Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983 Til sölu á Akureyri nýlegt einbýlishús á gódum stað á brekkunni, 250 fm með bíl- skúr. Upplýsingar í síma 91-16235. Grindavík Til sölu í smíöum glæsilegt raöhús 116 fm. Selst án byggingarvísi- tölu. Verð 780 þús. Eignir til sölu Einbýlishús 180 fm með bílskúr. Skipti á Reykjavíkursvæöinu möguleg. Upplýsingar í síma 92-8294. Ykkar hag — tryggja skal — hjá... Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)| Sjálfvirkur símsvari gefur uppl. utan skrifstofutíma. 2ja herb. Skipholt Ca. 60 fm á jarðhæð með sér- inng. Ný teppi, nýmálaö. Verð 1 millj. Hraunbær Ágæt 2ja herb. 65 fm íbúð. Allt mjög huggulegt. Verð 1100- 1150 þús. Stelkshólar Sérstaklega falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Vandaöar inn- réttingar. Góð eign. Verð 1100 þús. 3ja herb. Tjarnarból Falleg íbúð á 1. hæð. Verð 1300—1350 þús. Leirubakki Mjög falleg og vel umgengin íbúö á 3. hæö með þvottahúsi innaf eldhúsi. Ákv. sala. Verö 1350—1400 þús. Bergstaöarstræti 43 Nýbyggð risíbúö i tvfbýll, 90 fm, meö bílskúr. Skilast fullbúið aö utan, fokhelt að innan 10. okt. 1983. Kársnesbraut Mjög falleg 3ja herb. íbúð í vönduöu fjórbýlishúsi. Góö sameign. Verð 1400—1450 þús. Kjarrhólmi 3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæð. Allt eins og best gerist. Eign i algjörum sérflokki. Verð 1350 þús. Framnesvegur Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verö 1300 þús. Hraunbær Mjög falleg 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð. Sér inng. Góöar inn- Drápuhlíð Falleg 85 fm risíbúð í vönduöu húsi. 2—3 góð svefnherb. Þvottahús í íbúöinni. Stórt geymsluloft fylgir. Fallegur garöur. Verö 1250 þús. Sólvallagata 4ra herb. falleg ibúö á 1. hæö. 2 svefnherb., 2 stofur. Laus strax. Verð 1400—1450 þús. Einbýlishús og raðhús Selbraut Höfum í einkasölu ca. 220 fm raöhús með tvöföldum bílskúr í fullbyggöu hverfi á Seltjarnar- nesi. Húsiö afh. fokhelt 1. okt. 1983. Missiö ekki af þessu ein- staka tækifæri. Mögulelkl aö taka íbúð í skiptum. Fjaröarsel — raðhús Fallegt 160 fm raöhús á 2 hæð- um með bílskúrsrétti. Góðar innréttingar. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. Smáíbúöahverfí Vorum að fá í einkasölu mjög vandaö einbýlishús viö Tungu- veg. Grunnflötur 80 fm. Hæð og kjallari sem er lítið niöurgrafinn. 30 fm bílskúr. Góöur garöur. Falleg staösetning. Verð 3,2—3,3 millj, Dalsbyggö — Garöabæ Til sölu vel íbúðarhæft einbýl- ishús ekki fullkláraö. Um er aö ræöa 2 íbúöir í húsinu. A efri hæð er 160 fm íbúö. Á neðrl hæö er 70 fm íbúö tilbúin undir tréverk. Verð tilboð. Hæðargaröur 180 fm fallegt einbýlishús. Eign- in er 6 ára í mjög góðu ástandi. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúð miösvæöis í Reykjavík. Verð 2,8 millj. Eskihlíö Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Verð 1600 þús. Laus strax. Bergstaðarstræti 43 Nýbyggð önnur hæð i tvíbýli, 110 fm meö bílskúr, skilast full- búiö aö utan fokhelt aö innan 10. okt. 1983. Verslunar/ iðnaðarhúsnæði í nýju húsi. Skrifstofuhúsnæöi 50 fm fyrir skrifstofu eða þjón- ustustarfsemi á mótum Gnoö- arvogs og Suðurlandsbrautar. Verð tilboð. Skeifan Byggingarréttur til sölu. Vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Að undanförnu hefur veriö ótrú- lega mikid um góöar greiöslur — fjöldi kaupenda á skrá, — eignin þín gæti hentaö þeim. Nönnugata [ jL □ II I i T I [ ] :icee E Vorum aö fá til sölu einbýlishús úr steini viö Nönnugötu sem búiö er aö rífa innanúr. Samþ. teikning af viðbyggingu. Verö tilboö. Eignaumboðið Laugavegi 87. Símar 16688 og 13837. 