Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna AFLEYSMGA-OG RÁÐMNGARÞJÓNUSTA RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast til starfa á öldrunardeild spítalans frá 15. sept- ember nk. eða eftir samkomulagi. Fram- haldsmenntun í stjórnun og sérþekking á öldrunarhjúkrun æskileg. Umsóknir er greini m.a menntun og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Rauöarárstíg 31, fyrir 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Sérfræðingur óskast á svæfingardeild Land- spítalans frá 1. október nk. til starfa í eitt ár. Umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítal- anna fyrir 20. september nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir svæf- ingardeildar í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast til starfa á endurhæf- ingardeild Landspítalans frá 1. september nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýs- ingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Iðjuþjálfar óskast til starfa á öldrunarlækn- ingadeild frá 1. september nk. eöa eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar í síma 29000. Deildarmeinatæknir, kennslumeinatæknir og meinatæknar óskast til starfa á rann- sóknadeildum spítalans frá 1. september nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita deildameinatæknar í síma 29000. Fóstrur óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins frá 1. september nk. eöa eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Næringarfræðingur eða sjúkrafæöisfræð- ingur óskast í hálft starf á göngudeild syk- ursjúkra frá 1. september nk. eða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa, einkum á eftirtaldar deildir: Almennar barnadeildir, vökudeild, öldrunarlækningadeild svo og á göngudeild og dagdeild öldrunardeildar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Sjúkraliöar óskast á nokkrar legudeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Geðdeildir ríkisspítala Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á deild II frá 1. september eða eftir samkomu- lagi. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar, eöa eftir samkomulagi, einkum á deild X og 32C. Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar um stööur þessar veitir hjúkrun- arforstjóri í síma 38160 eöa 29000. Kópavogshæli Þroskaþjálfar óskast til starfa frá 1. sept- ember nk. eða eftir samkomulagi á nokkrar deildir. Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Starfsmenn óskast til starfa, einkum viö um- önnun vistmanna frá 1. september nk. eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöður þessar veitir for- stöðumaöur í síma 41500. Reykjavík, 21. ágúst 1983. HVERFISGOTU 16A Óskar eftir aö ráða starfsmann viö almenn skrifstofustörf hjá innflutningsfyrirtæki. Starfið er einkum fólgiö í bókhaldi, toll- og verðútreikningi og telex. Um hálfsdagsstarf er aö ræöa e.h. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Innréttingasmíði Óskum eftir aö ráða aðstoðarmenn viö inn- réttingasmíði strax. Upplýsingar á staönum hjá verkstjóra. Benson, Borgartúni 27, Reykjavík. Tölvuskráning — hálfsdagsstarf Starfskraftur óskast til aö annast tölvuskrán- ingu í varahlutaverzlun. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í tölvuskráningu, almennum skrifstofustörfum og geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 27. ágúst merkt: „Tölvuskráning — 8621“. SNYRTIVÖRUR ReymmHur 24 107R*yh(avih S. 20573 Ráðum söluraðgjafa Aldurslágmark 25 ára. EVORA snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboöum. Námskeiö verður haldiö 24. til 26. ágúst (3 kvöld). Skemmtileg starf. Góö sölulaun. Upplýsingar í síma 20573. Framkvæmdastjori Viðskiptafræöingur óskast til aö gegna starfi framkvæmdastjóra hjá þekktu þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. Um er aö ræöa líflegt starf hjá fyrirtæki í örum vexti. Nauösynlegt er að viökomandi hafi næmt skyn á fjármálum, mannlegum samskiptum og markaösmálum. Forsenda fyrir árangri í starfi er hæfileiki tii röggsamrar stjórnunar, lipurö og útsjónarsemi í markaösmálum. Föst laun a.m.k. 40 þús. og veruleg hlutdeild í hagnaði aö auki. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „Trúnaöarmál — 063“. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir hjúkrunarfræöingi til starfa á næturvakt tvær nætur í viku. Ennfremur hjúkrunarfræöingi til starfa á kvöldvakt tvær vaktir í viku. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Kennarar Kennara vantar aö Húnavallaskóla, A-Hún. Almenn kennsla og tungumál. Upplýsingar gefur Hannes Sveinbjörnsson, í síma 40496, eftir kl. 19.00. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliöar óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í símum 35262 og 38440. Au pair Stúlka óskast til að gæta 3ja barna á ís- lensk-frönsku heimili, rétt fyrir sunnan París. Umsóknir meö upplýsingum leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „París — 8782“. Lifandi starf Óska eftir fjölbreytilegu starfi þar sem eigin stjórn og frumkvæöi er metið aö verðleikum. Hef góöa reynslu í stjórnun fyrirtækja, s.s. innflutnings- og heildverslun, sölustörfum og skyldum störfum. Hef góö meðmæli. Tilboö sendist til augld. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Z — 146“. Leiðbeinandi Dagvistar- og starfsþjálfunarheimili styrktar- félags vangefinna, Bjarkarás, vill ráöa ungan mann til starfa frá 1. sept. nk. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari uppl. gefur forstööumaöur í síma 85330 frá kl. 10—16 næstu daga. Starfsmaður óskast Óskum eftir aö ráða mann til starfa við létt- an, þrifalegan iönað. Æskilegur aldur er 30 til 40 ára. Viö gerum fyllstu kröfur um stundvísi, lipurð og ábyrgö í starfi. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „Ó — 8956“. Atvinna Starfsfólk vantar sem allra fyrst viö almenn hótelstörf og næturvörslu. Uppl. í síma 7119 og 7219. Hótel Borgarnes. Prentsmiðjan Oddi hf. óskar eftir starfsfólki: 1. Prenturum. 2. Pappírsumbrotsmönnum. 3. Starfsfólki á innskriftarborö. 4. Skeytingarmönnum. 5. Bókbindara og aðstoðarfólki. Góö vinnuaöstaöa og mötuneyti. Upplýsingar hjá verkstjórum. Höföabakka 7 — Sími 83366.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.