Morgunblaðið - 20.08.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.08.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri Óskum eftir aö ráöa annan vélstióra á skut- togarann Kambaröst SU 200, sem er meö 1740 ha. Alpha diesel-vél. Einungis þeir sem hafa full réttindi koma til greina. Nánari uppl. gefnar í síma 97-5950. Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. Stöövarfiröi. Starfsmaður óskast Óskum eftir aö ráða mann til starfa viö létt- an, þrifalegan iönað. Æskilegur aldur er 30 til 40 ára. Viö gerum fyllstu kröfur um stundvísi, lipurö og ábyrgö í starfi. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „Ó — 8956“. Ritarastarf Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara í hálft starf. Starfið felur í sér vélritun, skjala- og símavörzlu fyrir einn yfirmann. Veruleg starfsreynsla og góö vélritunar- og íslenzku- kunnátta nauösynleg. Vinnuaðstaða er eins og bezt verður á kosiö og vinnutími eftir samkomulagi. Umsækjandi þarf helzt aö geta byrjað strax eöa sem allra fyrst. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 27. þ.m. auökenndar: „Einkaritari — 8949“. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í símum 35262 og 38440. Sérverslun til sölu Ekki fataverslun. Lager 600—700 þús. Gott leiguhúsnæði. Tilboö sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 23. ágúst merkt: „Verslun — Vest- urbær — 8946“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa í skrifstofustarf hálfan daginn, sem felst meöal annars í mikilli vél- ritun, símavörzlu o.fl. Góð íslenzkukunnátta áskilin. Þarf aö geta byrjað strax. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir miö- vikudaginn 24. ágúst nk. merkt: „Stundvís — 8778“. Matsvein vantar á mb. Sigurjón Arnlaugsson, sem er aö hefja línuveiðar frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 92- 7208 og 92-7053. Grunnskólinn Grindavík Staöa handmenntakennara (smíöar) laus til umsóknar. Frestur er til 1. sept. 1983. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 8504 og formað- ur skólanefndar í síma 8304. Sjúkraþjálfarar Staöa sjúkraþjálfara hjá Sjúkrahúsi Akraness er laus til umsóknar nú þegar eöa eftir nán- ara samkomulagi. Uppl. um stööuna veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir hjúkrunarfræöingi til starfa á næturvakt tvær nætur í viku. Ennfremur hjúkrunarfræöingi til starfa á kvöldvakt tvær vaktir í viku. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. EVORA SNYRTIVÖRUR f Reyn.mHur 24 107R«yVjevik S 20573 Ráðum söluráðgjafa Aldurslágmark 25 ára. EVORA snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboöum. Námskeið verður haldið 24. til 26. ágúst (3 kvöld). Skemmtileg starf. Góð sölulaun. Upplýsingar í síma 20573. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa í starfiö síma- vörslu og vélritun. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 22. ágúst merktar: „Stundvís — 8951“. Bókhald — almenn skrifstofustörf Starfskraftur óskast í bókhald og almenn skrifstofustörf. Vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Umsóknir sendist auglýsingaskrifstofu Morg- unblaösins merkt: „Heildverslun — 8529“. Lifandi starf Óska eftir fjölbreytilegu starfi þar sem eigin stjórn og frumkvæöi er metiö aö verðleikum. Hef góöa reynslu í stjórnun fyrirtækja, s.s. innflutnings- og heildverslun, sölustörfum og skyldum störfum. Hef góö meðmæli. Tilboö sendist til augld. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Z — 146“. Prentsmiðjan Oddihf. óskar eftir starfsfólki: 1. Prenturum. 2. Pappírsumbrotsmönnum. 3. Starfsfólki á innskriftarborö. 4. Skeytingarmönnum. 5. Bókbindara og aöstoöarfólki. Góö vinnuaöstaöa og mötuneyti. Upplýsingar hjá verkstjórum. Höföabakka 7 — Sími 83366. Kennarar Kennara vantar aö Húnavallaskóla, A-Hún. Almenn kennsla og tungumál. Upplýsingar gefur Hannes Sveinbjörnsson, í síma 40496, eftir kl. 19.00. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Una Elefsen syngur einsöng. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guömundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árdegis. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta aö Noröurbrún 1, kl. T1 árdegis. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTADAKIRKJA: Messa kl. 11. Einsöng syngja Sólrún Braga- dóttir og Bergþór Pálsson. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Fermdar veröa Ása Björk Guöjónsdóttir, sem búsett er í Pensylvania í Bandaríkjun- um, p.t. Álfheimum 29 og Esther Halldórsdóttir, sem búsett er í Flórida, p.t. Gnoöarvogi 36, R. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson prédikar. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Guösþjónusta í Menning- armiöstööinni viö Geröuberg kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14. Viö hljóö- færiö Jakob Hallgrímsson. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Organ- leikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Jón Hlöðver Áskelsson. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjudagur 23. ág. kl. 10.30, fyrirbænaguösþjón- usta, beöiö fyrir sjúkum. LANDSSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Auöur Bjarnadóttir, Guörún Ásmundsdóttir og Helga Hró- bjartsdóttir aðstoöa í guösþjón- ustunni. Halla Bachmann flytur hugleiöingu. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Miövikudagur 24. ágúst kl. 18.20, fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Kristniboössamkoma kl. 20.30. Nokkur orö: Margrét Baldursdóttir. Lesiö úr bréfum frá kristniboöunum. Friðrik Hilm- arsson flytur hugleiöingu. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla- delfía: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Daniel Glad. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Messa kl. 11. Prestur Emil Björnsson. Organisti Jónas Þórir. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur á Breiðabólstaö prédikar. Organisti Þorvaröur Björnsson. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN.: Fermingar- guösþjónusta í Bessastaöakirkju kl. 11. Fermd veröa: David H. Baniqued Álfaskeiöi 36 Hafnarf. og Halla Guörún Mixa Kúrlandi 8 Rvík. HAFNARFJARÐARSÓKN: Guös- þjónusta í Hafnarfjaröarkirkju kl. 11. Sr. Gunnþór Ingason. KEFLAVÍKUR- OG NJARÐVÍK- URSÓKNIR: Messa i Ytri-Njarö- vikurkirkju kl. 10.30. Fermdur veröur Gunnar John Spencer, Grænási 2 Njarövík. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messaö kl. 14. Organisti Einar Sigurösson. Sr. Heimir Steinsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Hugh Martin prédikar. — Sr. Björn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.