Morgunblaðið - 01.07.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983
31
Kemur Bogdan ekki?:
Hefur enn ekki fengið leyfi
BOGDAN Kowalzcyk hefur
enn ekki fengiö leyfi frá pólsk-
um yfirvöldum til að koma
hingað til lands í haust og ger-
ast þjálfari íslenska landslið-
sins í handknattleik.
Morgunblaðiö hefur það eftir
áreiðanlegum heimildum að
bréf sem berast átti til Póllands
frá Handknattleikssambandinu
hafi ekki borist þangað í tæka
Jafnt í
Firðinum
FH-INGAR geröu jafntefli viö
Njarövíkinga í Hafnarfiröi í 2.
deild íslandsmótsins í fyrrakvöld.
Njarövikingar skoruöu fyrsta
markiö og var þaö Ólafur Björns-
son sem þaö geröi á fyrstu mín.
leiksins. Hafnfiröingum tókst aö
jafna skömmu síöar og var þaö
Jón Erling Ragnarsson sem sá um
aö skora, en þaö stóö ekki lengi,
því Njarövíkingar komust aftur yfir
meö marki Hauks Jóhannssonar.
Helgi Ragnarsson tryggöi FH síðan
jafntefii þegar hann skoraöi á
55.min. Fleiri uröu mörkin ekki í
þessum leik þrátt fyrir nokkur
sæmileg færi. SUS
• Billy McNelll
McNeill
til City
BILLY McNeill,
framkvæmdastjóri skoska
stórliösins Celtic síöustu
sex árin, skrifaði í gær undir
þriggja ára samning viö
Manchester City í Englandi,
sem féll niöur í 2. deíld í vet-
McNeill sagöi á blaöa-
mannafundi í Manchester í
gær aö þaö væri auövitað
viss söknuöur aö fara frá
Celtic, en bætti við: „Þaö
heföi vantað eitthvaö í
knattspyrnulíf mitt ef ég heföi
ekki reynt mig í ensku
knattspyrnunni.“
„Þaö verður ekkert nýtt
fyrir mig aö reyna aö koma
City út úr skugga Manchester
United," sagöi hinn 42 ára
gamli McNeill í gær. Hann
kannast viö ríginn úr fótbolt-
anum milli Celtic og Rangers í
Glasgow.
tíð, hvort sem það var sent of
seint, eða hver ástæðan er, og
Bryndís færði
UBK sigur
Breiöablik sigraöi ÍA 1:0 í 1.
deild kvenna á Akranesí í gær-
kvöldi, og eru Blikastelpurnar því
einar í efsta sæti deildarinnar,
hafa unnið alla leiki sína, fjóra aö
tölu. KR er í öðru sæti meö sex
stig eftir fjóra leiki.
Bryndís Einarsdóttir geröi eina
mark leiksins í gærkvöldi úr víta-
spyrnu í fyrri hálfleik, sem dæmd
var er ein úr liöi ÍA handlék knött-
inn.
Blikarnir voru heppnir aö sleppa
meö sigur á Skaganum þvi heima-
stúlkurnar fengur nokkur mjög góö
tækifæri til aö jafna metin en tókst
ekki aö skora. Staðan er nú þannig
í 1. deild kvenna:
Breíðablik 4 4 0 0 9:2 8
KR 4 2 2 0 8:2 6
ÍA 4 12 1 6:3 4
Valur 4 1 2 1 6:3 4
Víkingur 4 1 0 3 2:10 2
Víöir 4 0 0 4 3:14 0
Hjólreiðakeppni
Hjólreiðafélag Reykjavíkur
heldur hjólreiðakeppni laugar-
dagínn 2. júlí í minningu Guö-
mundar Baldurssonar sem var
einn af frumkvöölum hjólreiöa-
íþróttarinnar hér á landi, en hann
lést í umferöarslysi 1982.
