Morgunblaðið - 18.08.1983, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 18.08.1983, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 fclk f fréttum Vill verða leikkona + Þessi föngulega stúlka hefur vakiö á sér allnokkra athygli í London að undanförnu en hún hef- ur þaö jafnan fyrir siö aö láta sig ekki vanta þar sem frægt fólk er á feröinni. Með fettum og brettum og öörum hreyfingum reynir hún þá aö koma fólki í skilning um, aö þótt eitthvað kunni aö vanta uþþ á guösgáfurnar hefur náttúran veriö rausnarleg viö hana aö öðru leyti. Þaö fylgir ekki sögunnl hvaö stúlk- an heitir en eitt er víst, aö leikkona viU hún verða. Trúlofun tilkynnt + Elizabeth Taylor og lögfræöingurinn Victor Gonzales hafa ákveðiö að ganga í þaö heilaga fyrir árslok, aö því er þau skötuhjúin skýröu frá í New York nú nýlega. Þaö mun þá veröa í áttunda sinn, sem Liz Taylor heitir manni aö vera honum trú og trygg til æviloka. + Jú, þetta er englnn annar en Mick Jagger, rollingurinn, sem ekkert gefur eftir þótt kominn só á fimmtugsaldurinn. Höfundur myndarinnar heitir John Som- erville og þykir honum hafa tekist merkilega vel aö gæöa steininn því lífi, sem einkennir fyrirmynd- ina. COSPER Það er ekkert getiö um þetta atriöi í leikskránni. Gaf barninu brjóst við upptökurnar — og var rekin fyrir vikiö + Leikkonan Lynn Redgrave hefur átt dálítiö erfitt uppdráttar í Holly- wood aö undanförnu eöa síöan hún var rekin úr sjónvarpsþáttunum „Stofugangur". Brottreksturinn stafaöi af því, aö Lynn heimtaöi aö fá aö hafa nýfætt barn sitt meö í upptökunum sem hún og geröi og gaf því svo brjóst á milli atrlöa. Á þetta vildu stjórnend- urnir ekki fallast og sögöu henni upp vistinni. Lynn, sem er orölögö skapmann- eskja, átti lengi vel eftir þetta erfltt meö aö fá eitthvað aö gera en nú hefur þó ræst úr fyrir henni. Stórfyr- irtækiö .Weight Watchers*, sem hefur þaö aö sérgrein sinni aö berj- ast gegn aukakílóunum, hefur ráöiö Lynn til aö auglýsa fyrlr sig í sjón- varpi. DÆMALAUST ÚRVAL AF BORÐUM OG STÓLUM Jú, viö höfum alveg dæma- laust úrval af allskonar boröum og stólum á hag- stæöu veröi og eins og þú veist eru greiöslukjör okkar sérstaklega góö. líttu inn. Það borgar sig HVS6AGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.