarmöguleiki
fyrir áhugasaman mann.
Tilboð merkt: „Ný heildverslun — 8570“
sendist augl.deild Mbl. fyrir næstkomandi
mánudagskvöld.
Bókhald —
Tölvuvinnsla
Starfsmaður óskast til fjölbreyttra starfa við
bókhald og tölvuvinnslu.
Reynsla og þekking á bókhaldi nauðsynleg.
Skriflegar upplýsingar, sem greini aldur og
fyrri störf, óskast sendar í pósthólf 909 fyrir
5. júlí nk.
Austurbakki,
Borgartúni 20, R.
Tónlistarkennarar
Kennara vantar við tónlistardeild Stóru-
tjarnaskóla, S-Þing. Hljóöfærakennsla og al-
menn tónmenntakennsla við grunnskólann.
Umsóknarfrestur til 15. júlí 1983. Nánari upp-
lýsingar hjá skólastjóra, sími um Fosshól.
Lausar stöður
Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru eftir-
taldar stöður lausar til umsóknar:
1. Kennarastaða í íslensku.
2. Kennarastaöa í tölvu- og kerfisfræöum.
3. Kennarastaða í hjúkrunarfræðum.
4. Kennarastaða í matreiöslufræðum.
Varðandi síðastnefnda starfið skal tekiö fram
að krafist er meistararéttinda í matreiöslu-
greinum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 27. júlí nk. Umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið, 29. júní 1983.
Stúlkur óskast
í snyrtingu og pökkun, bónusvinna.
Fæði og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í
síma 93-8687.
Hraðfrystihús Grundarfjaröar.
Trésmiðir
Óskum að ráða nokkra trésmiði nú þegar.
Upplýsingar í símum 34710 og 45886 eftir kl. 7.
Trésmiðir
Óskum að ráða nú þegar vanan trésmið á
trésmíðaverkstæði okkar, einungis vanur
maöur kemur til greina.
Byggöaverk hf.
Símar 52172 og 54644.
Vanir ritarar
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkar
vana ritara á skrá til afleysingastarfa. Einkum
leitum við að mjög leiknum vélriturum með
góða tungumálakunnáttu auk víðtækrar
starfsreynslu við alhliða skrifstofustörf.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl.
9—15.
AFLEYSMGA-OG RÁÐMNGARÞJÖNUSIA
Lidsauki hf. Ifw)
HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir
að ráða iðjuþjálfa við geðdeild sjúkrahússins
í 50% starf, frá 15. ágúst eða síöar.
Deildin er dag- og göngudeild og er starf-
rækt í sérhúsnæði.
Umsóknir skulu sendar til hjúkrunarforstjóra
FSA.
Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri T-deild-
ar og hjukrunarforstjóri í síma 96—22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Laus staða
Viö Fjölbrautaskólann á Selfossi er laus til
umsóknar staða íslenskukennara. Æskilegt
er að umsækjandi geti kennt fleiri greinar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 22. júlí nk. Umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.
Menn tamálaráðuneytiö,
27. júní 1983.
Ævilengd íslendinga sú hæsta í heimi
Eins og fram kom í Mbl. 26. júní sl.
er í síðasta hefti tímaritsins „Heil-
brigðismál“ sem krabbameinsfélae ís-
lands gefur út, grein eftir þá Olaf
Ólafsson og Jónas Ragnarsson um
dánartíð og ævilengd.
í inngangi greinarinnar segir: „fs-
lendingar lifa lengur en íbúar ann-
arra landa. Lífslikur fólks við fæð-
ingu eru nú nær 74 ár hjá körlum og
nær 80 ár meðal kvenna. Á einum
áratug hefur meðalævin lengst um
2,8 ár hjá körlum en 3,2 ár meðal
kvenna. Þessi þróun er nokkuð á
annan veg en búist var við í upphafi
síðasta áratugar, en þá var talið að
meðalævin myndi ekki lengjast öllu
meira.“
Með greininni eru birt ýmis línu-
rit og töflur sem varða ævilengd og
dánartíðni vegna einstakra sjúk-
dóma og heildardánartíðni. Hér er
birt tafla úr greininni sem sýnir þau
lönd þar sem meðalævi manna er
lengst.