28444 Opið frá 1—3 f dag 2ja herb. ÞVERBREKKA, 2ja herb. 65 fm ibúð á 2. hæö i lyftuhúsi. Góö íbúö. Verð 1020 þús. JÖRFABAKKI, 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2. hæö. Falleg ibúð. Verö 1100 þús. BLIKAHÓLAR, 2ja herb. um 65 fm íbúö á 2. hæð í 3ja hæöa húsi. Gott útsýni. Vönduö íbúö. Verö 1100 þús. 3ja herb. HLÍÐAR, 3ja herb. um 60 fm íbúö á 3. hæö í enda. Nýtt hús. Mjög falleg ibúö. Verö 1600 þús. LANGAHLÍÐ, 3ja herb. um 80 fm íbúö á 1. hæö. Aukaherb. í risi. Falleg ibúö. Nýtt gler. Verö 1500 þús. AKUREYRI, 3ja herb. 86 fm íbúö á efstu hæö { blokk. Góö íbúö. Verð 800 þús. TJARNARSTÍGUR, 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á jaröhæö í tvíbylis- húsi. Falleg íbúö. Sér inngangur. Verð 1300 þús. BREIOVANGUR, 3ja herb. ca. 100 fm íbúö á efstu hæö. Bílskúr. Sérþvottahús. Verö 1550 þús. 4ra herb. MIÐBÆRINN, 4ra herb. 115 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Nýtt eldhús, baö o.fl. Laus. Verö 1800 þús. HOFSVALLAGATA, 4ra herb. ca. 105 fm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 1400 bús. BRÆÐRABORGARSTIGUR, 4ra herb. ca. 130 fm íbúö á 2. hasð. Falleg íbúö. Verö 1550 þús. Raðhús HVASSALEITI, raöhús á 2 hæöum, samt. um 220 fm aö stærö. Sk. m.a. í 4—5 svefnherb., boröstofu, setustofu o.fl. Gott hús í fallegu umhverfi. Gæti losnaö fljótt. FLJÓTASEL, raöhús á 2 hæöum, samt. um 190 fm. Sk. i 4 sv.herb. 2 stofur, sjónvarpshol o.fl. Bílskúrsréttur. Verö 2,4 mlllj. HJALLASEL, parhús sem er 2 haaölr og kjallari um 250 fm. Fullgert hús. Verö 3—3,2 m. RAUÐÁS, raöhús á 2 hæöum, samt. um 190 fm. Selst fokhelt aö innan en frágengiö aö utan. Til afhendingar í haust. Verö 1,6 millj. HEIONABERG, raöhús á 2 hæöum um 140 fm aö stærö. Selst fokhelt aö innan, frágengiö aö utan. Verö 1,5 millj. Einbýlishús BORGARHOLTSBRAUT, einbýlish. hæö og ris samt. um 200 fm auk 70 fm iönaðarhúsnæöis. Eldra hús á mjög góöum staö. Falleg lóö. Eign með mikla möguleika. Verö 2,7 millj. LÆKJARÁS, einbýlishús á 2 hæöum um 420 fm aö stærö. Sér ibúö á neöri hæö. Stórt og fallegt hús á góöum staö. GARÐABÆR, einbýlishús á 2 hæöum samt. um 450 fm aö stærö. Fullgert hús og frágangur í sórflokki. KVISTALAND, einbýlishús á einni hæö samt. um 300 fm aö stærö. Glæsilegt hús á besta staö. Lóö í sérflokki. KJALARNES, einbýlishús á einni hæö um 150 fm auk 45 fm bílskúrs. Gott verö. HEIOARÁS, einbýlíshús á 2 hæöum, samt. um 330 fm aö stærö. Selst tilb. aö utan meö gleri, útihurðum o.fl. Fokhelt aö innan. Vélslipuö gólfplata. Til afh. strax. Fyrirtæki MATVÖRUVERSLUN í austurbænum. Mikil velta og góö tæki. Uppl. á skrifstofunni. Vanlar allar geröir eigna á skrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNOIt Q. ClflD SIMIM444 4WL UlUr Daníel Árnason, lögg. fasteignasali. Aöalfundur Stéttarsam- bands bænda HINN árlegi aðalfundur Stéttar- sambands bænda verður að þessu sinni haldinn að Reykjum í Hrúta- firði dagana 1.—4. september næstkomandi. 153.000 slys Nýju I)elhi, 18. ágúst. AP. UM 153.000 umferðarslys urðu á Indlandi 1981 og 26.783 biðu bana. Stjórnvöld greiddu fórnarlömbum og aðstandendum þeirra 194,7 millj. rúpía (um 19 millj. dali) i bætur. TJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Einstaklingsíbúö 1 herb., eldhús og snyrting í kjallara viö Skeggjagötu. Laus strax. 2ja herb. Fossv. 2ja herb. falleg íbúö á jaröhæö í Fossvogi. Einkasala. Hafnarfjöröur 3ja herb. falleg kjallaraíbúö í steinhúsi viö Suöurgötu. Espigerði Höfum í einkasölu 4ra—5 herb. glæsilega íbúð á 3. hæö. Tvennar svalir. Ákveö- in sala. Einbýlishús Kóp. Höfum í einkasölu 160 fm 7 herb. fallegt einbýlishús á tveim hæöum viö Hliöarveg. Mögu- leiki á tveim íbúöum. Akveðin sala. Einarsnes 160 fm 6 herb. fallegt einbýlis- hús, hæö og ris. Einbýlish. Sundlaug 190 fm hús á einni hæö ásamt bílskúr og sundlaug á stórri eignarlóö á óvenjufriösælum og fallegum staö í Mosfellssveit. Mikill trjágróöur. Iðnaöarhúsn. Jarðhæð 240 fm fokhelt iönaöarhúsn. á jaröhæð viö Kaplahraun Hf. Innkeyrsludyr. Efnalaug Af sérstökum ástæöum er til sölu efnalaug i fullum rekstri. Sumarbústaðalönd á fallegum staö viö veiöivatn í Rangárvallasýslu, ca. einnar klst. akstur frá Reykjavík. Möguleiki á hagabeit fyrir hesta. íbúö óskast Höfum kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúö í vesturbæ. íbúðir óskast Höfum ennfremur kaupendur aö íbúöum, sérhæöum, raöhús- um og einbýlishúsum. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. lEiríksgötu 4j Símar 12600, 21750. Sömu símar utan skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.