Keppni þessi hefst við íþrótta-
húsiö í Keflavík kl. 10 f.h. og end-
ar við Kaplakrikavöll í Hafnarfiröi.
Keppt veröur í þrem flokkum
13—14 ára, 15—16 ára og 17 ára
og eldri. Þátttökugjald er kr. 150
fyrir félagsmenn og 200 fyrir aöra.
Skráning keppenda fer fram kl.
9.30 viö rásmark.
Staðan
VEGNA þrengsla ( blaðinu kom-
um viö stööunni (1. deild ekki inn
í blaöið (gær en hún er nú þessi:
ÍBV 8 4 2 2 15—7 10
ÍA 8 4 13 12—5 9
UBK 8 3 3 2 7—5 9
KR 8 2 5 1 8—9 9
Valur 8 3 2 3 13—15 8
ÍBÍ 8 2 4 2 8—10 8
Þór 8 15 1 8—9 7
Þróttur 8 2 3 3 9—13 7
Víkingur 7 1 4 2 5—7 6
ÍBK 7 2 1 4 8—13 5
Næstu leikir í 1. deild veröa á
morgun en þá leika ÍA og Þróttur
á Akranesi og hefst hann kl.
14.30. Á ísafirði leika ÍBÍ og ÍBK
og hefst leikurinn kl. 14. Á sama
tíma leika í Kópavogi UBK og Þór
en Víkingur og Valur leika í Laug-
ardalnum kl. 16.
hefur það því tafist að Bogdan
fái tilskilin leyfi til að koma
hingað til lands.
Bogdan á að koma til lands-
ins 2. ágúst næstkomandi, en
eins og málið stendur nú, gæti
farið svo að þaö dragist eitt-
hvað.
Illar tungur segja að Pólverj-
ar séu ekkert á því að hleypa
Bogdan hingað til lands, heldur
vilji hafa hann heima og nýta
krafta hans í handboltanum þar
í landi. Fyrir hönd íslensks
handknattleiks verður að vona
að ekki verði af því. Það ætti að
skýrast á næstu dögum hvort
Bogdan kemur eða ekki, það er
sem sagt ekki öruggt ennþá,
því miður.
— SH
• „Come on, let’s twist again.“ Leikmenn Fylkis og Víöis taka sporiö í
gærkvöldi. Morgunblaðið/ KÖE
Oheppnin eltir Fylkismenn
„ÞETTA ER lélegasti leikur okkar
í sumar og ég heföi þakkaö fyrir
annaö stigið miöaö viö gangs
leiksins," sagöi Haukur Haf-
steinsson þjálfari Víöis eftir aö
hans menn höföu sigraö Fylki,
4—2 í 2. deildinni.
Fylkismenn voru betri aöilinn í
leiknum, þeir spiluöu oft á tíöum
skemmtilega saman en voru alltof
seinir aö losa sig viö boltann en
þaö er algjör óþarfi fyrir þá því þeir
eru meö mjög netta spilara og
ættu að geta veriö fljótari aö
senda knöttinn.
Víöismenn eru meö mjög fljóta
menn og eru þeir sérstaklega fljót-
ir aö breyta vörn í sókn meö löng-
Einherji áfram
EINHERJI vann Val, Reyöarfirói, í bik-
arkeppninni, 5—2, i Vopnafiröi í gær-
kvöldi.
Kristján Davíðsson, Ólafur Ár-
mannsson, Páll Björnsson, Gísli Davíös-
son og Vigfus Davíösson skoruöu fyrir
heimamenn, en Gustaf Ómarsson og
Sigmar Methúsalemsson fyrir Val. Ein-
herji mætir KR í 16-liöa úrslitum.
Oli Ben
aftur í Val
ÓLAFUR Benediktsson, fyrrum
landsliðsmarkvöröur ( hand-
knattieik, hefur nú tilkynnt
félagaskipti yfir í sitt gamla félag,
Val, en undanfariö hefur hann
leikið með Þrótti.