Hvar lifir fólk lengst?
ólifuð meðalævi nýfæddra
^/ANTAR PIG VARAHLUTI.
Gleði fréttir fyrir eigendur
japanskra bíla. Höfum opnað
varahlutaverslun i Armúla 22,
Reykjavík.
Höfum á boðstólnum í Honda,
Mazda og Mitsubitsi, í
kúplingar, kveikjukerfi,
startara, altinatora, vatns-
dælur, tímareimar, viftureimar,
olíusíur, loftsíur, bensínsíur.
Hvergi hagstæðara verð.
NlP VARAHLUTIR. Ármúla 22-105 Revkiavík. Sími 31919
Karlar
1 Japan
2 ísland
3 Færeyjar
4 Grikkland
5 Svíþjóð
6 Sviss
7—8 Holland
7—8 Noregur
9 Spánn
10 Danmörk
Konur
1 ísland
2 Sviss
73,7 ár (1980)
73.6 ár (1980)
73.4 ár (1976-80)
73,2 ár(1980)
73,1 ár (1981)
72.7 ár (1980)
72,5ár (1980)
72.5 ár (1980-81)
71.5 ár (1980)
71.4 ár (1980)
80.5 ár (1980)
79.8 ár (1980)
3—5 Japan
3—5 Holland
3— 5 Noregur
6 Svíþjóð
7 Kanada
8 Færeyjar
9 N-írland
10 Frakkland
Karlar og konur,
1 ísland
2 Japan
3 Sviss
4— 5 Færeyjar
4—5 Svíþjóð
79,2 ár (1980)
79,2 ár (1980)
79.2 ár (1980- 81)
79,1 ár (1980-81)
79,0 ár (1980)
78,7 ár (1976-80)
78,4 ár (1979)
78.3 ár (1980)
meðaltal
77.1 ár
76,5 ár
76,3 ár
76.1 ár
76,1 ár
Kirkjur á landsbyggðinni:
Messur á sunnudaginn
KIRKJUHVOLSPRESTAKALL OG
FELLSMÚLAPRESTAKALL: Sam-
kirkjuguðsþjónusta á sunnudags-
kvöld kl. 21. Fólk frá aöventkirkj-
unni, hjálpræöishernum og hvíta-
sunnusöfnuöinum tekur þátt i
guðsþjónustunni meö prédikun og
söng. Hannes Guömundsson,
Auöur Eir Vilhjálmsdóttir.
KIRKJUHVOLSPRESTAKALL og
áfengisvarnanefnd Djúpárhrepps
halda fund á fimmtudagskvöld 7.
júli kl. 21 í skólanum. Ingibjörg
Björnsdóttir, deildarstjóri Áfengis-
varnadeildar Heilsuverndarstöövar
Reykjavíkur, og Anna Friörika Júlí-
usdóttir ráögjafi, kynna þá aöstoö,
sem SÁÁ og Reykjavíkurborg
bjóöa fram til hjálpar alkóhóllstum.
Sýnd veröur kvikmynd og spurn-
ingum svaraö. Sóknarprestur,
áfengisvarnarnef nd.
Guðspjall dagsins:
Lúk. 5.:
Jesús kennir af skipi
LANDAKIRKJA VESTMANNA-
EYJUM: Hátíöarguösþjónusta á
sunnudaginn kl. 11. Biskup ís-
lands, herra Pótur Sigurgeirsson,
prédikar. Siguröur Björnsson
óperusöngvari syngur stólvers. —
Minnst þess aö liðin eru 10 ár frá
lokum Vestmannaeyjagossins.
Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Guösþjónusta á sunnudaginn kl.
14. Sr. Stefán Lárusson.
SELFOSSKIRKJA: Messa á
sunnudaginn kl. 10.30. Sóknar-
prestur.
VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa
á sunnudaginn kl. 13.30. Sókn-
arprestur.