Morgunblaðið - 20.08.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.08.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983 Leikgleðin í fyrirrúmi Frjálsíþróttamót fyrír þroska- hefta var haldið á Kópavogsvelli um síóustu helgi og var mikil leikgleói þar ríkjandi og skemmtileg keppni. Keppendur voru alls 85 frá 6 fólögum og skráningar voru samtals 260 og náðist ágætur árangur í mörgum greinum. Nú er stefnt að því aö gera þetta mót aö árlegum við- burði því keppendur sem aö- standendur mótsins höfðu hina mestu skemmtun af þessu móti. Úrslit uröu sem hér segir: KARLAR, ELDRI FLOKKUR: 60 m hlaup, 36 keppendur sek. 1. Ævar Þ. Jónsson ösp 8,93 2. Pétur Pétursson Ösp 9,23 3. Gunnar Gunnbjss. Björk 9,68 400 m hlaup, 16 keppendur 1. Jón G. Hafsteinss. ösp 64,5 2. Siguröur Pétursson ösp 65,3 3. Ólafur Ólafsson ösp 68,1 800 m hlaup, 5 keppendur mfn. 1. Jón G. Hafstelnss. ösp 2:32,15 2. Siguröur Pétursson Ösp2:35,9 3. Ólafur Ólafsson Ösp 2:50,8 Langstökk, 29 keppendur metrar 1. Aöalsteinn Friöjónsson Eik 4,53 2. Jón G. Hafsteinsson ösp 4,39 3. Ævar Þ. Jónsson ösp 4,02 Boltakast, 30 keppendur 1. Aöalsteinn Friöjónss. Eik 42,90 2. Ragnar Ragnarsson Björk 4,65 3. Gunnar Gunnbjss. Björk 42,20 KARLAR, YNGRI FLOKKUR: 60 m hlaup, 6 keppendur sek. 1. Ragnar Guöbjss. Björk 11,35 2. Halidór Stefánsson Gáska 12,80 3. Hreinn Hafliöason Björk 12,80 400 m hlaup, 2 keppendur mín. 1. Guöjón Ingólfsson ösp 1:19,7 Úrslit hjá öldungum Urslitaleikurinn í eldri flokk í knattspyrnu fer fram á sunnudaginn kl. 11 árdegis á Melavellinum. Það veröa Víkingar og Valur sem leika til úrslita en þessi lið unnu sína riðla. f báðum þessum liðum eru margir gamlir refir úr knattspyrnunni og margur snjall landsliðs- maðurinn hér á árum áður. Kílóin eru aöeins fleiri en ( þá daga og hjá sumum liðum hefur þyngdin veriö talin í tonnum en ekki kílóum en leikgleðin og ánægjan bæta þaö margfalt upp. Diörik Ólafsson fyrrum landsliðsmarkvörður gerði sér lítiö fyrír í síðasta leik Víkings og skoraði mark þó svo hann léki í marki Víkinga en hann er þó ekki markahæstur í liði sínu. Hemmi Gunn, þessi sem vinnur hjá útvarp- ínu, skoraöi átta mörk fyrir Val (fjórum síöustu leikjum Vals og má Diörik vara sig á þessum snjalla útvarpsmanni og markvarðahrelli fyrri ára. I liði Vals eru: Slguröur Dagsson, Jón Pétur Jónsson, Vllhjálmur Kjartansson, Lárus Ögmundsson, Róbert Eyjólfsson, Helgl Björgvlnsson, Halldór Einarsson, Siguröur Jóns- son, Bergsveinn Alfonsson, Alexander Jóhannsson, Hllmlr Elisson, Blrglr Elnarsson, Her- mann Gunnarsson, Helgl Benedlktsson og Gunnstelnn Skúlason. i liöi Vikings eru: Diörik Ólafsson, Ólafur Frlörlksson, Björn Frlöþjófsson, örn Guö- mundsson, Jón Ólafsson, Agust I. Jónsson, Gunnar Gunnarsson, Bjarnl Gunnarsson, Kárl Kaaber, Páll Björgvlnsson, Sturla Þorstelnsson, Arnl Indrlöason, Asgelr Kaaber, Magnús Gunnarsson, Guömundur Krlstlnsson og Jóhannes Tryggvason. 2. Gunnar Ö. Erlingss. Ösp2:06,8 800 m hlaup, 1 keppandi 1. Guöjón Ingólfsson Ösp 2:58,3 Langatökk, 7 keppendur metrar 1. Guójón Ingólfsson ösp 3,15 2. Guóm. Sveinsson Gáska 2,50 3. Ragnar Guöbjörnss. Björk 2,05 Boltakast, 8 keppendur m 1. Guöm. Sveinsson Gáska 21,90 2. Ragnar Guöbjss. Björk 18,90 3. Hreinn Hafliöason Björk 15,50 KONUR, ELDRI FLOKKUR: 60 m hlaup, 22 keppendur sek. 1. Sonja Ágústsdóttir ösp 10,32 2. ína Valsdóttir ösp 10,61 3. Ingibjörg Árnad. Björk 10,69 400 m hlaup, 8 keppendur mfn. 1. ína Valsdóttir Ösp 1:33,2 2. Anna Ragnarsdóttir Eik 1:46,0 3. Elfa B. Jónsdóttir Ösp 1:48,2 Langstökk, 21 keppandi metrar 1. ina Valsdóttir Ösp 3,30 2. Sonja Ágústsdóttir ösp 3,25 3. Anna Ragnarsdóttir Eik 2,86 Boltakast, 22 keppendur metrar 1. Hjördís Magnúsdóttir ösp 23,30 2. Sonja Ágústsdóttir ösp 18,50 3. Elín Sigurbergsdóttir Ösp 17,30 KONUR, YNGRI FLOKKUR: 60 m hlaup, 3 keppendur sek. 1. Elín Reynisdóttir Ösp 12,2 2. Rúna H. Hrafnsdóttir ösp 12,3 3. Erla B. Sigmundsd. Björk 12,8 Boltakast, 3 