Frágengið með Laudrup
NU hefur veriö endanlega gengið
frá því aö Michael Laudrup, Dan-
inn ungi, veröi lánaöur til Lazio
næsta keppnistímabil, en eins og
kunnugt er þá keypti Juventus
hann frá Brendby fyrir skömmu.
Laudrup sagöi eftir aö þetta var
um sendingum og eftlr aö þeir
byrjuöu aö nota kantana í síöari
hálfleik þá gekk dæmiö upp hjá
þeim.
Fyrsta mark leiksins skoraði Jón
Guömundsson fyrir Fylki og var
þaö eina mark fyrri hálfleiks. Því-
næst skora Víöismenn þrjú mörk,
fyrst Baldvin Gunnarsson og síöan
Jónatan Ingimarsson og loks Guö-
mundur Knútsson. Annaö mark
Fylkis skoraöi Sighvatur Bjarnason
meö skalla eftir hornspyrnu en
Jónatan, sem kom inn á sem vara-
maöur, skoraöi síöasta mark leiks-
ins á loka mínútunni. Dómari var
Magnús Jónatansson.og var hann
mjög góöur.
orðið Ijóst aö hann teldi sig hafa
gott aö því aö leika meö Lazio eitt
keppnistímabil og venjast þannig
ítölskum fótbolta, og einnig aö
hann hlakkaöi mikiö til aö leika
meö mönnum eins og Batista frá
Brasilíu, en hann var keyptur á
dögunum til Lazio.
Gréta græðir
í götuhlaupunum
Norska hlaupadrottningin
Gréta Waitz hefur gert þaö gott
á hlaupabrautinni í áratug, og
um helgina gildnuöu sjóöir
hennar enn frekar er hún hlaut
10 þúsund dollara aö launum
fyrir sigur í götuhlaupi í Port-
land í Oregon-ríki Bandaríkj-
anna.
Varla eru haldin þau götuhlaup
í Bandaríkjunum aö ekki séu há-
ar fjárupphæðir í verölaun, allt
niður í 10. sæti, en peningana
veröa íþróttamennirnir aö af-
henda landssambandi sínu til
vörzlu þar til þeir hætta keppni,
ellegar yröu þeir úrskuröaöir sem
atvinnumenn og útiiokaöir frá
frekari keppni. Mega þeir þó
draga úr þessum sjóöum útlagö-
an kostnað vegna æfinga- og
keppnisferöa, samkvæmt tiltölu-
lega nýlegum samþykktum Al-
þjóöafrjálsíþróttasambandsins.
Nú er einnig farið aö hafa pen-
ingaverölaun í boöi á frjáls-
íþróttamótum í Evrópu og víöar,
auk þess sem greiddur er góöur
þátttökueyrir, en hingaö til hafa
greiðslur undir boröið veriö
stundaöar í mjög stórum stíl, þar
sem mótshaldarar hafa veriö
fegnir aö borga þeim beztu fleiri
þúsund dollara fyrir aö mæta til
leiks.
Gréta hefur á síðustu árum
fariö oft til Bandaríkjanná til
þátttöku í götuhlaupum og haft
vel upp úr, því sigursæl hefur hún
veriö meö eindæmum, m.a.
margsinnis sigraö í New York-
• Grota Waitz
maraþonhlaupinu. Hún er einnig
fimmfaldur heimsmeistari i víöa-
vangshlaupi. Hún keppir vestra
um næstu helgi í 10 km götu-
hlaupi í Atlanta og bætir eflaust í
budduna þar.
í hlaupinu í Oregon varö
danska stúlkan Dorthe Rass-
mussen í ööru sæti, 25 sekúnd-
um á eftir Waitz, og hlaut 5000
dollara fyrir vikiö. Hlaupiö var 15
kílómetrar aö lengd, hljóp Gréta
á 49:50 og Rassmussen á 49:15
mín.
— ágás.
Vörumarkaðurinnhf