keppendur metrar 1. Rúna H. Hrafnsdóttir Ösp 15,10 2. Elín Reynisdóttir ösp 9,40 3. Erla B. Sigmundsd. Björk 6,20 Langstökk, 3 keppendur 1. Rúna H. Hrafnsdóttir Ösp 2,45 2. Elín Reynisdóttir ösp 2,14 3. Erla B. Sigmundsd. Björk 1,77 • Sigurður Jónsson frá Akranesi er yngsti knattspyrnumaður hér á landi sem leikiö hefur með A-landsliði okkar. Þessi bráðefnilegi knattspyrnumaöur hefur nú áhuga á að kynna sér aðstöðu hjá erlend- um félögum og í blaöinu hjá okkur á þriðjudaginn verður ítarlegt viötal við hann. Morgunblaöiö/Frlöþjófur „Stjakaði ekki við honum“ — segir Baldur Scheving knattspyrnudómari BALDUR Scheving, knattspyrnu- dómarí, haföi samband við Mbl. vegna greinar í blaöinu í gær sem Höröur Hilmarsson leikmaöur með Val ritaöi vegna brottvísunar úr leik Vals og Þróttar á dögun- um, en þann leik dæmdi Baldur. Baldur sagöist ekki muna eftir því aö hafa stjakaö viö Heröi eins og fram kæmi í greininni, en sagöi hins vegar aö atburöarásin heföi veriö meö þeim hætti aö snemma í leiknum hafi Höröur haft uppi Ijót orö í garö andstæöings síns og fyrir þaö heföi hann aövaraö Hörð, þar sem slíkt væri ekki leyfilegt. Síöan geröist þaö, aö eftir aö Baldur haföi dæmt aukaspyrnu spyrnti Höröur knettinum fast í átt aö Baldri og fyrir þaö bókar Baldur hann og segir viö hann um leiö: „Svona sendingar vil ég ekkl fá frá þér,“ en Höröur spyr um hæl: „Hvaö meinar þú?“ og sagöist Baldur þá hafa sagt honum aö hann vissi ósköp vel hvaö þaö væri sem hann væri aö tala um og vildi hann láta leikinn halda áfram, en þá spuröi Höröur: „Fyrir hvaö fæ ég gula spjaldiö?" og þá sagöist Baldur hafa beöiö hann um aö þegja þar sem hann vildi aö leikur- inn væri héldi áfram og þá hafi Höröur beöiö hann um aö þegja sjálfan og fyrir þaö fékk hann rauöa spjaldiö. Baldur sagöi aö hann bæri eng- an kala til Haröar né annara knattspyrnumanna og baö i lokin fyrir dómarakveöju. — SUS • Gull til Bretlands ... Steve Cram frá Bretlandi kemur hér ( mark sem sigurvegari í 1500 metra hlaupi á heimsleikunum í Helsinki á dögunum. Steve Scott frá Bandaríkjunum varö annar (nr. 918) en heimsmet- hafinn, Steve Ovett frá Bretlandi (nr. 341), varð að láta sér lynda fjórða sætiö. sfmamynd-ap Blikadagurinn BLIKADAGURINN verður haldinn ( Kópavogi á morgun og hefst hann kl. 10 árdegis á Smára- hvammsvelli með leik UBK og Fram í 6. aldursflokki. Dagurinn er haldinn til aö kynna Kópa- vogsbúum og öðrum velunnurum félagsins þaö mikla starf sem fer fram á vegum þess. Keppt veröur í knattspyrnu allan daginn og eru KR- dagurinn KR-DAGURINN verður haldinn hátíðlegur í Vesturbænum á sunnudaginn. Mikið verður um knattspyrnu og eru þaö aðallega yngstu knattspyrnukapparnir sem spreyta sig þar, en dagskrá- in hefst kl. 13.30 og veröur keppt á þremur völlum á hinu glæsilega svæði þeirra KR-inga. T íþrótta- húsinu verður keppt í handknatt- leik í stærri greinum, en ( þeim minni veröa fimleikar, borðtenn- is, badminton og lyftingar á dag- skrá og auðvitað verða KR-konur með kaffiveitingar á boðstólum þannig aö allir ættu aö geta feng- ið eitthvað viö sitt hæfi. það yngstu strákarnir ásamt 2. flokki kvenna sem leika, en einn- ig veröur ýmislegt gert sér til gamans og má þar nefna víta- spyrnukeppni, mini-golf og fleira. Leikur UBK og ÍBK í 1. deild hefst kl. 14 á aöalvellinum og strax að honum loknum verða kvenfélags- konur úr Breiðabliki með kaffi- sölu í Félagsheimili Kópavogs og þar verður síðan stiginn dans um kvöldiö. Auk þess aö dansa þar veröur einnig eitthvað um skemmtiatriöi og veröur enginn svikinn af því að mæta þar og sýna þannig í verki stuðning sinn við félagið. Útihátíð Þróttar • Knattspyrnufélagiö Þróttur og Þróttheimar gangast í dag fyrir útiskemmtun á íþróttasvæði Þróttar og verður þar margt gert sér til skemmtunar. Keppt verður í íþróttum, leikir ýmiskonar verða einnig á dagskránni og að sjálf- sögöu kaffiveitingar. Hátíðin hefst kl. 14 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.